Vísir - 27.01.1970, Blaðsíða 3
V'ÍSIR . Þriðjudagur 27. janúar 1970.
3
---------------------------------------------®
Tókst aS endurvekja salt-
físksölu til Spónar
Islenzkur ráðherra fer / fyrsta viðskiptaleiðangurinn til Spánar
Úr „brúðkaupinu“: Guðmundur Jónsson, Sigurlaug Rósinkranz og Karin Langebo.
Umtalið um
„Brúðkaupið"
jók aðsóknina
— aðeins þr]ár sýningar eftir
Fullt hús hefur verið á hverri
sýningu á Brúðkaupi Fígarós að
undanförnu og má segja, að hér
sannist „að betra er illt umtal
heldur en ekkert umtal“.
Sýningar eru nú orðnar 10 talsins,
en alls er gert ráð fyrir 13 sýning-
um á verkinu, þar eð sænska söng-
konan Karen Langebo þarf utan til
Svíþjóðar í byrjun febrúar, að
sinna söngverkefnum þar 1 landi.
Næsta sýning á Brúðkaupi Fígarós
verður á miðvikudaginn og er þeg-
ar seldur stór hluti aðgöngumiða.
Fótgangandi fyrir
bifreið á þjóðvegi
|| Með aðstoð ríkisstjórnarinn-
ar hefur nú tekizt að auka
söluna á saltfiski til Spánar aft-
ur, en á síðastliðnu ári varð
tnikill samdráttur á saltfisksölu
þangað vegna aðgerða stjórn-
Valda og saltfiskframleiðenda
þar. Dr. Gylfi Þ. Gíslason, við-
skiptamálaráðherra, skýrði frá
arangri ferðar sinnar til Spánar
í þessu skyni í fyrri viku á fundi
»
V
Drengur
fyrir bíl
við Frí-
kirkjuna
: Sex ára drengur varð fyrir bif-
peið á Fríkirkjuvegi á móts við Frí-
fcdrkjuna á laugardag og slasaðist
Föluvert,
[ Drengurinn hljóp frá tjöminni
[vfir götuna og beint f veg fyrir bif-
þeiðina, sem ekið var suður Frl-
Lirkjuveginn. Varð drengurinn fyrir
[framenda bílsins og kastaðist við
[höggið upp á vélarhlífina, en síðan
laf henni í götuna.
með blaðamönnum á laugardag-
inn.
Sölusamband fsl. fiskframleið-
enda hefur haft miklar áhyggjur af
samdrætti f saltfisksölu til Spánar,
sem hefur verið eitt af mikilvæg-
ustu markaðssvæðum fyrir þessa
framleiðslu. Vegna aukinnar fram-
leiðslu Spánverja sjálfra á saltfiski,
fékkst aðeins leyfi til að flytja inn
2000 tonn af saltfiski á sl. ári, en
undanfarinn áratug hefur salan ver
ið 5 — 6000 tonn árlega. Vegna þess
arar þróunar varð það úr, að við-
skiptamálaráðherra færi til Spánar
til aðstoðar framkvæmdastjóra SlF
og stjórnarformanni, Hefga Þórar-
inssyni og Tómasi Þorvaldssyni.
Eftir fundi með Codina, viðskipta-
ráðherra Spánar á mánudag til
miðvikudags í sl. viku varð það
úr, að leyfi fékkst fyrir innflutn-
ingi á 4.000 tonnum af gæðasalt-
fiski fyrri hluta þessa árs og er viö
það miðað aö saltfiskinum verði
afskipað f marz. Sömuleiðis náðist
samkomulag um það, að seinna
yrði rætt um frekari innflutning
seinni hluta árs.
Viðskiptamálaráðherra sagði, að
þessi árangur hefði m. a. náðst
vegna þrýstings frá spænskum inn-
flytjendum íslenzka saltfisksins.
Það hefðu þvf f raun og veru verið
gæði saltfisksins, sem ollu því að
unnt reyndist að fá aukna leyfis-
veitingu spænskra stjómvalda á
saltfisksinnflutningi. Innflytjend-
urnir komu til Madrid á meðan á
'Vegir skemmast
á Austurlandi
vegna rignmga
»*
Miklar vegaskemmdir hafa orð-
ftð á Austurlandi í síðustu viku,
vegna rigninga, og hafa vegir
ríða runnið í sundur við ræsi.
Elnnig hefur töluvert borlð á
aurbleytu.
Blaðið hafði f gær samband við
Vegamálaskrifstofuna, sem veitti
|)essar upplýsingar. Reynt hefur
verið að gera við vegaskemmdimar
eins fljótt og unnt hefur verið, en
fyrir helgina lokaðist t.d. leiðin um
Fagradal algjörlega. Hún komst 1
lag á laugardagskvöld. Ekki hefur
verið hægt að kanna hversu mikið
tjón hefur hlotizt af þessum vega-
skemmdum.
samningaviðræðunum stóð, en
meðal þeirra var m. a. einn maður
úr fjölskyldu, er hefur f heila öld
flutt inn saltfisk. Dr. Gylfi Þ. Gísla
son sagði blaðamönnum, að þetta
væri í fyrsta skiptið, sem íslenzkur
ráðherra hefði farið í opinberum er-
indagjörðum til Spánar.
Þaö er ekki aðeins f þéttbýli, þar
sem stanzlaus straumur gangandi
vegfarenda liggur yfir göturnar, aö
til árekstra kemur milli bifreiða og
gangandi fólks. Slíkt hendir á þjóð-
vegum úti, eins og á Suðurlandsvegi
hjá Bakkakotj við Hólm á laugar-
dag.
Fólksbifreiö á austurleiö straukst
við Ólaf Þórðarson f Bakkakoti,
þar sem hann var á gangi eftir þjóð-
veginum um helgina. Við höggið
kastaðist Ólafur til og féll á veginn.
Hann taldi sig þó ekki alvarlega
slasaðan, en verkjaöi i síðuna.
1 17 ár höfum við boöiö full-
komnustu ljósprentunarvélar, sem
framleiddar hafa verið á hverjum
tfma.
Nú eru það SAVIN vélarnar,
sem tæknilega eru í fremstu röð
í heiminum f dag — enda eru 75
SAVIN 220 ljósprentunarvélar í
daglegri notkun f KAUPHÖLLINNI
f NEW YORK:
SAVIN
ljósprentar allt, bréf, blðð, bæk-
ur, hluti o. fl.
SAVIN
fyrsta vélin sem notar pappfr
f RÚLLU, sem hún sker niður
eftir þörfum, f stað arka, a.
m. k. 20% pappírssparnaður.
SAVIN
skilar ÞURRUM — BETRI —
ÓDÝRARI — afritum.
Vegna mikillar aðsóknar í síðustu viku verður
framhalds-KYNNING Á SAVIN Ijósprentunarvélum
þessa viku kl. 2—5 daglega
Við bjóðum alla velkomna. Takið með yður bréf til reynsluafritunar!
SAVIIM
Suðurlandsbraut 10 . Sími 84688
SAVIIM