Vísir - 02.02.1970, Page 1

Vísir - 02.02.1970, Page 1
Þorsteinn hélt loftbrúnni uppi Mánuda 2. febrúar 1970. -27 .-tb'. — segir Omar Tómasson, flugstjóri, sem kom frá Sao Tomé um helgina ásamt flugmönnum Flughjálpar □ Hlutverk Þorsteins Jóns- sonar í hjálparfluginu hef ur verið mjög stórt og það má blátt áfram þakka hon- um það, að það tókst að halda loftbrúnni opinni eftir að Rauði krossinn hætti að fljúga til Bíafra f júní s.l., , Brafiö og sett saman úr mörg- , um pörtum, sem leika á hjörum, , Paunig að „fiskurinn“ liðast til, ef hann er snertur. I í Deshús úr i gulli og í fisklíki — gefib Þjóðminja- safninu •.Þetta er forkunnarfagur §npur“ segjr Þóf Magnússon, kiðjum hann aö lýsa fyrir °kkur deshúsi, er börn frú Ólaf u Lárusdóttur (systur Ólafs Lár ússonar, prófessors) frá Selárdal eáru Þjóðminjasafninu fyrir nokkru. >.Deshús er ilmhylki, sem ®gt er að opna og er þá baðm 1 sett í hylkið og ilmvatni hellt naðmullina. Konur báru þetta f1 an að vitum sér. Einnig var f®ssu stillt upp á heimilum til aö Sera góða lykt. ... í Þjóðminjasafninu eru ,11 nokkur deshús úr silfri, en 'f ^eshús er að því leyti sér ' aö Það er úr gulli. við átt b « e . ert s'íkt áður. Einnig er Qa serkennjlegt að lögun, líkt u8 rIskur. Fiskurinn er stappað- an §rafinn, og settur sam Ur mörgum smáum einingum fiJu . a hjörum, þannig að urinn liðast allur til ef mað snertir hann,“ segir Þór ennfremur. ins?“r V’ta® um aidur deshúss- vj1 ehki er það nú vitað meö vp^í’u tta er eriend smfð, sem er,ö hefur ættargripur í ætt frú ■laflu mjög lengi.“ Steyptust niður í 12 metra djúpt gil á blæjubíl — engin veruleg meiðsl — einn af þrem mönn- um i bilnum varð jbó fastur undir honum ÞRÍR ungir menn voru hætt komnir í gærmorgun, þegar bifreið þeirra steyptist fram af snarbröttum gljúfurbakka 12 m niður í gljúfur hjá Fnjóskárbrú í Fnjóskárdals- mynni, rétt utan við Laufás. Endastakkst bíllinn ofan í gljúfrið og hafnaði á hvolfi, en yfirbyggingin var úr blæjum og lagðist bíllinn næstum saman, svo að fólki, sem kom að staðn um á öðrum bíl rétt á eftir, þótti aðkoman ófögur. Einn mannanna þriggja festist undir bílflakinu og gat sig ekki hreyít af eigin rammleik, fyrr en aðkomufólkið kom honum til hjálpar og lyfti hiuta bflsins of- an af honum. Það þótti ganga kraftaverki næst, að mennimir skyldu vera óbrotnir, eins og kom í Ijós, þeg ar þeir voru fluttir á sjúkrahús- ið á Akureyri, en tveir' þeira voru mikið marðir og skomir, nema ökumaðurinn, sem slapp með nokrar skrámur og meiðsli á handlegg. Mennimir, sem allir eru um tvi tugt og frá Akureyri, voru á leið frá Akureyri, en þegar þeir komu að beygjunni hjá brúnni var dimmt af nóttu, enda var Iþetta kl. 5 að morgni, og auk þess var nokkur éljagangur, sem hindraði stundum útsýni fram á veginn. Þar sem bíllinn fór út af veg- inum og ofan i gilið er snar- brattur bakki, grýttur en þó ekki klettar, eins og annars staðar í gilinu. Gljúfrið hálffyll ir venjulega strax á haustin af snjó, sem verður að hjami og klaka, og ofan á þessum klaka lenti bíllinn og stöðvaðist. Að sumri til er þama tvöfalt meiri hæð ofan í sjálfa ána, sem nú sást hvergi í vegna kiakans, sem ofan á liggur. Ungi knnttspyrnu- maðurinn lézt í gær Rúnar Vilhjálmsson, ungi knatt- spyrnumaöurinn, sem átti að leika sinn fyrsta leik meö fslenzka lands liðinu í London í kvöld, lézt af völd um mikilla áverka, sem hann hlaut í slysi skömmu eftir komuna til London á föstudaginn. Svalir á herbergi hans á Hótel Windsor hrundu, þegar hann sté út á þær. Munu þær vera úr málmi, senni lega einhvers konar pottmálmi, sem þreyta hefur verið komin í. Létu svalirnar undan Rúnari, strax og hann sté út fyrir, en einn félagi hans ætlaði út á svalirn ar á eftir honum. Féll Rúnar nið ur í húsagaröinn og lenti á höfðinu en fallið er talsvert hátt. Var hann fluttur á Central Hospital í London og komst aldrei til meðvitundar. Lézt Rúnar á lft tímanum í gær. í kvöld fer landsleikurinn fram og sagöi Albert Guðmundsson 1 símtali í morgun að leikmenn beggja liðanna mundu bera svarta sorgarborða á handlegg. Færeyjaflugs Þrír yfirmenn Flugfélags Is- loknum fundinum á miðvikudag lands, þeir Öm O. Johnson, for inn. stjóri, Einar Helgason, stöðvar-®- stjóri og Birgir Þorgilsson, for stjóri millilandaflugsins fóru ut an til Færeyja í morgun með Gunnfaxa, DC-3 flugvél félags- ins. Á morgun og miðvikudag munu fulltrúarnir ræða við full trúa SAS og Flogsambands Fö- öya um framtíð Færeyjaflugs- ins, sem Fí hefur haft með hönd um að undanförnu í umboði SAS, sem hefur einkarétt á öllu „innanlandsflugi“ í Danmörku. Flugvélin mun bíða þeirra fé- laganna og koma þeir heim að Ekki þverfótað fyrir ráðherrum í Reykjavík 380 manns koma á þing Norðurlandaráðs ■ Það verður ekki þverfótað fyr- ir ráðherrum hér í höfuðborg- inni undir lok þessarar viku, en eins og kunnugt er hefst þing Norö- urlandaráðs á laugardaginn. AIIs er reiknaö með að um 40 ráðherrar muni sitja þingið og þar á meðal allir fslenzku ráðherrarnir 7. Frá Danmörku, Svíþjóð og Nor- egi koma 8 ráðherrar frá hverju landi, en óvíst er enn um hváö. margir koma frá Finnlandi. — Ails munu um 380 manns koma á þing- ið erlendis frá, en mikið vandamál hefur verið aö koma þeim • fyrjr. Hótelin hö.fðu aðeins 235 'hérbergi laus og hefur orðið að grípa til ým- issa ráðstafana M. a. hafa stúdent- ar eftirlátið 31 herbergi á stúdenta- göröunum og 40—50 manns hefur verið komið fyrir í einkaherbergj- um. Meðal þekktra ráðherra, sem koma frá hinum Norðurlöndunum má nefna forsætisráðherrana alla, þ.,e. Baunsgaard, Borten, Palme og ef til vill Koivisto. Þá koma frá Danmörku Hartling utanríkisráð- herra, Andersen efnahagsmálaráð- herra og Testrup dómsmálaráð- herra, sem hefur verið Islending- um mjög velviljaður í handrita- málinu. — Frá Svíþjóð koma m. a. þlilsson utanrikisráðherra og Lange fjármálaráðherra. Frá Noregi kem- ur m. a. Lyng, utanríkisráðherra. Hinir ráðherrarnir, sem koma, eru kannski ekki eins nafnkunnir hér á landi. sagði Ómar Tómasson, flug- stjóri, í viðtali vift VLsi I morg un, en hann kom ásamt um 20 ísiendingum herm um helg ina frá Sao Tomé. Þeir fhigu fyrst flugvélunum fjórum til Prestwiek, þar sem þær verða látnar standa þar til Ijóst verður, hvort um nokk- uð áframhaldandi hjálparflug geti orðið að ræða. Það var Þorsteinn, sem braut ísinn í júní si. sagði Ómar. Það var ekki annað fyrirsjáanlegt, en að flugið mundi lognast út af í júní. Það var því fyrst og fremst hann, sem átti heiður inn af því að það tókst að halda loftbrúnni opinni. Það er heldur ekki á neinn haliað þó að sagt sé, að hann hefur alían tfmann verið aðaldriffjöðrin í öllu flug- imi á miHi Sao Tomé og Bíafra. Hann hefur tekS5 l>etta starf mjög alvarlega og tekizt margt, sem öðrum hefði verið meinað. Islendingamir í þessu ftugi hafa sloppið mjög vel við ðB á- föll. Að því er Ómar sagði, em 24 fhigliðar jarðsettir í iíttum kirkjugarði við UliflugvH, en auk þess fórust fjórir þegar Rauða kross vélin var skotm niö ur. Mesta hættan hefur þó ekki verið sú, að sprengjuvélar Lagos stjórnar voru svo hættulegar. Þær sprengdu að vísu tvær fhrg vélar nýlega í loft upp, þar sem þær stóðu á UlifÍHgvéBi. Aðalhættan hefur verið fBlgin í erfiðum flugskilyrðum, en affir flugliðarmr sem jarðsettir eru við Uliflugvöll fórust í aðflugi. — Þetta er hreint ekki svo Btið mannfail. Á Sao Tomé hafa að jafnaði verið mn 70 flugllðar, en auk þess hefur verið flogið frá Conanou í Dahomey, Lfber- ville og Femando Po, en minna hefur verið flogið frá þessum stöðum. Ómar sagði, aö þeim í hjálp arfluginu hefði sámað bve „gráu draugarnir" þ. e. vopna- flugvólar fengu betri fýrir- greiðslu en aðrar flugvélar, en „draugarnir" flugu í skjóK hjáip arflugsins. Á næstu dögum verður Þjóðleikhúsið undirbúið af krafti fyrir þingið, en það losnar ekki fyrr en á morgun. 1 trésmiðju nálægt Þjóðleikhúsinu hafa verið smíðuð borð, sem á að leggja á mHli sætaraðanna og verða þau notuð fyrir fundarborð. Karl Maack sá um smíðina og er hann hér við þau í nwrgun.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.