Vísir - 02.02.1970, Síða 11
V1 S I. R . Mánudagur 2. febrúar 1970.
11
rÍ DAG B Í KVÖLD I Í DAG B Í KVÖLD I I DAG \
ÚTVARP KL. 20.55:
„Þar voru mannahíbýli
löngu fyrir Krists burð"
’ Dr. Jakob Jónsson
„Ég bregð upp skyndimyndum,
er sýna fram á, hvernig Gyðing-
ar hafa ávallt barizt fyrir lífi
sínu og tilverurétti og hvernig
þeir hafa mótdzt af þeirri bar-
áttu“, segir dr. Jakob Jónsson,
er við náöum tali af honum. En
dr. Jakob er með þátt í útvarp-
inu í kvöld, er nefnist „Frá Isra
el fyrr og nú“, og segir Jakob
þar frá bæjarstæðinu í Megiddó.
„Við hjónin vorum stödd í
Megiddó í sumar sem leiö, og er
þessi frásögn min hugsanir
manns, sem stendur þarna á
krossgötum í Megiddó, en þar
liggur þjóðleiðin til austurs og
vesturs. Megiddó er fom mjög
SJÓNVARP KL. 22.05:
Fræðsluþáttur um myndlist
, Nýr þáttur fer af stað í sjón-
warpinu I kvöld. Fræðsluþáttur
um myndlist, og nefnist hann
' „Frá sjónarheimi“. Er þátturinn
nefndur eftir bók Guðmundar
Finnbogasonar, ,Frá sjónarheimi'
;sem kom út árið 1918.
Bjöm Th. Bjömsson, listfræð-
ingur, og Höröur Ágústsson,
, skólastjóri annast þáttinn til
skiptis. Þátturinn verður viku-
lega um tveggja mánaöa skeið.
1 þessum fyrsta þætti, sem
nefnist „Horfðu undir hönd mér“,
og saminn er og fluttur af Herði
Ágústssyni og reynir höfundur
að skilgreina eöli listar almennt
og sýna stöðu íslenzkrar listar
fyrr og nú.
„Frá sjónarheimi“ verður alls
átta sinnum á dagskránni, síöast
á mánudagskvöldum fram að
páskum.
SJÓNVARP
MÁNUDAGUR 2. FEBRÚAR
20.00 Fréttir.
20.35 í leikhúsinu: Atriði í sýn-
ingu Leikfélags Akureyrar á
leikritinu „Gullna hliðinu" eft
ir Davíð Stefánsson. Rætt er
við leikstjóra og nokkra leik-
ara. Umsjónarmaður Stefán
Baldursson.
21.00 Gústi. Tvær ungverskar
teiknimyndir.
21.10 Einleikur á ritvél. Sjón-
varpsleikrit eftir Gísla J. Ást-
þórsson. Leikstjóri: Baldvin
Halldórsson. Áður sýnt 31. des.
1969.
22.05 Frá sjónarheimi. Nýr
fræðsluþáttur sem sjónvarpiö
lætur gera um mvndlist, þar
sem fjallað er jöfnum höndum
um byggingarlist, mótlist, mál
aralist, dráttlist og listiönir.
Björn Th. Björnsson, listfræð-
ingur og Hörður Ágústsson
skólastjóri annast þáttinn til
skiptis, en hann verður viku-
lega um tveggja mánaða skeið.
Fyrsti þátturinn nefnist
„Horfðu undir hönd mér“ og er
nokkurs konar inngangur, þar
sem leitazt er við aö skil-
greina eðli listar almennt og
sýna stöðu íslenzkrar listar
fyrr og nú. — Umsjónarmaður
Hörður Ágústsson.
22.30 Dagskrárlok.
og voru þama mannahíbýli löngu
fyrir Kristburð, löngu áður en
saga Hebrea kemur til“, segir
Jakob enn fremur.
UTVARP
MÁNUDAGUR 2. FEBRÚAR
15. Miðdegisútvarp.
16.15 Veðurfregnir. Endurtekið
efni. Á þrettándakvöldi. Jónas
Jónasson sér um þáttinn (Áö-
ur útv. 6. jan.)
17.00 Fréttir. Að tafli.
17.40 Bömin skrifa.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Um daginn og veginn. Hall-
dór Kristjánsson á Kirkjubóli
talar.
19.50 Mánudagslögin.
20.20 Lundúnapistill. Páll Heiðar
Jónsson segir frá.
20.35 Fílharmoníuhljómsveit
Berlínar leikur Forleik að
„Tristan og Iso]d“ eftir Wagn-
er, Wilhelm Furtwangler stj.
20.55 Frá ísrael fvrr og nú. —
Bæjarstæðið 1 Megiddó. Dr.
Jakob Jónsson segir frá.
21.25 Elisabeth Höngen syngur
„Sigenaljóö" op. 55 eftir Ant-
onín Dvorák, Giinther Weiss-
enborn leikur með á píanó.
21.40 íslenzkt mál.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu
sálma (7) Lesari Vilhjálmur Þ.
Gíslason, fyrrv. útvarpsstjóri
Organleikari dr. Páll ísólfsson.
22.25 Óskráð saga. Steinþór
Þóröarson mælir æviminningar
sínar af munni fram (23).
22.55 Hljómplötusafniö í umsjá
Gunnars Guðmundssonar.
23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
Hörður Ágústsson, skólastjóri Bjöm Th. Björnsson, listfræðingur
TONABÍO
mUF
Þrumufleygur
(„Thunderball")
Heimsfræg og snilldar vel
gerö, ný, ensk-amerísk saka-
málamynd f algjörum sér-
flokki. Myndin er gerð eftir
samnefndri sögu hins heims?
fræga rithöfundar Ian Fiem-
ings sem komið hefur út á Is-
lenzku. Myndin er í litum og
Panavision.
Sta nConnery
Claudine Auger
Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö inn-
an 16 ára. — Hækkað verð .
DJANGO
Sérstaklega spennandi og viö-
burðarík, ný, ítölsk kvikmynd
f litum.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Æ*
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
sýning í kvöld kl. 20.
sfðasta sinn.
Betur má et duga skal
sýning miðvikudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kL
13.15 til 20. Simi 1-1200.
Tobacco Road þriðjudag, fáar
sýningar eftir.
Iðnó Revían, miðvikudag, 45.
sýning.
Antfgóna fimmtudag.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 13191.
RITSTJÓRN
UUGAVEGI 17«
SÍMI l-lö-ÓO
K0PAV0GSBI0
KOPAVOGSBiO
(Das Wunder dei Liebe)
Óvenju vel gerð, ný, þýzk
mynd er fjallar djarflega og
opinskátt um ýmis við-
kvæmustu vandamál í sam-
lffi karls og konu. Myndin
hefur verið sýnd við metað-
sókn víða um lönd.
B!0»iy Freyer
Katarfr»a Haertel
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
HASK0LABI0
El Dorado
Hörkuspennandi litmynd frá
hendi meistarans Howars
Hawks, sem er bæði framleið-
andi og leikstjóri. fslenzkur
texti. Aðalhlutverk: John
Wayne, Robert Mitchum, Jam-
es Caan. Hækkað verð.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Playtime
Frönsk gamanmynd f trtum,
tekin og sýnd i Todd A-O
með sexrása segultón Leik-
stjórn og aðalhlutverk Leysir
hinn frægi gamanleikari Jacqu
es Tati af einstakri snilld.
Sýnd kl. 5 og 9.
Aukamynd:
Miracle of Todd A-O.
Stúlko sem segir sjö
(„Woman Times ““ven")
Töfrandi, skemmtileg amerisk
litmynd neð mjög fjölbreyttu
skemmtanagildi.
Shirley MacLane
Alan Arkin
Rossano Brazzi
Peter Sellers
Enginn vafi er á þvf að þetta
er ein bezta gamanmvnd sem
hér hefur komið lengi, og fólki
ráðlagt að sjá hana. Það er
sjaldgæft tækifæri til að sjá
ótrúlega snilli og fiölhæfni
' já leikkonu.
Ól. Sig. f Morgunbl.
Sýnd kl. 5 og 9.
Örfáar sýningar eftir.
STJÖRNUBIO
6 Oscars-verðlaunakvikmynd.
Madu’ allra t'ima
Islenzkui texti
Áhrifamikil ný ensk-amerísk
verðlaunakvikmynd > Techni-
color byggð á sögu eftir Ro-
bert Bolt Mynd þessi hlaut
6 Oscars-verðlaun 1967.
Aðalhlutverk:
Poul Scofield
Wendy Hlller
Orson Welles
Robert Shaw
Lee McKern
Sýnd kl 5 og 9.
Hækkað verð.