Vísir - 27.02.1970, Blaðsíða 12
V í S I R . Föstudagur 27. febrúar 1970.
TIL AURA FERflA
Dag-viku- og
mánaöargjald
íp*
Lægri leigugjöld
22*0*22
Mlí-LA M.KIUA V
ÆjALURí
RAUÐARÁRSTÍG 31
H 82120
rafvélaverkstadi
s.melsteds
skeifan 5
Tökum að okkur.
■ ViOgeröir á rafkerfi
dínamöum og
störturum.
■ MOtormælingar.
■ Mötorstillingar.
■ Rakaþéttum raf-
kerfiO
Varahlutir á staðnum.
Spáin gildir fyrir laugardaginn
28. febrúar.
Hrúturinn, 21. marz—20. apríl.
Peningamálin verða ofarlega á
baugi, og að einhverju leyti
vegna breyttra aðstæðna, að því
er virðist. Það lítur út fyrir að
þú eigir erfitt með að taka
ákvörðun í því sambandi.
Nautið, 21. april—21. mai.
Það er að sjá að þú sért að ein-
hverju leyti óánægður með starf
þitt, eða með þann árangur, sem
þú hefur náð að undanförnu.
Ekki er þar með sagt að nein
ástæða sé til þess.
Tvíburarnir, 22. maí—21. júní.
Leggðu sem mesta áherzlu á
störf þín, en um leið skaltu
gæta þess aö taka þér hóflega
hvíld, eftir þvi sem tími vinnst
til. Þú geLur sennilega afkastað
miklu í dag. •
Krabbinn, 22. júní—23. júlí.
Ef eitthvað vefst fyrir, skaltu
gæta þess að beita lagn; en
s
ekki ofurkappi. Þú ættir yfir-
leitt að fara þér hægt og rólega
í dag og láta hlutina leysast sem
mest af sjálfu sér.
Ljónið, 24. júli—23. ágúst.
Það lítur út fyrir að þú verðir
fyrir einhverri heppni í peninga
málum, og að það komi sér
mjög vel eins og á stendur. Að
öllum líkindurh verður létt yfir
]iér í dag.
Mcyjan, 24. ágúst—23, sept.
Gættu þess að eyða timanum
ekki um of í heilabrot, og láttu
ekki dagdrauma ná of miklum
tökum á þér. Enginn kemst hjá
að horfast í augu við staöreynd-
irnar, hvort eð er.
Vogin, 24. sept.—23. okt.
Það lítur út fyrir að þú hafir
mikla löngun til þess í dag að
slá hlutunum á frest. Sennilega
hefurðu þörf fyrir að hvila þig,
ef til vill ættirðu að breyta um
umhverfi í bili.
Drekinn, 24. okt.—22. nóv.
Það lítur út fyrir aö þú hafir í
nógu að snúast og að þú ættir
fremur að fækka viöfangsefnum
þínum en bæta við þau. — eins
og er, dreifirðu áreiðanlega um
of kröftum þínum.
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des.
Ekki er ólíklegt að þér veitist
dálítið örðugt aö átta þig á til-
verunni fram eftir deginum. Það
veltur á ýmsu, og hætt við að
fátt veröi með sama hætti og þú
gerðir ráð fyrir.
Steingeitin, 22. des.—20. jan.
Reyndu aö skipuleggja öll við-
fangsefni sem bezt, annars er
hætt við að þú lendir í tíma-
þröng og komir ekki af nema
litlum hluta þess, sem þú hafðir
ásett þér.
Vatnsberinn, 21. jan,- 19. febr.
Nú ættiröu að nota hvert tæki-
færi til að koma því svo fyrir
að þú berir sem mest úr býtum
fyrir starf þitt, því að það lítur
út fyrir að aðstoð þín sé mikil-
væg einmitt í dag.
Fiskamir, 20. febr.—20. marz.
Dagurinn er ekki allur þar sem
hann er séður. og eins mun um
þá. sem þú umgengst náið.
Taktu því öllu með gát og nokk
urri tortryggni og segðu ekki
hug þinn allan.
I
SIMI 82120
NYJUNG
ÞJÓNUSTA
Sé hringf fyrir fcl. 16,
sœkjum v® gegn vœgu
gjaldi, smáauglýsmgar
á fímanum 16—18.
SlaÖgreiösTa.
„Okkur tókst ekki öllum að komast „Þeir, sem sluppu lifandi, hjálpuðust ... við höfðum sloppið úr stallinum inn
yfir kvína!“ við að komast upp á gangbrautina. — í forarræsin, þar sem við vorum örugg!“
Hinn óði lýður hafði ekki kjark tii að
veita okkur eftirför yfir kvína...“
ÍjliínyiÉliliiiÍÍÍiiíiÍÍSÍiíiiÍliíijÍliÍÍÍÍUÍÍilÍaÍÍÍÍÍilíllÍÍMjíiÍlilÉÍHllÍÍIÍÍÍÍlÍai»íiuiiiÍliii»ÍjuíiÍ»»íHÍi‘líil
IMMlIi
HEFUR TEPPIN SEM
HENTA YÐUR
D
TEPPAHUSIÐ
*
SUDURtANDS-
BRAUT 10
*
SÍMI 83570
&
EDDIi CONSTANTIIII
— Þeir segja að rómantíkin um tunglið sé
búin aö vera, en fer þaö ekki eftir aðstæö-
um?
MN6BNVU6 ! JBá KPONER6R
D6M ET SIKKERT STED INDT/l
I AFTEN -
HVAD ER DE UDE OÍ ?
DE fAR MI6 /KKE
MED VLPOUTF
STATIONEN
„Slim bað mig um að skila kveðju og
tilkynna, að bann ætlaði að halda kyrru
fjncir í nctíaa daga*..“ — „Það er aiit
f Tagi meö þaft.“
„Howard grunaöi ekkert óvenjulegt
— og hvað á ég svo að gera núna?“ —
„Ekkert. Ég skal sjá yður fyrir stað, þar
setn þér eruð óhultar þar til í kvöld.“
„Hvað eigið þér eiginlega við? Þér fá-
ið mig ekki til að koma með á lögregln-
stöðlna."
'Ó.v WS. •
\ vT