Vísir - 27.02.1970, Blaðsíða 13
VIS IR . Föstudagur 27. febrúar 1970.
13
AXMINSTER býSur kjör viS allra hcefi..
SÍMI 30676.
GRENSASVEGI 8
Umræðum um siðvenjur og háttprýði er lokið fyrir þennan daginn og nú er röðin komin að
Fyrst og fremst verður maður að velja —
Heppilegt að kona sé i stjórn sjónvarpsins
— Kynna uppáhöldin sin inni i stofu — „Er
faetfa örugglega leikið?" — Sjónvarpsaug-
lýsingarnar vinsælastar hjá b'órnum
„Tj\Jlk vill fá eitthvað annaö,
þegar það fer út, en það,
sem það fær út úr sjónvarpinu".
Skapunargáfan minnkar, fær
ekki æfingu. Sjónvarpið kemur
i veg fyrir að fólk tjái sig ..."
Jú, það er sjónvarpið, sem er
einnig til umræðu á námskeiö-
inu um siðvenjur og háttprýði,
sem stendur yfir núna á Hall-
veigarstöðum að tilhlutan Kven-
félagasambands íslands.
Á námskeiðinu eru níu konur,
hvaðanæva að af landinu og
flestar utan af landi, af mörgum
þeim stöðum, sem sjónvarpið
hefur nýlega hafið innreið sína
á. Sjónvarpið hefur sannarlega
áhrif á siðvenjur fólks, um það
er varla hægt að deila. Hins veg-
ar geta verið skiptar skoðanir
endumir ljúka sinu námskeiði á
HaliveigaTStöðum munu e. t. v.
einhverjir þeirra efna til náms-
hrings innan síns byggðarlags
um þetta efni.
Og óneitanlega finnst manni
þessj tegund samkomuhalds ,upp
byggilegri' heldur en sauma-
klúbbarnir margfrægu, en eitt
eiga þó þessar ,,samkomur“ sam
eiginlegt og það er, að samræð-
ur eru geysifjörugar, þótt þær
snúist um ólík efni.
En víkjum aftur að sjónvarp-
inu og áhrifum þess. Konurnar
eru sammála um það, að fyrst
og fremst verði maður að velja.
Valið getur snúizt um það,
hvaða sjónvarpsefni á að horfa
á, en einnig um það, hversu
mikinn tíma maður eigi að gefa
tauþrykki. Frá vinstri: Gunnur Axelsdóttir Búðardal, næst henni Arndís Benediktsdóttir
Hólmavík, Sigriður Helgadóttir Staðaborg í Breiðdal, Jónína Þorgrímsdóttir Tungu, Stað-
arsveit (fyrir enda), þá Berta Brúvík Hjalteyrarskóla, Sóiveig Jónsdóttir Gestsstöðum, Stranda
sýslu og Halldóra Jónsdóttir Reykjavík. Á myndina vantar Ragnheiði Tryggvadóttur og
Önnu Tryggvadóttur Kópavogi.
Takið tillit til fleiri en þeirra fullfrísku
//
og skarpgreindu
— segja rúu leiðbeinendur um sjónvarpið, sem
er m. a. til umræðu i námshring um
siðvenjur og háttprýði
um þaö, hvort það er til góðs
eða ills eða hvors tveggja.
Þessar m'u konur ætla að nám
skeiði loknu að taka að sér leið-
beiningastörf meðal kvennanna
í sínu héraði til þess að efla
félagslíf og hleypa nýju blóði í
það. Á námskeiðinu læra þær
tauþrykk og föndur og síðast
en ekki sízt takaþærþáttfnáms
hring, sem fjaliar um efnið siö-
venjur og háttprýði. Námshring
urinn byggist á bréfaskóla Kven
félagasambandsins, og þetta er
fyrsta efni hans, sem gefið er
út á íslenzku í sex bréfum
með verkefnum. Sigríður
Thorlacius þýddi og staðfærði
bréfin, sem Hákon Sommerset
yfirkennari samdi.
Sjónvarpiö og þau áhrif, sem
það kann að hafa á siðvenjur og
háttprýði er aðeins eitt atriðið
af fjölmörgum, sem konurnar
ræða sín á milli undir leiðsögu
Sigríðar Haraldsdóttur og Sig-
ríðar Thorlacius.
Ciðvenjur eru félagslegs eðlis
og eru einn þátturinn, sem
hver þjóðfélagsþegn er undir á-
hrifum frá í sínu daglega lífi.
Hið sama gildir um háttprýði.
Bréfin fjalla því m. a. um sam-
býii hvort heldur í smáhópum,
eins og fjölskyldum, eöa stór-
hópum — þjóðfélögum, og
ýmsar siðvenjur innan þeirra.
Bæði einstaklingar og félaga-
samtök eða hópar kvenna, sem
mynda með sér námshringi, geta
tekið þátt í bréfaskólanum og
keypt sér verkefnin, en síðan
fengið umsögn og leiðréttingar
frá kennaranum. Þegar leiðbein-
börnum sínum frá sjónvarpinu,
og hversu lengi eigi að leyfa
þeim að horfa á sjónvarp. Svo
eru það gestakomurnar og sjón-
varpið, og ekki má gleyma eldra
fólkinu og sjónvarpinu. Konun-
um finr.st því heppilegt að fá
konu í stjóm sjónvarpsins.
Ctundir móður og bams eru
dýrmætar, og oft vill þessi
stund verða á kvöldin, þegar
daglegum verkum er lokið, bam-
ið er lagzt fyrir og á að fara
að sofa. Þetta er e. t. v. sá tími
sólarhringsins, þegar bezt næði
gefst til að tala saman, og allir
sem þekkja til bama vita, að
þessi tími er oft valinn til þess
að létta af hjarta sínu, segja frá
þvi, sem hefur gerzt um daginn.
Þá kemur til kasta móðurinnar
að velja á millí sjónvarpsins og
barnsins.
Staðsetning sjónvarpsins get-
ur einnig valdið heflabrotum, en
flestir hafa víst lent í þeirri að-
stöðu að þurfa að velja á mffli
heimilisfólksins, sem vill horfa
á þátt, og t. d. gesta, sem koma
aðvífandi og kæra sig ekki um
að horfa á sjónvarp. Fiestir
vilja hafa sjónvarpið út af fyrir
sig, en það getur verið erfitt að
koma því fyrir á sumum heimil-
um.
Sjónvarpið hefur auðvitað
kosti. Unglingamir eru kannski
meira inni og sjónvarpið kyrmir
eldri kynslóðinni hvað það er
I raun og veru, sem unglingam-
ir sækjast eftir.
,JVIér finnst sumir þessara
pop-hljómsveitarmanna anzi
skrýtnir, en ég reyni að fylgjast
með, og með sjónvarpinu geta
unglingamir kynnt uppáhöldin
sin inni í stofu,“ sagði einn þátt-
takendanna.
„Fjölskyldan sameinast einn-
ig um að horfa á mynd, talar
saman um efni hennar og hlær
saman og á minningar sam-
an, þaö er stór kostur við sjón-
varpiö."
jgn þaö er ekki allt efni sjón-
varpsins, sem fólk er hrifið
af. Einn þátttakendanna hefur
sína sögu að segja af því. „Ég
held aö syni mínum hefði aldrei
dottiö í hug aö gera tilraun til
að hengja bróöur sinn, ef hann
hefði ekki séð Thule-auglýsing-
una. Glæpamyndir geta orðið til
þess, að böm taki ýmislegt upp
úr þeim.“
Annað, sem konurnar hafa orö
ið varar við, er spurning barn-
anna „er þetta örugglega leik-
iö?‘,
Þá finnst þeim ekki haifa ver-
ið tekið nægilegt tillit til eldra
fólks og sjúklinga eða vanheils
fólks. Það vantar texta viö frétt-
ir og veðurfregnir og það þyrfti
að vera svart undir hvítum stöf-
um skýringartextans og tví-
mælalaust birtist textinn of
hratt. „Það þarf að taka fulit
tillít til fleiri en þeirra, sem eru
fullfrískir og skapgreindir."
Cjónvarpsauglýsingar eru vin-
sælasta efnið, sem böm
horfa á, um það eru þær allar
sammála. Áhrif þeirra gangi
fiHllangt á stundum, t.d. þegar
börnunum finnst eitt vörumerki
langbezt. Það kemur fram að
sjónvarpsauglýsingar eru alltaf
jákvæðar og þær eru endurtekn
ar hvað eftir annað. Þannig að
þar liggur e.t.v.skýringin á þess
um áhuga bamanna.
Það er margt fleira, sem ber
á góma í sambandi viö sjónvarp
ið en svo kemur kaffihlé áður en
tekið er til við tauþrykk.
Arndís Benediktsd. frá Hólma
vík er ein þeirra fáu sem ekki
hafa ennþá áhyggjur né held-
ur gagn og gaman af sjónvarp-
inu þar sem það er ekki enn
komið til Hólmavíkur og á ekki
að koma fyrr en 1972. íbúar stað
arins eru orðnir langeygir eftir
þessu tæki því eins og Arndís
segir, „félagslífið er smátt eins
og staðurinn". Þó eru þár marg-
ir klúbbar starfandi. „Það er ým
islegt, sem við söknum eins og
t.d. sýningar, leikhús, margs kon
ar námskeið og annað, sem höf
uðborgin hefur upp á að bjóða.
Þó em helgarnar yfirleitt ekki
nógu margar á sumrin fyrir að-
komugesti, sem vilja hafa ofan
af fyrir íbúunum. En það eru
þá danshljómsveitir, sem sýna
mestan áhugann.
Þess vegna finnst Arndísi að
sjónvarpið sé jú það, sem hægt
væri að gera fyrir dreifbýlið þar
sem það sé ekki eingöngu rekið
í fjáröflunarskyni heldur einnig
sem menningartæki. —sb—
Fjölskyldan og ljeimilid
Lágt verð i tvo daga
á skófatnaði. Sparið 200—500 kr. á hverju
pari með því að kaupa í dag eða á morgun.
Skóverzlun Péturs Andréssonar,
Laugavegi 96, Framnesvegi 2, Laugavegi 17.