Vísir - 28.02.1970, Side 5

Vísir - 28.02.1970, Side 5
V'fcSriR . Laugardagur 28. febrúar H>70. 5 Fyrir utan verðlaunatillögur voru þessar tillögur valdar til frekari útfærslu í nýafstaðinni samkeppni um hlaðin einbýlishús, sem við héldum í samráði við Arkitektafélag íslands. Þessar tillögur, ásamt öðrum, verða seldar viðskiptavinum okkar hjá Byggingaþjónustu A.í. fyrir aðeins um 30% af taxtaverði. — Auk okkar sér- stöku greiðsluskilmála getið þér þannig fengið fyrsta flokks, sérunnar arkitektateikningar fyrir brot venju- legs verðs og samið beint við viðkomandi arkitekt um allar breytingar og staðsetningu við lóð ásamt til- heyrandi vinnuteikningum. VALIN TIL FREKARI ÚTFÆRSLU HÖFUNDUR: FERDINAND ALFREÐSSON arkifekt NÚ ERU SÍÐUSTU FORVÓÐ AÐ SJÁ SÝNINGU Á ÞEIM 10 TILLÖG- UM, SEM BÁRUST í SAMKEPPN- INNI í BYGGINGAÞJÓNUST- UNNI AÐ LAUGAVEGI 26. EKKI OPIÐ í DAG — LAUGARDAG - EN OPIÐ SUNNUDAG KL. 2—7 OG ER ÞAÐ SÍÐASTI DAGURINN. — BÆKLINGUR OKKAR UM HLEÐSLU HÚSA MEÐ MYNDUM AF FIMM FYRSTU TILLÖGUNUM LIGGUR FRAMMI Á SÝNING- ÚNNI. EINNIG MÁ FÁ BÆKLING- INN HJÁ OKKUR EÐA FÁ HANN SENDAN HVERT Á LAND SEM ER. \ •ÍIMWU VALIN TIL FREKARI ÚTFÆRSLU HÖFUNDAR: ORMAR ÞÓR GUÐMUNDSSON arkitekt ÖRNÓLFUR HALL arkitekt JÚN LOFTSSON HF — HRINGBRAUT 121 SÍMI 10600 Akureyri: Glerárg. 26. s. HÚSBYGGJENDUR: KYNNIÐ YÐ- UR HIN HAGSTÆÐU LÁNAKJÖR OKKAR. BJÓÐUM ÞEIM, SEM HLAÐA ÚR MÁTHELLUM EÐA MÁTSTEINI ÚTTEKTARSAMN- ING TILSVARANDI LÁNSLOF- ORÐI OG GREIÐIST ÞÁ 20% VIÐ UNÐIRSKRIFT OG EFTIRSTÖÐV- AR ER LÁN FÆST ÚTBORGAÐ. BIÐJIÐ UM UPPLÝSINGABLAÐ YFIR ÞESSI KJÖR. ATHUGIÐ AÐ ÞÉR FÁIÐ FLESTÖLL BYGGING- AREFNI HJÁ OKKUR — ÚTVEG- UM MEIRA AÐ SEGJA INNRÉTT- INGAR. VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST OG KJÖRIN BEZT

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.