Vísir


Vísir - 28.02.1970, Qupperneq 10

Vísir - 28.02.1970, Qupperneq 10
10 V í S I R . Laugardagur 28. febrúar 1970. I i DAG B í KVÖLD B I DAG B í KVÖLD M ! DAG I BELLA „Ungfrú BeIIa!“ SKEMMTISTAÐIR • Röðull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar söngvarar Þuríður Sigurðardóttir, Pálmi Gunnarsson og Einar Hólm. Skemmtikraftur- inn Franka Jiménes, Opið í kvöld og sunnudagskvöld. Sigtvín. Opið i kvöld og á morg un. H.B. kvintettinn ásamt söngv- urunum Helgu Sigurþórs og Er- lendi Svavarssyni. Hótel Saga. Hljómsveit Ragn- ars Bjarnasonar leikur laugardag og sunnudag. Templarahöllin. Gömlu og nýju dansamir í kvöld. Sóló leikur til kl. 2. Sunnudagur. Spilakvöld. Spiluð veröur félagsvist. Dansað á eftir til kl. 1. Sóló leikur. Skiphóll. Hljómsveit Elvars Bergs og söngkonan Mjöl) Hólm leika til kl, 2 í kvöld. Sunnudagur eldri dansaklúbbur Hafnarfjarðar. — Hijómsveit Rúts Hannessonar, dansað til kl. 1. Hótel Loftleiðir. Hljómsveit Karls Lilliendahl, söngkona Hjör- dís Geirsdóttir, tríó Sverris Garð- arssonar, Joe Dawkins og dans- maerin Mako skemmta í kvöld og sunnudagskvöld. Ingólfscafé. Gömlu dansarnir i kvöld. Hijómsveit Ágústs Guð- mundssonar leikur til kl, 2. — Sunnudagur bingó kl. 3. Klúbburinn. Gömlu og nýju dansarnir í kvöld. Rondó og Opus 4 leika til 2. Sunnudagur gömlu dansamir, Rondó leikur til 1. Tjamarbúð. Lokað vegna einka samkvæmis. Leikhúskjallarinn. Lokað laug ardag og sunnudag. Lindarbær. Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit hússins leikur til kl. 2. Tónabær. Ævintýri leikur frá kl. 9—1] í kvöld. Sunnudag leik ur Ævintýri frá kl. 3—6. Opið hús sunnudagskvöld frá kl. 8—11 Diskótek — spil — leiktæki. snfurtunglið. Opið í kvöld og á morgun. Trix leika bæði kvöldin. Las Vegas. Lokað laugardag. Sunnudag kl. 3—6 leikur Litli matjurtargarðurinn og kl. 9—1. Hótel Borg. Lokað laugardag og sunnudag. Glaumbær. Opið í kvöld, hljóm sveit og diskótek. Sunnudag Trú brot og döskótek. SJÓNVARP LAUGARDAG KL. 21.40: Skólabróðir Frankensteins að verki „Carry on screaming“ eða „Áfram draugar" sem sýnd er í sjónvarpinu í kvöld, er ensk skopstæling á hrollvekju. Mynd þessi var sýnd í Gamla bíój fyrir nokkru. Myndin gerist í bænum Grisley í Englandi og Hocomberskógi, sem þar er í grennd. Þar í skóginum höfðu gerzt voveiflegir atburðir, er fimm stúlkur hurfu sporlaust án þess, aö lögreglan í Grimsby gæti fundið nokkra skýringu. Þegar sjötta stúlkan. Doris að nafni, hverfur svo að segja beint fyrir framan augun á unnusta sín- um, Albert, fer hann umsvifalaust til lögreglunnar og fær til liðs við ÖTVARP • LAUGARDAGUR 28. FEBRUAR 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson sinnir skriflegum óskum tónlistarunnenda. 14.30 Pósthólf 120. Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustend- um 15.00 Fréttir. Tönleikar. 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Þórðar Gunnarssonar og Björns Baldurssonar. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æsk unnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýj ustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og unglinga í umsjá Jóns Pálssonar, 17.30 Meðal Indíána í Ameriku. Haraldur Ólafsson dagskrár- stjóri flytur þáttinn. 17.50 Söngvar í léttum tón. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnars- son og Valdimar Jóhannesson sjá um þáttinn. 20.00 íþróttalýsing frá Frakk- iandi Jón Ásgeirsson lýsir handknattleik Islendinga og Dana, er fram fer í Hagond- ange og er annar leikur ís- lenzka liðsins í heimsmeistara- keppninni, 21.15 Á háaloftinu. Jökull Jakobs son rótar enn á ný í gulnuð- um blöðum og rykföllnum grammófónplötum. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (29). 22.25 Danslagafónn útvarpsins. Pétur Steingrímsson og Dóra Ingvadóttir við fóninn og sim- ann í eina klukkustund. Síðan önnur danslög af plötum. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. sig tvo leynilögreglumenn. Þeir þremenningarnir halda síöan til skógar að kanna málið. Á þeim stað í skóginum, þar sem Doris hafði horfið, finna þeir félagarnir loðinn og óhugnanlegan fingur Fingur þessi reynist til- heyra löngu útdauðri mannapa- tegund. I skóginum finna þeir einnig gamalt og draugalegt hús. Er þeir berja að dyrum, kemur þar held- ur óhugnanlegur þjónn til dyra og SJONVARP • LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 16.00 Endurtekið efni. í jöklanna skjóli. Annar hluti mynda- fiokks, sem gerður var að til- hlutan Skaftfellingafélagsins í Reykjavík á árunum 1952—54. Fýlatekja og meltekja. Myndirnar tók Vigfús Sigur- geirsson. Þulur Jón Aðalsteinn Jónsson. 16.20 í góðu tómi. Umsjónarmað- ur Stefán Halldórsson. í þætt- inum koma fram Gerður Guð- mundsdóttir Bjarklind, Guð- mundur Sigurjónsson, skákrtiað ur, og hljömsveitin Roof Tops. Einnig er rætt við nokkra badmintonmenn. 17.00 Þýzka i sjónvarpi. Leiðbeinandi Baldur Ingólfsson. 17.40 Krabbamein í brjósti. Fræðslumynd. Þýðandi og þul- ur Þórarinn Guðnason, læknir. 18.00 íþróttir. M. a. knattspyrnu- leikur úr 6. umferð ensku bik- arkeppninnar. Umsjónarmaður Sigurður Sigurðsson. 20.00 Fréttir. 20.25 Neskaupstaður. Sjónvarps- dagskrá frá síðastliðnu sumri. Umsjón: Markús Örn Antonss. Kvikmyndun: Öm Harðarson. 20.50 Disa. Ekki er allt sem sýn- ist. 21.15 Tónupptaka. Mickey Most hefur þann starfa að stjórna upptöku á hljómplötum ýmissa þekktustu popphljómsveita og söngvara í Bretlandi. Meðal þeirra eru Jeff Beck, Clodagh Rogers, Araen Corner og Don Partridge. 21.40 Áfram, draugar. Brezk gam anmynd frá árinu 1966. Leik- stjóri Gerald Thomas. Aðalhlutverk: Harry H. Corbett Kenneth Williams og Jim Dale. Skopstæling á hrollvekju. Systkin nokkur dunda við það með ýmsum tilfæringum að flytja fólk fram og til baka yfir landamæri lífs og dauða. 23.20, Dagskrár’ok. tjáir þeim, að húsráðandinn, dr. Watt, sé að vísu dáinn fyrir fimmtán árum, en athugandi sé nú samt, hvort hann sé ekki fús til að taka á móti gestum. Þeim þremenningum birtist hann svo endurlifgaður og sprell- fjörugur ásamt systur sinni, henni Valeri. Eftir samtalið viö þau systkinin flýta þremenningarnir sér hið skjótasta á brott frá þessum dul- arfulla stað og hrollvekjandi íbú- unum. Þeir halda þó áfram rannsókn sinni á stúlknahvörfunum dular- fullu í Hocomberskógi. Málið tekur sífellt á sig annarlegri blæ, ekki sízt eftir að f ljós kemur. að dr. Watt, fyrrum lyfsali, hafði verið samtíma í skóla þeim frægu dr. Jekyll og Frankenstein. Og líkt og þeir hafði hann einmitt farið út á þá braut að gera til- raunir á sviði lífeðlisfræði, oft með hinum óhugnanlegasta ár- angri. ÍILKYNNINGAR • Tónabær — Tónabær. Félags- starf eldri borgara. Á mánudaginn hefst handavinna og föndur kl. 2 e.h., bókmenntir og þjóðhættir kl. 2.30. Tannlæknavakt er í Heilsuvernd arstööinni (þar sem slysavarðstof an var) og er opin laugardaga og sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Sími 22411. Kvenfélag Laugarneskirkju held ur fund í fu.ndarsal kirkjunnar mánudaginn 2. marz kl. 8. Mar- grét Kristinsdóttir húsmæðra- kennari verður með sýnikennslu á smáréttum. Hafið með ykkur gesti. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar held- ur skemmtifund 1 Sjómannaskól- anum þriðjudaginn 3. marz kl. 8.30. Spiluð verður félagsvist. — Stjórnin. Afmælishóf í tilefni af 20 ára afmæli Óháða safnaöarins verður haldið sunnud. 8. marz í Áttbaga- sal Hótel Sögu og hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 19.00. Dagskrá: Ræðuhöld. einsöngur. tvísöngur, dans o. fl.. Aðgöngu- miðar veröa seldir mánudaginn 2. marz og þriðjudaginn 3. marz í Kirkjubæ klukkan 5—8 báða dagana. — Stjórnin. Dansk kvindeklub afholder sit næste möde í Tjarnarbúð tirsdag d. 3, marts kl. 8.30. Der spilles selskabswhist. Bestyrelsen. Sædýrasafnið við Hafnarfjarðar veg (sunnan Hvaleyrarholts) er opið daglega frá'kl. 2 til 7. ÚTVARP LAUGARDAG KL. 15.15: „Stöðug endurnýjun og skemmtilegheit" MESSUR • Bústaöaprestakall. Barnasam- koma í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Æskulýðsmessa kl. 2. Hannes Guðmundsson og Ragnar Sigurðs son predikar. Sr. ólafur Skúlason. Dómkirkjan. Æskulýðsmessa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma á vegum Dóm- kirkjunnar í samkomusal Miðbæj arskólans kl. 11. Háteigskirkja. Messa kl. 2. Séra Amgrímur Jónsson. Grensásprestakall. Æskulýðs- ■guðsþjónusta í safnaðarheimilinu Miðbæ kl. 11. Barnasamkoma kl. 1.30. Séra Jónas Gíslason messar. Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðs- guðsþjónusta kl. 11. Æskufólk að stoðar við guðsþjónustuna. Takið með sálmabækur. Séra Garðar Þorsteinsson. Bessastaðakirkja. Æskulýðs- guðsþjónusta kl. 2. Æskufólk að- stoðar við guðsþjónustuna. Takið með ykkur sálmabækur. Séra Garðar Þorsteinsson. Kópavogskirkja. Barnasam- koma kl. 10.30. Æskulýðsguðsþjón usta kl. 2. Guðmundur Óskars- son verkfræðingur, flytur ræöuna, ungmenni lesa ritnmgarorð. Sókn arprestur. Hallgrímskirkja. Æskulýðs- messa kl. 2. Helgileikur. Ungling- ar annast flesta þætti guðsþjón- ustunnar. Fundur unglinga í safn aðarheimilinu að lokinni messu. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Langholtsprestakall. Barnasam koma kl. 10.30. Séra Árelíus Ní- eisson. Guðsþjónusta í tilefni æskulýðsdagsins kl. 2. Ungt fólk aðstoóar við fiutning athafnarinn ar. Sóknarprestar. óskastund barnanna kl. 4. Kynningarkvöld safnaðarins kl. 8.30. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 (æskulýðsdagurinn). 3 ungmenni aðstoða við guðsþjónustuna. Gunn ar Sandholt predikar. Barnaguðs- þjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Syavarsson. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Messa klv 2. Séra Jón Thor- arensen. Seltjarnarnes. Barnasamkoma í íþróttahúsinu kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. IÞRÖTTIR • Islandsmót i körfuknattleik. — Sunnudagur 1. marz. Meistaraflokkur 1. deild íþrótta húsið Seltjarnarnesi. Kl. 20. KFR—KR, ÍR-UMFN. Sunnudagur 1. marz. íþróttahús Háskólans, mfl. 2. deild. Kl. 13.30 ÍS—HSK,. kl. 14.45 Breiðablik—UMFN, kl. 16 ÍR— KR. Vetrarmót KRR. Sunnudagur 1. marz, Melavöllur. Kl. 14 Valur— KR. Kl. 15.15 Þróttur —Ármann. Handknattleiksmeistaramót ís- lands, laugardajur 28. febrúar. — Laugardalshöll. Kl. 7.30 2. fl. kv. KSÁ—Valur, 2. fl. kv. Ármann—Fram, 2. fl. kv. Vikingur—KR, 2. fl. karla KR—Valur, 1. fl. karla KR—Val ur. Sunnudagur 1. marz, Laugar- dalshöll kl. 1.30. 3. fl. karla Ármann—Vikingur, 2. fl. karla Ármann—Vikingur, ]. fl. karla Ármann-Víkingur. 2. deild karla Breiðablik—ÍA, 2. deild karla Þróttur—Grótta. Sunnudagur 1. marz, Laugar- dalshöll kl. 7.30. 3. fl karla Þróttur—Valur, 1. deild kvenna Vikingur—Valur, 1. deild kvenna Ármann-Fram, 1. deild kvenna KR—Breiðablik. SÖFNIN • íslenzka dýrasafnið er opið frá kl. 2 — 5 alia sunnudaga i Miðbæj- arskólanum. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, Þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 1.30—4. Tæknibókasafn IMSl. Skipholti 37 3 hæð. ei opið alla virka daga ! 13- 19 nema laugardaga Náttúrugripasafniö Hverfisgötu 116 er opið oriðjudaga fimmtu- daga iauea.dagp og sunnudagr frá kl 1.30—4. „Stöðug endurnýjun og sífelld skemmtilegheit eru mottó okkar Þórðar!” segir Björn Baldursson, annar stjórnandi laugardagssyrpu. Hinn er Þórður Gunnarsson. Þeir félagarnir eru okkur út- varpshlustendum annars að góðu kunnir fyrir sín hressilegu inn- skot og viðtöl i þættinum „Aldar- hreimur”, er lifði góðu lífi um ársskeið. Þar sem þeir félagarnir lifa mjög strangt eftir sínu mottói um sifellda endurnýjun, þá ventu þeir sinu kvæði frá „Aldarhreimi” og yfir í „Laugardagssyrpu". Þá dagskrá byggja þeir að nokkru upp með tónlist og ívafi léttra og hnyttinna samtala sín á milli í stúdíóinu, þar sem upp- takan fer fram. „Þessi samtöl eru óundirbúin. Þannig verður þáttur- inn eðlilegri og taugaspennan hjá okkur meiri,‘‘ segir Björn. Fastur liður hjá þeim í „Laug- ardagssyrpunni" er „andlean" ferðalagið um sýslur landsins, þar sem þeir heimsækja bústaði frægra manna Núna fara þeir til dæmis í ferðalag með hlustendur um Norður-Þingeyjarsýslu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.