Vísir - 28.02.1970, Side 11

Vísir - 28.02.1970, Side 11
V í SIR . Laugardagur 28. febrúar 1970. 11 I I DAG | í KVÖLD B Í DAG BÍKVÖLdH I DAG | ~ 4*mmm Söngtríóið Fiðrildi í miðjum bamahópnum. Öll syngja þau saman I sjónvarpinu á morgun. SJÓNVARP SUNNUDAG KL 18.15: Krakkamir syngja með af lífi og sál TKX«!1/l! wttttfri/t í níÁtttrn t*ttfi r/tl tvtrt/S ttnmtm nlX+tt tt!X {/tlnnnlm f/ttr4-tt Söngtríóið Fiðrildi hefur skemmt almenningi um nokkurt skeið við vaxandi undirtektir. Á morgun sjáum við þau í nýju hlutverki, þar sem þau SJÓNVARP syngja í sjónvarpssal með ungum krökkum úr Mýrarhúsaskóla, 5 og 6 ára gömlum. Hugmyndin að þessari upptöku er að nokkru sótt til nýjustu plötu söngtríósins Peter, Paul og Mary, sem nýlega er komin út. Sungin eru nokkur lög af þeirri plötu við íslenzka texta, sem Ómar Ragnarsson hefur samið á- samt fleirum. Taka krakkamir þátt I söngn- um af lífi og sál, og meira að segja tekur ein ungfrúin, sem aðeins er fimm ára, lagið upp á eigin spýtur. SUNNUDAGUR 1. MARZ. 18.00 Helgistund. Séra Guðmund- ur Óskar Ólafsson farprestur Þjóðkirkjunnar. 18.15 Stundin okkar. Fúsi flakk- ari kemur í heimsókn. Föndur: Kristín Jónsdóttir, fóstra leiö- beinir. Dýrin í kringum okkur. Islenzku húsdýrin þreyja þorr- ann. Tríóið Fiörildi syngur fyrir bömin í sjónvarpssal. Kynnir Kristín Ólafsdóttir. Umsjón Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Sú var tíðín ... Kvöld- skemmtun eins og þær gerðust í Bretlandi á dögum afa og ömmu. Stjórnandi Bamey Colehan. 21.10 Eltingaleikur. Corder lækn- ir fæst við vandamál stúlku, sem spunnið hefur upp sögu um innbrot. 22.00 Sitt úr hverri áttinni. Þjóðlág og létt tónlist frá ýms- um löndum. Flytjendur: Gaston og Patrice frá Frakklandi, Séamas MacMathúna frá Ir- landi, Miyako Kashima frá Jap an og Njáll B. Sigurjónsson leika og syngja. Upptaka í sjón varpssal. 22.25 Max von Sydow. Sænskur blaðamaður ræðir við hinn kunna leikara. Sýnd em atriði úr kvikmyndum, sem hann hef ur leikið í, og leikarinn ræðir um lífsstarf sitt og viðhorf. 22.45 Dagskrárlok. UTVARP SUNNUDAGUR 1. MARZ. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir Or forustugreinunum. 9.15 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Rannsóknir og fræði. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil lic. ræöir við Þorvald Búason eðlis- fræðing. 11.00 Æskulýðsguðsþjónusta i Há teigskirkju. Biskup Islands, hr. Sigurbjöm Einarsson, þjónar fyrir altari. Hólmfríður Péturs- dóttir skólastjóri húsmæðra- skólans á Löngumýri í Skaga- firði prédikar. Unglingar úr Hallgrimssókn flytja ritningar- orð og bæn. Böm úr Lang- holtsskóla flytja helgileik úr Biblíunni. Söngflokkur syngur undir stjóm Hauks Ágústss. Organleikari: Jón Óskar Sig- urðsson. Píanóleikari: Egill Eðvaldsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Miðdegistónleikar. Óperan „Meistarasöngvaramir frá Ntimberg" eftir Richard Wagn- er. Þorsteinn Hannesson kynn- ir þriðja og síðasta þátt. óperunnar. 15.05 Iþróttalýsing frá Frakk- landi. Jón Ásgeirsson lýsir síð- ari hluta handknattleiks íslend- inga og Pólverja, sem fram fer í Metz og er þriðji leikur fs- lenzka landsliðsins í lokahrinu heimsmeistarakeppninnar. 15.45 Harmonikulög. Franco Scarica leikur. 16.00 Fréttir. Framhaldsleikritið „Dickie Dick Dickens", útvarps reyfari í 12 þáttum eftir Rolf og Alexöndru Becker. 7. þáttur. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. 16.35 „Ameríkmnaður f Parfs“, hljómsveitarsvíta e. Gershwin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatími: Skeggi Ásbjam- arson stjómar. 18.00 Stundarkom með ungverska pianóleikaranum Annie Ficher. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Hliðin á sléttunni. Kristfn Anna Þórarinsdóttir les ljóð úr nýrri ljóðabók Stefáns Harðar Grímssonar og einnig hinum fyrri. 19.40 Píanókonsert nr. 14 í Es-dúr (K449) eftir Mozart 20.10 Kvöldvaka. a. Lestur fom- rita. b. Glámur. Þorsteinn frá Hamri tekur saman. c. Lausa- vísan lifir enn. Vfsnaþáttur. d. Lög eftir Sigfús Einarsson. e. Hugsjónamaður og skáld Eiríkur Sigurðsson talar um elzta núlifandi rithöfund okkar Islendinga, Helga Valtýsson. f. Þjóðfræðaspjall. Ámi Bjöms son cand. mag. flytur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. T0NABI0 i®kUP: Þrumufleygur Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, ensk-amerisk saka- málamynd i algjörum sér- flokki. Myndin er gerð eftir samnefndri sögu hins heims- fræga „James Bond" rithöfund ar Ian Flemings sem komið hef ur út á fslenzku. Myndin er i litum og Panavision. Sean Connery Claudine Auger Sýnd kl. 5 ot> an 16 ára. honnuð inn- * verð . SLL Tony Rome íslenzkir textar. Viðburðarík og geysispennandi ný amerfsk Cinemascope lit- mynd om ævintýrarfka bar- áttu einkaspæjarans Tony Rome. Frank Sinatra Jill St. John Richard Conte Gena Rowlands Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ífí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ GJALDIÐ Sýning f kvöld kl. 20. Dimmalimm Sýning sunnudag kl. 15. BETUR MA EF DUGA SKAL Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan er opin frá kL 13.15 til 20. Simi 1-1200. Þið munið hann Jörund f kvöld Uppselt. 4. sýning þriðjudag. Antigóna sunnudag. Fáar sýn- ingar eftir. Tobacco Road miðvikudag. Iðnó-revían fimmtudag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opln frá kl. 14. Simi 13191. K0PAV0GSBIQ Engin sýning í dag. Big boy Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk gamanmynd I litum. Isl. texti. Aðalhlutverk Peter Kastner og Elizabeth Hartman. Sýnd kl. 5 og 9. Plavtime Frönsk gamanmynö t iitum, tekin og sýnd ' Todd A-0 með sexrása segultón Leik- stiórn og aöalhlutverk Leysir hinn frægi gamanleikarl Jacqu es Tati af einstakri snilld. Sýnd kl 5 og 9. Aukamynd: Miracle of Todd A-O. HÁSKÓLABÍÓ Hinar banvænu flugur Afar spennandi bandarísk mynd í litum — Aðalhlutverk Suzanna Leigh Frank Finlay Guy Doleman Islenzkur texti. Stranglega bönnuð innan 16 ára STJÓRNUBIO 6 Oscars-verðlaunakvikmynd. Maðu' allra tima Islenzkur texti. Áhrifamikil ný ensk-amerfsk verðlaunakvikmvnd • Techni- color OyggC ð sögu eftir Ro- bert Bolt Mvnd bessi hlaut 6 Oscars-verðlaun 1967. Sýnd kl. 9. Hækkað verð Stigamaðurinn frá Kandahar íslenzkur texti. Ronald Lewis. — Sýnd ki. 5 og 7 — Bönnuð innan 12 ára Leikfélag Kópavogs Lina langsokkur f dag kl. 5. Sunnud. kl. 3, 34. sýning. Öldur í kvöld kl. 20.30. Miðasala f Kópavogsbíói frá kl. kl. 3. - Sími 41985. Kvöldvaka verður í Sigtúni þriöjudaginn 3. marz 1970 og hefst kl. 20.30. (Húsið opnað kl. 20). í EFNI: 1. Gunnar Ásgeirsson, stór- kaupmaöur sýnir kvik- mynd frá ferö í kringum jörðina. 2. Myndagetraun, verðlaun veitt. 3. Dan^. Aðgöngumiðar seldir f bfifci- verzlun Sigfúsar Eymundeson- ar og /Safoldar. Verð kr. 100.00.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.