Vísir - 28.02.1970, Qupperneq 14
14
VISIK . Laugardagur zs. reDraar iar/o.
T!L SOLU
Til sölu: bækur, þar á meðal
Nordisk Konversatioii Lexik»n,
Radionette ferðaviðtæki, sem nýtt
Eltra segulband, tenórsaxófónn,
harmonika. Ferðaritvél óskast til
kaups. Nönnugata 16 kjallara, und
ir Njarðarbakarii, gengið inn frá
Njarðargötu, kL 3—6 í dag og
nasstq daga.
Til söiu karlmannsskíði og skíða
skór nr. 44. IJppI. i síma 31417.
Til sölu Pedigree barnavagn, verð
kr. 2000, stakur stóll kr. 1000. Á
sama stað óskast keypt lítið skatt
hol eða kommóða. Uppl. I síma
25953.
Bamakerra með skermi og kerru
poki til sölu. Uppl. á Grundarstíg
4, 1. hæð.
Bátavél tll sölu „Bolinder" 15—
, 20 ha., ný yfirfarin. Ailt fylgir. —
Uppl. í síma 12692.
Tfl sölu: ísskápur, góður dívan,
' danskur svefnstóll og tveir loft-
lampar, selst ódýrt. Uppl. í síma
' 11383.
Til sölu Sjónvarp og hálfsjálf-
' virk þvottavél. Svefnbekkur, bama
> vagn og eldhúsborö óskast. Sími
, 35772.
Til sölu: bamavagn Swithun og
vagga klædd, með dýnu, Hoover
tepparyksuga ásamt kvenfatnaði.
Allt lítið notað og vel með farið.
Sími 30407.
Trommur til sölu, góðar fyrir
byrjendur. Uppl. í síma 40155.
Til sölu: Píanó, fjórskiptur fata-
skápur, tveir djúpir stólar, sauma
vél, borðstofuborð, eftirprentanir
eftir Kjarval og Mugg (innrammað
ar). Til sýnis að Hávallagötu 37,
eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld.
Til sölu vegna brottflutnings ný
legt sjónvarpstæki og nýlegt stereo
sett. Uppl. í síma 50912.
Kjöt — Kjöt. Notið verömuninn
— verð frá kr. 53/— pr. kíló, mitt
viðurkennda hangikjöt á kr. 110
pr. kg. Siáturfélag Hafnarfjarðar.
Símar 50791, heimasími 50199.
Tækifæriskaup: straujám kr. 689
ársábyrgð, varahluta- og viögeröa-
þjónusta, hjólbörur kr. 1.893, far-
angursgrindur frá kr. 468, bíla-
verkfæri mikið úrval. Póstsendum.
Ingþór Haraldsson hf. Grensásvegi
5. Sími 84845.
Notaöir barnavagnar, kerrur o.
m. fl. Saumum skerma og svuntur
á vagna og kerrur. Vagnasalan. —
Skólavörðustlg 46. Slmi 17175.
Ms. Gullfoss
fer frá Reykjavík í dag, laugardaginn 28.
febrúar kl, 17 til Þórshafnar í Færeyjum og
Kaupmannahafnar.
Hf. Eimskipafélag íslands.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 25., 26. og 29. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1969 á húseigninni Hverfisgötu 24, Hafnarfirði, eign
Einöru Sigurðardóttur, fer fram eftir kröfu Einars Viðar,
hrl., Guðmundar Ingva Sigurðssonar hrl., Erlings Bertels-
sonar, hdl., Brunabótafélags íslands og Innheimtu ríkissjóðs
á eigninni sjálfri miðvikudaginn 4/3 1970 kl. 3,00 e. h.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 25., 26. og 29. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1969 á íbúð á 1. hæð í húsinu Álfaskeið 100, Hafnar-
firði, eign Péturs H. Björnssonar, fer fram eftir kröfu bæj-
argjaldkerans f Hafnarfirði og bæjarfógetans í Kópavogi á
eigninni sjálfri þriðjudaginn 3/3 1970 kl. 2,00 e. h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirði
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 50., 52. og 54. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1969 á v.s. Guðbjörgu GK-6 'eign Bátafélags Hafnar-
fjaröar fer fram eftir kröfu Árna Gr. Finnssonar hri. og
Gunnars Jónssonar hrl. við eða í skipinu í Hafnarfjarðar-
höfnhöfn þriðjudaginn 3/3 1970 kl. 3,30 e. h.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði
Nauðungarupphoð
sem auglýst var f 13., 15. og 17. tölublaði Lögbirtingablaös-
ins 1968 á fasteigninni Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði, eign
Kristins Ó. Karlssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu ríkis-
sjóðs, Gústafs A. Sveinssonar hrl. á eigninni sjálfri miöviku-
höfn þriöjudaginn 3/3 1970 kl. 3.30 e. h.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði
Til sölu tvíburakerra, — Uppl. í
síma 37147.
Kaup— sala — umboðssala. —
Framvegis veröur það hjá okkur
sem þiö gerið beztu viðskiptin í
kaupum og söiu eldri hús'g: og hús-
muna að ógleymdum beztu fáanleg
um gardínuuppsetningum, sem eru
til á markaðinum f dag. Gardínu-
brautir sf., Laugavegi 133, sími
20745. Vörumóttaka bakdyramegin.
Fyrst um sinn verður opið til kl
21. Laugardaga til kl. 16, sunnu-
daga kl. 13 til 17.
Lampaskermar í miklu úrvali. —
Tek lampa til breytinga. Raftækja
verzlun H. G. Guðjónsson. —
Stigahlíð 45 (við Kringlumýrar-
braut). Sími 37637.
Vestfirzkar ættir, Einhver bezta
tækifærisgjöfin er Vestfirzkar ætt-
ir (Arnardalsætt og Eyrardals-
ætt) Afgreiösla i Leiftri og Bóka-
búöinni Laugavegi 43 b. Hringiö
I sfma 15187 og 10647. Nokkur
eintök ennþá óseld af eldri bókum.
Otgefandi.
Orval nú sem fyrr. Samkvæmis-
töskur, veski, innkaupatöskur,
seðlaveski, hanzkar, sokkar, slæö-
ur, regnhlífar. Hljóðfærahúsið, leö
urvörur. Laugavegi 96.
OSKAST KEYPT
Vil kaupa vel með farinn bama-
stól. Uppl. í sfma 25373.
Lítil bandsög og hjólsög óskast.
Uppl. i síma 23398.
Vil kaupa páfagauksbúr. Uppl. í
síma 12959.
Vel með farin leikgrind óskast.
Sími 81704.
Lítill vel með farinn skúr óskast.
Uppl, i síma 22649.
FATNAÐUR
Mjög fallegur síður kjóll til sölu.
Uppl. f síma 19363 kl. 10 f.h. til 5
e.h. í dag.
Til sölu fermingarföt og skyrta
á frekar stóran dreng. Uppl. í síma-
34359.
Fatnaður.
Til sölu tvenn föt á meöalstóran
fermingardreng. Sími 37781.
Fatnaður á granna unglings-
stúlku til sölu. Uppl. í síma 20531
eftir hádegi í dag.
ódýrar terylenebuxur I drengja
og unglingastærðum. Ekta loðhúf-
ur, margar gerðir. Póstsendum.
Kleppsvegi 68, III hæö til vinstri
Sími 30138.
Samkvæmisbuxur l fjölbreyttu
úrvali, bæöi sniðnar og saumaðar.
'Einnig stuttir kjólar og blússur
Hnappar yfirdekktir samdægurs. —
Bjargarbúö, Ingólfsstræti 6. Simi
25760.
'J
Nýlegt hjónarúm til sölu, ódýrt.
Uppl. i sfma 82596.
Borðskenkur til sölu. Uppl. í síma
35427 í dag og á morgun.
Rýmingarsala. Höfum til sölu á
framleiösiuveröi: hjónarúm, svefn-
bekki, sófaborð o. m. fl. Margar
gerðir og viðartegundir. Húsgagna
vinnustofa Ingvars og Gylfa, Grens
ásvegi 3. Símar 33530 og 36530.
Ó'dýr húsgögn: Sófaborð 122x45
cm, hringborð 60 cm, smáborö
nokkrar gerðir. Húsgagnaverkstæði
Sölvhólsgötu 14. ____________
Kaupum og seljum vel með farin
núsgögn, klæðaskápa, ísskápa, gólf
teppi. útvörp og ýmsa aðra gamla
muni. Sækjurn, staðgreiðum. Seh-
um nýtt: Eldhúskolla. sófaborð,
simabekki. — Fornverzlunin Grett
isgötu 31, simi 13562.
Takið eftir, takiö eitir! Pað er-
um viö sem seljum og kaupum
gömlu húsgögnm og húsmunina.
Alltaf eitthvað nýtt þó gamalt sé.
Fornverzlunin Laugavegi 33, bak-
húsið. Sími 10059, heima 22926.
HEIMILISTÆKI
Vel nieð farin þvottavél með
góðri vindu óskast. Sími 18146.
Þvottavél og saumavél til sölu.
Uppl. í síma 30382.
BÍLAVIÐSKIPTI
Trabant fólksbíll óskast, ekki
eldri en árg. ’67, staðgr. — Sími
19762 eftir kl. 2 í dag.
Renó 4 R 1985 station, vel útlít-
andi og í góöu lagi til sölu. Uppl.
í síma 17852.
Chevrolet árg. ’53 til sölu. Uppl.
í síma 38236 eftir kl. 8 f kvöld.
Góður Volkswagen ’62—’64 ósk
ast til kaups, staðgr. Sími 36085.
Mercedes Benz vél í gerð 180 ósk
ast. Sími 84861.
Volkswagen ’62 til sölu. Uppl. í
síma 84305.
Varahlutir. Til sölu varahlutir
i Opel Caravan árg. ’55, Plymouth
árg. ’53, Rambler ’58, vélar, gír-
kassar, boddýhlutir o. fl. Uppl. I
síma 30322.
Bifreiðaeigendur. Skiptum um
og þéttum fram og afturrúöur. —
Rúöumar tryggöar meöan á verki
stendur. Rúður og filt f huröum
og hurðargúmmí. Getum útvegaö
skorið gler í hliðarrúður. 1. flokks
efnj og vönduö vinna. Tökum einn-
ig að okkur aö rífa bíia. Pantiö I
síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin,
FASTEIGNIR
20 hektara sumarbústaðaland við
á í Borgarfiröi til sölu. Þeir sem
hafa áhuga leggi nafn sitt inn á
augld. blaösins fyrir mánaðamót
merkt „Land til sölu 6655“.
SAFNARINN
Gamlar bækur verða seldar á Njáls
götu 40, eftir kl. 1 á laugardag, —
Verö kr. 20—35 pr. stk.
Kaupi öll íslenzk frímerki gegn
staðgreiðslu, Læt einnig 500 erlend
frímerki fyrir 50 íslenzk. Richardt
Ryel, Háaleitisbraut 37. Sími 84424.
EFNALAUGAR
Rúskinnshreinsur. (sérstök með-
höndlun). Pelsahreinsun, samkvæm
iskjólahreinsun, hattahreinsun,
hraðhreinsun kílóhreinsun. —
Efnalaugin Björg, Háaieitisbraut
58—60. Sfmi 31380. Útibú Barma
hlíð 6. Sími 23337.
Kemisk’fatahreinsun og pressun.
Kflóhreinsun — Fataviðgerðir —
fúnststopp. Fliót og góð afgreiðsla
•>óður frágangur Efnalaug Austur-
bæiar Skinholti 1 sfmi 16.346
VOTTAHÚS
Húsmæóur ath I Borgarpvotta-
húsinu kostat stykkjaþvottur að-
eins kr 300 á 30 stk., og kr 8
á hverl stk sem framyfir er Blaut-
þvottur 8 kg. kr. 142. Skyrtur -kr
24 stk Borgarþvottahúsið býður
aðeins upp 4 1 fl frágang Gerið
samanburð á verði Sækjum —
sendum. Simi 10135. 3 linur Þvott-
ur og breinsun allt á s. st.
Fannlivitt t'rá Fönn. Húsmæður.
einstaklingar Þvoum allan þvott
fljott og vel Sækium — sendum
Viðgeröir — Vandvirkni Fönn
Langholtsvegi 113. Góð bílastæði.
Simar 82220 - 82221.
HUSNÆÐI í BOÐI
Bílskúr til leigu á Melunum.
Uppl. í síma 14971.
Herb. til leigu í Hafnarfirði. —
Uppl. í síma 51774 á sunnudag.
Forstofuherb. með húsgögnum til
leigu fyrir eldri konu gegn lítils
háttar húshjálp. Uppl, í síma 12170.
Lftið sólríkt herb. til leigu á
Grettisgötu 22. Húsgögn geta fylgt.
Sími 23902.
4ra herb. hæð í eldra húsi ná-
lægt miöbænum til leigu nú þegar.
Uppl. I síma 33853 kl. 7—9 á kvöld
ín.
Herb. til leigu í Hvassaleiti, vönd
uð húsgögn, sfmi. Hentugt sem smá
skrifstofa. Uppl. í síma 24818
næstu kvöld kl. 7—9 e.h.
Gott herb. til leigu í miðbænum.
Reglusemi áskilin. Maður í utan-
b'æjarvinnu gengur fyrir. Á sama
stað er til sölu Hoover þvottavél.
Sfmi 18694.
2ja herb. kjallaraíbúð til leigu á
góöum stað í bænum. Uppl. í síma
13732.
Herb. til leigu. Stór, björt stofa
til leigu strax f Norðurmýri. Uppl.
í síma 15515.
3 stofur til leigu nú þegar í mið
borginni, hentugar fyrir saumastof
ur, skrifstofur, teiknistofur o. fl.,
sanngjörn leiga. Tilb. leggist inn á
augl. Vísis merkt „3 stofur—3849.'
Ný 2ja herb. íbúð til leigu i
Fossvogi. Tilb. merkt „Nauösyn—
7783“ sendist augl. Vfsis fyrir
þriöjudagskvÖId.
Lítið herb. og eldunarpláss til
leigu í vesturbænum. Sími 18799.
Herb. til leigu með sér inngangi
og innbyggðum skáp, á góöum stað
i austurbænum, — Uppl. í síma
19278.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Góð 2ja herb. íbúð óskast til
leigu á góðum stað f Hafnarfirði.
Sími 50361.
Ungt reglusamt par óskar eftir
að taka á leigu eitt herb. og eld-
hús eða litla 2ja herb. fbúð í aust
urhluta borgarinnar. Uppl. I síma
51345 kl. 2-6.
3—4 herb. íbúð óskast. 'Bppl. i
síma 18597.
4 herb. íbúð óskast Hjón með 2
böm óska eftir 4 herb. íbúð í ný-
iegu húsi í borginni. Upjfl. í sfma
30234.
5—6 herb. íbúð eða embýlishús
óskast sem fyrst. — Uppí. f sfma
36444.
2ja herb. fbúð eða Htfl 3ja heri>„
óskast til leigu. Uppl. í sfma 23573.
2ja herb. íbúð óskast til leigu._
Uppl. í síma 15853.
1—2 herb. og eldhús óskast fyrir
barnlaust fólk. Uppl. í sfma 34716.
2ja til 3ja herb. íbúð óskast til
leigu fyrir hjón meö tvö böm. —
Uppl. í síma 15924 kl. 2—6 e.h.
Óska eftir 2ja herb. íbúð sem
næst miðbænum. — Uppl. í síma
33895 millj kl. 2 og 5 í dag.
Óskum eftir góðum bílskúr. —
Sími 23451 i dag og næstu daga.
Reglusöm kona óskar eftir lítilli
íbúð. Uppl. í slma 32088.
Bílskúr óskast á leigu. Uppl. í
síma 19084.