Vísir - 06.04.1970, Blaðsíða 10
10
VISIR . Mánudagur 6. apríl t970.
ÍSINN LOKAR
HÖFNINNI Á
RAUFARHÖFN
Einum Raufarhafnarbáta lagt við isröndina
Mikill ís lagöist aö landi við
Raufarhöfn í SA áttinni fyrir helg
ina. Lokaöist höfnin snemma á laug
ardag og hafa bátar ekki komizt
út úr höfninni síðan. Allmargir bát
ar eru bvrjaöir hrognkelsaveiðar
frá Raufarhöfn og áttu net uti yfir
helgina. Óttast menn aö vonum um
net sín undir ísnum, en hann vill
naga í sundur bólfærin og flækja
netin.
Einn Raufarhafnarbáta komst
ekki inn á höfnina á laugardaginn
og sat fastur í ísnurn skammt und
an. Tókst skipverjum að koma hon
um inn á auöa vík skammt sunn-,
an viö Raufarhöfn og fóru þar í
land á gúmbát.
Tveir bátar hafa dálítið stundað
þorskveiðar frá Raufarhöfn í vetur
en ísinn hefur gert þeim mikið ó-
næði. Sömu sögu er aö segja um
hákarlaveiöarana sem liggja tveir
tilbúnir inni á Raufarhöfn, þeir
hafa ekkert getaö athafnað sig enn
þá vegna ísa.
Hrognkelsaveiöin þar nyrðra
byrjar nokkuð snemma þessu
sinni, en menn búast ekki viö veru
legri veiöi fyrr en upp úr miðjum
aprfl. — JH
ISE3
íbúð til leigu. 3ja herb. íbúö til
leigu fyrir 6500 kr. íbúðin er á
efstu hæð í fjölbýlishúsi, teppi á
stofu og holi, gardínur fyrir stofum
og holi. Uppl. eftir kl. 7 í síma
35785.
)] í]
íslenzkur skipshundur, svart-
ur meö hvítar tær, merktur
„Reykjaborg" tapaðist seint í
gærkvöldi. Finnandi vinsamleg-
ast skili honum á Öidugötu 42,
miðhæð, eöa um borð í Reykja-
borgina.
Listi Fram-
sóknarmanna
í Reykjavík
Framboðslisti Framsóknarmanna
við borgarstjórnarkosningarnr í
Reykjavík var birtur nú um helg-
ina. Listinn er í öllum aðalatriðum
í samræmi viö úrslit undanfarandi
nrófkjörs, sem framsóknarmení
efndu til fyrir skemmstu, en þessir
skipa listann:
Einar Ágústsson, alþingismaöur
Kristján Benediktsson. borgarráös-
maður
Guðmundur Þórarinsson, verkfræð-
ingur
Alfreö Þorsteinsson, íþróttafrétta-
ritari.
Geröur Steínþórsdóttir, stud.mag.
Kristján Friðriksson, iónrekandi.
Halldóra Sveinbjömsdóttir, frú
Kristinn Björnsson, sálfræöingur
Áslaug Sigurgrímsdóttir, hús-
mæðrakennari.
Einar Eysteinsson, verkamaður.
Gísli ísleifsson, hæstaréttarlögm.
Þröstur Sigtryggsson, skipherra.
Einar Birnir, verzlunarmaður.
Jón Guönason, múrari.
Rúnar Hafdal Halldórss. stud. theol
Jón Rafn Guömundsson, deildarstj.
Þorsteinn Eiríksson, yfirkennari.
Birgir Finnsson, verkstjóri.
Böðvar Steinþórsson, bryti.
Karl Guöjónsson, tollvöröur.
Markús Stefánsson, verzlunarstjóri
Jón Jónasson, járnsmiður
Guöbjartur Einarsson, vélstjóri
Þóra Þorleifsdóttir, frú
Magnús Eyjólfsson, bíistjóri
Sigurlaug Erlingsdóttir, frú
Jón A. Jónasson, káupmaöur
Guðm. Gunnarsson, verkfræöingur.
Óöinn Rögnvaldsson, prentari
Egill Sigurgeirsson, hrl.
Munið aðalfund Húsmæðrafé-
lagsins á Hallveigarstööum
fimmtudaginn 9. þessa mánaðar
klukkan 8.30.
Bjarni Bjarnason, sjómaður, til
heimilis að Hrafnistu, andaðist 26.
marz síðastliðinn, 85 ára að aldri.
Hann verður jarðsunginn frá Frí-
kirkjunni á morgun kl. 1.30.
Baldvin Bjarnason, málari, and-
aöist 28. marz síðastliöinn, 49 ára
að aldri. Hann verður jarðsunginn
frá Dómkirkjunni á morgun kl.
3.00.
Ragnheiður Kristófersdóttir,
Langhoitsvegi 93, andaðist 27.
marz síðastliðinn, 84 ára aö aldri.
Hún verður jarösungin frá Foss-
vogskirkju á morgun kl. 3.00.
Atvinna í boði
Óskum aö ráða reglusaman mann til ýmissa starfa.
ÞVOTTAHÚSIÐ, Bergstaðastræti 52.
Allar sfærðir rafgeyma
allar tegundir bifreiða,
f~\ vinnuvéla og vélbáta.
Notið aðeins það bezta.
CHLORIDE
I DAG H Í KVÖLDI
SKEMMTISTAÐIR •
RöðuII. Hljómsveit Magnúsai
Ingimarssonar, söngvarar Þuríðut
Sigurðardóttir, Pálmi Gunnarsson
og Einar Hólm.
Templarahöllin. Bingó í kvöld
kl. 9.
Þórscafé. Sextett Óiafs Gauks
ásamt Vilhjálmi.
Vestfirðingafélagið hefui
skemmtikvöld í Tónabæ (áður
Lido) fimmtudaginn 9. apríl kl.
20.30. Félagið býður sérstaklega
Vestfiröingum 70 ára og eldri en
aörir Vestfiröingar og gestir
þeirra eru velkomnir meöan hús-
rúm leyfir.
FUNOIR
BELLA
„Þú hefðir að minnsta kosti átt
að hafa rænu á að borga vatnið.“
Efri deild:
1. Lán vegna framkvæmdaáætlun-
ar 1970, 1. umræöa.
2. Æskulýðsmál, 3. umræóa. Kom-
ið úr Neðri deild.
3 Minningarsjóöur Jóns Sigurös-
sonar frá Gautlöndum, 3. um-
ræða. Komið úr Neöri deild.
4. Leigubifreiðar, 1. umræða. Kom
ið úr Neöri deild.
5 Atvinnuleysistryggingar, 3. um-
ræða.
6. Sala hluta úr jöröinni Kollafirði,"
1. umræða.
Neðri deild:
1. Lax- og silungsveiði, 2. umræóa.
Ef leyft verður.
2. Stækkun lögsagnarumdæmis
Seyðisfjarðarkaupstaðar, 2. um-
ræða. Ef leyft verður. Komið
úr Efri deild.
3. Verzlun með ópíum, 3. umræða.
Komið úr Efri deild.
4. Dýralæknar, 2. umræða. Ef leyft
verður. Komið úr Efri deild.
5. Sala Holts í Dyrhólahreppi, 1.
umræða. Komið úr Efri deild.
6. Fiskveiðasjóður íslands frh. 1.
umræðu.
7 Gæðamat á æóardún, 2. um-
ræða. Ef leyft verður.
8. Iþróttasamskipti íslendinga við
erlendar þjóðir, 1. umræða.
9. Útsvars- og skattfrádráttur aldr
aðs fólks, 1. umræða.
V'EÐRIÐ
‘OAG
Hægviðri og úr-
komulaust í dag,
sunnan gola eða
kaldi og lítils
háttar rigning i
nótt.
Æskulýðsstarf Neskirkju. Fund
ur fyrir stúlkur og pilta 13—17
ára í félagsheimilinu í kvöW kl.
8.30. Opiö hús frá kl. 8. Séra
Frank M. Halldórsson.
Kvennadeiid SlysavamaFélags-
Ins f Reykjavík heldur fund mánu
daginn 6. apríl kl. 8.30 að Hótel
Borg. Rætt verður um 40 ára af-
mælið, skemmtiatriði. Fjölmennið.
Kristniboösfélag karla. Ftmdui
verður f Betaníu Laufásvegi 13
í kvöld kl. 8.30. Bjarni Eyjólfs-
son hefur biblíulestur. Stjórnin.
IOGT. St. Vikingur. Fundur i
kvöld kl .8.30 f.Templarahöllmni.
Kosnir fulltrúar til þingstúku. —
Kaffi.
IOOF 3 151468 — KVM.
RAUÐI KROSS ÍSLANDS
Námskeið í skyndihjálp
Rauöi kross íslands og félagsdeildir hans efna til nám-
skeiða í skyndihjálp, ef næg þátttaka fæst.
Skrásetning verður kl. 18—20, mánudaginn 6. apríl
á eftirtöldum stööum:
Reykjavík:
Álftamýrarskóla, austurenda
Félagsheimili Framfarafélagsins i Árbæjarhverfi v/
Hlaðbæ (Framfarafélagið sér um pámskeiðið).
Hagaskóla
Laugalækj arskóla
Menntaskólanum við Tjörnina
Vogaskóla
Mosfellssveit: Varmárskóla
Siglufjörður: Gagnfræöaskólanum
Akureyri: Slökkvistöðinni, Geislagötu.
Vestmannaeyjar: Iðnskólanum
Hafnarfjörður: Verzlun Jóns Mathiesens, Strandgötu 4
(á verzlunartíma)
Garöahreppur: Barnaskóla Garðahrepps, Silfurtúni.
Kópavogur: Gagnfræðaskólanum v/Digranesveg
Keflavík: Iönaðarmannafélagshúsinu, Tjarnargötu 3.
í Reykjavík og nágrenni má tilkynna þátttöku skrif-
stotu Reykjavíkurdeildar RKÍ, Öldugötu 4, síma 14658
og 21286 kl. 10—12 og 13—17.
■ Lærió skyndihjálp. — Kennsla ókeypis.
Rauði kross Islands.
Afgreiðslustúlka
Stúlka, vön kjötafgreiðslu, óskast strax. —
Tilboð merkt „Strax — 9435“ sendist augl.d.
Vísis.