Vísir - 06.04.1970, Blaðsíða 11
VÍSIR . Mánudagur 6. apríl 1970.
n
T0NABI0
KÓPAV0GSBI0
I i dag BíkvöldB i dag BíkvöldM i dag I
ÍÍTVARP
Mánudagut 6. apríL
Amerísk grafík
125 g smjör
1 msk. klippt steinsolja
% tsk. sykur
1 barnask. sinnep
2 tsic. sitrónusafi
HrasriS allt saman. Tatara-
smjör ar mjög gott me8 soSn-
um, steiktum og djúpstelktum
fiski.
<
Hrasrt smjör meS mismunandi
bragöefnum gerir matinn fjöl-
breyttari, fyllri og bragöbetrl.
f!
°C
Mokka
15.00 Miðdegisútvarp,
16.15 Veðurfregnir. Endurtekið
efni: Njála, — hátindur ís-
lenzkrar menningar, erindi eft-
ir Heiga Haraldsson á Hrafn-
kelsstöðum. Baldur Pálmason
flytur (ÁÖur útv. 11. marz).
17.00 Fréttir. Að tafli. Ingvar Ás-
mundsson flytur skákþátt.
17.40 Bömin skrifa. Árni Þórðar-
son les bréf frá bömum.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Um daginn og veginn.
Bjöm Stefánsson deildarstjóri
talar.
19.50 Mánudagslögin.
20.20 Móðurhlutverk og mennt-
un kvenna. Dr. Matthías Jón-
asson prófessor flytur erindi.
20.45 Samieikur í útvarpssal.
Kvartett Tónlistarskólans leik-
ur Strengjakvartett nr. 2 eftir
Helga Pálsson.
21.00 Eyðibýlið.
Margrét Helga Jóhannsdóttir
leikkona les smásögu eftir
Oddnýju Guömundsdóttur.
21.40 íslenzkt mál. Jón Aöal-
steinn Jónsson cand. mag. flyt-
ur þáttinn.
22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Regn á rykiö"
eftir Thor Vilhjálmsson. Höf-
undur les úr bók sinni (3).
22.35 Hljómplötusafnið 1 umsjá
Gunnars Guðmundssonar.
23.35 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
HEILSUGÆZLA
SLYS: Slysavaröstofan í Borg-
arspítalanum. Opin allan sólar-
hringinn. Aöeins móttaka slas-
aðra. Sími 81212.
SJÚKRABIFREIÐ. Sími 11100 í
Reykjavík og Kópavogi. — Simi
51336 i Hafnarfirði.
SJÖNVARP •
Mánudagur 6. apriL
LÆKNIR:
Læknavakt. Vaktlæknir er i
síma 21230.
Á pálmasunnudag var opnuð*
sýngin á amerískum grafikmynd- J
um á Mokkakaffi. Myndir þessar*
eru mjög mismunandi og gefaj
hugmynd um nýjustu aðferðir ogj
stefnur, sem uppi eru í Banda-»
rikjunum. •
Listamenn þessir eiga það allir •
sameiginlegt aö starfa á vestur-*
strönd Bandaríkjanna. VafalaustJ
þekkja ýmsir nöfn eins og Rich-*
ard Diebenkom, Felix Ruvolo ogj
Bruce Connor. Aðrir munu siðurj
vera þekktir hér á landi, en þeir«
eru Keith Boyle, Frank Lobdell, J
Roy De Forest, Peter Voulkos, •
Manuel Neri, Sidney Gordin ogj
James Melchert.
Myndirnar eru ekki til sölu ogj
verða til sýnis í tvær vikur. Upp- •
lýsingaþjónusta BandaríkjannaJ
hefur haft milligöngu um útveg- •
un þessara mynda til landsins. J
Kópavogs- og Keflavikurapótek
eru opin virka daga kl. 9—19.
laugardaga 9—14. belga daga
13—15. — Mæturvarzla lyfjabúða
á Reykjavfkursvírðinu er 1 Stór-
holti 1. simi 23245
Tannlæknavakt
Tannlæknavakt er f Heilsuvemd
arstöðinni (þar sem slysavarðstof
an var) og er opin laugardaga og
sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Simi
22411.
TILKYNNINGAR •
Dansk kvindeklub. Vi mödes I
Heimilisiönaöarfélagið i Hafnar-
stræti 3. tirsdag 7. april kl. 20.30.
Bestyrelsen.
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarspjöld Kvenfélagsins
Hvitabandiö fást hjá: Ámdísi Þor-
valdsdóttur, Vesturgötu 10 (umb.
Happdr. Háskólans), Helgu Þor-
gilsdóttur, Víðimel 37, Jórunni
Guðnadóttur, Nökkvavogi 27,
Þuríði Þorvaldsdóttur, Öldugötu
55, Skartgripaverzlun Jóns Sig-
mundssonar, Laugavegi 8.
GENGIÐ
Gengisskráning (17. marz 1970).
Kaup Sala
1 Bandar. dollar 87,90 88,10
1 Sterlingsp. 211.40 211,90
1 KanadadoIIar 81,85 82,05
100 D. kr. 1.172,70 1.175,36
100 N. kr. 1.230,65 1.233.45
100 S. kr. 1.690,95 1.694,81
100 Finnskm. 2.105,40 2.110.18
100 Franskir fr. 1.584,45 1.588,05
100 Belg. fr. 176,90 177,30
100 Svissn fr. 2.039,10 2.043,76
100 Gyllini 2.420,20 2.425,70
100 V.-þýzk m. 2.388,20 2.393,62
100 Lírur 13,99 14,03
100 Austurr. sch. 340,00 340,78
100 Peretar 126,27 126,55
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Blues. Björgvin Gíslason,
Haraldur Þorsteinsson og Ólaf-
ur Sigurðsson flytja.
21.00 Danmörk í skugga nazism-
ans I. Fyrsti þáttur af þremur
um Danmörku á árunum fyrir
síðarj heimsstyrjöld og þau á-
hrif sem veldi nazista í Þýzka-
landi hafði á danskt þjóðlíf.
21.40 Syndafallið. Ballett.
22.00 Rósastríðin. Framhalds-
myndaflokkur, gerður af BBC
eftir leikritum Shakespeares og
fluttur af leikumm Konunglega
Shakespeareleikhússins.
Játvarður IV. — 2. kafli. Leik-
stjórar Johft Barton og Peter
Hall. Þýðandi Silja Aöalsteins-
dóttir.
Efni siðasta kafla: Ríkharöur,
hertogi af York, fer sigurför til
Lundúna og heldur fram rétti
sínum til konungdóms. Hinn
veiklundaöi konungur, Hinrik
sjötti af Lancasterætt, læturu
undan og fellst á, aö York og
niðjar hans erfi konungstign-
ina aö sér látnum. Margrét
drottning verður ævareið, er
hún fréttir, að kónungur hefur
svipt son hennar, Játvarð,
erföarétti til krúnunnar, og fer
með hendur manns á hendur
York.
22.55 Dagskrárlok.
Kvöld- og helgidagavarzla lækna
hefst hvero virkan dag kl. 17 og
stendur til kl. 8 að morgni. um
helgar frá kl. 13 á laugardegi til
kl. 8 á mánudagsmorgni. sími
2 12 30.
I neyðartilfellum (ef ekki næst
ti) heimilislæknis) er tekið á móti
vitjanabeiðnum ð skrifstofu
læknafélaganna 1 sima 1 15 10 frá
kl. 8—17 alla virka daga nema
laugardaga frá kl. 8—13.
Almennar upplýsingar um lækn
isþjónustu l borginni em gefnar i
simsvara Læknafélags Reykjavfk
ur, simj 1 88 88.
LÆKNAR: Læknavakt í Hafn-
arfirði og Garðahreppi: Uppl. á
lögregluvarðstofunni í síma 50131
og á slökkvistöðinni í síma 51100.
APÓTEK
Kvöldvarzla, helgidaga- og
sunnudagavarzla á Reykjavíkur-
svæðinu 4.—10. apríl: Laugavegs-
apótek — Holtsapótek — Opið
virka daga til kl. 23, helga daga
kl. 10-23.
Apót'’’ Hafnarfip-’W.
Opið alla virka daga kl. 9—7,
á laugardögum kl. 9—2 og á
sunnu "igum og öörum helgidög-
ura er opið frá kl. 2—4.
Jörundur þriðjudag
IBnó revian ruiðvikudag
Tobacco Road fimmtudag
allra síðasta sýning.
Aðgöngumiðasalan I Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 13191.
Snilldar vel gerð og leikin, ný,
ftölsk mynd fjallar á
skemmtilegan hátt um hin
ýmsu tilbrivði ástarinnar.
Sylva Koscina,
Michele Mercier.
Villt veizla
Ást 4. Tilbrigbi
ÍSLENZKUR TEXTl
Piltur og stúlka
Sýning miðvikudag kl. 20
Aðgöngumiða="'— er opin frá
kl. 13.15 til 20. Sfmi 1-1200.
ISLENZKUR TEXTI
Heimsfræg og snilldar”-’ gerð,
ný, amerísk gamanmynd i lit-
um og Panavision. — Myndin,
sem er í algjörum sérflokki, er
ein af skemmtilegustu mynd-
um Peter Sellers.
Peter Sellers, Claudine Longet.
Sýnd kl. 5 og 9.
NÝJA BIO
Engin sýning í dag.
STJÖRHUBIO
Flýttu bér hægt
Islenzkur texti.
Bráðskemmtileg, ný amerísk
gamanmynd í Technicolor og
Panavision. Mp hinum vin-
sælu leikurum Gary Grant,
Samantha Eggar. Jim Hutton.
Sýnd kL 5, 7 og 9.
Sýnd kl. 5 15 og 9.
Bönnuð börnum.
AUSTUR
Engin sýning í dag.
ffij
Njósnarinn
meb kalda nefíð
Sprenghlægileg rezk/amerísk
gamanmynd t litum er fjallar
ur; nir og -gnnjósnir á
mjög frumlegan hátt AOal-
hlutverk: Laurence Harvey —
Daliah Lavi. tslenzkur texK
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
mrmmm
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sjóræningjar konungs
Sé. jga .kemu.tileg og spenn-
andi amerísk ævintýramynd í
litum og ð ísl. texta.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.