Vísir - 11.04.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 11.04.1970, Blaðsíða 14
14 TIL SOLU 4 harðviðarhurðir og tvöfaldur stálvaskur til sölu. Einnig Pfaff hraðsaumavél með 6 hraðastilling um. Uppl. í síma 82502. Til sölu bamastóll, bamarúm, saumavél í tösku og olíukynditæki. Uppl. i síma 81649. Til sölu barnavagn og vinnuskúr. Uppl. í síma 38469. _____ Trommusett. Til sölu vel með far ið trommusett. Uppl. I síma 20016. Sem ný sænskur barnavagn til sölu, einnig göngugrind og vagga með dýnu, gult tjald getur fylgt. Slmi 32880. Gólfteppi til sölu, stærö ca. 45 fermetrar. Sími 82367. Til sölu skúr, 4,20 x 5,60 og hnakkur. Uppl. í síma 33038. Fermingar- og tækifærisgjafir. Skrauthillur og Amagerhillur, kam- fóruviðarkassar, mokkabollar, postulínsstyttur, salt og piparsett og margt fleira nýkomið i miklu úrvali. Verzlun Jóhönnu, Skóla- vörðustíg 2 Sími 14270. Mjög vandað flekahús 55 ferm. (innflutt) með öllum lögnum til sðlu. Uppi. í síma 42649 um helg- ina og næstu kvöld. Tfl sölu stórt baðker, notað. (1500 kr.). Njálsgata 76. Til sölu Honda 50. Uppl. í síma 81432. Barnakarfa (klædd meö bláu) til sölu, verð 1.500 kr. Uppl. í síma 81624. Tii sölu: kæliskápar, eldavélar. Ennfremur mikið úrval af gjafa- vörum. — Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonar, Stigahlíð 45. Suöur veri. Sími 37637. Avallt næg ýsa, lúða og saltfisk ur. Fiskbúðin Ásver, A.sgarði 24. Húsdýraáburður til sölu, ekið heim, góð þjónusta. Uppl. og pant anir i síma 22743 og 38342. Overlockvél Union Special, barna vagn, burðarrúm og stofuskápui til sölu. Uppl. í síma 81197. a—agBS.i.1 '... ■'. Tr.„ TO sölu notað baðker, klósett og vaskur. Uppl. í síma 30769 eftir kl. 7. Bezta fcrmingargjöf drengsins. Ódýrir, vandaðir, sænskir heifilbekk ir, gamalt verð. Hannes Þorsteins- son, Hallveigarstíg 10. Simi 24455. Til ferminBargjafa. Vönduð seðla veslki og Old Spice gjafasett fyrir herra. Verzl. Þöll Veltusundi 3, (gegnt Hótel Islands bifreiðastæð- inu). Simi 10775. Heigarsala — kvöldsala. Ferm- ingargjafir, fermingarkort, fyrir telpur og drengi. Sængurgjafir o. m. fl. Verzlunin Björk Álfhólsvegi 57 Kópavogi. Simi 40439. Þýzkir rammaiistar nýkomnir. — Mikið úrval. Gott verð. Rammagerð in, Hafnarsttæti 17. Til sölu ísskápar, stofuskápar, eldhússtólar og borð, innskotsborð, stoppaðir stólar, ritvél, myndavél- ar. Vil kaupa fataskápa, kommóð- ur, hansahillur, sýningavélar o. m. fl. Vðrusalan Óðinsgötu 3. Simi 21780 kl. 7—8. TU fermingargjafa. Veski töskur, hanzkar, slæður og regnhlífar. — Mesta úrval seðlaveskja með nafn áletrun. Fallegir snyrtikassar. — Hljóðfærahúsið, Laugavegi 96. Simi 13656. Lampaskermar í miklu úrvali. Tek lampa til breytinga. Raftækja- verzlun H. G. Guðjónsson, Stiga- hlið 45 (við Kringlumýrarbraut). Simi 37637. Vestflrxkar ættir. Einhver bezta tækifærisgjöfin er Vestfirzkar ætt- ir (Arnardalsætt og Eyrardals- ætt). Afgreiðsla j Leiftri og Böka- búðin ' augavegi 43 B. Hringið í síma 15187 og 10647. Nokkur eintök enn óseld af eldri bókum. Útgefandi. Til fermlngar- og tækifærisgjafa: töskur, pennasett, seðlaveski, sjá’f límandi myndaalbúm, skrifborðs- möppur, iæstar hólfamöppur, mann töfl, peningakassar. — Verzlunin Björn Kristjánsson, ’/esturgötu 4. Notaðir barnavagnar, kerrur o. m. fl. Saumum skerma og svuntur á vagna og kerrur. — Vagnasalan, Skólavörðustíg 46. Sími 17175. OSKAST KEYPT Tökum að okkur sölu á notuðum utanborðsmótorum, höfum kaup- endur. Vélaverkstæöi Haröar Sig- urðssonar, Höfðatúni 2. Sími 22186. Gólfteppi óskast. Sími 30568. Óska að kaupa notað kvenreið- hjól. Sími 18832. Logsuðutæki. Vil kaupa logsuðu- tæki með eða án kúta. Uppl. í síma 2678 Keflavík. Skermkerra óskast til kaups. — Uppl. í síma 50021. Gott píanó óskast til kaups. — Uppl. í síma 83243. Utanborðsmótor. Nýlegur 40—50 ha. utanborðsmótor óskast til kaups. Uppl. í síma 12752. HEIMILISTÆKI Til sölu lítið notaður tauþurrk- ari, Parnall, verö kr. 10 þúsund. Uppl. i sfma 21686. Þvottavél. Til sölu er Hoover þvottavél með suðu og rafmagns- vindu. Uppl. í síma 82158. Sem nýr tvöfaldur eldhúsvaskur 60x130 cm ásamt blöndunartækj- um til söiu. Uppi. í síma 10677. Rafha eldavél óskast keypt. — Uppl. í síma 81514. FATNADUR Skyrtublússukjólar og stðbuxur í úrvali bæði sniðið og saumað. — Einnig sniðin buxnadress á telpur. Yfirdekkjum hnappa samdægurs. Bjargarbúð, Ingólfsstræti 6. Sími 25760. ÍS.-JSrzsz... , -'j—.-ts 'T.-,-,-.s'.t- , ;;r - ,v ■ Ódýrar terylenebuxur i drengja- og unglingastærðum, ný efni. Ekta loöhúfur, margar geröir. Póstsend- um. Kúriand 6, Fossvogi. — Sími 30138 . Peysubúöin Hlín auglýsir. Síðar peysur mikið úrval, beltispeysum- ar vinsælu komnar aftur. Einnig ódýru rúllukragapeysumar í öllum stæröum. Fallegar frúargolftreyjur og stuttermapeysur. — Peysubúðin Hlín, Skólavörðustíg 18. — Sími 12779. HÚSGÖGN Hansa borðstofuhúsgögn ásamt skenk og skáp, einnig innskotsborð til sölu. Uppl. í slma 82502. -------- ■■ Til sölu 2 fataskápar, sófasett og tveggja manna svefnsófi. — Sími 33197. Vil kaupa snyrtiborð og fleira I herbergi fyrir stúlku (ekki antik). Uppl. í sima 40996. Svefnherbergissett til sölu. Uppl. á Njálsgötu 14. _____ Húsmunir. Geri viö gamla hús- muni, stóia, kommóður, rokka, vagna og fl. Kaupi og sel gamla húsmuni. Vesturgata 3B. — Sími 25825. Sem nýtt hjónarúm úr ljósri eik ásamt dýnum til sölu, tækifæris- verð. Uppl. í síma 24593 og 25702. Rúm til sölu, nýlegt eins manns með góðri springdýnu, verð kr. 7 þúsund. Kostar nýtt 11.400. — Uppl. í síma 31365. Sjónvarpið auglýsir eftir göml- um húsgögnum (antik) og ýmsum gömlum munum. Allar nánari uppl. veittar hjá leikmunaverði, Haraldi Sigurðssyni. Sími 38800. Furuhúsgögn, sófasett og horn- skápar til sýnis og sölu á fram- leiðsluverði. Komið og skoðið. Hús gagnaverkstæði Braga Eggertsson ar, Dunhaga 18. Símí 15271 og eft ir kl. 7 e. h. í sima 24309. Kaupum og seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, fsskápa, gólf teppi, útvörp og ýmsa aðra gamla muni. Sækjum, staðgreiðum. Selj- um nýtt: Eldhúskolla, sófaborð, sfmabekki. — Fornverzlunin Grett isgötu 31, sfmi 13562. SAFNARINN Kaupum fslenzk frimerki. lslenzk ar myntir 1922—1970. Geymslubók fyrir ísl. myntina. Verð kr. 490. — Frimerkjahúsið Lækjargötu 6A, — Sfmi 11814. BÍLAVIÐSKIPTI Volkswagen '67—'68 eöa Cor- tina óskast. Aðeins góður bill kem- ur til greina. Uppl. í síma 51213. Til sölu Volvovél B 16 2ja blönd unga ásamt gfrkassa. Uppl. í síma 92-7079 i matartímanum. Til sölu Skoda 1201 árg. ’56 til niöurrifs. Verð kr. 5 þús. Gírkassi góður, ný gólfskipting, nýuppgerð ur dínamór og startari. — Sími 37276, Skálageröi 11. Tilboð óskast í Volkswagen ’50 skemmdan eftir árekstur. Uppl. í síma 20170. Hópferða- og sendiferöabíll Mer- cedes Benz í góðu lagi til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 38948. Til sölu Taunus 20 M árg. 1966 : mjög góðu lagi. — Uppl. í síma 37877 eftir kl. 1 I dag. Volkswagen '61 til sölu. Uppl. í síma 50958. Benz 220 árg. ’55 til sölu. Þarfn ast nokkurrar boddyviðgerðar. — Selst ódýrt. Uppl. I síma 81482. Til sölu Volkswagen Variant 1500 árg. 1964. Sími 35507. Einnig hjölhýsi fyrir lítinn bíl. Willys station til sölu. Skipti á sendiferöabíl Commer eða hliðstæö um bíl koma til greina. Uppl. á Karlagötu 21. Sími 14215 eftir kl. fimm. 111 sölu er Chevrolet ’58 6 cyl, sjálfskiptur, þarfnast lítillar lagifær ingar. Uppl. í síma 33736. Moskvftch station árg. ’59 til sölu. Hagstætt verð. Uppl. I síma 22649 eftir tol. 5 e.h. Bílakaup — Bflasala - Bflaskipti. Höfum kaupendur að ýmsum teg. og árg. bíla. Lipur þjónusta. — Bílakaup Skúlagötu 55. — Símar 15812 og 26120. Góður fólksbfll óskast til kaups, um staögr. getur verið að ræða. — — Uppl. á kvöldmatartíma f síma 83177. Bifreiðaeigendur. Skiptum um og þéttum fram- og afturrúður. Rúð- umar tryggðar meöan á verki stendur. Rúöur og filt í hurðum og hurðargúmmi, 1. flokks efni og vönduð vinna. TÖkum einnig að okkur að rifa bíla. — Pantið tíma f síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Ath. rúður tryggðar meðan á verki stendur. - — 11--.——c — - - - —, Frá Bflasölu Matthíasar. Ef bíll- inn á að seljast, er hann á sölu- skrá hjá okkur. Bílasala. Bílakaup. Bílaskipti. Bílar gegn skuldabréf- um. — Bilasala Matthiasar. V1SIR . Laugardagur 11. aprfl 1971». FASTEIGNIR Litil íbúð óskast keypt, má þarfn ast standsetningar. Uppl. I síma 41328. Til sölu 2 herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsinu Ásbraut 9 Kópavogi. Til sýnis kl. 2—4 í dag og á morgun. HÚSNÆÐI í Gott forstofuherbergi til leigu í miðbænum fyrir karlmann. Uppl. í síma 14461. 3ja herb. íbúð til leigu I vestur- bænum. Leigist til 1. ágúst n. k. Uppl. í síma 19493. Rúmgóð stofa í gamla bænum til leigu fyrir reglusaman mann eða konu. Sér inngangur og snyrti- herbergi á sama gangi. Sími 14239 ki. 7—8 e. h. 2 herb. og eldhús til leigu. Uppl. á Leifsgötu 4, fyrstu hæð. Herbergi til leigu í Hlíðunum. Herbergið er á fremsta gangi, með innbyggðum skáp. Uppl. í síma 82116. Eitt herbergi og eldhús til leigu í miöborginni. Einnig íbúö í risi. Uppl. í síma 34699 eftir kl. 7. 2 herbergi ásamt forstofu til leigu aö Hraunbæ 30 jarðhæð. — Uppl. í síma 81578. Til leigu í Fossvogi, tvö lítil, en snotur herbergi m. snyrtingu og eldunarplássi. Sími 37393, Til leigu í miðbænum strax, 3 skrifstofuherbergi og geymslur i kjallara. Uppl. í síma 25144. 5 herbergja íbúð til leigu. Uppl. i sima 17210. HÚSNÆÐI OSKAST Reglusöm stúlka í fastri atvinnu óskar eftir 2—3ja herb. íbúð, er með 9 ára bam. Uppl. í síma 15907 frá kl. 1-3. 1 herb. og eldhús óskast á leigu. Uppl. I síma 13460 kl. 4—6 e.h. Ung reglusöm stúlka óskar eftir 2ja herb. Ibúð í Laugarneshverfi eöa Kleppsholti. Skilvís mánaðar- greiðsla. Uppl. í síma 37914. Hjón með 10 ára dreng óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð sem næst mið bænum, strax. Uppl. í síma 20319 í dag og næstu daga,___________ 2ja—3ja herb. íbúð óskast strax, helzt I austurbængm. Uppl. í síma 22844. Sjómaður óskar eftir herbergi. Æskilegt að fá aögang að eldunar- plássi. Uppl. t sima 33962. Herbergi óskast í Hlíöunum. — Uppl. í síma 82770. 50—80 ferm húsnæði óskast til leigu fyrir félagsstarfsemi í eða sem næst Vogahverfi. Uppl. i sima 33308 kl. 6—8 s.d. _____ 2ja—3ja herb. íbúð óskast í maí. Uppl. ísima 82406. Hjón, með 3 böm óska eftir 2ja —3ja herb. Ibúð fyrir 1. eða 14. maí. Uppl. í síma 20159. _______ Hafnarfjörður, nágrennl. 2—4ra herb. íbúð óskast fyrir 15. maí. Uppl. í sima 52894. Ung bamlaus hjón sem vinna úti óska eftir 2ja herb. íbúð fyrir 14. maí. Sími 24102. 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt I vest urbænum óskast á leigu. Uppl. i sima 20574 eftir kl. 8 á kvöldin. 2ja til 3ja herb. fbúð óskast á leigu fyrir 20. apríl. Uppl. I sima 40228. Fegrunarsérfræðingur óskar eftir góðri 2 — 3 herb. ibúð, helzt f Kleppsholti, Álfheimum eða Voga- hverfi. Sími 13542. Óskum eftir 2ja til 3ja herb. fbúð eða tveimur stómm herb. með sér inngangi og snyrtiherb. Má vera í kjallara, leigist frá 1. maf. Uppl. I síma 20909 næstu kvöld eftir kl. 8 og laugard. kl. 1 — 6.____________ ATVINNA I B0DI Vön afgreiðslustúlka ekki ungl- ingur óskast strax á Nýju eendi- bílastöðina. Uppl. gefnar á staðnum kl. 2—4 í dag, Tilboð óskast í utanhússpússn- ingu á 3ja hæða húsi f Kópavogi 140 ferm. grunnflötur. — Uppl. i síma 40032 milli tol. 6 og 8 næstu kvöld. Okkur vantar fólk I fiskaðgerð, helzt úr Voga- eða Langholtshverfi. Fiskvinnslustöðin Dísaver, Gelgju- tanga. Simar 36995 og 34576. ATVINNA 0SKAST Vélstjóri óskar eftir starfl f landi sem fyrst. Simj 31414. 19 ára reglusöm stúlka óskar eftir atvinnu, er vön bömum — margt kemur til greina, getur byrj- aö strax, meðmæli em fyrir hendi. Hefur áhuga á hótelstörfúm. Uppl. í sima 35463. 14 ára telpa óskar eftir vist i Fossvogi í sumar, er vön bðmum. Uppl. I síma 22563. 17 ára stúlka með gagnfræða- próf, óskar eftir vinnu. Margt kem ur til greina. Sími 17298. BARNAGÆZLA Unglingsstúlka óskast tíl bama- gæzlu strax. Uppl. í síma 33681, Hvassaleiti 8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.