Vísir - 11.04.1970, Blaðsíða 15

Vísir - 11.04.1970, Blaðsíða 15
I VÍSIR . Laugardagur 11. apríl 1970. EINKAMAL Óska að kynnast manni á aldr- aajn 25—35 ára, sem hefur gaman af ferðalögum. Þagmælsku heitið. 3vw merkt „Ferðalög — 9810“ sendist augl. blaðsins. Vináttusamband óskast við barn góðan reglumann, á aldrinum 30— 37 ára. Æskilegt að viðkomandi hafi góða atvinnu og menntun. — Þagmælsku heitið. Svar sendist augl. blaðsins, merkt „Sumar ’70“. BARNAGÆZLA Stúlka óskast til að gæta 5 ára drengs í Hlíðunum, 2—4 kvöld í mánuði. Uppl. í sima 18722 frá 9-12 f.h. ÞJÓNUSTA SMURSTÖÐIN ER OPIN ALLA DAGA TIL KL. 18.00. HEKLA HF. Laugavegi 172 - Simi 21420. Óska eftir að taka böm í gæzlu hluta úr degi eða allan daginn. Uppl. í síma 81666. TflPAD — FUNDID Ný kringlótt gleraugu með silfur spöngum og svolítið mött hafa tap- azt. Finnandi hringi í síma 14497. Fundizt hefur stálpaður kettling- ur, svartur og hvítur. Uppl. á Barónsstíg 30 eftir kl. 12 á hádegi í dag.___________======= Tapað. Gull-hálsfesti tapaðist á fimmtudag. Finnandi vinsamlega hringi í síma 13900 eða 19444 gegn fundarlaunum. Fyrir nokkru tapaðlst grá herða slá (cape). Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 36747. Fundar- laun. Síðastliðinn miðvikudag tapaðist Kulm Sport kvenúr Skilvís finn- andi vinsaml. hringi í síma 20463. y ÞJONUSTA Athugið. Húsgagnaþjónustan er í fullum gangi. Gerum viö alls kon ar húsgögn, bæsuð, bónuð og póleruð. Sanngjarnt verð. — Simi 36825. Sauma, sníö, þræði og máta. — Sníðastofan Amtmannsstíg 2. Sími 25519. Fataviðgerðir. Tek að mér alls konar viðgerðir á hreinum fatnaöi og rúmfatnaði (maskínustopp) .— Sauma einnig rúmföt. Uppl. í síma 32897 eftir kl. 7 e. h. MálningarVinna, úti og inni. — Vanir menn. Símar 32419 og 14435. Fótaaðgeröir, jafnt fyrir konur og karla. Opið alla virka daga. — Fótaaðgerðastofa Ásrúnar Ellerts. Laugavegi 80, efri hæö. Sfmi 26410. Tek að mér að skipta um svamp og leðuráklæði á eldhússtólum og kollum. Einnig endurnýjum við pullur. Margir liti- fyrirliggjandi. Sækjum, sendum. Simi 26048 alla daga og á kvöldin. KENNSLA Einkatímar i ensku, dönsku og íslenzku fyrir landspróf, gagnfræða próf o.fl, próf. Sfmi 83924. Kenni þýzku: talæfingar, stflar, þýðingar og fl. - Les einnig með skólafólki og veiti tilsögn í reikn- ingi (með rök- og mengjafræði), mál- og setningafræði, stafsetn., bókfærslu, rúmteikn., dönsku, ensku, frönsku, latínu, stærðfræöi (algebru, analysis og fl.), eðlisfræði, efnafræöi og fl. og bý undir stúdentspróf, landspróf og fl. — Dr. Ottó Amaldur Magnússon (áð- ur Weg), Grettisgötu 44 A. Sfmi 15082. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen. Ökuskóli sem útvegar öll gögn. Helgi K. Sessilíus son. Sfmi 81349, Ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Cortinu árg. ’70. Tfmar eftir sam komulagi. Nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jakobsson, símar 30841 og 22771. Ökuker.nsla — Æfingatfmar. Gunnar Kolbeinsson. Sfmi 38215. Garðhreppingar. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Volkswagen 1970. — Tímar eftir samkomulagi. — Nemendur geta byrjað strax. — Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Sími 40403. Ökukennsla — æfingatimar. — Kenni á Vauxhall árg. ’70. Ámi Guðmundsson. Sími 37021. Ökukennsla — æfingatímar. — Kennum á Toyota station og Volvo Evrópa. Útvegum öll gögn varðandi námið. Símar 42020 og 52862. — Ökukénnsla Guðmundar Þorsteins- sonar. ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á góöan Volkswagen. Að- stoða við endumýjun ökuskírteina, útvega öll prófgögn. Kenni alla daga. Allt eftir samkomulagi. —• Sími Jón Pétursson. _ Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen, tímar eftir samkomulagi. Útvega gögn varð- andi bílprófiö. Jón Bjarnason. — Sfmj 24032.______________ ^ Moskvitch ökukennsla. Vanur að kenna á ensku og dönsku. Allt eftir samkomulagi. Magnús Aðal- steinsson. Sími 13276. ökukennsla. Aðstoða einnig við endumýjun ökuskírteina. Ökuskóli sem útvegar öll gögn. Fullkomin kennslutæki. Leitið upplýsinga f sfma 20016 og 22922. Reynir Karls- son. Ökukennsla. Lærið að aka bíl hjá stærstu ökukennslu landsins. — Bflar við allra hæfi. með fullkomn- ustu kennslutækjum. Geir P. Þor- mar, ökukennari. — Sími 19896, 21772, 14510 og5l759. Ökukennsla — æfingatímar. — Volkswagen útbúinn fullkomnum kennslutækjum. Ámi Sigurgeirsson Símar 35413, 14510 og 51759. ÖKUKENNSLA á Cortinu. Gunnlaugur Stephensen. UppL í sfma 34222 kl. 18 til 20. HREINGERNINGAR Vélhreingemingar. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. Þvegillinn. Sfmi 42181. Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir. j Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn fullkomnar vélar. Gólfteppaviðgerð j ir og breytingar, trygging gegn ! skemmdum. Fegrun hf. Sími 35851. i Nýjung í teppahreinsun, þurr- hreinsum gólfteppi, reynslan fyrir \ að teppin hlaupa ekki, eða liti frs sér. Erum einnig enn með okkar 1 vinsælu hreingerningar. Erna og ) Þorsteinn, sfmi 20888. Hreingemingar. Fljótt og vel ; unnið, margra ára reynsla. Tök- i um einnig að okkur hreingerning- • ar fyrir utan borgina. Bjami, sfmi 12158. Hreingemingar. Gerum hreinar , íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiöur á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingemingar utan borgarinnar. Gerum föst til- ! boð ef óskaö er. Þorsteinn, sfmi i 26097. ÞRIF. — Hrelngerningar, vél-) hreingerningar og gólfteppahreins-1 un. Vanir menn og vönduð vinna.! ÞRIF. Símar 82635 og 33049. — [ Haukur og Bjami. FELAGSLIF Ferðafélagsferðir á sunnudags-f morgun 12 apríl. 1. Festarfjall — Grindavík 2. Gönguferð um Vatnsleysu- strönd. 7 Lagt af stað kl. 9.30 frá Amar- höli. Ferðafélag íslands Símar 19533 og 11798. ÞJÓNUSTA ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Þétti krana, set niður brunna, geri við biluð rör o. m. fl. Vanir menn. Valur Helgason. Sfmi 13647 og 33075. Geymiö auglýsinguna. PÍPULAGNIR — LÍKA Á KVÖLDIN Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns- leiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita og kalda krana. Geri við w.c. kassa. Sími 17041. Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari. NÝJUNG - SKÁPAÞJÓNUSTA - NÝJUNG Höfum sérhæft okkur í smíði á svefnherbergisskápum. Nýtt vinsælt módel, fljót og góð afgreiðsla. Greiðslufrest- ur. Útvegum ýmislegt til nýbygginga. Sími 26424. Hring- braut 121, III hæð. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Westinghouse. Kitchen-aid, Frigidaire, Wascomat og Was- cator þvottavélar. Cordes-strauvélar o.fl. teg. — Raf- vélaverkstæði Axels Sölvasonar, Ármúla 4, Reykjavfk, sfmi 83865. HANDRIÐASMÍÐI Smíðum allar gerðir jámhandriða, hring- og pallastiga. Húsgagnagrindur og innréttingax úr prófílröum. Leitiö veðtilboða. Fagmenn og löng reynsla tryggir gæöin. — Vélsmiðja H. Sigurjónssonar, Skipasundi 21, sfmi 32032 ÞJÓNUSTA Tek að mér innréttingasmíði, eldhúsinnréttingar, fata- skápa o. fl. Fljót og góö afgreiösla. Hagstætt verö. — Sigmar Guðmundsson, húsasmíðam., Mosabarði 9, simi 51057._ _______________________________ SILFURHÚÐUN Tökum að okkur að silfurhúða gamla muni. Sækjum — sendum. Símar 15072 og 82542. LOFTPRESSUR — LOFTPRESSUR Tökum að okkur allt múrverk, sprengingar í húsgrunnum og holræsum. Öll vinna f tfma- eða ákvæöisvinnu. — Véla- leiga Sfmonar Símonarsonar, sími 33544. HREINLÆTISTÆKJAÞJÓNUSTA Hreinsa stíflur úr frárennslispípum, þétti krana og w.c. kassa, tengi og festi hreinlætistæki, endumýja bilaðar pípur og legg nýjar leiðslur, set niður hreinsibrunna o. m. fl. Þjónusta allan sólarhringinn. Vanir menn. — Hreiðar Ásmundsson. Sími 25692. FERMINGARMYNDATÖKUR Allt tilheyrandi á stofunni. Pantið tfmanlega. Nýja myndastofan, Skólavörðustíg 12. Sfmi 15-1-25. Heima- sfmi 15589. SANDBLÁSTUR Önnúmst sandblástur og málmhúðun, höfum stórvirk tækl til sandblásturs á skipum og hvers konar mannvirkjum. Gerum föst tilboð, vanir menn tryggja vandaða vinnu og fljðta afgreiðslu. Stormur hf. Sími 51887 og 52407. TIL LEIGU Bröyt x2 — J.C.B.-3c og Ferguson gröfur ásamt fleiri jarðvinnsluvélum. Tökum alls konar jarðvlnnuverk i ákvæðis og tímavinnu. Hlaðprýði hf. Slmar 84090, 41735 og 37757. GLERÞJÓNUSTAN HÁTÚNI 4A Sfmi 12880. — Einfalt og tvöfalt gler. Setjum i gler. — Fagmenn. — Góð þjónusta. Vínnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og ileygum RafknOnir Stetnborar Vatnsdœlur (raimagn, benzfn ) J arövegsþjöppur Rafsuðutœki HDFDATUNI M- - SIMI 23480 Vlbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar iifWMHimg. ..jaaaMBMM——a j SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef 1 óskað er, Fljót og góö afgreiösla. — Rafsýn, Njálsgötu 86, sfmi 21766._______________________ , NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smfða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði í gömul og ný ) hús. Verkið er tekiö hvort heldur er í tímavinnu eöa fyrir 1 ákveðið verð. Einnig breyti ég gömium innréttingum eftir [ samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön- , um mönnum. Góöir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiösla. 1 Símar 24613 og 38734. | Leggjum og steypum gangstéttir, bílastæði j og innkeyrslur, jarövegsskipti og niðurfallslagnir. Einnig i girðum við og steypum kring um lóðir o. fl. Sími 26611. ■ KAUP —SALA ÓDÝR SUMARBÚSTAÐAKLÆÐNING Vatnslfmdur cedrus krossviður 4x8 fet, 6%mm. lakkað- ur og slípaður. — Hannes Þorsteinsson. Sími 24455. BIFRESÐAVIÐGERÐIR GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREH)A svo sem startara og dínamóa. Stillipgar. Vindum allar stæröir og gerðir rafmótara. I Skúlatún 4. — Sfmi 23621. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. HJÚLASTILLINGAR MOTORSTILLINGflR LJOSASTILLINGflfl Simi Látiö stilla. i tima. 4 Q <f FJ Fljót og örugg þjónusta. I w I U U

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.