Vísir - 14.04.1970, Page 5
V 1 S I R . Þriðjudagur 14. apríl 1970.
5
Rann á bakinu hálfa
brekkuna í stór-
sviginu
Það var svo mikil ferðin á
honum að við áttum fullt í fangi
með aö stööva hann, sögðu pilt-
arnir, sem bundu enda á heldur
óvenjulegt stórsvig hjá Jóhanni
Vilbergssyni uppi við KR-skál-
ann á laugardaginn. Jóhann
hteut slæma byltu efst í brekk
unni, þegar hann var að hefja
stórsvigskeppnina á Stefánsmót-
inu sem jafnframt var 75 ára af-
mælismót KR. Rann hann síöan
á bakinu niður hálfa brekkuna.
Jóhann mun hafa snúizt illa
um ökklaliðinn og brákazt. —
Siúkrabíll var þegar sendur upp
eftir og ók hann Jóhanni í bæinn.
Margmenni var við KR-skálann
í góða veðrinu á laugardag, fólk
sem er misjafnlega langt komið
í skíðaiþróttinni, svo að það var
farið i ýmsum stellingum niður
brekkurnar, en þessa slysalegu
ferð Jóhanns munu þó fáir hafa
leikið eftir. —JH—
Hreindýrin áfta hafa dregið
að sér W.000 manns
í sól og vorblíðu hafa menn lagt
leið sína í Sædýrasafnið í ríkari
nræli en áður. Fyrra sunnudag
komu 1200 manns, en á undanförn
um þremur vikum hafa 10.000
manns sótt safnið heim. „Það eru
hreindýrin 8, sem hafa svona mik-
ið aðdráttarafl,“ segir Jón Kr. Gunn
arsson forstööumaður safnsins.
„Nokkuð um nýjar tegundir hjá
þér Jón?“
I „Já í gær fengum við síldartorfu
' á fiskasafnið. Og eru þá í safn-
[ inu 20—30 fiskategundir, auk sela
I mörgæsa, refa, hrafna, já og eina
grágæs höfum viö. Hér er sauð-
kind og geit einnig að finna, að
ógleymdum hreindýrunum.“
Jón hefur nýlega sótt um leyfi
til innflutnings á hvítabimi og
gaupu. —MV—
Innbrotsþjófar
100 þús. kr. hlutafé og 20
þús. kr. arður skattfrjáis
Fjárhagsnefnd neðri deildar Al-
þingis leggur til, að allt að 20 þús-
und króna arður af hlutafé og vext
ir af stofnlánasjóðinnstæðu í
eign einstaklinga verði tekjuskatt-
frjáis og allt aö 100 þúsund króna
hlutabréfaeign og eign í stofnsjóði
verði eignarskattfrjáls. Mundi með
því verða stigiö skref í þá átt að
gera hlutafjár- og stofnsjóðseign
að nokkru samkeppnisfæra við
Vígsia orkuversins við Búrfell er
fyrirhuguð laugardaginn 2. maí n.k.
Fer vígsluathöfnin fram í stöðvar-
húsinu og hefst kl. 13.30 með á-
varpi stjórnarformanns Landsvirkj-
unar, dr. Jóhannesar Nordal. Á-
vörp flytja ennfremur fulltrúar eig
enda Landsvirkjunar, þeir Jóhann
Hafstein, iðnaðarráðherra og Geir
Hallgrímsson, borgarstjóri, og aö
því búnu mun forseti íslands, dr.
Kristján Eldjárn, vígja orkuveriö.
sparifjáreign.
Miðað er að því með frumvarpinu
að skattlagnmg á fyrirtækja-
rekstri hér á landi verði ekki þyngri
en í öðrum EFTA-löndum.
Nú verður mönnum gefiö færi á
að fyma meira, þegar vel gengur
en endranær. Gerð er tillaga um að
söluhagnaður á fymanlegum eign
um og hlutafé verði nú alltaf
skattskyldur en aö misstórum hluta
Meðal gesta verða ríkisstjórn, al-
þingismenn, borgarstjórn Reykja-
víkur og fulltrúar erlendra ríkja
auk ýmissa embættismanna. —
Ýmsir erlendir aðilar hafa óskað
eftir að hafa fulltrúa sína viðstadda
vígsluna. Þannig munu koma tii
vígslúnnar fulltrúar Alþjóðabank-
ans og annarra erlendra stofnana,
sem lánað hafa til framkvæmd-
anna við. Búrfell svo og fulltrúar
ýmissa verktaka.
eftir því, hvað seljandinn hefur átt
eignina lengi. Minnstur skattskyld
ur hluti verður 25% eftir 4 eöa
G ár.
Við núgildandi reglur er sölu-
hagnaður skattfrjáls, ef liðinn er til
tekinn tími frá þvf að seljandi eign
aðist hina seldu eign. Nú verði hins
vegar heimilt að fyrna eign að fullu
en ekki einungis niöur í niðurlags
verð eins og verið hefur.
Þá er lagt til að sameignaríé-
lög verði felld niður úr skattkerfinu
sem sjálfstæðir skattaðilar.
Frumvarpið er flutt samkvænit
beiðni fjármálaráðherra. —HH
Úr hjálpnrflugi í
minkaflutninga
DC 6 Cloudmastervélinni frá
norska fíugfélaginu Fred Olsen
sem hingaö koni meö minkalæö
urnar á laugardaginn hefur ein
hvern tíma boðizt brattara. Vél
þessi var á sínum tíma send tii
Bíafra í stað þeirrar sem sprengd
var upp á Uli-flugvelli, en Nor-
rænu kirkjusamtökin leigðu
hana til hjálparflugsins. — Vélin
var enn með litum hjálparflugs-
ins, þegar hún kom hingaö á
Iaugardaginn, blá og dökkgrá.
—JH—
Vígsia orkuversins
við Búrfell
5 Her ris nyi Heyrnleysmgjaskohnn, en hann a að vera tilbuinn að hluta til notkunar í haust. 3
\ ... 1
[ Nýi Heyrnleysingjaskólinn I
tekur til starfa í haust I
á kreiki
Brotizt var um helgina inn á
nokkrum stöðum í Reykjavík, en lít
Sanamálið til
saksóknara
Gögn þau, sem aflað helur verið
í sambandi við frumrannsókn á
Sanamálinu, sem bæjarfógetaemb-
ættið á Akureyri annaðist, eru nú
koniin til saksóknara ríkisins, sem
íieíur þau til athugunar. Mun sak-
sóknari ákvarða hvort til málshöfð
unar kemur eða ekki. — SB —
iö munu þjófarnir hafa haft upp
úr krafsinu, þótt þeir yllu töluverð
um spjöllum sums staðar, sem þeir
komu við.
Einskis var saknaö af skrifstofum
Borgarþvottahússins, sem brotizt
var inni í, en þar hafði mikiS verið
rótað til, og simar höföu verið slitn
ir úr sambandi.
Þá var brotizt inn á skrifstofur
Sindra í Borgartúni, en þar varð
ekki heldur séð að neinu hefði verið
stolið. Einnig var brotizt imi i
Rjömaisgerðina , að Laugalæk 8.
Nú þegar eru hafnar fram-
kvæmdir við nýja Heyrnleys
ingjaskólann, sem staðsettur
verður í Leynimýri, á milli
Öskjuhlíðar og Fossvogs-
kirkjugarðs. Áætlað er að
byggingu ljúki í haust. Verk-
takar eru þeir feðgar Böðvar
Bjarnason og Böðvar Böðvars
son húsasmíðameistarar, en
framkvæmdin var boðin út á
vegum Innkaupastofnunar
ríkisins í lok árs 1969. Bár-
ust alls 12 tilboð. Tilboð
þeirra feðga er upp á 20 millj.
og 900 þúsund, þar af er inni
falinn frágangur á lóðað upp
Húsiö er 900 fermetrar aö
gólffleti, auk 200 fermetra rúms
í kjallara. Húsiö er einnar hæðar
byggt í vinkil og er teiknað af
Skarphéðni heitnum Jóhanns-
syni, arkitekt.
„Aðstaða öll í hinum nýja
skóla verður prýöileg", segir
skólastjóri Hevrnleysingjaskól-
ans, Brandur Jónsson. „Enda er
hér aliur frágangur miðaður viö
tilgang byggingarinnar. Sérstak
lega er vandað til einangrunar.
Má heita að einangrað sé á sér-
stakan hátt hringinn í kring i
bvggingunni, veggir, loft ogjafn
vel gólf. En góð einangrun er 1
einmitt skilyröi til áð þau tæki, I
er nú eru nauðsynleg við kenns! I
una komi að’ fullum notum. —
Danskur verkfræöingur Knud )
Börrild að nafni, sem jafnframt ,|
er heyrnleysingjakennari, hefur g
verið ráðgefandi urn allan hljóm
burð og heyrnartækjaútbúnað í
byggingunni. Hann hefur sér-
hæft sig í byggingu skóla sem
þessa um 20 ára skeiö.“
I Heyrnleysingjaskólanum við
Stakkahlíð eru nú 52 börn á
aldrinum 4 — 16 ára. Þar er einn
ig heimavist er börn utan af
landi dvelja í. og verður húa not
uð áfram. —MV—
Framkvæmdir við grunn hússins hafnar
hæð ein og 'iálf milljón.