Vísir - 14.04.1970, Page 10

Vísir - 14.04.1970, Page 10
VÍ S I R . Þriójudagur 14. vpríl 1970. w Þúsund toutt ui loðnu til Jupuas Japanska skipíð Daihomaru er nú lagzt hér að bryggjunni í þriðja sinn til þess að taka loðnufarni og flytja hann til Japans, en það eru Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna og Sam- bandið sem selja þeim Ioðnuna. Fer skipið héðan annað kvöld og siglir vestur og beint til Japans. Verða um eitt þús- und tonn af loðnu um borð í skipinu, en myndin er tekin niðri við Hafnarbúðir í morgun, er verið var að flytja loðiijiná urii borð. — þs. ' t ANDLAT BELLA Ahnáttugur en leiðinlegt... Uss nú kemur forstjórinn, annars var komið að þér að hafa orðið næsta kortérið. í DAG: F.fri deild: 1. Skipamælingar, 3. umræöa. 2. Skráning skipa, 3. umræða. 3. Bftirlit meö skipum, 3. umr 1. Lífeyrissjóður togarasjó- sjómanna 3. umræða. 3. Almannatryggingar, 3. um- ræöa. Komið úr Neöri deild 7. Sala Þykkvabæjar I í Land- broti, 3. umræða. María Ólafsdóttir, Árbæjarbletti 7 andaðist . apríl sl., 89 ára aö aldri, Kveðjuathöfn fer fram að Fossvogskirkju á morgun kl. 10.30. Jarðsett verður að Unaðsdat í Noröur-ísafiarðarsýslu. Magnús Pétursson, fyrrverandi útvegsbóndi, ti! heimilis að Hrafn- istu, andaöist 6. apríl sl., 86 ára að erður jarðsunginn f,-á Fossvogskirkju. á morgun kl. 13.30. Anna: María Gunnarsdóttir, Bú- 'Staðavegi 107, andaöist 7. apríl sl., 2 ára að aldri. Hún veröur jarö- sunginn frá Fossvogskirkju á morg un kl. 15. VEÐRIÐ IDAG Austan kaldi og rigning meö köfl- um. Hiti um 5 stig. FUNDIR Óhreina vatnið stafaði af framkvæmd- umvið Gvendarbrunna Kvenfélag í Breiðholti. Undir- búningsstofnfundur kvenfélags í Breiðholti verður haldinn i Rreið holtsskóla í kvöld kl. 8.30. Kon- ur hvattar til að fjölmenna. Undirbúningsnefndin. Slysavarnadeildin Hraunprýði i Hafnarfirði heldur fund i kvöld kl. 8.30 í Skiphól. Til skemmtun ar: upplestur, Þuríður Stephen- sen, bingó, góðir vinningar. Stjórnin. — segir Þóroddur Sigurðsson vatnsveitustjóri I SKEMMTISTAÐIR Neðri deild: 1. Skipaskoðun ríkisins, 1. um- ræöa. Komiö úr Efr; deild. 2. Umferöalög, 2. umræöa. 3. Haegrj handar umferð. 2. umr. 4. Náttúruvernd á vatnasvæði Mývatns og Laxár, 1. umræða. 5. Lax- og siiungsveiði, 3. umr. 6. Endurhæfing,. 3. umræða. — Komið úr Bfri deild. 7. Læknalög, 2. umræöa. 8. Lögsagnarumdæmi Húsavíkur- kaupstaðar 2. umræöa. 9. íþróttasamskipti Íslendinga við erlendar þjóðir, 1. umr. 10. Stimpilgjald, 1. umræöa. 11., Símagjöld á Brúarland og Suö- urnesjasvæöi, þáltill. ein umr. 12. Rekstur Landssmiðjunnar, þáltill. ein umræða. 13. Tekjustofnar sveitarfélaga, 1. umræða. 14. Siglingalög 1. umræöa. 15. Orkulög, 1. umræða. „Á föstudag og í gær var verið að vinna að uppfyllingu smátjamar i utan við aðalinntakið við Gvendar- brunna og gruggaðist vatnið og kísilgúr, sem er á botninum, fór í pípurnar og orsakað; óhreinindi í neyzluvatni borgarbúa“ — sagði vatnsveitustjóri, Þóroddur Sigurðs- son í viðtali við blaðið í morgun, en mikið var um kvartanir hjá vatns- veitunn; i gær vegna bessa. Varðandj tal um olfu i vatninu, sagði vatnsveitustjóri að slfkt hafi ekkj átt sér stað, en hins vegar sagðj hann að ekki væri óhugs- andi að þvottur heföi óhreinkazt einhvers staöar, þar sem kísilgúr- inn tekur í sig ryö úr pipunum. Að öðru leyti er kísilgúrinn alveg skað- laus, óg ekki sagðist vatnsveitu- stjóri vita til að um teljandi óþæg- indj hefðj verið að ræða af völdum þessa. Er vatnið nú orðið hreint og tært á ný og á þetta ekki að koma fyrir aftur, sagði vatnsveitustjóri aið lokum. — þs. — --------------------(------------------- Gluggar — útihurðir Tilboð óskast í smíði á gluggum og útihurðum í nýbyggingu Rannsóknarstofnunar iðnað- arins við Keldnaholt. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 1000 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudag- inn 22. apríl n.k. kl. 11—-- Þórscafé. Sextett Ólafs Gauks ásamt Vilhjálmi. Röðuil. Hljómsveit Magnúsar Ingimarsson, söngvarar Einar Hólm, Þuríður Sigurðardóttir og Pálmi Gunnarsson. Lindarbær. Félagsvist í kvöld. Tónabær. Þjóðlagakvöld. Rió trió.'Lítið eitt, Nýtt söngtríó. Glaumbær. Jazzkvöld, Ólafur Stephensen kynnir jazz af plöt- n/rn’ árurn Vissasti vegurinn, aö fá lagöar leiðslur fyrir rafmagnið fljótt og vel i hús vðar er aö finna okk’ • í dag. Bíðið ekkj seinni og verri tima. — Rafmagnsfélagið Hiti & Ljós, Vonarstræti 8, sími 830. Visir 14. apríl 1920. TILKYNNINGAR • Þar sem ekki verður með orð- um lýst, hve þakkiát við erum fyrir hinar innilegu móttökur og þann hlýhug, sem hvarvetna hef- ur yljað okkur hér heima á ís- landi, er það einlæg ósk okkar að mega koma aftur og tjá hug okkar í tónum. — Guð blessi ís- land. Einar Sigfússon og fjölskylda. Tónabær — Tónabær. Félags- starf eldri borgara. Á miðvikud. 15. apríl verður opið hús frá kl. 1.30 — 5.30 e.h. Dagskrá: spil, töfl, lestur, kaffi- veitinga'-, bókaútlán, upplýsinga- þjónusta, skemmtiatriði. Kvenfélag Kópavogs heldur fund í félagsheimilinu fimmtudag inn 16. apríl kl. 8.30. Birt veröa úrslitin í ritgerðasamkeppninni. Gestir fundarins verða Sigríður Torlacius ritstjóri Húsfreyjunnar og Kristín Pétursdóttir bókavörð ur. Kvenréttindafélag íslands held- ur fund miövikudaginn 15. apríl kl. 8.30 að Hallveigarstöðum. Á fundinum flytur Bjarni Bragi Jóns son forstjóri Efnahagsstofnunar- innar erindi um endurhæfingu og tflfærslu mi'Hi starfsgrema. Fíladelfía. Almennur bibBulest ur í kvöld kl. 8.30. Gideonsfélagið í Reykjavik. — Fundur í kvöld kl. 8.30 i Betaníu Laufásvegi 13. K.F.U.K. - A.D. Kvöldvaka í félagsheimiíiaa við Holtaveg í kvöld kl. 20.30. — Fjölbreytt dagskrá: kaffi, séra Lárus Haíldórsson flytur hugleHS ingu. Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjóffs sonar, Hafnarstræti, Sigurðí M. Þorsteinssyni, sími 32060, SigurSi Waage, sími 34527, Stefáni Bjarna ÁRNAÐ HEILLA • 21. marz voru gefin saman hjónaband í þjóðkirkjunni i Ha arfirði af séra Garðari Þorste' syni, ungfrú Þóra Sigurðardó' og herra Einar Guðlaugsson. Heimili þeirra er að Norðurbra 15. Hafnarfirði. (Ljösmyndastofa Kristjáns Skerseyratvegi 7, Hafnarf.). I I DAG B ÍKVÖLdI

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.