Vísir - 14.04.1970, Qupperneq 11
V1 SIR . Þriðjudagur 14. apríl 1970.
11
I í DAG IÍKVÖLdI I DAG IÍKVÖLdB I DAG I
W&gVí'/'"'' " / ' ' ' ' '" g
Hér sjáum við Eero Tuomikoski og Tarja Tuulikki í aðalhlutverk-
um sjónvarpsleikritsins „Skál.“
SJÚNVARP KL. 21.35:
Bakkus konungur
harður húsbóndi
Þeir í Finnlandi eiga sitt of-
drykkjuvandamál rétt eins og við
íslendingar óskilgetnu börnin og
Bandarlkjamenn eiturlyfin. I
kvöld sjáum við sjónvarpsleikrit
eftir Ari Koskinen, gert af
finnska sjónvarpinu undir leik-
stjórn Tuija Maija Niskanen.
Nefnist þaO á fslenzku „Skál“.
Fjallað er um sjónvarpsmann,
sem hyggst gera myndaflokk um
ofdrykkjumenn. Tekur hann í því
skyni viðtöl og kynnir sér heim-
ilislíf og aOra háttu þessara
UTVARP •
Þriðjudagur 14. aprfl.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.15 Veðurfregnir. Endurtekið
efni. „Dýrafræði handa þeim
sem unna kettinum hugástum",
þáttur í ■mmfintekt Jökuls Ja-
kobssonar (Áður útv. 3. júlí í
fyrrasumar).
17.00 Fréttir. Létt lög.
17.15 Framburðarkennsla í
dönsku og ensku. Tónleikar.
17.40 Útvarpssaga barnanna:
„Siskó og Pedró“ eftir Estrid
Ott. Pétur Sumarliðason les
þýðingu sína (16).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Víðsjá. Haraldur Ólafsson
og Ólafur Jónsson sjá um þátt-
inn.
20.00 Lög unga fólksins. Gerður
Guðni'indsdóttir Bjarklind
k.ranir.
SJQNVARP
Þriöjudagur 14. aprfl.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar. •
20.30 Myndhöggvarinn Henry •
Moore. Mynd um listaverk ogj
vinnuorögö hins kunna, brezka*
myndhöggvara.
21.00 Á öndveröum meiði. Um-J
sjónarmaður Gunnar G.
Schram. Benedikt Gíslason
fræðimaður frá Hofteigi og Sig-«
urður Lfndal hæstaréttarritari •
veröa á öndverðum meiði umj
sanngildi íslendingabókar og •
Landnámu. J
21.35 Skál. Sjónvarpsleikrit eftir*
Ari Koskinen, gert af finnska*
sjónvarpinu. Leikstjóri Tuija J
Maija Niskanen. •
AOalhlutverk: Eero Tuomikoski J
Tarja Tuulikki •
Tarsala og Maria An>. •
Sjónvarpsmaður hyggst gera •
þátt um ofdrykkjumenn, en J
rekur sig óþvrmilega á, hvej
Bakkus er harður húsbóndi. J
22.45 Dagskrárlok. •
HEILSUGÆZLA # j
SLYS: Slysavarðstofan I Borg.J
arspftalanum. Opin allan sólar-*
hringinn. Aðeins móttaka slas-J
aðra. Sfmi 81212.
SJÚKRABIFREIÐ. Sími 11100 1*
Reykjavfk og Kópavogl. — StoiJ
51336 f Hafnarfirði. «|
•
TONABÍÓ
Villt veizla
manna. Kemst hann brátt að
raun um að Bakkus konungur er
harður húsbóndi, og lendir sjálf-
ur á sfzt betri „hillu" en margur
þeirra ofdrykkjumanna er hann
hafði át.t viðtöl við.
♦ r»
í þessu leikriti er leitazt við að
draga upp raunsæja myr^d . af
vandamálinu. Varpað ér fram á-
leitnum spurningum, án þess að
gerð sé tilraun til að setja fram
einhverja algilda lausn, sýkna
eða sakfella.
20.50 Lundúnapistill. Páll Heiðar
Jónsson segir frá.
21.05 Tveii forleikir í ítölskum
stíl eftir Franz Schubert. Rikis
hljómsveitin í Dresden leikur,
Wolfgang Sawallish stj.
21.30 Útvarpssagan: „Tröllið
sagði“ eftir Þórleif Bjamason.
Höfundur les (24).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
íþróttir, Jón Ásgeirsson segir
frá.
22.30 Djassþáttur. Ólafur Steph-
ensen kynnir.
23.00 Á hljóðbergi. Hundrað og
tuttugu dagar Sódómu: Austur-
ríski leikarinn Walter Kohut
les á þýzku kafla úr skáldsögu-
handriti markgreifans de Sade
23.35 Fréttir í stuttu máli. —
Dagskrárlok.
LÆKNIR:
Læknavakt. Vaktlæknlr er ij
sfma ‘>”’30 ^
Kvöld- og helgidagavarzla lækna*
hefst hvern virkan dag lcl. 17 og*
stendur til kl 8 að morgni, umj
helgar frð kl. 13 ð taugardegt tiJ •
kl. 8 ð mánudagsmorgni. stoij
2 12 30.
I neyðartilfellum (ef ekki næstS
til heimilislæknis) er tekið ð mótij
vitjanabeiðnum ð skrifstofu •
læknafélaganna t sfma I 15 10 fráj
kL 8—17 alla virka daga nema*
alaugardaga frð kL 8—13.
Almennar upplýsingar uro læknj
isþiónustu I borginni eru gefnar )•
símsvara Læknafélags ReykjavOtJ
ur. sfmi I 88 88.
LÆKNAR: Læknavakt i Hafn-*
arfirði og Garðahreppi: Uppl. ðj
lögregluvarðstofunni f sfma 50131 •
og á slökkvistöðinni f sfma 51100. J
•
APÓTEK S
Kvöldvarzla, helgidaga- og!
sunnudagavarzla á Reykjavikur-
svæðinu 11. til 17. apríl: Lyfjp-*
búðin Iðunn — Garðsapótek. OpiðJ
virka daga til kl. 23, helga daga*
kl. 10-23. J
Apót Hafnarfi»-,tar.
Opið alla virka daga kl. 9—7,:
á laugardögum kL ð—2 og ðj
sunnu >gu.n og öðrum nelgidög- •
um er opið frá kl. 2—4. J
Kópavogs- og KeflavfkurapótekJ
eru opin virka daga kL 9—19 «
taugardaga 9—14. belga dagaj
13—15. — Næturvarzla lyfjabúðs*
á Reykiavfkursvæðinu er l Stór-J
holti 1, stol 23245. J
•
Tannlæknavakt J
Tannlæknavakt er I Heilsuvernd J
arstöðinni (þar sem slysavarðstof*
an var) og er opin laugardaga ogj
sunnudaga kl. 5—6 e. h. — SímiJ
22411. •
ÍSLENZKUR TEXTl
Heimsfræg og snilida*—’ gerð,
ný, amerísk gamanmynd t Jit-
um og Panavision. — Myndin,
sem er f algjörum sérflokki, er
ein af skemmtilegustu mynd-
um Peter Sellers.
Peter Seilers, Claudine Longet.
Sýnd kt. 5 og 9.
Peter Gunn
Hörpuspennandi ný, amerísk
litmynd. — Islenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Craig Stevens
Laura Devon
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tobacco Road miðvikudag
Aukasýning vegna mikillar aö-
sóknar.
Jörundur fimmtudag
Það er kominn gestur eftir
Istvðn Orkény, þýðendur Bríet
Héðinsdðttir og Þorsteinn Þor-
steinsson. Leikmyndir Ivan
Török. Leikstjóri Erlingur Hall
dórsson. Frumsýning föstudag.
Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er
optn frð td. 14. Sim) 13191.
Ást 4 Tilbrigði
ÍSLENZKUR TEXTl
ÖRNUBÍ0
Engin sýning f dag
19
gj
ÞJÓDLEIKHÖSIÐ
Piltur og stúlka
Sýning miðvikudag kL 20.
Betur má et duga skal
Sýning fimmtudag kL 20
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðe'”'’— er opin frá
Id. 13.15 tll 20. Sfmi 1- 290.
Snilldar vel gerð og leikin, ný,
ftölsk mvnd fiallar á
skemmtilegan hátt um hin
ýmsu tílbri<’ði ástarinnar.
Syiva Koscina,
Michele Mercier.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð börnum.
Fahrenheit 451
Snilldarlega ieikin og vel gerö
amerísk mynd i litum eftir
samnefndri metsölubók Ray
Bradbury — fslenzkur texti.
Jufie Christie
Oskar Wemer
Sýnd kl. 5 og 9.
NÝIA BI0
Engin sýning f dag
EKíiihiti'iMíhiia
Láttu konuna mína vera
Aðalhlutverk: Tony Curtis —
Vima Lisi. íslenzlntr te::tL —
Sýnd ki. 9.
Sandokan
Spennandi kvikmynd f litum.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5.
NYJUNG
ÞJÓNUSTA
Sé hringt fyrir kl. 16/
sœkjum við gegn vcagu
gjaldi, smóauglýsingar
•á tímanum 16—18.
Staðgreiðsla. vÍSÍR