Vísir - 14.04.1970, Side 12
12
ÞJONUSTA
SfVSURSTÖÐIN
ER OPIN ALLA
DAGA TIL KL.
18.00.
HEKLA HF.
Laugavegi 172 - Simi 21420.
AFGREIÐSLA
AÐAL5TR/CTI 3
SÍMI 1-16-60
Kokkteil-snittur
á kr. 15.—
Kaffi-snittur
á kr. 17.—
Hálfar brauðsneiðar
á kr. 25.—
Heilar brauðsneiðar
á kr. 45.—
KJÖRBARINN
Lækjargötu 8 . Sími 10340.
Spáin gildir fyrir miövikudag-
ínn 15. apríl.
Hrúturinn, 21. marz—20. apríl.
Góður dagur á margan hátt,
einkum í peningamálum, ef þú
ferð gætilega að öllu og tekur
ekki flausturslegar ákvaróanir
þótt auðfenginn ágóöi viröist i
boði.
Nautiö, 21. apríl—21. maí.
Taktu nokkuð, en ekki of mik-
ið tillit til almenningsálitsins í
dag, og hvað fólk kunni að
segja, ef það kemur á daginn að
áætlanir þínar hafi veriö helzt
til djarfar til aö geta staöizt.
Tvfburarnir, 22. mai—21. júni.
Það lítur út fyrir að það geti
oltið á ýmsu í dag, og ekki reyn
ist gott að koma jafnvægi á
hlutina. En það iítur og út fyr
ir að árangurinn verði jákvæð-
ur fremur en hitt að lokum.
Krabbinn, 22. júnf—23. júli.
Þú virðist þurfa að fara þér
eilítið Hægara, svo að þér gefist
tóm til að átta þig á hlutunum.
Ef til vill hetur einmitt skort
nokkuð á að þú gæfir þér tíma
til þess að undanförnu.
Ljónið, 24. júlí- 23. ágúst.
Gagnstæöa kynið setur að ein-
hverju leyti svip sinn á daginn,
ef til vill á nokkuö óvenjulegan
hátt. Peningamálin geta vald-
ið nokkrum áhyggjum, án þess
að beint samband verðj þar á
milii.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept.
Þetta getur oröið góöur dagur,
ef þú lætur ekki ónauðsynlegar
áhyggjur út af smámunum ná
tökum á þér. í>ú ættir að geta
bætt nokkuð aðstöðu þína hvað
peningamálin snertir.
Vogin, 24. sept.—23. okt.
Þú þarft aö öllum líkindum að
taka afstöðu í máli, sern öðrum
aðila er mjög viðkvæmt. En
þótt þú komist varla hjá þvi aö
taka tillit til þess, verðurðu að
muna að hver er sjálfum sér
næstur.
Drekinn, 24. okt —22. növ.
Góður dagur og notadrjúgur að
því er virðist, en vissara samt
að hafa fulla aðgæzlu i pen-
ingamálum, jafnvel þótt við op-
inberar stofnanir eða aðila sc
að eiga í þvi sambandi.
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des.
Góður dagur að mörgu leyti, en
ekkj er þó loku fyrir það skotið,
VI S 1 R . Þriðjudagur 14. apríl 1970.
að þér veitist dálítið erfitt að
hugsa kalt og rökrétt, og látir
tilfinningarnar ráða - of miklu
um mat þitt.
Steingeitin, 22. des —20. jan.
Flýttu þér hægt fram eftir deg-
inum og gefðu þér tíma til að
líta ekki einungis á hlutina frá
þínum eigin sjónarhóli. Þú get-
ur lært margt af því aö athuga
lika sjónarmiö annarra.
Vatnsberinn, 21. tan.—19. febr.
Þú ættir að taka Iífinu létt i
dag, gera áætlanir eitthvaö
fram i tímann, eins og þú vilt
helzt að þá veröi, jafnvel þótt
þú vitir að slíkar áætlanir fá
ekki staðist að öllu leyti.
Fiskarnir 20. febr.— 20. marz.
Annrikj fyrst og fremst, en Mka
mikil árangur, þótt hann kosti
sitt erfiði eins og annaö. —
Reyndu að hvíla þig vel í kvöld,
þegar þér gefst loks tími til
þess.
T[by Edgar Jtíce Burroughs \ -WSr&lC> OFGO/AfR
fýötó" "íSSHHK wro a •j&u.aus
AB TOi-P
A7-ZA TO
'£T
TIOAT/MS-FACB
BEAt?y;
%
l
¥
„í stað þess að láta afbrýðisemina ná „Rólegur og vingjarnlegur, já, jafnvel
tökum á sér, þá fyrirskipaði hann Pan- virtist hann Iaus við allt fals, sagði hann
At-Za að búa sig undir hiutverk sitt, sem mér að snúa til uppreisnarmanna, svo að
svifandlitið.“ þeir fengju ekki illan grun!“
íiÍÍÍÍiÍillÍIÍiiÍiÍilÍÍliiiÍÍÍÍiiÍÍiiÍÍÍIÍIillÍiiiÍIÍiiuÍIIIÍiÍÍIÍÍillliiÍilÍlliíliíiÍiÍiÍliiiiiÍÍÍIiÍiÍilllÍIÍIIiíÍlÍÍÍIÍiÍMÍilÍiiililÉÍl
TUB//, AS CAIM A/VO T/?/£NPlY AS /S
//£ /MBA/VT /77 H£ TOLÍP M£ X'P B£T-
T£M JO/U T//S f?£B£LS SO T/-/BY
tvouLPArr suscecr ANyr/f/A/s;
„Mér kom til hugar að Ab hlyti einnig
að vera þátttakandi í „sýningunni“. Mér
fannst þetta líka sem staðfesting á því
að hann hefði mig grunaðan um græsku.“
„Ef þér gerið hina minnstu tilraun til
að vekja athygli hinna, þá skýt ég yður
niður á stundinni.“
ER JE6 BE6YNt>rAT SE
SYNER----ELLERHA8
JEG UGE OVERVÆRET
ET REGUIÆRT HOLD-UP
I ELEVATOREN ?
Samtímis á 9. hæð.
Er ég farinn að sjá ofsjónír. — Eða hef
ur túninn staðnað einmitt hér í lyftunni?