Vísir - 14.04.1970, Qupperneq 14
/4
5KSCA1V
Ví S I R . Þriðjudagur 14. apríl 1970.
Gamalt ergel vel meö farið tii
sötú. iiíinig gamall rokkur. Uppl. í
síma 83498.
Skúr til sölu. Stærð 3x5. Uppl. í
síma 84011 eftir kj. 7 e.h.
Tækifæriskaup. Komið að Bugðu
læk 14 miðhæð. Vegna brottflutn-
ings er til sölu á góðu og gömlu
verði afgangur af lager: frakkar,
jakkar, úlpur, barnafatnaður, peys-
ur, kjólar, sloppar, náttföt á eldri
og yngri o. m. fl. Opið frá 3 — 6
daglega.
Lister Blackstone dísilvél 21 ha
1200 RPM til sölu. Uppl. í síma
40231 éftir kl. 7 á kvöldin. _
Trilla. Til sölu 2 y2 tonns vélar-
laus trilla. Uppl. í síma 18664.
Bamavagn til sölu, verð kr. 4
þúsund. Uppl. að Kjartansgötu 10.
Til sölu eikarinnihurð í karmi,
nýleg Rafha eldavél, 2 ísskápar og
lítil Hoover þvottavél, Radionette
sjónvarpstæki. Sími 81344.
Philips plötuspilari, tveggja
hraða, þriggja ára til sölu verð
kr. 3000—3500. Uppl. í síma 52860
eftir kl. 6.
Ódýrar fjölritunarvélar (með
stensil) til sölu. Sfmi 20560. Skrif-
stofuvélar, Hverfisgötu 33.
Til sölu Mobilette skellinaðra,
árg. ’68. Uppl. í síma 42310 eftir
kl. 5. _______________
Fallegir páfagaukar til sölu, í
búri, verð 1500 kr. Langholtsvegi
182 uppi austurenda.
Mótatimbur til sölu, 1x6 og 2x4.
Uppl. í sfma 18882.
Drengj areiðhjól. Vel með farið
Hooper drengjareiðhjól til sölu. —
Uppl. í sfma 40222,
Trilla ásamt vél til sölu, ca. eitt
tonn aö stærð, tveggja ára gömul.
’Einnig til sölu tvær bátavélar og
Johnson utanborðsmótor 9% hest-
afl Uppl. Faxaskjóli 20 í kjallara.
Fermingar- og tækifærisgjafir.
Skrauthillur og Amagerhillur, kam-
fóruviðarkassar, mokkabollar,
postulínsstyttur, salt og piparsett
og margt fleira nýkomið í miklu
úrvali. Verzlun Jóhönnu, Skóla-
vðrðustig 2 Sími 14270. ___
Bezta fenningargjöf drengsins.
Ódýrir vandaðir, sænskir hefilbekk
ir, gamalt verö. Hannes Þorsteins-
son, Hallveigarstíg 10. Sími 24455.
Helgarsala - kvöldsala. Fecm-
ingargjafir, fermingarkort, fyrir
telpur og drengi. Sængurgjafir o.
m. fl. Verzlunin Björk Álfhólsvegi
57 Kópavogi. Sími 40439.
-—— ~ — — ..............
Ávallt næg ýsa, lúða og saltfisk
ur. Fiskbúðin Ásver, Ásgarði 24,
Til sölu: kæliskápar, eldavélar.
Ennfremur mikið úrval af gjafa-
vörum. — Raftækjaverzlun H. G.
Guðjónssonar, Stigahlfð 45. Suður
veri. Si'mi 37637.
Þýzkir rammalistar nýkomnir. —
Mikið úrval. Gott verð. Rammagerð
in, Hafnarstiæti 17.
Til sölu fsskápar, stofuskápar,
eldhússtólar og borð, innskotsborð,
stoppaðir stólar, ritvél, myndavél-
ar. Vil kaupa fataskápa, kommóð-
ur, hansahillur, sýningavélar o. m.
fl. Vörusalan Óðinsgötu 3. Sími
21780 kl. 7—8.
Til fermlngargjafa. Veski töskur,
hanzkar, slæður og regnhlífar. —
Mesta úrval seðlaveskja með nafn
ai'eírun. Fallegir snyrtikassar. —
Hljóðfærahúsið, Laugavegi 96. Sími
13656.
Notaðir bamavagnar, kerrur o.
m. fl. Saumum skerma og svuntur
á vagna og kerrur. — Vagnasalan,
Skólavörðustíg 46. Sími 17175.
caqnBBpnmpif'iinnmMmrapnnnHB
Til fermingar- og tækitænsgjaia
löskur, pennasett. seðlaveski. sjá
h'mandi myndaalbúm, skrifborðs
möppur, læstar hólfamóppur manij
töfl, peningakassar. — Verzlun..-.
Jjörn Kristjánsson, "esturgötu 4.
Vestfirzkar ættir. Einhver bezta
tækifærisgjöfin er Vestfirzkar ætt-
ir (Arnardalsætt og Eyrardals-
ætt). Afgreiðsla , Leiftri og Bóka-
búðir augavegi 43 B. Hringið
1 síma 15187 og 1647. Nokkur
eintök enn óseld af eldri bókum.
Otgefandi
Latnpaskermar i miklu úrvali.
Tek lampa til breytinga. Raftækja-
verzlun H. G. Guðjónsson, Stiga-
nlíð 45 (við Kringlumýrarbraut).
Sími 37637
QSKAST KEYPT
Lítið drengjareiðhjól (helzt með
hjálparhjólum) óskast. Uppl. í sfma
24892.
Vel með farin skellinaðra óskast.
Uppl, i sfma 35945 eftir kl. 6.
Mótatimbur. Óska eftir að kaupa
notað mótatimbur. Uppl. í síma
33852.
Barnakerra óskast. Einnig góður
barnastóll í bíl. Uppl. í síma 41766.
Barnakerra óskast. Uppl. í síma
18765 eftir kl. 4 e.h.
Vil kaupa gítar, ekki rafmagns
má þarfnast viðgerðar. Sími 23889
kl. 12—1 og 19 — 20 næstu daga.
Óska eftir að kaupa trillu 2ja —
4ra tonna. Uppl. í síma 92-7419.
Notað mótatimbur óskast, einnig
steypustyrktarstál og lítil hrærivél.
Uppl. í símum 37363 og 38630.
Gamall uppmjór kolaofn óskast
keyptur, þarf ekki að vera í lagi.
Uppl. í síma 10489,
Hraðbátur með utanborðámótor
og vagní óská'st fil kaups. Uppl. '
símum 95-1357 pg 1861 Hvamms-
tanga. ______ ’
Sjónvarpiö auglýsir eftir gönn-
-im húsgögnum (antik) og ýmsum
gömlum munum. Allar nánari uppl.
veittar hiá leikmunaverði, Haralöi
Sigurðssyni Sími 38800.
HEIMIMStÆK
Tii sölu Hoover þvottavél meö
suðu og rafmagnsvindu. Uppl. í
síma 82158.
ísskápur til sölu. Upplýsingar
gefur Ólafur Jónsson í síma 17500
Y.\. 4-6.
Til sölu Frigidaire ísskápur, 8
kúbikfet. Uppl. í síma 37166.
SAFNARINN
Kaupum islenzk frimerki. Islenzk
ar myntir 1922—1970. Geymslubók
fyrir ísl. myntina. Verð kr. 490. —
Frímerkjahúsið Lækjargötu 6A, —
Sími 11814.
BÍLAVIÐSKIPTI
Austin Mini station ’64 til sölu. —
Uppl. í síma 16480 og 10377 á
daginn. _______________
Villys ’46 til sýnis og sölu að
Kleifarvegi 15 eftir kl, 19. Sfmi
37262. _______________^
Óska eftir vörubíl ekki eldri en
,55 árg. helzt Chevrolet eða Ford
fleiri koma þó til greina. Uppl. í
síma 21348 milli kl. 7.30 og 8 tvö
næstu kvöld.
Plymouth ’55 til sölu, 2 sjálf-
skiptingar í Plymouth ’55, önnur
nýuppgerð og hásing með öllu til-
heyrandi, drifskaft líka. Uppl. í
síma 21348 milli kl. 7.30 og 8
tvö næstu kvöld.
Fíat 600 T. Til sölu Fíat sendi-
ferðabifreið árg. ’67. Til sýnis á
Bílaval v/Stjörnubíó. Uppl. á Bíla-
val, sími 19092 - 18966 og f sima
36742 eftir W. 7.
Tilboð óskast í Volkswagen árg.
’58, skemmdan eftir árekstur. Uppl.
í sírria 20170.
Vil kaupa 2ja—3ja herb. íbúö
vestan Hafnaríjarðarvegar miö-
svæðis í Kópavogí. Uppl. kl. 5—6
i síma 40972.
Til sölu sumarbústaður að Vatns-
enda ekki fullkláraður, er á góð-
um stað. Tilboð sendist blaðinu
merkt ,,691“ fyrir laugardag.
HUSNÆÐI í
Til leigu nú þegar góö 4ra herb.
íbúð að Bugðulæk 14 miðhæð. Til
sýnis kl. 3 — 6. Uppl. í síma 19157.
Til leigu 2ja herb. fbúð. Uppl. í
síma 33407.
Til leigu 2 herbergi og eldhús
skammt frá Háskólahverfinu fyrir
barnlaust og reglusamt fólk. Til-
boð merkt „Húsnæði 9899“ send-
ist blaðinu fyrir 17. þ. m.
Til leigu. 3ja herb. íbúðarhæð til
leigu að Bjarnhólastíg 11, Kópavogi.
Uppl. á staðnum kl. 7—9 í kvöld
og annaðJevöld.
Til leigu einstaklingsherbergi í
kjallara, með innbyggðum fata-
skáp og eldunaraðstöðu Uppl. I
síma 81436.
2 herbergja íbúð til leigu í vestur
bænum fyrir rólegt fólk frá 14.
maí. Leiga greiðist með fæði og
húsnæöi fyrir einn mann. Tilboð
sendist augl. blaðsins fyrir fimmtu-
dagskvöld merkt ,,Rúlegt 9869“.
Herbergi til leigu. Sími 38216
eftir kl. 7.
Rúmgott herbergi til Ieigu fyrir
reglusama konu eða mann. Á mjög
góðum stað í borginni. Sími 12692
kl. 6—8 eji.
Þakherbergi til leigu í Hlíðunum
fyrir reglusaman karlmann. Uppl.
í síma 17977.
Til leigu 2 herbergi og eldhús
í kjallara, Miðtúni 42. Leigist til
1. okt., verð kr. 4 bús. pr. mán.
Sími 22563.
Kjólföt til sölu. Kjólföt á meðal
mann til sölu á aðeins 3000 kr.
ónotuð. Uppl. ísíma 84736,
Brúðarkjóll til sölu. Brúðarkjóll
no 42 er til sölu. Uppl. í síma
S4736 eftir kl. 18.
Skyrtublússukjólar og síðbuxur
f úrvali bæði sniðið og saumað. -
Einnig sniðin buxnadress á telpur.
Yfirdekkjum hnappa samdægurs.
Bjargarbúð, Ingólfsstræti 6. Sími
25760.
Ódýrar terylenebuxur ! drengja-
og unglingastæröum, ný efni. Ekta
loðhúfur, margar gerðir. Pósjsend-
um. Kúrland 6, Fossvogi. — Sfmi
30138 .
Peysubúðin Hlín auglýsir. Sföar
peysur mikið úrval, beltispeysurn-
ar vinsælu komnar aftur. Einnig
ódýru rúllukragapeysumar f öllum
stærðum. Fallegar frúargolftreyjur
og stuttermapeysur. — Peysubúðin
Hlín, Skólavörðustíg 18. — Sfmi
Til sölu Willys árg. ’42, mótor-
laus, en nýupptekinn gírkassi og
bæði drifin. Allt nýtt í stýris-
maskínunni, góð dekk, sem sagt
í góðu lagi nema vélarlaus. Sími
16265 eftir kh 6._______
Til sölu Willys árg. ’47. Uppl.
•; síma 41215. ___ _
Chevrolet ’59. Til sölu er
Chevrolet ’59, 6 cyl. sjálfskiptur,
mjög fallegur bfll. Einnig óskast til
kaups logsuðutæki. Uppl. í síma
83441 eftir kl. 7.___
Moskvitch ’66 eða ’67. Vil kaupa
Moskvitch ’66 með lélegum eða
ónýtum mótor. Sími 93-1896 eftir
kl. 7 á kvöldin.______________
Volvo Amazon station árg. ’64
til sölu, selst fyrir skuldabréf. —
Bílasala Matthíasar. Sími 24540 og
24541,
Bílakaup — Bílasala — Bílaskipti.
Höfum kaupendur að ýmsum teg.
og árg. bíla. Lipur þjónusta. —
Bílakaup Skúlagötu 55. — Símar
15812 og 26120.
HÚSNÆDI ÓSKAST
2—3ja herb. íbúð óskast strax
í Hafnarfirði, Kópavogi eða Reykja-
vík. Uppl. í síma 50096 milli kl.
2 og 5 f dag og næstu daga.
íbúð óskast. 3—5 herbergja
íbúð óskast til Ieigu. Uppl. í síma
33852. •
Óskum eftir 3ja herb. íbúð á
leigu. Reglusemi heitið Uppl. í
síma 35640 kl. 9-6 á daginn.
Ung reglusöm stúlka óskar eftir
2ja herb. íbúð, sem fyrst. Örugg
mánaðargreiðsla. Uppl. í síma
19544,
Skrifstofumaður óskar eftir 1
stóru herb. eða 2 herb. og eldunar-
plássi í gamla vesturbænum. Uppl.
millj 6 og 8 i sima 15800.
Ung hjón utan af landi óska eftir
að taka á leigu 2ja herb. íbúð um
næstu mánaðamót eða frá 14. maí.
Uppl. f síma 84255 eftir kl. 6 næstu
daga. _________ _______________
12779.
Góður fólksbfll óskast til kaups,
um staðgr. getur veriö að ræða. —
— Uppl. á kvöldmatartíma f sfma
83177.
Hlíöahverfi. 3—4ra herb. íbúð
óskast í nágrenni Hamrahlíðar
menntaskóla frá nánaðamótum maí
—júní. Sími 26213 eftir kl. 5.
6 borðstofustólar af eldri gerð
með' beinu baki óskast. Borð má
fylgja. Vinsamlegast hringið í síma
32277.
Húsmunir. Geri við alls konar
minjagripi og húsmuni. Kaupi og
sel gamla húsmuni. Vesturgötu 3B.
Sími 25825.
Kaupum og seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, fsskápa, gólf
teppi, útvörp og ýmsa aðra gamla
muni. Sækjum, staögreiöum. Selj-
um nýtt: Eldhúskolla, sófaborð,
sfmabekki. — Fornverzlunin Grett
ísgötu 31, sfmi 13562.
Bifreiðaeigendur. Skiptum um og
þéttum fram- og afturrúður. Rúð-
urnar tryggðar meðan á verki
stendur. Rúður og filt í huröum og
huröargúmmf, 1. flokks efni og
vönduð vinna. Tökum einnig að
okkur að rífa bíla. — Pantið tíma f
síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og
um helgar. Ath. rúður tryggðar
meðan á verki stendur.
Frá Bílasölu Matthiasar. Ef bfll-
inn á að seljast, er hann á sölu-
skrá hjá okkur. Bilasala. Bílakaup.
Bílaskipti. Eílar gegn skuldabréf
um. — Bílasala Matthfasar.
2ja—3ja herbergja íbúð óskast.
Uppl. í síma 34149. ___ _______
Ungt par með 1 barn óskar eftir
2 herb. og eldhúsi. Uppl. f síma
37051._____________________________
3—4ra herb. íbúð óskast á leigu,
helzt í Vogahverfi. Uppl. í síma
83767.
Læknastúdent óskar eftir rúm-
góðu, sólríku herbergi með inn-
byggðum fataskáp”m. Aðgangur að
l>aði og snyrtiherbergi nauðsynleg-
ur, sömuleiðis helzt að síma. —
Uppl. í síma 83724 milli kl. 3 og 6.
Herbergi óskast til leigu Vrir
sjómann. Tilboð sendist augl. Diaðs
ins fyrir föstudagskvöld merkt —
„Sjjdan heima“.
Tvær reglusamar stúlkur í góðri
atvinnu óska eftir að taka á leigu
3 herb. íbúð sem næst miðbænum.
Uppl. í síma 26227 milli kl. 8 og 9
á kvöldin.
Óskum eftir aö taka á leigu 2ja
herb. fbúö sem fyrst. Uppl. í síma
31371.
Ung stúlka óskar eftir 2ja herb.
íbúð, er mikið að heiman vegna at-
vinnu sinnar. Uppl. f síma 14234.
Eldri hjón óska eftir að taka á
leigu 2ja herb. íbúð í borginni.
Ekki f fjærstu úthverfum. Reglu-
semi og góöri umgengni heitið. —
Sími 83902 sem fyrst.
Ung bandarísk hjón, bamlaus,
vilja taka á leigu íbúð, með öllum
búnaði, mánuðina júní og júlf. —
UppL_í_síma 13832 eftir kl. 19.00.
2 herb. og cldhús óskast til leigu
erum tvö í heimili. Uppl. í síma
81051.
Ungur maður óskar eftir her-
bergi til leigu í sumar, helzt í
vesturbæ Kópavogi. Uppl. í síma
40451 eftir kl. 6.
Húseigendur. Reglusöm, róleg
kona óikar eftir íbúð í gamla bæn-
um, alveg sér, með sér hita. Er
ein í heimili og er í fastri vinnu.
Sími 20819 eftir kl. 2.
Við óskum eftir nýlegri 4ra herb.
íbúð frá 1. maí f vesturbæ. Vin-
saml. hringið f síma 10882 kl.
4— 7 e. h.
2—3 herbergja íbúð, óskast sem
fyrst á góðum stað í bænum. Reglu
semi og góð umgengni áskilin. —
Uppl. f síma 11999 í dag frá kl.
5— 7.
Fóstra, með 1 barn, óskar eftir
2ja herb. íbúð frá 1 .janúar. Uppl.
í síma 83252 eftir kl. 4 e.h.
2—3 herb. íbúö óskast til leigu.
Helzt í Vogum eða nágrenni. Uppl.
i síma "20890 eftir kl'. 7.
Fegrunarsérfræðingur óskar eftir
góðri 2 — 3 herb. íbúð, helzt f
Kleppsholti, Álfheimum eða Voga-
hverfi. Sími 13542.
ATVINNA í B0E
Viljum ráða sendisvein. Þarf að
ha-fa skellinöðru. Uppl. á skrifstofu
Lithoprent, Lindargötu 48 kl. 4.30—
6 f dag og á morgun,
Stúlka, helzt vön kjólasaumi,
óskast strax. Skikkja, Bolholti 6.
Sími 84944.
Kona óskast til starfa á veitinga- 1
stofu aðra hverja viku kl. 15—23.
Tilboð merkt „Ýmis störf“ sendist
g.ugl. Vísis.
Góð stúlka óskast á bamaheim-
ili f nágrenni Reykjavíkur, má hafa
bam 3—6 ára. Uppl. f sfma 51269.
Stúlka óskast. — Hótel Vfk.
Barngóð unglingsstúlka eða kona
óskast til að gæta bama og aðstoða /
við eldhússtörf. Sími 52082 kl.
6—8 e.h.
ATVINNA OSKAST
Hárgreiðsla. 19 ára reglusöm
stúlka óskar eftir að komast að
sem nemi á hárgreiðslustofu. Hef-
ur gagnfræðapróf og er að ljúka
við 1. bekk iðnskóla. Uppl. gefnar
í síma 51311.
18 ára stúlka utan af landi óskar
eftir vinnu strax. Margt kemur til
greina, Uppl. í sfma 99-3613.
Tvær stúlkur óska eftir vinnu
úti á landi yfir sumarmánuðina.
Helzt á sumarhóteli. Uppl. í síma
19017.