Vísir - 14.04.1970, Side 16

Vísir - 14.04.1970, Side 16
Þriðjudagur 14. apríl 1970. k í gg | v?'v/%'í 5414 4 HÆTTULtCUM CITURtFHUM íNNFRJALS ,Blettavatn" hefur leitt til a.m.k. fimm dauðsfalla á tuttugu árum "’arna sluppu þeir út úr garðin- um, en þarna upp á brúnina eru um tvær mannhæðir. Fyrri manninum var Iyft upp, en -.einni var dreginn upp með ^ppi. Sala á tetraklórmetani, hreinsiefninu, sem fólk kallar almennt blettavatn |hefur verið frjáls í apótek- um undanfarin ár þrátt fyr ir þqð að fjöldi manns hafi veikzt af tetraklórmetan- eitrun og nokkrir látizt af völdum hennar. Síðasta ó- happatilfellið í sambandi við þetta efni varð um miðja síðustu viku, þegar læknarnir tveir í Ólafsvík urðu fyrir því óhappi að missa flösku með efninu niður á gólf, en þeir fóru strax ti! læknismeðferðar á Landsnítalann. Nú er uppi hreyfing víða um lönd að stöðva alveg eða setja mjög ströng ákvæði um sölu á tetraklórmetani. Um áramótin gengu hér í gildi lög um eitur- efni og hættuleg efni og er þar tetraklórmetan á lista 2, sem nær yfir eiturefnj og eitur. 1 nýju lögunum er gert ráð fyrir mun strangari reglum um sölu á þessu efni meðal annarra og umbúnað þess. Viðtaka eitur- efna cr takmörkuð við nokkra aðila, sem þurfa að nota þau við framleiðslu, einnig er Lyfja verzlun ríkisins, lyfjabúðum, læknum, spítölum og viður- kenndum rannsóknarstofum veitt heimildin — en einstakl- ingum aðeins ef þeir eru 18 ára og eldri og þurfa þeir að framvísa sérstökum eiturefna- beiðnum frá lögreglustjóra. í þessum nýju lögum er skipuð eiturefnanefnd, en ennþá vant-. ar reglugerð þar sem nánari á- kvæði verða um starfssvið og starfshættj nefndarinnar. í Bandaríkjunum er í undir- búningi lög um bann á allri sölu tetraklórmetans, og í Dan- mörku eru væntanlegar reglur um ströng ákvæðj á sölu þessa eitraða hreinsivökva. í grein, sem birtist í Lækna- blaðinu 1966 „Eitranir af völd um tetraklórmetans og tríklór- etýlens í Reykjavík", eftir þá Ólaf -Bjarnason, Þorkel Jóhann esson O'g Tómas Á. Jóhannsson stendur m.a. að reynt hafi veriö að sporna við eitrunum af völd um tetraklórmetans og tríklór- etýlens, með því að setja á- kvæði um merkingu og ílát og leggja bann við umhellingu efn ana í ílát eða flöskur, sem not aðar eru við drykkju. Vafasamt sé bó að viðleitni þessi hafi bor ið árangur sem skyldi. Þannig hafi verið augljós misbrestur á því, að banni um umhellingu hafi verið framfylgt. Þá hafi og oftast verið örðugleikum bund- ið að afla fláta er ekki brjóta í bága við fyrirmæli. í nýjum tillögum um meðferð og sölu eiturefna og hættulegra efna sé þess vegna lagt til að tetraklór metan megi ekkj selja né láta af hendi nema gegn sérstökum 1 eiturbeiðnum. Þá er lagt til að hömlur verði lagðar á sölu trí- klóretýlens þannig að í lausa- sölu megi aðeins láta takmark- að magn hverju sinni. Ákvæði þessi muni draga stórlega úr al mennri notkun beggja efna, ef þau verði sett og þeim fram- fylgt. Þá er bent á notkun met- ýlklóróforms í stað fyrmefndra efna. 1 greininni kemur fram að á árabilinu 1945—1964 hafi að lík- indum 11 menn veikzt tetra- klórmetaneitrun og 5 látizt af þeim sökum. Á sama tíma hafi 4 veizkt af tríklóretýleneitrun og 2 látizt. -SB- beiðnir - segir Baldur Möller, ráðuneytisst]óri i sam- bandi við strok fanganna is innti hann eftir því, hvað á „Að þessu síðasta tilefni gefnu höfum við enn ítrek- ð fyrri beiðnir okkar um at- uiganir á- úrbótum á Hegning- "húsinu til að hindra strok það- -n,“ sagði Daldur Möller, ráðu- íoytisstióri í dómsmálaráðu- ■eytinu, þegar blaðamaður Vís- döfinni væri til að fyrirbvggja fleiri endurtekningar ÍFIótta fanga úr fangahúsinu við Skóla- vörðustíg. „Þetta er engin ný bóla, heldur hefur það marg sinnis verið tekið til athugunar áður, en úrbótar- 3?? Þetta er bara hversdagsleik- inn, sagði Sveinbjörn skáld Beinteinsson, þegar Vísismenn hittu hann ð Mokka, þar sem bann hefur ruðzt inn á svið myndiistarmanna og hengt uþp Ijóð og vísur á veggi. — Munurr :nn or bara sá, heldur Svein- bjöm áfrani, að aðrir hafa vit á ’ð fela betta heirna hjá sér. Sveinbjörn hefur áöur halaið ka sýningu á vfsum á Mokká, '165. — Ætlarðu að selja þetta? — Ég get vel hugsaö mér að ■l.ja þetta sem stofustáss. Þvf kki það ef einhver vill kaupa. Ég er að ryðjast meö ofstopa •n á svið myndlir.tarmanna með •essu, stríða þeim dálítið ef til 'ill — Ertu hér nokkuð með níð- Uf? — Lftið fer fyrir því. Það eru tvær þarna inni í horninu, m kannski geta talizt dálítið — Heldurðu að fólk fari ekki 5 hætta að yrkja svona, í stök- rni, rímað? cf' C&h Ví‘;>' tk'íti I t'O Ujt'l'fíif '.ifv.iv '' 1,1 | J, it&inátii-i c\\ möguleikar virðast ekki vera fyrir hendi. Enda fer enginn f grafgöt- ur með það, að þetta rúmlega 90 ára gamla hús er ýmsan hátt orð- ið úrelt og óhentugt til þessara nota, þótt við séum ekki úrkula vonar um að það megi þó eitthvað bæta, til þess að unnt verði að draga úr tíðni þessara stroka fang anna.“ Eftir aðeins þriggja stunda leit fundust strokufangarnir tveir heima hjá öðrum þeirra á hádegi gær. Lögregluþjónn, sem stóð óein- kennisklæddur á verði hjá húsi Hat aldar Ólafssonar, gæzluvarðhalds fanga, varð var við ferðir þeirra inn í húsinu og kvaddi liðsauka i. vettvang. Haraldur kom til dyra, en neit-<?>- aði að vita nokkuð um ferðir Birg- is Kristjánssonar, flóttafélaga síns, sem hvergi var sjáanlegur i fyrstu, en fannst svo við leit fal- tnn í rúmfatakassa. Þar sem grunur lék á þvi, að þeir oæru ölvaðir báðir, voru þeir ekki fluttir aftur í Hegningarhúsið held ur i „Hverfissteininn" — nýju fangagaymslu lögreglunnar við Hverfisgötu GP Ot um gluggann til vinstri struku fangamir tveir. Smugan var ekki meiri en svo, að hæpið er að krakki hefði að fyrra bragðí treyst sér þar út. Útflytjendur mest á þrítugsaldri .L(vkkim gjaldsins breytir engu4 ‘ — segir form. fél. kvikmyndahúsaeigenda — Það er furöu mikið af því: skal ég segja þér, jafnvel hjá \ ungu fólki. — Kannski kemur I þetta þó mest yfir menn þegar ^ i þeir lyfta glasi. „Lækkunin úr 9% i 6% á gialdi af kvikmyndasýninguni. sem Borg- arráð hefur samþykkt að leggia til að rétta við fjárhag kvikmynda- húsanna og nemur ekki nærri bvi, sem söliiskattur’nn limklfnði** sagðl* formaður félags kvikmyndahúsa- eigonda Friðfinmir í?iaf<!<;0n j vifj. talj við blaðið í morijun Hins vegar sagð' Ffiðfinnur að beöið væri eftir trumvarpi á þingi um lækkun á skemmtanaskatti og kæmi það væntanlega fram áður en langt um liöi, en eins og kunnugt er loka flest kvikmvndahúsin einn dag i viku vegna fjárhagsörðug- leika. Ekki gerði Friðfinnur ráð fyr- ir að nein breyting yrðj á því að svo stöddit, og hreytti þessi lækkun ' rattninn; engu. — þs. — 1808 manns fluttu brott frá Is- landí i fyrra samkvæmt skýrslum Hagsstofunnar, 910 karlar og 898 konur 407 fluttúst til Danmerkut og Færevja, 378 til Svíþjóðar oi 333 til Bandaríkjanna. Samkvæm- skýrslunum fóru 170 á árinu F’ Ástralíu. og er bað miklu færri Ástrab'umenn segja. Flestir þeir er fluttu brcrtt landinu eru i aldursflokkunum ” 24ra og 25 — 29 ára. 123 karlar 213 konur á aldrinum 20 —24ra á- fluttu burt og 158 karlar og ip konur 25—29 ára að aldri Næc' koma börn innan tíu ára. Brottfluttum f.jölgaði frá þvi var 1968, en þá fíuttu 1155 burt frá islandi. Til íslands fluttu ,493, en höfðu verið 756 árið áður — HH.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.