Vísir - 20.06.1970, Blaðsíða 4
4
V1SIR . Laugardagur 20. júní 1970.
Úrval úr dagskrá r.æstu viku
SJÚNVARP m
Sunnudagur 21. júní.
18.00 Helgistund. Séra Jón Thor-
arensen, Nesprestakalli.
18.15 Tobbi.
Tobbi og trjábolimir.
Þulur Anna Kristín Arngríms-
dóttir.
18.25 Hrói höttur.
Líknandi hönd.
18.50 Sumarið og bömin.
Frá sumarbúðum Þjóðkirkj-
unnar við Vestmannsvatn. Þul-
ur séra Lárus Halldórsson.
Áður sýnt 15. júní 1969.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar.
20.25 Á landshomi. Kvikmynd
þessa lét sjónvarpið gera í
Austur-Skaftafellssýslu í fyrra-
sumar. Kvikmyndun: örn
Harðarson. Umsjónarmaður
Markús Öm Antonsson.
21.10 Duke Ellington í Hvíta hús-
inu. Mynd frá fagnaði, sem
Nixon, Bandarikjaforseti, hélt
til heiðurs hinum fræga jass-
leikara á sjötugsafmæii hans.
21.30 Draumur og veruleiki.
Bandarískt sjónvarpsleikrit,
byggt á sögu eftir John Cheev-
er. Leikstjóri James Nelson.
Manni nokkrum finnst hann
hafa lifað til lítiis, og hyggst
grípa síðasta tækifærið til þess
að gera draum sinn að vera-
leika. En er veraleikinn ekki
draumur hans?
Mánudagur 22. júní.
20.30 Hljómsveit Ingimars Ey-
dals. Hljómsveitina skipa auk
hans: Bjarki Tryggvason,
ÚTVARP •
Sunnudagur 21. júní.
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Or forustugreinum.
9.15 Morguntónleikar.
(10.10 Veðurfregnir).
11.00 Messa f Laugarneskirkju.
Prestur: Séra Garðar Svavars-
son.
12.15 Hádegisútvarp.
14.00 Listahátíð i Reykjavik, —
Kammertónleikar i Norræna
húsinu. Strengjakvartett og
Blásarakvintett Tónlistarskói-
ans í Reykjavík ásamt hljóm-
sveitinni Trúbrot.
15.00 Nón-músik.
15.30 Sunnudagslögin.
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Barnatími: Skeggi Ásbjarn-
arson stjómar.
18.00 Fréttir á ensku.
18.05 Stundarkorn með Ignaz
Friedman.
19.30 Karlakórinn Fóstbræður
syngur íslenzk lög. Söngstjóri:
Jón Þórarinsson.
19.45 Morgunsálmur. Kristján frá
Djúpalæk les frumort ljóð.
20.00 Listahátíð í Reykjavík 1970:
Norræn tónlist í Norræna hús-
inu. Aase Nordmo-Lövberg
og Robert Levin flytja.
20.45 Þýdd ljóð. Jónas Svafár les
þýðingar sinar á ljóðum eftir
Walt Whitman, Ezra Pound og
Cummings.
21.00 Píanókonsert nr. 2 f B-dúr
op. 19 eftir Beethoven.
Arthur Schanabel leikur með
bliómsveitinni Philharmoniu,
lasay Dobrowen stjórnar.
SÍ-Sð Hlutverk rithöfundarins.
Guðmundur G. Hagalín rithöf-
undur flytur erindi.
22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.
Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Helena Eyjólfsdóttir, Finnur
Eydal, Hjalti Hjaitason og Þor
valdur Halldórsson.
21.05 Upprisa. Framhaitísmynda-
flokkur í fjórum þáttum, gerð
ur af BBC eftir skáldsögu
Leos Tolstoys. 3. þáttur —
Freisting. Leikstjóri David
Giles. Aðalhlutverk: Alan
Dobie, Bridget Tumer og John
Bryans. Þýðandi Þórður Örn
Sigurðsson.
21.50 Nýjasta tækni og visindi.
Ungbömum bjargað. Hlustað
eftir jarðskjálftum. Lífshættir
bjórsins. — Umsjónarmaður
Örnólfur Thorlacius.
Þriðjudagur 23. júní.
20.30 Vidocq. Framhaldsmynda-
flokkur, gerður af franska sjón
varpinu. 11. og 12. þáttur. —
Leikstjóri Etienne Laroche. —
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
21.20 Setiö fyrir svörum. Umsjón
armaður Eiður Guðnason.
21.55 íþróttir. Umsjónarmaður
Sigurður Sigurðsson.
Miðvikudagur 24. júní.
21.05 Miðvikudagsmyndin. Kon-
ungssinninn. Brezk bíómynd,
gerð árið 1958. Leikstjóri
David Mac Donald. Aðalhlut-
verk: George Baker, Sylvia
Syms, Peter Arne og Marius
Goring. Þýðandi Þórður öm
Sigurðsson.
Eftir ósigur Karls Stuarts ann-
ars fyrir Cromwell við
Worchester árið 1651 leita
menn Cromwelis að konungi og
hjálparmanni hans, hinum
fffldjarfa Moonraker, sem svo
er dulnefndur.
22.25 Fjölskyldubíllinn. 4. þáttur.
— Tengsli, gírar og drif. Þýð-
andi Jón O. Edwaid.
Mánudagur 22. júní.
19.30 Um daginn og veginn.
Páll Bergþórsson veöurfræðing
ur talar.
19.50 Búnaðarþáttur.
Axel Magnússon ráðunautur
talar um garðyrkju.
20.15 Leikið á iangspil. Hjörtur
Pálsson les ljóð eftir Þórodd
Guðmundsson,
22.30 Listahátið í Reykjavík 1970
Pop-hljómleikar í Laugardals-
höll. Brezka bítlahljómsveitin
Led Zeppelin leikur.
Þriðjudagur 23. júní.
19.30 Trú og þjóðfélag. Dr. Björn
Bjömsson flytur synoduser-
indi.
20.40 Jónsmessunótt.
Þorsteinn frá Hamri flytur á-
samt Guðrúnu Svövu Svavars-
dóttur.
21.00 Listahátíð i Reykjavík
1970, tónleikar I Nbrræna hús
inu. Andstæður, klassísk tón-
list og jass: Bengt Hallberg og
Kjell Bækkelund flytja.
21.30 Málleysingjakennsla séra
Páls í Þingmúla. Séra Gísli
Brynjólfsson flytur síðara er-
indi sitt.
Miðvikudagur 24. júní.
20.20 Búskapur og náttúra. —
Jónsmessuvaka bænda, gerð á
vegum Búnaðarfélags tslands.
a. Ávörp og upplestur. Fiytj-
endur: Lfney Jóhannesdóttir,
Ingvi Þorsteinsson, Jónas Jóns-
son o. fl.
b. Kórsöngur. Kariakór Reyk-
dæla syngur. Söngstjóri: Jaro-
slav Lauda.
c. Erindi Hjörtur Eldjám Þór-
arinsson hreppstjóri á Tjöm f
Svarfaðardal flytur.
22.35 Á elleftu stund. Leifur Þór
arinsson kvnnir tóniist af ýmsu
tagi.
Föstudagur 26. júní.
20.30 Rekkjusaga. Gamanþáttur
verðlaunaður í Mont-
raux á þessu ári. Handrit og
leikstjórn: Erik Diesen og
Sverre Christophersen. Aðal-
hlutverk: Sölvi Wang, Harald
Heide Steen og Per Aspiin. —
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
Þegar rekkjur leysa frá skjóð-
unni, hafa þær frá ýmsu að
segja.
21.05 Litla lúðrasveitin. Bjarni
Guðmundsson, Björn R. Einars
son, Jón Sigurðsson, Lárus
Sveinsson og Stefán Þ. Steph
ensen leika.
21.20 Ofurhugar. Lausnargjaldið.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.05 Erlend málefni. Umsjónar-
maður Ásgeir Ingólfsson.
Laugardagur 27. júní.
18.00 íþróttir. Frá heimsmeist-
arakeppninni i knattspyrnu í
Mexíkó. (Með fyrirvara).
20.30 Smart spæjari. Smart hót
ar verkfalli. Þýðandi Jón Thor
Haraldsson.
20.55 Sóleyjar í túni. Sænsk
mynd í léttum tón um ágæt
útilífs og bölvun mengunar. —
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
21.25 Dagur i lífi Eleanor Bodel
Fyigzt er með sænsku dægur-
lagasöngkonunni Eleanor Bodel
daglangt. Þýðandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
21.45 Séra Brown. Bandarísk-
ensk gamanmynd, gerð árið
1954. Leikstjóri Robert Hamer.
Aðalhlutverk: Alec Guinnes,
Joan Greenwood, Peter Finch
og Cecil Parker. Þýðandj Krist-
mann Eiðsson.
Klerkur nokkur reynir að hafa
uppi á meistaraþjófi, sem stol-
ið hefur krossi úr kirkju hans.
Fimratudagur 25. júní.
20.25 Leikrit: ,,Snjómokstur‘‘ eft-
ir Geir Kristjánsson. Leikstjóri
Helgi Skúlason. (Áður útv. 19.
marz i vetur).
21.30 ,,Bruggarasaga“, smásaga e.
Guðmund Frímann. Höfundur
les.
22.50 Listahátíð í Reykjavík 1970
Vísnakvöld í Norræna húsinu.
Kristiina Halkola og Eero
Ojanen flytja.
Föstudagur 26. júní.
19.35 Efst á baugi. Tómas Karls
son og Magnús Þórðarson
fjalla um erlend málefni.
20.30 „Arkadísk síðdegisstund“.
smásaga eftir William Heine-
sen. Þorgeir Þorgeirsson þýðir
og les.
21.00 Frá Listahátið í Reykjavík
1970. Tónlist eftir Chopin og
ljóðaflutningur í Norræna hús
inu. Rut Tellefsen og Kjell
Bækkelund fiytja.
Laugardagur 27. júní.
15.15 í lággír. Jökull Jakobsson
bregður sér fáeinar ópólitískar
þingmannaleiðir með nokkrar
plötur í nestið. — Harmoniku-
lög.
17.30 Austur í Mið-Asíu með
Sven Hedin. Sigurður Róberts
son íslenzkaði. Elías Mar les
(6).
19.30 Daglegt líf. Árni Gunnars-
son og Valdimar Jóhannesson
sjá um þáttinn.
20.00 Tveir heimar. Einieiksþátt-
ur eftir Steingerði Guðmunds-
dóttur, höfundur flytur.
20.30 Frá Listahátíð í Reykjavík
1970 Beethoven-tónleikar }
Laue?"-’'’!"v’öl! Sinfóníuhijóm-
i'-ikur. Einleikari:
VI " ''nazy. Stjóm-
rv, Previn.
Ritstjóri: Stefán Guðjohnsen
TTndanrás heimsmeistarakeppn-
innar fer nú fram í Stokkhólmi
og eftir fyrstu fréttum að dæma, þá
virðast Bandaríkjamenn ætla að
tryggja sér sæti í úrslitum en roeiri
óvissa ríkir um það, hverjir mót-
stöðumenn þeirra verða. Almennt
er Bandaríkjamönnum sDáð sigr! í
keppninni, þar eö heimsmeistararn-
ir, ítalir, senda alveg nýja menn á
mótið. Nöfn þeirra eru Cesati—
Tersch, Barbarisi—Morini allir
frá Milanó og De Ritis—La Galla
frá Pescara. í næsta þætti mun ég
birta spii frá undankeppninnj og
segja nánar frá mótinu.
Jafnvei þótt gömlu ítölsku kemp
urnar mæti ekki í sveitakeppnina,
þá munu meðlimir bláu sveitarinn
ar samt spiia í Stokkhólmi. Hjftir
sveitakeppnina verður tvenndar-
keppnj og meðal þátttakenda eru
frú Mondoifo og Belladonna, og frú
D’Andrea og Forquet. í keppninni
um tvímenningstitilinn taka þátt
170 pör og eru meða! þátttakenda
Mondolfo—Belladonna og Garozzo
*
¥
♦
♦
STIMPLAGERD
FÉLAGSPRENTSMIÐJUNNAR
—-Mayer. Þrjátíu og átta þjóðir
senda keppendur a mótið en litlar
lfkur era til þess að ísland verði
ein þeirra. Er það miður og verður
að skrifast á reikning Bridgesam-
bands fsiands, sem hefur ekkj stað
ið sig sem skvldi varðandi þetta
mál.
*
Spilið f dag er athyglisvert, bæði
hvað snertir sagnir og úrspil. Stað-
an var n-s á hættu og suður gaf.
A Á-D
V 6-4-2
4 9-7-6-5-4
4> G-7-2
4 G-10-7-5-3 # K-8
¥ D-9-5 ¥ G-10-8-7-3
♦ 10-2 4 D-G-8-3
* K-5-3 4» 8-4
9-6-4-2
Á-K
Á-K
Á-D-l 0-9-6 f
Sagnimar voru ekki m-jög vfs-
indalegar:
Suður Vestur Norður Austur
1L P 1T P
3G P P P
Það sést auðveldlega, að þrjú
grönd era öraggur samningur spil-
að af norðri, en ef til vffl eiga
fiest sagnkerfi erfitt með að koma
grandi í þá hendi.
Vestur spilaði út spaðafmtmi,
sagnhafi lét drottningu, aastur
drap og spilaði meiri spaða. Suður
tók nú á laufaás og sprlað! út meira
laufi. Vestur átti slaginn. tók spaða
siagina og spilið var einn niður. —
Eins og oft vill verða þá gerði sagn
hafj villu í fyrsta slag. Sé útspil
vesturs hin svokallaða ellefuregla,
þá veit sagnhafi að austur á tvö
spil yfir því. Því er rétt að drepa
í spaðaás, því spaðarnir hljóta að
verða blokkeraðir, ef þeir eru 5—2
i en séu þeir 4—3 er engin hætta.
v.v.v.y
/%lympíuskákmótið 1970 verð-
ur haldið x V-Þýzkalandi 5.
— 25. september, og er búizt við
met þátttöku. Islenzka skák-
sveitin hefur ekki verið end-
anlega valin, en stjórn Skáksam
bands íslands skrifaði 7 skák-
mönnum og kannaði undirtéktir
þeirra varðandi þátttöku. Vora
það Guðmundur Sigurjónsson,
Ólafur Magnússon,’ Magnús Sól
mundarson og Jón Krist'nsson
sem allir gáfu kost á sér til far
arinnar, en Björn Þorsteinsson
og Ingi R. Jóhannsson sáu sér
ekki fært að fara. Friðrik Ólafs-
son hefur ekki gefið ákveðið
svar og er því einu til tveim
sætum enn óráðstafað.
Árlegr,- keppni bankamanna
og Hreyfils lauk með sigri þeirra
fyrrnefndu sem hlutu 16%
vinning gegn 10y2 Bankamenn
sigruðu á 7 efstu borðunum en
á 6 neðstu hlutu Hrevfilsmenn
5 vinninga.
Nú stendur yfir sumarskák-
mót Taflfélags Reykjavfkur os
hafa 5 umferðir verið tefldar er
þetta er ritað f meistaraflokki
era 8 keppendur og stendur Jón
Þorsteinsson þar einna bezt að
vígi en margar biðskákir gera
stöðuna óljósa.
Hér birtist skák úr 1. umferð
mótsins:
•, Hvítt: Jón Þorsteinsson
Svart: Biörn Sigurjónsson.
Grúnfeld-vörn.
I; 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5
4. Rf3 Bg7 5 g3 0-0 6. Bg2
V.V.V.V.VuV.V.V.V.VV.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.W.Vi'WÍM
c5 7. cxd Rxd 8. O—O cxd 9.
RxR.
Eftir 9. Rxd er komm upp
sama staða og hjá Holmov: Sav
on á skákþingi Sovétríkjanna
1969, Svartur lék 9 .... RxR 10.
bxR Da5 og hvíta staðan er
betri. Af einhverjum ástæðmn
er Jón ekkj ánægður með þetta
framhald og fórnar peði af mik
illi bjartsýni.
9 .. . DxR 10. Bf4 Dd8 11. Dd2
Rc6 12. Bh6 e5 13. BxB KxB
14. Hfdl De7 15. Hacl Be6 16.
a3 Hfd8?
Betra var 16.. Bb3 17. Hel
f6 og svarta staðan er traust
17. Rg5 Bd5 18. b4 BxB 19.
KxB e4?
Hótar að vísu 20 ... e3 sem
vinnur mann en hvítur verst
þeirri hótun auðveldlega 19 ...
Hac8 var siálfsagður leikur.
20. Df4! f5
Svartur verður að vefkja
kóngsstöðu sfna hættulega og
bað kemur honum fljótlega í
koll.
21. b5 Re5 22. Hc7!
Líklega hefur Birni yfirsézt
eða vanmetið þernian leik. —
Hrókinn má svartur ekki taka
vegna riddaraskákarinnar á e6.
22 . . Hd7 23. HxH RxH 24. Dc7
DxR 25. DxRt Kh6 26. Hxd Df6
Með 26 . . .Hg8 27. Dxb Hg7
hefði svartur getað þraukað
lensur.
27. Hd6 Db2 28. Dxf Dxe 29.
Df4t Kg7 30. Hd7t og svartur
gafst upp.
Jóhann Sigurjónsson