Vísir - 20.06.1970, Blaðsíða 9
'TfSHfiR: . Laugardagur 20. júní 1970.
hhbsk
LESENDUR
HAFA ORÐIÐ j
O Morgunstund
bamanna.
— Mikið var það leiðinlegur
lesari, sem las síðast framhalds-
sögu í útvarpsþættinum „Morg-
unstund bamanna". Það var
eitthvað svo óskaplega „flatur"
lestur hjá honum, að þrjú
yngstu bömin mín, sem æfcíð
hafa fylgzt spennt með sögum
þéttanna, hættu alveg að hlusta
á hann. Sögðu manninn sem læsi
ekki gera það eins og vera bæri.
Þan víldu fá einhvem sem lifði
sig iun í atburðarásina í sögun-
um og iékj persónumar eftir
því sem efni stæðu til, en iæsu
ekk; söguna af sömu tilfinn-
ingu og veðurfréttimar.
SérstakJega hafa bömin mín
hrósað þeim Baldri Pálmasyni,
Ingu Blandon og Ihgibjörgu
Jónsdóttur fyrir fjörlegan lest-
ur. Væri óskandi, að þeir lesarar
heyrðust oftar í útvarpinu.
Móðir.
Það skal tekið fram tfl að
fírra öllum misskilningi, að við
fengum upphringingu móður-
innar, áður en Eirikur Sigurðs-
son hóf lestur sögu sinnar
„Bemskuieikir Álfs á Borg“ í
,JVforgunstundunni“, þannig að
ádefla móðurirmar er ekkj hon-
mm æthið, heidur þeém sem á
■adan bonmn ba.
• .
Þetta auga mun snúast innan í átta metra háum járnrisa á Hagatorgi, listahátíðardagana og
mæla út hina listelskandi gesti. Það vantar í það steininn, höfundurinn bregður sér þama í
hans stað.
§ FfflBöð f Perú, og
fslenzku rollumar.
Bbeykviak húsfreyja hringdi:
— Míkið óskaplega stakk það
nSg að sjá á baksfðu eins dag-
MaSsins mynd af lambahræjum,
sem bónda é öskufallssvæðinu
hafðí ekki unnizt ttoi tfl að
dysja. Lýsti myndin betur en
nokkur orð þvf neyðarástandi,
sem rikir á öskufallssvæðunum,
þar sem sauðfé drepst í höndum
bændanna ðn þess að þeir fái
nokkuð að gert. Inn í erfiöleika
þeirra hlýtur ataenningur að
geta sett sig. Þó flögraði það
að mér að tfl væm þeir aðilar
hér á land; sem ekki hefðu
heyrt af þessum raunum bænd-
anna. er ég las frétt á sömu síðu
og myndin af dauða sauðfénu
var. Þar var þess getið, að stjóm
Fiughjálpar hefði ákveðið að
gefa Perú flugvélarnar sinar
fimrn til hjálparstarfsins þar f
landi.
Nú er mér spum: Hefði ekki
verið nær, að íslenzku bændum
ir hefðu fengið að njóta góðs
af ágóða vélanna í stað þess að
gefa þær úr landi á einu
bretti? Það má ekki skflja orð
mín svo, að ég skynji ekki á-
stndi á jarðskjálftasvæðunum
í Perú — þvert á móti hryllir
mig við tilhugsuninni um vesa-
lings fólkið þar, — en mér
finnst bara að hinar fórnfúsu
hjálparstofnanir hérlendis megi
svona öðru hvom líta sjálfum
sér nær áður en þær fara að
hjálpa bágstöddum í fjarlægum
löndum.
HRINGIÐ í
SÍMA1-16-60
KL13-15
— Rölt um sýningu hjá Jóni Gunnari Árnasyni
4 Það færist dulítiö fjör í
myndhöggvara með vorinu,
líkt og kálfana, þegar þeim er
sleppt úr húsL Þá er dregið
fram í dagsljósiö sitthvað, sem
menn hafa verið aö nudda viö
langan vetur innj í bakhúsum og
kjöllurum. Þetta skilar sér á sýn
ingum með vorinu.
\/'ísismenn börðu upp á í
~ gömlu húsi með glugga-
lausrj forhliö við Grettisgötuna
núna á dögunum til þess að
finna þar Jón Gunnar Ámason,
aðallega til þess aö fá hann á
mynd með átta metra háum járn
risa, sem hann á að setja upp á
Hagatorgi núna í byrjun Lista-
hátíðar. En Jón hefur -aunar
mörg jám í eldinum þessa dag-
ana. í dag opnar hann sýningu í
Galieríj SÚM við Vatnsstfg og
ætlaði auk þess að setja upp
verk eftir sig á útisýninguna á
Skólavörðuholti.
— Það fer allt eftir Dagsbrún
og samningunum hvort þetta
kemst upp fyrir setningu hátfð-
tíðarinnar. Upphaflega voru 4
menn valdir til þess að gera
tillögu aö svona verki fyrir lista
hátíð og Jón var fenginn til þess
að útfæra sína.
Þarna er um að ræða tröll-
aukna smíði átta metra á hæð
og átta metra á breidd. Aúga
þessa járnrisa mun stara án
afláts á listahátíðargesti. Innj í
verkinu er vél sem snýr auganu
hægt móti umferðinni um Haga
torg.
— Eg smíðaði þetta verk i vél
smiðjunnj Steðja segir Jón. —
Það aöstoðaði mig vélfræðmgur
við þetta, Héðinn Svemsson nait
ir hann mjög listrænn vélfræð-
ingur.
ETeldur er það kaldur heimur,
sem mætir manni á sýningu
Jóns í Galleríi SÚM. Verkin eru
hólfuð af á' plastbásum. Allt
þetta glæra plast gefur sýning
unni nístingskaldan svip. Þarna
eru ein tólf verk af áli, eir, gieri
postulín; og ýmsu efni öðru.
— Þú getur skrifað, hvað sem
þú vilt um þetta segir Jón, sagt
að þetta sé helvítis frat ef þér
sýnist svo.
Sjálfur vifl hann helzt ekki
tala upphátt um verkin, heldur
föndrar við þau, hitt og þetta
smávegis sem eftir er að lag-
færa, festa leirvlra inni í ein-
hverju verkanna, hafa áhyggjur
af ljóskösturum
— Eigum við ekki að kalla
þetta lýriskan realisma, eða þó
öUu heldur póetískan realisma,
ségir hann. — Annars geturðu
kannski sagt eit.thvað hátíðlegt.
um þetta sjálfur.
— Ertu búinn aö vinna lengi
að þessu?
— Allan vetur. Þessar mynd-
ir eru flestar árgerð 70 og hafa
aldrei verið sýndar, ekki hér að
minnsta kosíi. Þrjár hafa veríð
sýndar úti í Danmörku.
jyjeðal þeirra verka, sem bor-
ið hefur frægð meistara
Jóns út t Danaveldi er „Hjart-
að“. Nærri mannhæöarhátt
hjarta, gert úr aðskiljanlegum
málmhlutum, ættuðum úr bílum
og ditten og datten. Þetta hjarta
er mjög realistiskt verk í allri
gerð og meira að segja slær
það meö ógurlegum vélslögum.
— Meðal annarra orða, er ein-
hver von til þess að selja svnna
verk hérna?
— Ég vonast til að selja þetta
ailt. segir Jón. Það eru til menn,
sem vilja gjarnan kaupa svona
og eiga það. Ég hef að vísu ekki
selt mikið af mínum verkum en
þó nokkur. Svo er þettá hræó-
dýrt. Það er engin mynd hérna
inni dýrari en sófasett, eitthvert
flauelsdót forljótt. — Vildirðu
ekki eiga svona? — Þetta þarna
er til dæmis ágætt sem ljósa-
króna, segir hann og bendir á
fyrirferðarmesta verkiö sem
sprettur þama eins og risastór
fífill út frá veggnum með Ijósan
kúpil í miðju og, mjóa odd-
hvassa álarma allt í kring.
Annars eru verkin öll dálítið
hvöss, sem beinlínis ögrandi.
Eggjárn, hárheitt, standa út af
þeim sumurn. svo sem eins og
Egóinu, svartgljáandi skugga-
baldri, sem stendur innst í horni
með eggiárn á hverjum armi.
Og það gutlar í auga hans.
Spenna heitir annaö fyrir-
ferðarmesta verkiö á sýn ingunni
Það hefur yfir sér dulitinn ele-
gans, iíkt og velsamsett góð-
borgaramálverk, nema bara úr
málmi. Rétt þama hjá er svo
minni skúlptúr’ gerður í minn-
ingu Einars Jónssonar. mynd-
höggvara og f hans stfl, segir
Jón. Mýkri línur heldur en á
öðrum verkum á þessari sýn-
ingu gerður af bílstuðara meðal
annars.
Þarna er BBB2 óneitanlega
minnandj eitthvað á leikkonuna
og kynbombuna frægu. Jón vill
þó ekki meina að hann sé þarna
með neinn dónaskap þótt miðað
sé við siðferöið almennt.
— Mér finnst það ekki. segir
hann, þaö er undir sjálfum
þér komið. — JH
>1
0
0
0
0
O
0
0
0
9
ð
•
O
o
o
e
©
o
G
O
e
a
o
ú
(J
0
*
tí
0
o
Ö
•
9
<s*
Teljið þér niðurstöður
Þorsteinn Ólafsson, gúmmi-
viðgerðarmaður: — Ég hef ekki
kynnt mér málin nægilega vel
til að geta kveðið þar upp
nokkum dó.m.
samningaviðræðnanna
sanngjarnar?
arverkamaður: — Eg tel þetta
bezta árangurinn sem náðst
hefur £ kjarabaráttu okkar um
langt skeið — aö minnsta kosti
síðan ég byrjaði að fylgjast meö
þessum málum, 1952.
Ragnar Guðmundsson, verka-
maður: — Eftir því sem ég sá
og heyrðj á Dagsbrúnarfundin-
um held ég, að mér sé óhætt að
segja, að þeir séu það.
Bjarnj Oddsson, bifvélavirki:
— Þeir ættu að vera viðunandi.
Ég mundi að minnsta kosti vel
geta sætt mig við svipaða út-
komu fyrir mína stétt.
Jón Guðjónsson, verkamaður:
— Þetta má bara heita sæmileg
iltlrnma
o