Vísir - 20.06.1970, Blaðsíða 13
VíSTR . Baugardagur 20. Júní 1970.
13
Xr
„J^pö eni miklir umbrotatímar.
Aidrei hafa konum gefizt
flerri tækifæri en einmitt nú
tfl fjölbreytílegs lifs.
Þess vegna riöur á að horfa
ekld nm öxi til aflóga viðhorfa,
sem ennþá eru dragbftur á eðli-
iegri þátttöku kvenna í hinum
ýmsu sviðum þjóðlífsins," segir
í fólagskveðju Sigurveigar Guð-
mundsdúttur, formarms Kven-
réttmdafélags íslands, sem
blrtist í ársriti félagsins 19.
júní, sem er nýkomið út
Tækifæri kvenna tfl fjöl-
breytilegs Iffs og hvemig þær
eigi að notfæra sér þessi tæki-
færi eru nú umhugsunarefni
margra kvenna, ekki eingöngu
þeirra, sem eru félagsbundnar
í Kvenréttindafélagi Islands,
s«n og karla.
Nýlega var haldinn undirbún-
aigsfundur að stofnun hreyfing-
ar, sem hefur kennt sig við
rauða sokka, í samræmi við
aðcar sams kónar hreyfingar i
öðrnm löndum. Rauðsokkur
vöktu fyrst á sér athygli með
þvl að ganga 1. maí með gyðju-
Ukneski þar sem stóð á „Mann-
eskja en ekki markaðsvara",
Hollenzka „rauðsokkuhreyfingin“ hefur vakið athygli og áhuga fólks aftur á jafnrétti kynjanna.
Kvenréttindi
mannréttindi
ermfremur vom spjöld uppi i
gönganni með áskoruninni
„Vaknaðu kona“. Á þessum und
irbúningsfundi voru 60 manns
skráöir í hreyfinguna og tuttugu
manna undirbúningsnefnd kosin
til aö undirbúa stofnun hreyf-
ingarinnar og mál hennar. Þessi
fjöldi kvenna og karia, sem
sóttu fundinn. sýndi svo ekki
er um að viHast, að hreyfingin
á sér hljómgrunn.
Á meðan þessi nýstofnaða
hreyfmg tehir þegar 60 manns
að frekari réttindi konunnar —
lagaleg og önnur séu að verða
forréttindi. Hins vegar viH þaö
gleymast að mörg þessara rétt-
inda eru aðeins á pappímum
en í raun reynast viðhorfin allt
önnur og gamall og gróinn mis-
munur á aöstöðu kynjanna lifir.
í beztu velgengni. Þessum við-‘
honfum vill Rauðsokkuhreyfing*
in breyta.
'C’kki sízt hefur Kvenréttinda-
félag íslands vaiiö sér
fremur þröngan stakk undan-
farin ár. Ekki ber mikiö á ný-
breytni innan félagsins. Og þeg
ar tillaga kom fram um víðari
starfsgrundvöll var hún felld.
Þessi tillaga var fólgin í því að
leyfa körlum inngöngu í félagið.
Hins vegar mun þetta sjónarmiö
ekki vera-innan-nýju iirejding-
munur. Nýja hreyfingin vfll
starfa á jafnréttisgrundvelli, þar
sem karlar og konur standa
jafnt að vígi. Kvenréttindafélag-
ið heldur sig við gamla hefð
— á þeirri forsendu að nafniö
Kvenréttindafélag íslands hafi
þegar unnið sér sess og sé væn-
legt til áhrifa. Þessi stefna Kven
arinnar en nokkrir karlmenn réttindafélagsins hefur ekki ver-
eru þegar meölimir hennar og
stungið hefur verið upp á að
hreyfingin bæri nafnið Mannrétt
indafélagið. Þarna er mikill skils
er félagatala Kvenréttindafélags-
ins lægri en hún hefur oft verið
áður. Það vekur mann til um-
hugsunar um það hvers vegna
Kvenréttindafélagið hefur ekki
orðið eðlilegur vettvangur fyrir
þessa hreyfingu.
í fljótu bragði virðist ekki
mikið skilja á milli. Ef litiö er
tfl annarra landa er hægast að
líta til Danmerkur þar er starf-
andi Rauðsokkuhreyfing og
einnig kvenréttindafélag. Þar f
landi hafa Rauðsokkurnar viljað
grípa til róttækari aögerða en
kvenréttindafélagið, með opin-
berum mótmælum, sem kven-
réttindafélög um allan heim
hafa ekki gert frá því á fyrstu
árum félaganna. Rauðsokkumar
vilja breyta hefðbundnum hugs-
unarhætti um stöðu konunnar
með beinum aðgerðum í stað
þess að vinna að því hægt og
sígandi eins og kvenréttindafé-
iöig hafa gert. Kvenréttindafélög
in hafa nú starfað um áratugi
að réttindamálum kvenna, starf-
ið hefur misst hita baráttunnar
og í staðinn er komin regiubund
in Með þessu starfi hafa
konur öðlazt mikil réttindj á við
karimenn og ýmsir hafa á orði
■
ið til þess fallin að laða að sér
nýja krafta. Æskunefnd félags-
ins, sem í eru meölimir innan
við 35 ára aldur, hefur — sam-
kvæmt blaöinu 19. júní starfað
aö vissu marki utan félagsins
með því m.a. að halda fundi á
eigin heimiium um margvísleg
mál. 19. júnf gefur einnig vís-
bendingu um mismunandi starfs
svið Kvenréttindafélagsins sjálfs
og æskunefndar félagsins. Kven-
réttindafélagið hefur á sl. ári
unnið mest að réttindamáli
kvenna Landspftalasöfnuninni
og málum í sambandi við hana
meðan æskimefndm var kjarni
þess hóps 15 ungra kvenna,
sem kom Kvennaskólamálinu af
stað — og lagðist gegn þvf aö
Kvennaskólanum væru veitt
réttindi til þess aö útskrifa
stúdenta nema þvf aöeins að
piltar og stúlkur hefðu þar jafn
an rétt til náms. Þama markast
skýrt tvær stefnur, kvenréttinda
stefnan annars vegar og mann-
réttindastefnan hins vegar.
Hins vegar er ekkert sem mæl
ir gegn þvi að Kvenréttindafélag
ið gangi í endurnýjun lífdaga og
framtiðin ein sker út um það
hvort þessir hópar, sem nú
starfa hvor í sínu lagi samein-
ist um stefnu til að vinna aö,
mannréttindastefnu, sem vinnur
að jafnri aðstöðu kvenna og
karla til menntunar, starfa í
þjóðfélaginu og á heimilinu.
— SB
.......................... ;
Nýr liðsauki bættist £ hreyfinguna fyrir jafnrétti karla og
kvenna 1. ma£ með göngu kvenna og karla.
Sænski rithöfundurinn
Per Olof Sundman
heldur fyrirlestur í Norræna húsinu sunnudaginn
21. þ. m. kl. 16.30.
Fyrirlesturinn fjallar um skáldsöguna Ingeniör
Andrées lufterd.
Meö fyrirlestrinum sýnir rithöfundurinn litskugga-
myndir.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
NORRÆNA
HUSIO