Vísir - 27.06.1970, Qupperneq 4
4
V1S IR . Laugardagur Z7. juni 1970.
Úrval úr dagskrá r.æstu viku
■.v.v
■.■.v.v.v
ðTVARP
Sunnudagur 28. júní
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir).
11.00 Messa í Kópavogskirkju.
Prestur Séra Þórir Stephensen.
Organleikari Guðmundur Matt-
híasson.
12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin
Tónleikar. 12.25 Fréttir og
veðurfregnir. Tilkynningar. Tón
leikar.
13.00 Gatan mín. Jökull Jakobs-
son gengur inn Hverfisgötu
með Sverri Kristjánssyni.
14.00 Miðdegistónleikar.
15.00 Sunnudagslögin (16.00
Fréttir).
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Barnatími. Ingibjörg Þor-
bergs stjórnar.
18.00 Fréttir á ensku
18.05 Stundarkorn með Mogens
Ellegárd sem leikur lög eftir
Lundquist, Bentzon o. fl.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 „Heimurinn og þú“. Heið-
rekur Guðmundsson les frum-
órt ljóð.
19.40 Kórsöngur. Don-kósakka
kórinn syngur rússnesk þjóðlög,
Serge Jaroff stjómar.
20.10 „Hillingar". Smásaga eftir
Friðjón Stefánsson. Höfundur
les.
20.30 Listahátíð í Reykjavík 1970.
Útvarpað frá tónleikum í Há-
skólabíói. Flytjendur Itzhak
Perlman og Vladimjr Askhen-
azy.
21.15 Á lausum kili. Þáttur f
umsjá Davíðs Oddssonar og
Hrafns Gunnlaugssonar.
21.45 Cristina Deutekom syngur
ítalskar aríur með Sinfóníu-
hljómsveit italska útvarpsins,
Carlo Franci stj.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli. Dag-
skrárlok.
Mánudagur 29. júní
19.30 Um daginn og veginn.
Matthías Eggertsson tilrauna-
stjóri talar.
20.10 Búnaöarþáttur. Stefán Að-
alsteinsson deildarstjóri talar
um rúning og ullarmeðferð.
20.30 Listahátíð í Reykjavík 1970.
Útvarpað frá tónleikum Sin-
fóníuhljómsveitar Islands f Há
skólabíói. Einleikari á fiölu
Itzhak Perlman. Stjórnandi
Daniel Barenboim.
21.10 Lundúnapistill. Páll Heið-
ar Jónsson flytur.
Þriðjudagur 30. júní
19.30 Rölt um garða hjá Ríkarði.
Guðmundur Jósafatsson spjall-
ar um verk Ríkarðs Jónssonar.
20.00 í handraðanum. Hrafn og
Davíð taka saman þátt um sitt
af hverju.
20.30 Listahátíð í Reykjavík 1970.
Útvarpað frá tónleikum i Há-
skólabíói. Jacqueline du Pré og
Daniel Barneboim flytja tvær
sellósónötur eftir Beethoven.
Miðvikudagur 1. júlí
19.30 Daglegt mál. Magnús
Finnbogason magister talar.
20.00 Lagarfljótsormurinn. Þátt-
ur tekinn saman af Þorsteini
frá Hamri. Flytjandi meö hon-
um Guðrún Svava Svavars-
dóttir.
20.30 Listahátíð í Reykjavik 1970.
Útvarpað frá tónleikum í Há-
skólabíói. Flytjendur Victoria
de los Angeles og Vladimir
Ashkenazy.
Fimmtudagur 2. júlí
19.30 Landslag og leiðir. Gestur
Guöfinnsson talar í annað sinn
um Snæfellsnes.
19.50 Leikrit: Maribel og skritna
fjölskyldan, eftir Miguel Mi-
hura.
21.20 Listahátíð í Reykjavík 1970.
Kammertónleikar í Norræna
húsinu 23. júní. Guðrún Á.
Símonar, Þuríður Pálsdóttir,
Guðmundur Jónsson og Krist-
inn Hallsson syngja.
Föstudagur 3. júlí
19.35 Efst á baugi. Rætt um
erlend nálefni.
20.05 Lisiahátíð i Reykjavík 1970.
Hljóðritun frá síðari hluta tón-
leika Sinfónuhljómsveitar Is-
lands í Háskólabíói 29. júní.
20.45 Kirkjan að starfi. Séra
Lárus Halldórsson og Valgeir
Ástráðsson sjá um þáttinn.
Laugardagur 4. júlí
19.30 Daglegt lff. Árni Gunnars-
son og Valdimar Jóhannesson
sjá um þáttinn.
20.00 Listahátíð í Reykjavík 1970.
Tónlist og Ijóöaflutningur;
Þorpið eftir Jón úr vör, tónlist
eftir Þorkel Sigurbjörnsson.
20.30 Hljómplöturabb. Þorsteinn
Hannesson bregður plötum á
fóninn.
SJONVARP
Sunnudagur 28. júní
18.00 Helgistund. Séra Pétur
Sigurgeirsson, vígslubiskup,
Akureyri.
18.15 Tobbi. Viö hafið.
18.25 Hrói höttur. Boðflenna.
18.50 Hlé.
20.20 Veður og auglýsingar.
20.25 Ríkarður Jónsson, n.ynd-
höggvari og myndskeri. Brugð-
ið upp margþættum listaverk-
um hans. Listamaðurinn ræðir
við Gunnar Benediktsson, rit-
höfund, um ævi sína og störf. ;
21.05 ítalska sinfónían eftir
Mendelssohn. Sinfóníuhljóm- !
sveit fslands leikur f sjón-
varpssal. Stjómandi Alfred
Walter.
21.35 Brostið hjarta. Kennslu-
kona nokkur lúskrar óþyrmi-
lega á nemanda sínum, og
Corder læknir fær málið til
meðferðar.
22.25 Efnahags- og framfarastofn
un Evrópu, OECD. Mynd um
viðfangsefni og störf stofnun-
arinnar.
22.40 Dagskrárlok.
Mánudagur 29. júní
20.30 I góðu tómi. Umsjónarmað
ur Stefán Halldórsson. Heim-
sókn i siglingaklúbbinn Siglu-
nes. Rætt við Davið Linker.
Ólöf Harðardóttir syngur.
Hljómsveitin Náttúra leikur.
21.15 Upprisa. Framhaldsmynda-
flokkur, gerður af BBC eftir
sögu Leos Tolstoys. Lokaþátt-
ur, Upprisa. Leikstjóri David
Giles. Aðalhlutverk Alan
Dobie, Bridget Turner og
Mitzi Webster.
22.00 Titó. Brezk mynd um þjóð
arleiðtoga Júgóslava.
Þriðjudagur 30. júní
20.30 Vidocq. Framhaldsmynda-
flokkur, geröur af franska
sjónvarpinu. Lokaþáttur. Leik-
stjóri Etienne Laroche. Aðal-
hlutverk Bernard Noél, Alain
Mottet og Jacques Seiler.
21.55 Á öndverðum meiði. Um-
sjónarmaður Gunnar G.
Schram.
21.30 Iþróttir. Úrslitaleikur
heimsmeistarakeppninnar í
knattspymu i Mexíkó: Brasi-
lía—Italía.
Þetta er síðasti útsendingardag-
urinn fyrir sumarfrí sjónvarps-
manna.
rjrjrjC
m m m É
Tjættinum hefur borizt bókin
,60 eftirminnilegar skákir
mínar“ eftir Bobby Fischer.
Bók þessi hefur vakið verð-
skuldaða athygli skákunnenda,
skýringar Fischers viö skákirnar
þykja frábærar og jafnast á við
það bezta sem gert hefur verið.
Fischer er skemmtilega hrein-
skilinn í skrifum sínum og við-
urkennir fúslega ef honum veröa
á mistök. Landi Fischers, stór-
meistarinn L. Evans hefur ritað
formála fyrir hverri skák og hér
birtist kafli úr bókinni:
Hvítt: Fischer
Svart: Fine
New York 1963.
Evans-bragð.
R. Fine dró sig f'blé frá skák-
jnni árið 1945, en um þær mund-
ir var hann einn af fremstu
skákmönnum heims. Hann hóf
störf sem sál'fræðingur en sjkák-
in hefur þó ávallt aðdráttarafl
og skákstyrkleikj Fines hefur
lítið dalað. Eftirfarandi skák er
ein af 7 eða 8 léttum skákum,
tefldum að heimili hans í New
York. Svo sem sjá má fer Fine
langt með að halda sínu.
Hér víkur Fischer í fyrsta
sinn frá uppáhaldsbyrjun sinni,
spánska leiknum og teflir hið
djarfa bragð Evans kafteins, sem
hann kom fram með fyrir einni
öld. Þess; bvrjun hefur nú að
mestu horfiö af sjónarsviðinu.
Þó Fine sé höfundur margra
fræðirita um skákbyrjanir er
hann skiljanlega nokkuð tekinn
að ryðga í þeim fræðum og
lendir hér í þrengingum sem hon
um tekst ekk, að losna frá.
Fischer rekur smiðshöggið á
skákina með fallegum lokum
eftir 17 leiki.
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4
Bc5 4. b4!? Bxb
4. . . Bb6 er öruggara, en
varla leiðin til að hnekkja bragð-
inu.
5. c3 Ba5 6. d4 exd
Hin fræga I.askersvörn, 6....
d6 7. 0—0 (Betra er 7. Db3)
kom Evans úr tízku á síðustu
öld.
7. 0—0 dxc
„Einum of gráðugt" segir M.
C. O. um þennan leik 7. ...
Bb6 8. cxd d6 leiðir til hins svo-
kallaða „eðlilega framhalds",
sem er teflandi. Eftir 7. ... d6
8. Db3 (Walters árásin) var
Dd7 leikið gegn mér í sýningar-
ferðalagj 1964. 9. cxd Bb6 10.
Bb5 Kf8! 11. d5 Ra5 og svartur
bjargar manninum.
8. Db3 De7
Venjulegra er 8. ... Df6 9. e5
Dg6 10. Rxc Rge7 og nú leiða
11. Re2 eða Ba3 til flókinna
staðna sem t.d. Tchigorin áleit
sæmilega teflandi fyrir svartan.
9. Rxc Rf6?
Til yfirburðastöðu fyrir hvít-
an leiðir: 9. ... BxR 10. DxB
f6 (Ef 10. ... Rf6 11. Ba3 d6
12. e5 Re4 13. Db2 Rxe 14. RxR
DxR 15. Hfel og vinnur mann.)
11. Ba3 d6 12. Bd5! Bd7 13.
Habl 0—0—0 14. Rd4. Bezta
vörnin styðst við gamlar rann-
sóknir frá Freeborough og
Rankin 1893 9. ... Db4! 10.
Bxft Kd8 11. Bg5t (Ef BxR
DxD! og heldur sínu) Rge7 12.
Rd5 DxD 13. axD Bb6 (Betra
viröist 13. ... Bb4!) 14. Hfcl
h6 15. HxR hxB 16. RxB exR
17. Hxb o.s.frv.
10. Rd5! RxR
Nauðsynlegt er 10. ... Dxe,
en með 11 Rg5 nær hvítur
geipilegri sókn.
11. exR Re5
Ef 11. ... Rd8 12. Ba3 og
vinnur. (12. . . d6 13. Db5t)
12. RxR DxR 13. Bb2 Dg5
14. h4!
Rótar hinni „yfirhlöðnu"
drottningu ti'l.
14. .. Dxh
Ef 14. ... Dh6 15. Da3 (Hótar
Hfelt) og vinnur. Eða 14. ...
Dg4 15. Hfelt BxH (Ef 15. ...
Kd8 16. De3 Bb4 17. Dh6!! gxD
18. Bf6t Be7 19. BxBt Ke8 20.
Bg5t Kf8 21. Bxht Dg7 22.
He8t!! KxH 23. BxD og vinnur)
16. HxBt Kd8 17. De3 Dxh 18.
g3! og svarta drottningin verður
að gefa eftir vald sitt á e7-reitn-
um.
15. Bxg Hg8 16. Hifelt Kd8
16. ... Bxh 17. HxBt leiðir til
sömu endaloka.
17. Dg3! Svartur gafst upp.
17. .. DxD 18. Bf6 mát.
Bók Fisohers fæst hjá tíma-
ritinu „Skák“ og kostar kr. \
600.00 I;
Jóhann Sigurjónsson. íj
V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V
AUGMéghvili
með gleraugumítú
Austurstræti 20. Sími 14566.
rOMSTUNÚAHOLUN
B'iÐUR. UPP A FJÖLDA
* f
tM
/>&?<<// ,/oArUVS OG/SÍUGMISGGS - 5/M/ J2/ÓA5T