Vísir - 27.06.1970, Side 15

Vísir - 27.06.1970, Side 15
V VISIR . Laugardagur 27. júní 1970. 75 Til leigu óskast 2—1 herbergja íbúö í Hafnarfirði. Uppl. síma 52298 eftir kl. 7 e. h. Á sama stað er til sölu Opel Caravan ’56 gang fær en þarfnast viðgerðar. Ung hjón óska eftir íbúð 2 — 3 herb. Uppl. i sima 21914. Hðsnæði óskast fyrir bílastilling ar. Stærð ca. 100 ferm. Tilboð send ist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld merkt „Húsnæði—3883“. 2—3 herb. íbúð óskast. Uppl. i síma 30386. Reglusöm kona óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð með baði (ekki í úthverfi) nú þegar eða um mánaðamótin júní—júlí. Uppl. í síma 25275. Óskum eftir að taka á leigu 2ja herb. fbúð, sem næst miðbænum. Á sama stað til sölu nýleg, sjálf- virk Zanussi þvottavél. Uppl. í síma 17116. 2—3 herb. íbúð óskast nú eða fyrir 1. ágúst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 12983 milli kl. 4 og 7 í dag._________________ Óska eftir 1 til 2 herb. og eld- húsj. Uppl. í síma 36095 eða 83905. 2—3 herb. ibúð óskast strax, til sex mánaða eða svo. Helzt án húsgagna. Sími 33499.__________ íbúð óskast. 2—3 herb. ibúð ósk ast til leigu. Vinsamlegast hring- ið í síma 37404.________________ Ungt par óskar eftir góðu herb. og eldhúsi sem næst Hlemmtorgi. Æskilegt að bað fylgi. Góö um- gengni. Vinsamlega hringið i síma 30232 eftir kl. 7 á kvöldin. Einhleyp kona óskar eftir 2ja herb. íbúð. Góð umgengni. Sími 22773. Sumarbústaður óskast til leigu, helzt í nágrenni Reykjavíkur. — Uppl. í síma 52849 eftir kl. 6 e.h. Au-pair stúlka óskast á gott heimili í London. Umsóknir ásamt uppl. óskast sendar blaðinu merkt- ar „3815“, Bakari, eða maöur vanur bakstri óskast, mikil vinna. Uppl. I síma 41539 eða 31349. Atvinna í boði. Stúlka vön fram reiðslu óskast. Einhver málakunn- átta. Tilboð sendist Vísi fyrir mán- aðamót merkt ,,Vön framreiðslu". Tapazt hefur karlmannsgiftingar- hringur. Finnandj vinsamlegast láti vita I síma 35837. ATVINNA ÓSKAST Regiusöm kona óskar eftir vinnu Veitingahús, verksmiðjuhús og fl. kemur til greina. Uppl. í sima 20614 frá kl. 2 til 6. BARNAGÆZLA Barngóð unglingsstúlka óskast til að gæta tveggja barna. Hringið i síma 21437. Unglingsstúlka 12—14 ára óskast til barnagæzlu á Hagasvæðinu. — Uppl. í síma 22951. 15—16 ára telpa eða eldri kona óskast til að gæta barna í Hafn- arfiröi. Uppl. í sima 37423.______ Hafnarfjörður. Ábyggileg 12 — 14 ára telpa óskast til að vera úti með barn frá 3—6 daglega (laugar daga líka). Búsett sem næst Álfa- skeiði. Uppl. í síma 52427. ÞJÓNUSTA Föt tekin til sniðníngar. Sníð og jræði saman. Simi 21039. Fótaaðgerðir fyrir karla sem kon- ur, opið alla virka daga, kvöldtím ar. Fótaaðgerðarstofa Ásrúnar Ell erts, Laugavegi 80 uppi. — Sími 26410. Fatabreytingar og viðgerðir á alls konar dömu- og herrafatnaði. Tökum aðeins nýhreinsuð föt. — Drengjafatastofan, Ingólfsstræti 6, sími 16238. Höfum til leigu kranabíl, enn- fremur bíl með aftanívagni fyrir þungaflutninga. Uppl. í síma 52875 og 40854. HREINGERNINGAR Hreingerningar, gluggahreinsun. Vanir menn. Fljót afgreiðsla, Bjarni Slmi 12158 eftir fcl. 6 á kvöldin. Glerísetningar. Hreinsum upp tvö- falt gler og setjum í. Vönduö vinna. Simi 12158._______________ Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús gögn. Tökum einnig hreingerning ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, simi 26097. ÞRIF — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna ÞRIF. Símar 82635 og 33049. — Haukur og Bjarni. Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgeröir Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn fullkomnar vélar. Gólfteppaviðgerð ir og breytingar. Trygging gegn skemmdum. Fegrun hf. Sími 35851. OKUKENNSLA Ökukennsla. Ætingatímar. Kenni á Volkswagen. Aðstoða við endurnýj un ökuskírteina. Útvega öll próf- gögn. Allt eftir samkomulagi. Sími 2-3-5-7-9. Jón Pétursson. Ökukennsla. Er nú aftur farinn að kenna og nú á fallega spánnýja Cortinu. Þórir S. Hersveinsson. — Simar 19893 og 33847, Ökukennsla — æfingatímar. — Kennt á Opel Rekord. Nemendur geta byrjað strax. Kjartan Guðjóns son. Uppl. í síma 34570 og 21712. Ökukennsla. Kristján Guðmundsson, sími 35966. _ Gígja Sigurjóns., sími 19015. Ökukennsla. Æfingatímar. Kenni á Ford Fairlaine. Héðinn Skúlason. Sími 32477. Ökukennsla — Æfingatímar. — Cortina. Ingvar Björnsson. Sfmi 23487 kl. 12—1 og eftir kl. 8 á kvöldin virka daga. Ökukennsla — Æfingatímar. — Aðstoðum við endurnýjun ökuskír teina. Kennum á Volvo 144, árg. ’70 og Skoda 1000 M B Halldór Auðunsson, sími 15598. Friðbert Páll Njálsson, simi 18096. Moskvitch — Ökukennsla. — Vanur að kenna á ensku og dönsku Allt eftir samkomulagi. Magnús Að alsteinsson. Sími 13276. C00KY GRENNIR COOKY í hvert eldhús. Hreinni eldhús. Auðveldar uppþvott, — COOKY fyrir þá, sem forðast fitu. BIFREIÐA BÍLARAF Varahlutir og viðgerðir á rafkerfum bifreiða. — Bíla- raf st. Borgartúm 19 (Höfðavík við SæriVi) Simt 24700 JÞJONUSTA Sprunguviðgerðir — þakrennur Gerum við sprungur t steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmiefni, margra ára reynsla hérlendis Setjum eínnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamiar þakrennur. Útvegum allt efni. Leitiö upplýsinga t síma 50-3-11. HÚ S A VIÐGERÐIR — 21696 Tökum að okkur viðgerðir á húsum úti sem inni. Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Skiptum um og lögum þök, einnig þéttum við sprungur og steyptar rennur með beztu fáanlegum efnum. Margra ára reynsla. Vanir og duglegir menn. Útvegum allt efni. Upplýsingar f sfma 21696. HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig sprungur f veggjum með heimsþekktum nælon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum. úti sem inni. — Uppl. i sfma 10080. VINNUPALLAR Léttir vinnupallar til leigu. Hentugir Við viðgerðir á hús- um úti og inni. Sími 84-555, PÍPULAGNIR - LÍKA Á KVÖLDIN Nýlagnir. Stilli hitakerfi. Uppsetning á hreinlætistækjum. Viðgerðir á hitalögnum, skolplögnum og vatnslögnum. Þétti krana og w.c. kassa. Sími 17041. — Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari. VATNSDÆLUR — VATNSDÆLUR Mótorvatnsdælur til leigu að Gnoðarvogi 82, ódýr leiga. Tökum að okkur að dæla upp úr grunnum o. fl. — Uppl. I símum 36489 og 34848. / Steypuvinna og lóðastandsetning. Steypum og leggjum gangstéttir, bílskúrsaðkeyrslur, garð veggi og fleira. Tökum einnig girðingar og standsetningu á lóðum. Uppl. í síma 30697. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smfða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði f gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur 1 tímavinnu eða fyrir ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkiö framkvæmt af meistara og vön- um mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. Símar 24613 og 38734. Húsgagnaviðgerðir. Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð. — Vönduð vinna. — Fljót afgreiðsla. — Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Höföavik viö Sætún (Borgartún 15). Sími 23912. MÓSAIK OG FLÍSALAGNING Múrari getur bætt við sig mosaik- og flísalagningu, — Uppl. í síma 20390. BJÖRN OG REYNIR Húsaviðgerðir — gluggahreinsun. — Framkvæmi eftir- farandi: Hreingerningar, ákveðið verð, gluggahreinsun, á- kveöið verð, kyttingu á rúðum, skiptingu á rúöum, tvö- földun glers. samsetn., set fyrir trekkspjöld á glugga í geymslu o. fl. o. fl. Þétti leka á krönum, legg draglögn, set niður hellur, steypi innkeyrslur, girði lóðir og lagfæri, set upp þakrennur, skipti um þakrennur, þétti sprungur í veggjum, viðhald á húsum o. fl. o. fl. Ýmsar smáviðgerð- ir. Sfmi 38737 og 26793. TRAKTORSGROFURk — SÍMI 32986 Traktorsgröfur til leigu í allan mokstur og gröft, vanir menn. — Jóhannes Haraldsson, sfmi 32986. HREINLÆTISTÆK J AÞ J ÓNUSTA Hreinsa stíflur úr frárennslispípum, þétti krana og w.c,- kassa, tengi og festi hreinlætistæki, endurnýja bilaðar pípur og legg nýjar, set niður hreinsibrunna o. m. fl, — Þjónusta allan sólarhringinn. — Hreiðar Ásmundsson, sími 25692 kl. 12—13 og eftir kl. 7 e. h. HÚSEIGENDUR — ATHUGIÐ Tökum að okkur lóðastandsetningar, steypum innkeyrslur, leggjum hellur o. fl. Vanir menn. Uppl. í síma 22219. HÚSNÆDI HEF TIL LEIGU 2ja herbergja íbúð við Ránargötu í Rvík. Ný eldhúsinn- rétting, svefnherbergisskápar og hreinlætistæki ásamt teppum á stofu og svefnherbergi, íbúðin leigist tveimur fullorðnum eða einhleypum. Uppl. í síma 15224 milli kl. 8 og 10 f kvöld. VINNA ÓSKAST Kona óskar eftir vinnu 3—5 tfma á dag. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 1-53-23 frá kl. 1—5 og eftir kl. 9 á kvöldin. KAUP —SALA SUMARBÚSTAÐUR Sumarbústaður til sölu í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. f sfma 35997 til kl. 8 og 42797 eftir kl. 8. TIL SÖLU ýmsar merkar og fágætar bækur. Uppl. í síma 24995 f dag. MYNDIR — MYNDIR - MYNDIR Vorum að fá auglýsingamyndir (Poster), barna- myndir ,og eftirlfk- ingar þekktra lista- verka (Van Gogh, Degas o. fl.). Einn- ig olíumálverk. — Myndarammar, stórt úrval. Verzl- unin Blóm & Mynd- ir, Laugavegi 53. Indversk undraveröld Mikið úrval austurlenzkra skrautmuna til tækifærisgjafa. Nýkomin: Indverskir skartgripir og kjólefni. Einnig margar tegundir af reykelsi. Fallegar, óvenjulegar og sérkennilegar gjafir, sem veita varanlega ánægju fáið þér hjá okkur. Nýkomnar silkislæöur (iangar), heröa- sjöl og fílabeinsmunir. — Jasmin, Snorrabraut 22. Glertækni hf. Ingólfsstræti 4. Sími 26395. Höfum tvöfalt gler, einnig allar þykktir af gleri. Sjáum um fsetningar á öllu gleri. Leitið tilboða. — Glertækni. Sfmi 26395. Heimaslmi 38569. %

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.