Vísir - 02.09.1970, Side 10

Vísir - 02.09.1970, Side 10
ÞJONUSTA Fótaaögeröir fyrir karla sem kon- ur, opið alla virka daga, kvöldtím- ar. Fótaaögerðastofa Ásrúnar Eli- erts, Laugavegi 80, uppi. — Sími 26410. Fótaaðgerðastofa, fyrir konur og ; karimenn, Kem heim ef óskað er. Betty Hermannsson, Laugamesvegi 74, 2. hæö, sími 34323. Svara á kvöldin. Strætisvagnar nr. 4, 8 og 9. Fatabreytingar og viðgeröir á alls konar dömu- og herrafatnaöi. Tökum aðeins nýhreinsuö föt. — Drengjafatastofan, Ingólfsstræti 6, simi 16238. EINKAMÁL Miðaldra reglumaður óskar að kynnast konu 40—50 ára. Má gjarn an vera ekkja eða fráskilin. Börn engin hindrun. Þagmælsku heitið ' að viðlögðum algjörum drengskap. 1 Tilboö helzt meö upplýsirigum og ; síma, ef til er, sendist augld. Vísis fyrir hádegi á laugardag merkt „Algjört trúnaðarmál“ TILKYNNINGAR Dvöl í sveit. Vil taka 4 — 6 ára bam í vetur eöa um óákveöinn tíma. Uppl. í síma 82157. Landkynningarferðir til Gullfoss, Geysis og Laugarvatns, alla daga. Ódýrar ferðir frá Bifreiðastöð ís- lands. Sími 22300. Ólafur Ketilsson. Bridge-æfing hefst 1. sept. Að- eins fyrir fólk sem er stutt á veg komið í bridge, en vill æfa sig. Spilað verður á þriðjudagskvöld- um frá kl. 8-12. Spilagjald kr. 25. Nánari uppl. í síma 20678. OKUKENNSLA ÖkukeUnsla! Kenni akstur og meðferð bifreiða á fallega spánnýja Cortínu R-6767. Tek einnig fólk i endurhæfingartima. Ökuskóli og öll prófgögn. Þórir S. Hersveinsson, símar 19893 og 33847. Ökukennsla — hæfnivottorð. Kenni á Cortínu árg. ’70 alla daga vikunnar. Fullkominn ökuskóli, nemendur geta byrjað strax. — Magnús Helgason. Sími 83728 og 16423. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen. Ökuskóli — útvega prófgögn. Kennslutímar kl. 10—22 daglega. Jón Bjarnason. — Sími 24032. ■■ .......... 1 .—i- -- 1 — Dkukennsla — Æfingatímar. — Cortina. Ingvar Bjömsson. Simi 23487 kl. 12—1 og eftir kl. 8 á kvöldin virka daga._____________ Ökukennsla. Aöstoöa einnig við endumýjun ökuskírteina. Ökuskóli sem útvegar öll gögn. Leitiö upp- lýsinga. Reynir Karlsson. Símar 20016 og 22922.__________________ Ökukeitnsla. Kenni á Ford Cort ínu bifreiö eftir kl. 7 á kvöldin og á laugardögum e.h. — Hörður Ragnarsson. Sími 84695.__________ Ökukennsla, æfingatimar. Kenni á Cortinu árg. ’70. Tímar eftir sam komulagi. Nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varöandi bílpróf. Jóel B. Jakobsson, simi 30841 og 22771. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’70. Þorlákur Guögeirsson Símar 83344 og 35180 Ökukennsla. Get tekið nemend- ur í ökukennslu nú þegar. Hrólf- ur Halldórsson. Sími 12762. HREINGERNINGAR Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir. Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn nýjustu vélar. Gólfteppaviögeröir og breytingar. — Trygging gegn skemmdum. Fegrun hf. Sími 35851 og Axminster Sími 26280. V í SIR . MiSvikudagur 2. september 1070. 9......... Met í byggingarhraða hér á landi I IKVÖLD1 BELLA Jú, ég loka alltaf augunum, þeg ar ég kyssi, en núna verð ég að hafa auga með Hjálmari. „Þetta hefur gengiö alveg ein staklega vel“, sagði Ásmundur J. Jóhannsson, byggingarstjóri viö hina nýju álmu Loiftleiða- hótelsins sem veriö er að reisa. Ásmundur sagði að til þess aö ná upp töfinni sem varð af völd um verkfallsins i vor, hefðu þeir KENNSLA Þú lærir málið í Mími. — Sími 10004 kl. 1-7. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerning- ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskaö er. Þorsteinn, sími 26097. Nýjung í teppahreinsun, þurr- hreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaupi ekkj eða liti frá sér. Erna og Þorsteinn, sími_20888. Hreingerningar, gluggahreinsun. Pantið ávallt vana menn, margra ára reynsla, góð þjónusta. Tökum einnig hreingerningar úti á landi. Pantið strax. Sími 12158. Bjarni. ÞRIF — Hreingemingar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - Haukur og Bjami. UTANHÚSSMÁLNING ARATUGA REYKSIA SAMNAR A9 ÚTI SPHED ER StRLEGA EH0IKGARGÓD UTAHHÚSSRULHmS A MÚR FEGRID VEHNDÍD VEL HIRT EIGN ER .. VERÐMÆTARI O tekiö upp á því að láta smiðina vinna á vöktum frá 7 á morgn- ana til 11 á kvöldin. Unnar væru 2 átta tíma vaktir, og væri mikil'l munur á afköstum manna. ef þeir ynnu aðeins 8 stundir, „menn eru orðnir þreyttir eftir eftirvinnutímana María Erlendsdóttir, Urðarbakka 18, andaðist 25. ágúst, 68 ára aö aldri. Hún veröur jarðsungin frá Fríkirkjunni kl. 1.30 á morgun. Jóhann Bragason, Kaplaskjóis- vegi 53, andaðist 27. ágúst 14 ára gamall. Hann verður jarðsunginn frá Nes’kirkju kl. 3 á morgun. 2“, sagði Ásmundur, „sennilega hefur aldrei náðst þvilikur braði í nokkurri byggingu hérlendis og þó víðar væri leitað.“ Ásmundur sagði að miklu hefði ráðið um hraðann, að í stað stálmóta við steypu lofts, hefði verið notazt við einingar eða búta úr einangrunarplasti, sem væri að sjálfsögðu mun létt ara í meðförum og því fljótlegra að vinna með því heldur en stáímótunum. Plastplötunuim væri vel hægt að koma fyrir án þess að nota súlur undir þær. Smiðirnir sem vinna við hús iö eru 20 talsins, 10 á hvorri vakt, en auk þeirra vinna nokkr- ir verkamenn við bygginguna. Sa-mtals hafa farið 20.000 vinnu stundir í bygginguna, en húsið er að heita má orðið fokhélt, þakið var steypt í gærkvöldi eða nótt, „við eigum svo að af henda það fullbúið 30. apríl n. k. og það stenzt áreiða-nlega“, sagði Ásmundur. Það er verk- takafyrirtæki Þórðar Kristjáns- sonar og Þórðar Þórðarsonar sem byggír hótelálmuna fyrir Lofifileiðir. — GG sa Útför eiginmanns míns BJARNA SNÆBJÖRNSSONAR læknis Hafnarfirði verður gerð frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 4. sept- ember kl. 2 eftir hádegi. Heiga Jónasdóttir. 2 laghéntir menn óskast strax. J. B. PÉTURSSON blikksmiðja — verksmiðja Ægisgötu 7 . Sími 13125 LciKveiði i Sorgarfirði Nokkrir daga lausir í Grímsá. — Upplýsingar í Hraun bæ 142, efstu hæð til hægri. tí o © o o • VISIR fjrir nu Gasiaus verður bærinn fram- vegis frá kl. 1 til 8 síðdegis. Ráðstöfun þessi er gerð vegna þess, að gasstöðin hefir óhentug kol til gas-vinnslu. Vísir 2. september 1920. VEÐRIÐ ÍDAG Norðan gola eða eða kaldi og lítils háttar rigning. — Hiti 5 — 7 stig í dag, sennilega léttskýjað og hiti um frostmark í nótt. BIFREIÐASKOÐUN • Bifreiðaskoðun: R-16051 til R- 16200. SKEMMTISTAÐIR • ÞórScafé. B. J. og Mjöil Hólm. Las Vegas. Náttúra leikur til kl. 1. TILKYNNINGAR • Kvenfélag Ásprestakalls. Fót- snyrting fyrir aldrað fólk í sókn- inni hefst að nýju n.k. miðviku- dag 2. sept. í Ásheimilinu Hóls- vegi 17 og verður framvegis á miövikudögum í vetur. Vinsaml. pantið tima í síma í 33613. Kristniboössambandið. Fórnar- samkoma í kristniboðshúsinu Bet aníu Laufásvegi 13 í kvöld kl. 8.30. Hörgshlíð 12. Almenn sam- koma. Boðun fagnaðarerindisinns í kvöld kl. 8. Bahái-kynningarkvöld um Bahái málefni verður haldiö að Óðins- götu 20 kl. 8 á fimmtudagskvöld.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.