Vísir - 02.09.1970, Page 14

Vísir - 02.09.1970, Page 14
V X SIR . Miðvikudagur 2. september 1970. 14 Vatnabátur til sölu. Tækifæris- verð. Sími 50168 frá kl. 9 til 5. Pedigree barnavagn, lítil prjóna- vél og harmonika 80 bassa til sölu. Uppl. í síma 40595. Til sölu hjónarúm, svafnbekkur, bamavagn og þvottavél. — Sími 41054. ' Winchester cal 22. 22 skota með pumpu, kíki og hreinsitækjum tii sölu eða í skiptum fyrir hagla- byssu eða stærri riffil. Uppl. í síma 24960 eftir ki. 6.30 á kvöldin. Ti) sölu logsuðutæki með kútum, igas og súr. Uppl. eftir kl. 6 í dag_ í síma 40024. __ Til sölu ko'laofn, kabyssa nýr olíuofn borbarki, ryksuga, borð fyr ir hrærivél f skáp, skrifstofustólíl, skúffa fyrir ferðatæki í bíl, Nord' mende. Mjóuhlíð 4. Sími 23081. Riffill til sölu. Til sölu riffill „Erma“ Garabine cal. 22. 10—15 skota. Uppl. í síma 20941. Plötuspilari Phi'lips stereo með 2 hátölurum til sölu. Sími 33008. Trommusett til sölu. — Sími 36852. Píanó óskast. Vil kaupa notað píanó. Sími 17828 kl. 7—10 á kvöldin. FYRIR VEIÐIMEN i Laxveiðimenn! Stórir nýtíndir ánamaðkar til sölu aö Langholts- vegi 56, vinstri dyr. Sími 13956 og «0 Bugðulæk 7, kjaltera. Sími 38033. Veiðimenn. Stórir ánamaðkar til sölu á Skeggjagötu 14, slmi 11888 og Njálsgötu 30B. Sími 22738. Góður lax- og silungsmaðkur til sölu i Hvassaleiti 27. Sími 33948 og f Njörvasundi 17. sími 35995. Verð kr. 4 og Itr, 2. 2 djúpir stólar útskornir til sölu. Uppl. í síma 21940 eftir kl. 5. Hiónarúm úr tekki til sölu ásamt tveimur náttborðum, verð kr. 3.500. Sími 84256. Vegna flutnings verður mikill afsláttur gefinn af öllum húsgögnum t. d. hornsöfasett fyrir aðeins kr. 21 þúsund. Bólstrun Karls Adöifssonar, Gretflsgötu 29. Vandaðir legubekkir til sölu einnig svefnsóf', tækifærisverð. — Uppl. í síma 14730. I.eifsgata 17. Klæðaskápar, skrifborð og bama rúm til sölu. Hagstætt verð. Sími 12773. Driföxlar og fleira í Dodge Wea- pon 6 og 8 cyl, mótorar og mikið af varahlutum í Dodge ’55, Dodge ’55 til niðurrifs og annar góður tíl sölu. Landrover ’51 —’52 ósk- ast á sama staö, má vera lélegur. i Uppl. f síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin.. FASTEIGNIR Óska eftir að kaupa söluturn á j góðum stað f borginni. Tilboð l merkt: „Reiðufé f boði“ sendist í augl. Vísis fyrir laugardag n. k. I í tiiboðinu er ætlazt til að sagt sé, : hvar v;ðkem'>ndi tum er. 1 Til sölu sem nýtt norskt snyrti- borð, dragt nr. 42—44 og drengja- föt á 12 ára. Sími 25624. Til sölu vðl með farin frístand- andi strauvél einnig fallegur kassi undir óhreint tau og leðurjakki. Uppl. í sima 20053. Útvarp til sölu (Radionette Menuette). Uppl. í síma 25893 eða 23767 eftir kl. 5 í dag.. Gretsch sneril-tromma með stat- ívi til sölu. Uppl. í síma 42736 eftíhvtel.' 6.- : ' Til sölu sjónvarpstækl Emer- son. Uppl. f síma 17313. Bátaeigendur! Til sölu sem ný 100 hestafla Perkins á hagstæöu veröi. Vélin er uppbyggð af Breska Perkins og með ábyrgð. Uppl. í síma 84044. Trilla 5 tonna, til sölu og sýnis í þvf ástandi sem hún er. Fæst með góðum kjörum. Uppl. í *síma 92-2618 á kvöldin og 92-1601 frá kl. 8-9 e. h. Lampaskermar í miklu úrvali. Tek lampa til breytinga. Raftækja verzlun H. G. Guöjónsson, Stiga- hlíð 45 (við Kringlumýrarbraut). Sími 37637. Til sölu kæliskápar, eldavélar, gaseldavélar, gaskæliskápar og ölfu ofnar. Ennfremur mikið úrval af gjafavörum. Raftækjaverzlun H. G. Guðjðnsson, Stigahlíð 45 (við Kringlumýrarbraut). Sími 37637, Vélskomar túnþökur til sölú. — Einnig húsdýraáburður ef óskað er. Sími 41971 og 36730._______ Útsala. Kventöskur mikið úrval, mjög lágt verð. Hljóðfærahúsið, leðurvörudeild Laugavegi 96. Plötur á grafreiti ásamt uppi- stöðum fást á Rauðarárstíg 26 Sími 10217, Til sölu: hvað seglr slmsvari 21772? Reynið að hringja. Tækifærlskápa, Falleg tækifæris- ' kápa til sölu, selst ódýrt. Uppl. i ■ síma 51416. ___ j Stúlkur athugið. Rauð leðurkápa j rúskinnsdragt, tækifærisfatnaður o. | ! fl. til sölu. Seist ódýrt. Sími 18389. | j Stór númer, lítið notaöir kjólar j j til sólu. ódýrt. no. 44—50. Sími ! I B3616 kl. 6-jL_____^ _________ i Ödýrar terylenehuxur í drengja i og ung’in.gastærðum nýiasta tfzka.: Kúrland 6, Fossvogi. Sími 30138J milii kl. 2 og 7. ____ j Tízkubuxur f skólann, terylene: efni, útsniðnar. Gott verð. Hjalla land 11 kjallara Sími 11635 kl ' 5 -7. _____ Seljum nýtt ódýrt. Eldhöskölla, j bakstóla, sfmabskln, sófaborð og i lítil borð (hentug undir siónvarps J og útvarpstæki). — Fornverzlunln j Grettisgötu 31. Sfmi 13562. í Kaupum og seljum vel með far i in húsgögn, klæðaskápa, gólfteppi, j dívana, ísskápa, útvarpstæki, — j rokka og ýmsa aðra gamla muni. j Sækjum. Staðgreiðum. Fomverzlun i in Grettísgötii. 31. Sími 13562. J SAFNARIHN Notuð fsl. trimcrki kaupi ég ótak markað. Richardt Ryel, Háaleitis- braut 37. Sími 84424. | K EIMIIIST/EKI Skólapeysur. Síðu, reimuðu peys •: urnar koma nú daglega. Eigum enn I þd ódýru rúllukragapeysurnar í 1 I inörgum litum. Skyrtupeysumar | 1 vlnsæiu komnar affur. Peysubúðin J j HUr.. Skólavöiðustín l'3 sfmi 12779 mwnsm Vel með farinn Pedigree barna- , vagn til sölu. Úppk f- sifha 19647. | i Einstakt tækifæri! Til söiu á l , hálfvirði af sérstökum ástæðum | j sem nýtt, mjög vel með fariö: j enskt „Power“ gírahjól (26 tommu) ; j Vinsamlegast hringiö í síma 19219. : | Óska eftir að kaupa vel með i farinn barnavagn. Einnig sex ! skúffu kommóðu. Sími 34577. Til sölu Siwa þvottaVél með ; þeytivindu, einnig Rafha 50 lítra . þvottapottur. Uppl. í síma 84514 frákl.* 16.00. Óska eftir að kauna ísskáp, ca. • 190 í, ekki eldri en 5 ára. Sími 21239 eftir kl. 5. < Til sölu Hover matic bvottavél. • Uppl. eftir kl. 5 í síma 84710. : Til sölu veana hrottfiutnings I Nilfisk bónvél verð 6.000 og ' Morphy Richards strauvél, verð I 9.000. Uppi. í síma 41634. .. Taunus 12 M árg. 1963 til sölu. Uppl. í síma 41111. Óska eftir 4—5 manna bíl, að- eins góöur bíll kemur til greina. Sími 40481. Herbergi til icigu í kjailara við Hvassaleiti. Uppi. í síma 37163 eftir kl. 8 e. h.________________ Tvö herb. og eldhús f Hlíðunum. EÍdra fólk sem vill selja konu eina máltfð á dag, getur fengið leigða góða 2ja lierb. kjallaraíbúö. Sann- gjörn ieiga. Uppl. ■ sfma 18334. Ti! leigu eru 2 herb. i Breið- holti f.yrir reglusamar stúlkur. — Fæði getur fylgt ef óskaö er. — Urpl í sfma 35614. ___ Herbergi með húsgögnum í Haga hverfi til leigu. Aðgangur að síma, iítils háttar eldunaraðstaöa, sér inngangur og sturta. Gæti hentað tveimur. Tilboö merkt „Haga- hverfi" sendist augl. blaðsins fyrir föstudag n. k. Herbergi til leigu við miðbæinn, hentugt fyrir skólanemanda. Reglu semi áskilin. Sími 13077. ___ __ Gott geymsluherbergi til leigu við miðbæinn. Uppl. í síma 12367. Vel með farinn Pedigree barna- vagn með tösku, til sölu. Uppl. i síma 84528. Buick bifreiðar árgerðir Í959 og 1960 til sölu. Uppl. í síma 34611 eftir kl. 18. Sólrík 3 herb. íbúð til leigu. , íbúðin er teppalögð, búin góðum húsgögnum, sjónvarpi, ísskáp og : síma. Tilboð merkt: „Sólrík íbúö“ ! leggist inn á afgr. blaðsins fyrir ■ laugardagskvöld. ! Litið herbergi til leigu. Á sama ! stað er nýleg springdýna til sölu. Willys árg. 1953 til sýnis og sölu frá kl. 5—7 f dag og á morgun í • Uppl. i síma 35167. Eskihlíö 18, II hæð til hægri. Ódýrar gangstéttarhellur. Eigum enn lítiö gallaöar hellur af mörg- um gerðum sem seldar verða næstu daga með miklum afslætti. Helluval sf. Hafnarbraut 15, Kópa vogi. (Ekið Kársnesbraut til vest urs og beygt niður að sjónum 3*zt á nesinu). ÓSKAST KEYPT Gjaldmælir f sendiferöabifreið óskast til kaups. Uppl. 1 síma 26954. i Til sölu er vel með farinn barna- i vagn. Uppl. í síma 82521 eftir J | kl. 17.00. _____________ _ j j Vil kaupa vel með farið kven- í reiðhjól. Uppl. í síma 38570. Óska eftir góðu karlmannsreið- | hjóli, helzt með gírum. Uppl. í ' síma 19661. _______ __________ Til sölu lítið notaður barnavagn með kerru, amerískt bamarúm, þottasett með pönnum og pliserað barnapils. Sími 84562. PHíf fjWIBP Til sölu eldhúsborð og stóiar, símaborð, ísskápur og fleira. — Uppl. í síma 31267.____________ Svefnbekkur, meö grænu áklæöi og vel með farinn, er til sölu. Mál: 185x70. Verð kr. 2.000.00. Uppl. f sfma 32611, eftir kl. 6. Pýzkt svefnherbergissett og barnarúm til sölu. Selst ódýrt. — UppL_f síma 36665.______ _ Barnarúm óskast. Skemmtilegt barnarúm óskast, helzt enskt eöa amerískt, má vera gamalt. Uppl. í síma 84057. Nýlegt hlaörúm tU sölu. Uppl. f síma 84387,____ Dönsk gamaldags dagstofuhús- gögn, sófi og þrír stólar, til sölu vegna flutnings. Til sýnis að Sæ- viöarsundi 76 milli kl. 19 og 22 í kvöld. Tilboð óskast. f Volkswagen ’5S model, sem lentj í veitu. — Upp- lýsingar í sfma 23748. _ VolkswaBen vélar, 1200, árg. ’62 og 1500, árg. ’67 til sölu. Uppl. í síma 50662. Volkswagen árg. ’56 —’58 óskast, má vera lélegur. Á sama stað_ til sölu Skoda Felixia árg. ’61. — Sími 52746.______ Cltroen 2 CV braggi til sölu. Uppl. að Heiðargerði 30. Sfmi 33943.__________^ __ _____ Ford station árg. 1960 til sölu, þarfnast viðgerðar. Sími 52472. Chevrolet ’53 til sölu, góð vél. Verð 15.000 kr. Uppl. gefnar milli kl. 7 og 9 í síma 84921. Til söiu Skoda 1202 árg. 1965 í góðu standi, skoðaður 1970. Til sýnis að Mjóuhlíð 4. Sími 23081. , Stórt herbergi til leigu í Fells- ! múla. Uppl. f sfma 33673._______ í Forstofuherbergi til leigu. AÖ- [ eins reglumaður kemur til greina. Uppl. f sfma 14983, _______ 2 herb. íbúð til leigu fyrir fá- menna, reglusama fjölskyldu. Til- boð sendist augl. blaðsins merkt „Kieppsvegur". HÚSNÆÐI OSKAST 1—2 herb. íbúð óskast strax eöa herbergi með sérinngangi og bað- herbergi. Uppl. í síma 20551. Þrjár skólastúlkur utan af landi óska eftir 2 — 3 herb. íbúö nálægt miðbænúm. Uppl. í sfma 10155 eftir kl. 8 á kvöldin. Traust eldri hjón utan af landi óska eftir að taka á leigu 2 — 3 herb. íbúð. Uppl. í síma 52694. Vantar hús á Willys-jeppa. Uppl. í síma 26579 eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. Vél, drif og fleira í Mercedes Benz 180 til sölu. Sími 84649 eftir kl. 7,_________________________ Til sölu Simca Ariane, árg. ’63. Nýskoöaður meö ný upptekinni vél og öðrum lagfæringum. Verð kr. 65—70 þús. Uppl. í síma 38029, Kleppsvegi 48 eftir kl. 7 á kvöldin. Vil kaupa góðan gírkassa i Buick árg. 1958. Uppl. I síma 99-1327 kl. 7-8 e. h. 3ja herbergja íbúð óskast á leigu helzt I austurborginni. Uppl. 1 síma 31180 á daginn og 41243 eftir kí. 7. Óska eftir að taka 3ja herb. fbúð á leigu frá 1. október. Sími 24557 eftir kl. 7. Hafnarfjörður. Óskum eftir Ibúð strax til leigu í stuttan tíma. — Sími 50263. íbúð óskast. Upplýsingar í síma 41415. 2 systur utan af landi óska eftir herbergi í Heimahverfi eða nálægt Austurbrún. Simi 37112 eftir kl. 7. Stúlka í Húsmæðrakennaraskóla íslands og ungur maður í Háskól- anum með konu og barn óska eftir 3 herb. íbúö. 2 herb. íbúð kæmi til vgreina. Uppl. í sima 99-1111 Þrastarlundur. Bílskúr óskast til leigu strax. Sími 83740 eftir kl. 7 í kvöld. 3—4 herb. íbúð óskast á leigH sem fyrst. Helzt í austurbænum. Uppl. í síma 20031. Góð 3 herbergja íbúð óskast til leigu i vesturbænum 1. október eða fyrr. Góð umgengni. Uppl. í síma 14253 frá kl. 6—10. Reglusöm kona óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi, helzt með baði. Simi 16085. 2—3 herb. íbúð óskast á leigu í austurbænum. Sími 34416. Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja — 3ja herbergja íbúð, helzt sem næst Háskóla íslands. Uppl. í síma 38518, Björn Þórarinsson. 3—4 herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst í austurbænum í Kópa- vogi. Uppl. f síma 40805_eða 42797. Reglusamur menntaskólapiltur óskar eindregið eftir næðissömu herbergi og fæöi á sama stað i Hlíðunum. Mjög áríðandi! Uppl. í síma 83261. Tvær tvítugar stúlkur óska eftir 2—3ja herb. íbúö strax, helzt i miðborginni. Reglusemi og skilvísri mánaðargreiðslu heitið. Uppl. i símum 81989 og 82115 eftir kl. 6 á kvöldin. Einbýlishús óskast til leigu, eða 4—5 herbergja íbúð. Uppl. í síma 22896. Einhleypur maður óskar eftir herbergi á leigu strax. Uppl. f síma 40909. 3ja-^4ra herb. góð ibúð óskast sem allra fyrst. Uppl. í sima42179. 3ja herb. íbúð óskast á leigu. tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í sfma 81741. 2 íbúðir — 2 —3ja herb. óskast til leigu nú þegar eða frá 1. okt. til lengri eða skemmri tíma. Önnur í nánd við Háskólann hin í nánd við Borgarspítalann. Hringið í síma 26390. Óska eftir að taka bflskúr á leigu. Uppl. í sfma 19084 eftir kl. 7. Óska eftir 2 herb. íbúð til leigu, helzt f Hlíðunum eða nágrenni, algjör reglusemi. Sfmi 92-8249 og 92-8229, Óska eftir 4ra herb. íbúð 1. okt. Reglusemi. Skilvís greiðsla. Uppl. í síma 38318 eftir kl. 6.00 í kvöld og næstu daga. Ung hjón með 1 barn sem vinna bæði úti óská eftir 2—3ja herb. íbúð strax. Uppl. í sfma 19680 og eftir kl. 7 í síma 30845. Stúlka með 1 barn óskar eftir 1—2 herb. íbúð frá 1. okt., helzt í austurbænum. Reglusemi og skil- vísar greiðslur, Uppl. í sima 34828. Óska eftir að taka á leigu for- stofuherbergi í austurbænum, helzt í Vogunum eða Heimunum. Er með hljóðfæri. Uppl. f síma 38652 eftir kl. 8 á kvöldin. Lítil íbúð óskast á leigu f 114 mánuð. Uppl. í síma 18830 kl. 9-6. Ung barnlaus hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð f Reykjavfk eöa nágrenni strax. Reglusemi. Uppl. f síma 40949. Herbergi óskast helzt i Voga- hverfi eða nágrenni. Uppl. f siina 31036 eftir kl. 7 á kvöldin. Ung hjón með 1 barn óska eftir 1 —2ja herb. íbúö. Uppl. í sfma 26468 eftir kl. 7.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.