Vísir - 02.09.1970, Side 15

Vísir - 02.09.1970, Side 15
V1SIR • Miðvikudagur 2. september 1970. 15 HÚSNÆÐI OSKAST Ung hjón með 1 bam óska eftir 2—3 herb. íbúð. Reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 82152. Litil íbúð óskast. Ung hjón utan af landi með 1 bam óska eftir 2 — 3 herb. íbúð i Háaleitishverfi eða nágrenni. Skilvísi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 21030 miMi kl. 9 og 6 og 10489 eftir kl. 6. 2—3 herb. íbúð óskast fyrir 15. sept. Uppl. í síma 25677 frá kl. 2-6. ATVINNA í Stúlka óskast til afgreiðslu- starfa í sport og skotfæraverzlun. Uppl. milli kl. 5 og 7. Goðaborg Freyjugötu 1. Uppl. ekki gefnar Húsráðendur. Látið okkur leigja | það kostar yður ekki neitt. Leigu | miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastíg. Uppl. i síma 10059 ■ - — ( 3ja til 5 herb. íbúð óskast í j leigu 1 Hafnarfirði. Lysthafendut i hringi i síma 82023. Vön starfsstúlka óskast á aldrin- um 20—10 ára. Uppl. milli kl. 2 og 5 á staðnum. Grill-Inn, Austurveri, Háaleitisbraut 68. ____________ Heimilisaðstoð. Eldri kona eða stúlka (má hafa bam með sér) óskast í vetur í kauptún á Suð- x-esturiandi til heimilisaðstoðar. — Uppl. í síma 51143 kl. 5 — 8 síðd. Ræstingakona óskast til að ræsta stigagang í fjölbýlishúsi viö Stóra- gerði. Uppl. í síma 83671 frá kl. 1—7. Blaðsöluböm óskast! Komið í Ingólfsstræti 8 á fimmtudagsmorg- un. Góð sölulaun. Nýtt land. ATVINNA OSKAST Námsmaöur sem staddur er í fríi hér á íslandi óskar eftir at- vinnu í stuttan tíma. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 33267. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Hefur bíl- próf. Uppl. í sima 13198. 36 ára kona óskar eftir vinnu við afgreiðslu f sérverzlun. Tilboö send ist augld, Vísis merkt: „9795“. Vil taka á leigu einbýlishús eða | Atvinna — Ágóði. Sá sem getur 4-5 herb. íbúö. sem allra fyrst. ; iánað nokkra fjárupphæð til nota Tiol-yf t nnrAahrpnni Hnfnnrfirni í frflmleiðslu. ffötllr feneifi Vel laun helzt f Garðahreppi, Hafnarfirði eða Kópavogi. Uppl. f sima 25775 og 42995. í framleiðslu, getur fengið vel laun aöa atvinnu strax. Tilb. merkt „Húsgögn 9760“ sendist blaðinu. Ung stúlka óskar eftir vinnu strax, margt kemur til greina. — Uppl. í sfma 20941. Ung stúlka 21 árs óskar eftir atvinnu hálfan eða allan daginn, hefur starfað f banka. Margt kem- ur til greina. Vinsamlegast hringið í síma 83353. Ung kona óskar eftir vinnu, er yön sfmavörzlu, en margt kemur til greina. Uppl. f síma 41957 eftir kl. 5. BARNAG/EZLA Áreiðanleg kona í Hlfðunum eða nágrenni, óskast til að gæta 1 árs drengs allan daginn, 5 daga vik- unnar. Uppl. í síma 26186 eftir kL 7. Barngóð kona óskast til að gæta 2 y2 árs barns frá kl. 8.30 til 2, 6 daga í viku, sem næst Geitlandi. Til greina kemur í grennd við Óð- instorg. Sími 32295. Stúika (kona) óskast til að gæta 3ja ára drengs í Vogahverfi fimm daga vikunnar frá kl. 12—6 e. h. Gæti haft með sér bam á svipuð- um aldri. Sími 34634 eftir kl. 6 e. h. TAPAÐ — FUNDIÐ Tapað fundiö. Kvenarmbandsúr fannst fyrir skömmu á Þingvöllum. Uppl. í síma 32948. Gullúr fannst við Umferöar- miðstööina 26. júlí. Uppl. í síma 20951 eftir kl. 7. Bækur og möppur f plastpoka, hafa glatazt, sennilega af bíl um síðustu helgi f austurbænum. Skil- vís finnandi vinsamlega hringi f sfma 18398 eða 81971. Kvenúr (Alpina) tapaðist 30. ágúst. Skilvís finnandi vinsamleg- ast hringi í síma 37365. Fundar- laun. SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á bls. 10 SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komiun h’eim ef óskað er. Pljót og góð afgmðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86. Sími 2176ÍL______________„=============. PÍPULAGNIR: Vatn og hiti. Skipti hitaveitukerfum og útvega sér mæla. — Nýlagnir. Stilli hitakerfi. Kvöldvinna: Þétti krana, WC-kassa og all an smávægiiegan leka. Sfmi 17041 frá kl. 8—1 og 6—10 e.h. — Hilmar J.H. Lúthersson, löggiltur pípulagninga- meistari.________ _____. VINNUPALLAR Léttir vinnupallar til leigu. Hentugir við viðgerðir á hús- um úti og inni. Sími 84-555. Sprunguviðgerðir og glerísetningar Gerum viö sprungur 1 steyptum veggjum, með þaul- reyndum gúmmíefnum. Setjum einnig í einfalt og tvö- falt gler. Leitið tilboða. Uppl. f síma 52620. Glertækni hf. Ingólfsstræti 4. Sími 26395. Höfum tvöfait gler, einnig allar þykktir af gleri. Sjáum um ísetningar á öllu gleri. Leitið tilboða. — Glertækni. Sfmi 26395. Heimasími 38569. Vélaverkstæði Harðar Sigurðssonar Höfðatúni 2. Sími 25105. Annast eftirtaldar viðgerðir: Á utanborðsmótorum. Á Briggs & Stratton mótorum. Á vélsleðum. Á smábáta- mótorum. Slfpum sæti og ventla. Einnig almenna jám- smfði. ____________________________________ Sprunguviðgerðir — þakrennur Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmiefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar þakrennur. Útvegum allt efni. Leitiö upplýsinga í sfma 50-3-11. NÝSMft)I OG BREYTINGAR Smíða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði 1 gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur i tímavinnu eða fyrir ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön- um mönnum. Góðir greiðslúskilmálar. Fljót afgreiösla. Símar 24613 og 38734. VÉLALEIGA Steindórs, Þormóðs- stöðum. — Múrbrotssprengivinna. Önnumst hvers konar verktaka- vinnu. Tíma- eða ákvæðisvinna. — Leigjum út loftpressur, krana, gröf- ur, víbrasleða og dælur. — Verk- stæðið, sfmi 10544, Skrifstofan, sfmi 26230. HEIMALAUG — HEIMALAUG kemisk hreinsun, hraðhreinsun, afgr. samdægurs ef ósk- að er. Fatapressan HEIMALAUG, Sólheimum 33. Sfmi 36292._______________ VINNUVÉLALEIGA Ný Broyt K 2 B grafa — jaröýtur — traktorsgröfur J^arðvmnslan fyP Síöumúla 25 sf Simar 32480 - 31080 Heimasfmar 83882 — 33982 Leggjum og steypum gangstéttir bílastæði og innkeyrslur. Girðum einnig lóðir, steypum garðveggi o fl- — Simi 26611. - ----- s- ; .... _r4rri-v;TW.-Jrawiin, lt-.lífil. = Verktakííí’ ■- ^mktorsgrafa Höfum tii leigu traktorsgröfu í stærri og smærri verk, vanur maöur. Uppi. * sima 31217 og 81316- HXJ SEIGENDUR — HÚSBYGGJENBUR Steypum upp bakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig sprungur i veggjum með heimsþekktum nælon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum, úti sem inni. — Uppl. 1 síma 10080. GLUGGA- OG OYRAÞÉTTINGAR Tökum aö okkur að þétta opnanlega glugga, útihurðir og svalahurðir með „Slottslisten“ innfræstum varanlegum þéttilistum nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag- súg. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Slmi 83215 frá kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 19 e.h. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. nota til þess loítþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna, geri við biluð rör o. m. fl. Vanir menn. Valur Helgason. Sími 13647 og 33075. Geymix, auglýsinguna. GAN GSTÉTTARHELLUR margar gerðir og litir, hleðslusteinar, tröppur, veggplöt- ur o fl. Leggjum stéttir og hlöóum veggi. — Hellusteypan an við Ægissíðu (Uppl. f sfma 36704 á kvöldin). Píanóstillingar — píanóviðgerðir. Tek að mér stillingar og viðgerðir á píanóum. Pöntun- um veitt móttaka f síma 25583. Leifur H. Magnússon, hljóðfærasmiöur. ATVINNA Heildsalar — Iðnfyrirtæki Vanur maður óskar eftir sölumannsstarfi hjá góðu fyrir- tæki. — Tilboð skilist á augll. Vfsis fyrir kl. 6 föstudaginn 4. þ.m. merkt „Reglumaður—3943.“ KAUP —SALA R1 söiu terylene-, ullarefni og pelsbútar og ýmiss konar efnisvara t metratali. Einnig kamelkápur, fóðraðar úlpur, skólaúlpur telpna nr. 38, terylenekápur dömu nr. 36—10, — Kápuútsalan, Skúlagötu 51._ INDVERSK UNDRAVERÖLD Mikiö úrval austurlenzkra skraut- muna til taekifærisgjafa. Nýkomiö: Balistyttur, batikkjólefni, Thai-silki indverskir ilskór og margt fleira. Einnig margar tegundir af reykelsi. JASMÍN Snorrabraut 22. SKJALA- OG SKÓI ATÖSKUVIÐGERÐIR Höfum ávall’: fyrirliggiandi lása og handföng. — Leöur- verkstæðiö Víöimel 35. HRAUNSTEYPAN HAFNARFIRÐ! Sfm! 50994 Heimoifml 50803 Milliveggjaplötur 3, 5, 7 og 10 cm þykkar. Útveggja- steinar 20x20x40 cm f hús, bílskúra, verksmiðjur og hvere konar aðrar byggingar, mjög góöur og ódýr. Gangstétta- hellur, Sendum heim. Sími 50994. Heima 50803. Garð- cv qangstéttarhellur margar gerðir fyrirliggjandi. Greiöslukjör og heimkeyrsla á stórum pöntunum. Opiö mánudaga tíl laugardags frá kl. 8—19, en auk þess er möguleiki á afgreiðslu á kvöld- in og á sunnudögum. HELLUVAL Hafnarbraut 15, Kópavogi. Heimasími 52467. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Geri við allar tegundir rafmótora, bílarafkerfi, startara og dínamóa. — Rafvéla- verkstæði Sveins Viðars Jónssonar, Armúla7. Sfmf8I225. GERI.JM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dfnamóa. Stillingar. Vindum allar stæröir og gerðir rafmótora. Skúlatún 4. — Sími 23621. Bifreiðaeigendur Límum á bremsuborða, rennum bremsuskálar, tökum einnig að okkur almennar bflaviðgeröir m.a. á Hillman, Willys og Singer. Hemlastilling, Súðarvogi 14. Síml30135. Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar Skipti um sflsa, grindarviðgerðir, sprautun o. fL Plastviö- gerðir á eldrl bflum. Tímavinna eða fast verð. Jðn J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sfmi 31040. Sprautum allar tegundii bfla. Sprautum f leðurlfki toppa og mælaborð. Sprautum kæli- skápa og þvottavélar ásamt öllum tegundum heimilis- tækja Litla bílasprautunin Tryggvagötu 12. Simi 19154. BÍLEIGENDUR ATHUGIÐ! Látið okkur gera við bílinn yðar. Réttingar, ryöbætingar, grindarviögeröir. yfirbyggingar og almennar bflaviðgerö ir. Þéttum rúöur. Höfum sflsa I flestar tegundir bifreiöa. Fljót og góö afgreiösla. — Vönduö vinna. — Bflasmiðjan Kyndill sf. Súðarvogi 34, slmi 32778. BÍLASPRAUTUN — RÉTTINGAR Alsprautum og blettum allar geröir bfla, fast tilboð. — Réttingar og ryöbætingar. Stimir sf. Dugguvogi 11 (inn- gangur frá Kænuvogi). Sfmi 33895 og réttíngar 31464. KENNSLA MÁLASKÓLINN MÍMIR Lif andi tungumálakennsla. Enska, danska, þýzka, franska, spánska, ítalska, norska, sænska, rússneska, fslenzka fyrir útlendinga. Innritun kl, 1—7 e.h. Símar 10004 — 11109.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.