Vísir - 21.09.1970, Blaðsíða 3
JPÍí#®!R . Mánudagur 21. september 1970. ^
í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND
Paime heldur velli—vegna atkvæða kommúnista
Jafnaíarmenn misstu hretnan melrthluta JAFNAÐARMENN missfn
meirihluta sinn í þingkosn-
ingunum í Svíþjóð í gær.
Virðast þeir munu fá 166
þingsæti af 350, og borg-
araflokkarnir þrír virðast
munu fá 167. Kommúnist-
ar komust hins vegar yfir
4% markið og munu vænt-
anlega fá 17 þingsæti. —
183 sæti gegn 167 sætum
borgaraflokka.
Strax við fyrstu tölur var sýnt,
að hinn lith kommúnistafílokkur
mundi fá meira en 4 af hundraði
atkvæða. Hcfði Plokkurinn ekki náð
því marki, hefði hann samkvæmt
kosningalögunum engan þingmann
fengið.
Enn hafa ekki verið talin öl'l ut-
ankjörstaðaatkvæði, sem greidd
voru urn 700 þúsund. Tölurnar
gætu því breytzt eitthvað, en stærö
fræðingar búast hins vegar ekki við
teljandi breytingum á þessum úr-
slitum.
Olof Palme forsætisráðherra vís-
aði í nótt á hug tillögum Gunnars
Hedlunds, formanns Miðflokksins,
um samstjórn jafnaðarmanna og
Miðflokksins. Sagði Palme að silflc
sannsteypustjóm mundi ekki verða
lýðræðinu til hagsbóta. Hedlund
studdi tiilllögu sína með þv£ að vitna
ti'l samningaviðraeöna um aöi'ld Sví-
þjóðar að Efnahagsbandalagi Evr-
ópu, sem standa fyrir dyrum. 1
því máli er ólfklegt, að samkomu-
lag takist milli jafnaðarmanna og
kommúnista.
. nú þarf hann stuðning kommúnista. Jafnaðarmenn töpuðu £ kosning-
Þannig má gera ráð fyrir,
að stjórn jafnaðarmanna
sitji áfram og njóti stuðn-
ings kommúnista á þingi.
Hafa þeir flokkar þannig
— en litli kommúnistaflokkurinn fékk yfir
4°]o og „oddaaðstöðu" á þingi
Olof Palme gekk ekki of vel í fyrstu kosningunum, síðan hann
varð forsætisráðherra. Liklegt verður Paime áfram við völd, en
SYRLENDINGAR RAÐAST
INN í JÓRDANlU
Sýrlenzkar hersveitir réð-jliða, sem þar berjast við
ust um helgina inn í Jórd- stjórnarherinn. Hussein
aníu til að styðja skæru-1 konungur segir, að þetta
Chaban-Delmas
— sigraði Servan-Schreiber auðveldlega
Jacques Chaban-Delinas forsætis-
ráðherra Frakklands vann í gær yf-
irburðasigur á foringja róttæka
flokksins Servan-Schreiber í auka-
kosningum. Fékk Chaban-Delmas
63 af hundraði atkvæða, en Servan
Schreiber aðeins 16 af hundraði.
Servon-Schreifoer er hefur ætlað
sér að veröa leiötogi sameinaðra
vinstri flokka f Frakklandi, var
mjög hryggur yfir ósigri wínum.
Hann sagðist í morgun „hafa gert
sxyssu", og myndi hann nú segja
af sér stöðu sinni sem framkvæmda
stjóri róttæka flokksins.
Aukakosningamar voru í Borde-
aux. Daknas hefur verið þingmaður
kjördæmisins í 25 ár. Hann varð
forsætisráðherra fyrir rúmu ári, og
mátti hann þá ekki sitja á þingi
samkvæmt frönsku stjómarskránni.
varamaður Chaban-Ddmas tók
þá sæti hans á þinginu, en nú lézt
varamaðurinn, og varð 'því að kjósa
að nýju. Var því £ rauninni um það
að ræöa að listi Delmas yrðd
endurkjörinn, svo að hann fengi
nýjan varamann á þingi.
Mikill áhugi hafði verið á kosn-
ingu þessum, og var þess beðið,
hvernig Servan-Schreiber mundi
standa sig, en hann hefur unnið
ýmsa sigra í stjórnmálum síðasta
árið. Kosningaúrslitin eru mikill ó-
sigur fyrir Servan-Schreiber.
séu reglulegar hersveitir
úr sýrlenzka hemum, bún-
ar skriðdrekum.
VóTbúið herfylki skæruliða réðist
i morgun inn í héraðsborgina Irb-
id í Norður-Jórdaníu. Þama hafa
geisað harðir bardagar um langt
skeið. Stjórnarherinn beitti stór-
skotaliði, og er sagt, að sýrlenzkar
hersveitir taki þátt í bardögunum.
Þá réðust vélfoúnar sveitir Jórd-
aníuhers inn í Sýrland i morgun,
samkvæmt frásögn Sýrlendinga, og
rændu níu hermönnum. Skutu Jórd
aníumenn á stórskotalið Sýrlend-
inga.
Skæruliðar segja, að flugvélar frá
fsrael hafi hjálpað stjórnarhernum
í bardögunum. fsraelsmenn neita
því, en einn bandarískur frétta-
maður kveðst hafa séð flugvélar
fljúga yfir til Jórdaníu frá ísrael.
Sýrlendingar neita allri þátttöku
í stríðinu í Jórdaníu. Þeir segjast
þó vera á bandi skæruliða í deil-
unum við Hussein konung.
Bandarikjamenn hafa beöið fsra-
elsmenn að skipta sér ekki af átök-
unum í Jórdaníu.
Bandaríkjamenn em tilbúnir að
skerast í leikinn i Jórdaníu, ef á-
stæða þykir tii. Floti í Miöjarðar-
hafi er viðbúinn.
unum tæpum fjórum af hundraði
fylgis, og hægri flokkurinn tapaði
miffi 3 og 4 af hundraði. Miðflokk-
urinn vann mest á, og kommún-
istar juku fylgi sitt um 1,9 af
hundraði. Þjóðflokkurinn jók fylgi
sitt Mtils háttar.
Plokkarnir „I miðju sænskra
stjórnmála", miðflokkur og þjóð-
flokkur, unnu þannig á. Hafin er
hreyfing til að sameina og efia
þessa flokka í framhaldi af úrslit-
unum.
Palme lagði áherzlu á þaö í nótt,
að úrslitin táknuðu „ekkert hran“
hjá jafnaðarmönnum. Hann benti
á, að jafnaðarmenn juku nú fýlgi
sitt víða á héraðaþingum og í bæj-
arstjórnum. Palme sagöi, að for-
ingjar flokksins hefðu greinilega
gert „mistök" í baráttunni.
Hermansson foringi kommúnista
fagnaði sigri í nótt. Hann sagði,
að ekki kæmi til greina, að komm-
únistar veittu borgaralegri ríkis-
stjóm neitt brautargengi. Þeir
mundu fremur fallast á minnihluta-
stijóm jafnaðarmanna. Hermans-
son sagði, að kommúnistar mundu
fylgja sjáifstæöri stefnu á þingi.
Gunnar Helén Ieiðtogi Þjóð-
flokksins. — „Milliflokkamir",
Miðflokkiu-inn og Þjóðflokkur-
inn, eru sigurvegarar sænsku
kosninganna í gær.
SÆNSKU ÞING-
KOSNINGARNAR
Úrslit sænsku þingkosninganna eru þessi (ótalin ýmis ut-
ankjörstaðaatkvæði):
Jafnaðarmenn 166 þingmenn — tap 3,8%
Miðflokkur 72 þingmenn — unnið 4,1%
Þjóðflokkur 57 þingmenn — unnið 1,4%
Hægri flokkur 38 þingmenn — tap 3,1%
Kommúnistar 17 þingmenn — unnið 1,9%
Kristilegir demókratar fengu 1,7% atkvæða og engan þing-
mann, og Marxistar-Lenínistar fengu 0,2% atkvæða.
ÍSLENZKANIÐNAÐ
VELJUM fSLENZKT
fxf-:•:•:•:•:•:•:•:•
ífX
MH
SKJALA- OG LAGERSKÁPAR
wjj
.v.v.v.v.;.