Vísir - 21.09.1970, Side 15
VlSI R . Mánudagur 21. september 1970.
/5
BARNAGÆZLA
Hraunbær. Barngóö kona óskast
trl aö gæta 7 mán. stúlkubarns
frá kl. 9—5 fimm daga í viku.
Uppl. í síma 2038 i og 83682.
Stutka óskast ti: heimilisstarfa,
aðallega til að gæta 3ja bama, fæöi
og húsnaeöi á staðnum, ef óskað er.
Gott kaup. Uppl. í síma 35514 mfflli
lá. 7 «e 5 b.
Kona óskast til að gæta 2ja bama
í Sólheimum frá kl. 1—5. Tilboð
sendást blaöinu, merkt: „Bamgóð
— 494“.
Sæviðarsund: Óska að koma
bömum 1 fóstur, 2ja ára og 4ra
mánaða 5 daga vikunnar, frá kl.
9—5. Sími 35829.
Þ.Þ0RGRÍMSS0N&G0
ARMál
FLáST
SALA-AFGREIOSLA
SUÐURLANDSBRAUT 6 SKSi.
, Get tekið 1—2 börn í gæzlu frá
8—5 fimm daga vikunnar. Er í
Vogahverfi. IJppl. í síma 30015.
Húsráðendur. Látið okkur leigja
það kostar ykkur ekki neitt. Leigu
miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn
frá Lokastíg. Uppl. i síma 10059.
Úr og klukkur. Viðgerðir á klukk
uesí og úrum. Jón Sigmundsson,
skcrtgripaverzlun.
Veggfóðrun, dúka- og flísalagnir.
Sími 21940. ________________
Fatabreytingar og viðgerðir á
alls konar dömu- og herrafatnaði.
Tökum aðeins nýhreinsuö föt. —
Drengjafatastofan. Ingólfsstræti 6.
Sími 16238.
KENNSLA
Tungumá! — Kenni þýzku ensku
frönsku. latínu. Tek að mér skriftir
Dr. Fríða Sigurðsson Ásvallagötu
42 sími 25307^_____________________
Tilsögn í íslenzku, dönsku, ensku
reikningi, eðlisfræði og efnafræðd.
Nánari uppl. í síma 84588.
Tungumál. — Hraðritun- Kenni
ensku, frönsku, norsku, spænsku.
sænsku, þýzku. Talmál, þýðingar.
verzlunarbréf. Bý skólafólk undir
próf og bý undir dvöi erlendis
(skyndinámskeið). Hraðritun á 7
málum, auðskilið kerfi. — Arnór
Hinriksson, sími 20338.
Píanókennsla. — Píanókennsla.
Tek nokkra nemendur í kennslu i
vetur. Helga Helgadóttir Háaleitis
braut 28. Sinri 35542.
Lestur — sérkennsla fyrir böm
á aldrinum 7—12 ára. Uppl. í síma
83074 Geymið auglýsinguna.
Málaskóli Halldórs. Lærið tungu
mál í fámennum flokkum. Enska,
danska, þýzka, franska, spænska,
ftalska og (slenzka fyrir útlend-
inga. Innritun allan daginn. —
Sfmi 26908.
Þú lærir málið í Mimi. — Slmi
10004 kl. 1—7.
HREINGERNINGAR
Nýjungar í teppahreinsun, þurr
hreinsum gólfteppi, reynsla fyrir
að teppin hlaup; ekki eða liti frá
sér. Ema og Þorsteinn, síma 20888.
Hreingemingar — handhreingem
mgar. Vinnum hvað sem er, hvar
sem er og hvenær sem er. Sími
19017. Hólmbræður.
Hreingemingavinna. — Vanir
menn. Gerum hreinar íbúðir, stiga
ganga, stofnanir. — Menn með
margra ára reynslu. Svavar, sími
82436.
ÞRIF. — Hreingerningar, vél-
hreingemingar og gólfteppahreins
un. Vanir menn og vönduð vinna.
ÞRIF Símar 82635 og 33049. —
Haukur og Bjarni.
Hreingerningar. Einnig bandhrein
gerningar á gólfteppum og hús-
gögnum. Ódýr og góð þjónusta. -
Margra ára reynsla. Sími 25663.
Hreingemingar. Gerum hreinar
íbúðir stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingerning-
ar utan borgarinnar. Gerum föst
tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sfmi
26097.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsia — Voikswagen. -
Ingólfur Ingvarsson, Digranesvegi
56. Sími 40989.
ökukennsla.
Guðm. G. Pétursson.
Sími 34590.
Rambler Javelin sportbifreið.
Ökukennsla -- æfingatímar. —
Kenni á Volkswagen 1300, árg. ’70.
Nemendur geta oyrjað strax. Út-
vega öll prófgögn. ökuskóli ef ósk
að er. — Ólafur Hannesson, sfmi
3-84-84.
Ökukennsla — æfingatimar. —
Kenni á Voikswagen. &túskóli —
útvega prófgögn. Kennslutfmar kl.
10—22 daglega. Jón Bjamason. —
Simi 24032.
Ökukennsla — hæfnlvottorð
Kenni á Cortínu árg. ’70 alla daga
vikunnar, Fullkominn ökuskðli,
nemendur geta byrjaö strax. —
Magnús Helgason. Sími 83728 og
16423.
Ökukennsla.
Kenni á Volkswagen 1300 árg. '70.
Þorlákur Guögeirsson
Símar 83344 og 35180
ökukennsla. Kenni á Ford Cort
'nu bifreið eftir ki. 7 á kvöldin og
é laugardögum e.h. — Hörður
Ragnarsson. Sími 84695.
KENNSLA
MÁLASKÓLINN mímir
Lifandi tungumálakennsla. Einska, danska, þýzka, franska
spánska, Italska, norska, sænska, rússneska. islenzka
fyrir útlendinga. Innritun kl. 1—7 e. h. Símai 10004 —
11109.
ÞJÓNUSTA
W
VINNUVÉLALEIGA
Ný BR0YT X 2 B grafa -
jaröýtur — traktorsgröfur.
J
larðvinnslan sf
Síöumúila 25
Símar 32480 —
31080. — Heima-
simar 83882 —
33982
Leggjum og steypum gangstéttir
bflastæöi og innkeyrslur. Girðum einmg lóðir, steypum
garöveggi o. fl. — Slmi 26611.
3Ö4S5
Glertækni hf. Ingólfsstræti 4. Simi 26395.
Höfum tvöfalt gler, einnig allar þykktir af gleri. Sjáum
um Isetningar á öllu gleri. Leitiö tilboða. — Glertækni.
Simi 26395. Heimasimi 38569.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niðurföllum. nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanir menn. —
Valttr Helgason. Uppl. i síma 13647 milli kl. 12 og 1 og
gftir M. 7 og 33075. GeymL auglýsinguna. ___
SKJALA- OG SKÓLATÖSKUVIÐGERÐIR
Höfum ávaUt fyrirliggjandi lása og handföng. — Leöur-
verkstæðið Víðimel 35. _____
Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir
Steypum þakrennur og berum 1 þéttiefni, þéttum sprung-
ur 1 veggjum, svalir, steypt þök og kringum skorsteina
með beztu fáanlegum efnum. Einnig múrviðgerðir, leggj-
mn jám á þök, bætum og málum. Gerum tilboð ef óskað
er. Slmi 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. —
Mean með margra ára reynslu.
VÉLALEIGA Steindórs, Þormóðs-
stöðum. — Múrbrotssprengivinna.
Önnumst hvers konar verktaka-
_ vinnu. Tíma- eöa ákvæöisvinna. —
| Leigjum út loftpressur, krana, gröf-
ur, víbrasieða og dælur. — Verk-
stæðið, sími 10544, Skrifstofan, sími 26230.
HEIMALAUG — HEIMALAUG
kemisk hreinsun, hraðhreinsun, afgr. samdægurs ef ósk-
að er. Fatapressan HEIMALAUG, Sólheimum 33. Slmi
36292. _
Sprunguviðgerðir og glerísetningar
Gerum við sprungur í steyptum veggjum, meö þaul-
reyndum gúmmíefnum. Setjum einnig í einfalt og tvö-
falt gler. Leitið tilboða. Uppl. í síma 52620.
MURARAVINNA
Tek að mér atlls konar múrverk, svo sem viðgerðir, flísa
lagnir o.fl. Útvega efni ef óskað er. Magnús A. Ólafsson
múrarameistari. Simi 84736.
RAFTÆKJA VINNUS FuFAN
Sæviðarsundi 86. — Tökum 9u jkkur allar viðgerðir
á heimilistækjum. — Sími 30593.
Húsbyggjendur — tréverk — tilboð
Framleiðum eldhúsinnréttingar. svefnherbergisskápa,
sólbekki, al-lar tegundir ai spæni og harðplasti. Uppl. í
síma 26424. Hringbraut 121, III hæð.
GARÐHELLUR
7 GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
----------- i SVEFNBEKKJA
15581 , roJAN
' Höfðatúni 2 (Sögta).
Klæöningar og bólstrun á húsgögnum. — Komum meö
áklæöissýnishom, gerum kostnaðaráætlun. — Sækjum,
sendum.
Málarastofan, Stýrimannastíg 10
Málum bæði ný' og gömirl húsgögn f öllum litum. enn-
fremur 1 viðarliki. Leggjum áherzlu á fyrsta ííokks
vinnu og efni. Símar 12936 og 23596.
PÍPULAGNIR: Vatn og hiti.
Skipti hitaveitukerfum og útvega sér mæla. — Nýlagnir
Stilli hitakerfi. Kvöldvinna: Þétti krana, WC-kass:, og al!
an smávægilegan leka. Slmi 17041 frá kl. 8—1 og 6—10
e.h. — Hilmar J.H. Lúthersson, löggiltur pípuiagnínga-
meistari.
Sprunguviðgerðir — þakrennur
Gerum við sprungur ! steyptum veggjum rneð þaui-
rejmdu gúmmfefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum
einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlai
þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga í stasa
50-3-11._____
SJÓNVARPSÞJÓNUSTA
Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komiun heim ef
óskað er. Fljót og góö afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86,
Sími 21766.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar f húsgrunnum og hol-
ræsum. Einnig gröfur til leigu. Öli
vinna í tíma- eða ákvæðisvinnu.
Vélaleiga Símonar Símonarsonar.
Sími 33544 og 25544.
. „ HELLUSTEYPAN
Fossvogsbl. 3 (f.neðan Borgarsjúkrahúsiði
VINNUPALLAR
Léttir vinnupallar tii leigu. Hentugir við viðgerðir á hús-
um úti og inni. Sími 84-555.
BÍLARÉTTINGAR — Dugguvogi 17.
Framkvæmum allar viðgerðir fyrir yöur, fljðtt og vel. —
Notkun tjakkáhalda okkar gerir verkið ódýrara. Síminn
er 38430 og þér fáiö allar upplýsigar. Guðiaugur Guð-
laugsson bifreiöasmiöur.
GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA
svo serr startara og dinamóa. Stillingar. Vindum allar
stæröii og gerðir ■-afmótora.
Skúlatún 4. — Sími 23621.
SALA
Kanarífuglar til sölu
34352. — Opið frá kl.
5—10. Hraunteig 5, —
Fóstsendum. — Kittum
fiskabúr.
■'pT—
j; & il/W ifff %{ jhfe i wfe
INDVERSK UNDRAVERÖLD
Mikið úrval austurlenzkra skraút-
muna til tækifærisgjafa. Nýkomið:
Balistyttur, batilckjólefni, Thai-silki
indverskir ilskór og margt fleira.
Einnig margar tegundir af reykelsi.
JASMlN Snorrabraut 22.
GANGSTÉTTARHELLUR SENDAR HEIM
Stórar pantanir ókeypis og minni gegn vægu gjaldi. Fyrir-
liggjandi: Sexkantar, brotsteinar og hellur 50x50 og 25x
50. Greiðsluskilmálar til húsféiaga og fyrirtækja. Opið affla
virka daga frá kl. 8 til 19, en auk þess möguleiki á af-
greiðslu á kvöldin og á sunnudögum. — Helluval sf.,
Hafnarbraut 15, Kópavogi. (Ekið Kópavogs- eða Borgar-
holtsbraut og beygt niður að sjónum vestast á Kársnes-
inu). Sími: 42715, á kvöldin: 52467.
ril sölu terylene-, ullarefni og pelsbútar
og ýmiss konar efnisvara 1 metratali. Einnig kamelkápur,
fóðraðar Clpur, skólaúlpur ælpna ni. 38, terylenekápur
dömu nr. 36—40. — Kápuútsalan, Skúlagötu 51.
iCM
111)
HRADNSTEYPAN
, HAFNARFIRÐ!
Sfml 50994 H«Ima$fmI 50803
Milliveggjaplötur 3, 5, 7 og 10 cm þykkar. Útveggja-
steinar 20x20x40 cm í hús, bílskúra, verksmiöjur og hvers
konar aðrar byggingar, mjög góöur og ódýr. Gangstétta-
hellur. Sendum heim. Sími 50994. Heima 50803.