Vísir - 29.09.1970, Page 13

Vísir - 29.09.1970, Page 13
V1SIR . Þriðjudagur 29. september 1970. 13 JJúmenski prófessorinn Ana Aslan hefar hlotíð heims- frægð og verið gerður að heið ursdoktor við K) stærstu háskóla Bandaríkjanna fyrir vinrru sína við efrrið Gerovital H 3. Síðustu á*in befur hún náð athyglís- verðum árangri með þetta efni bæði læknisfræðitega séð og hvað viðkemur áhrifann þess á útiitið. Dr. Aslan, sem er 76 ára, en með húð og heilbrigði 40 ára gamailar manneskju hefur eng ar áætilanir uprpi með að gera manneskjurnar ódauðlegar. — Hins vegar hefur hún það að markmiði að hjálpa manneskj- unum til að eldast á heiibrigðan hátt. Tuttugu sjúkrahús í Rúm- eníu koma daglega með sannan- ir um það, að Ana Asian er langt komin með Gerovital-efni sitt, sem hægt er að nota með því að gefa það inn með sprautu, eða sem piilur og krem allt eftir því sem iasknir segir til um hverju sioni eftir sjúk- dómsgrei ninga. í mörgum löndum Vestur- Evrópu og i Bandarfkjunum hef ur mikill áhugi rikt trm skeið á Gerovitall H 3. Hjá notendum, og þeir eru ekki sizt konur á Vesturlöndum, er mikili áhugi á andiitskremi þvi, sem Ana Aslan hefur látið byrja að fram leiða. Þetta krem er þegar kom ið á markaðinn í Danmörku. — Þeir, sem hafa prófað það segja að það fjariægi ekki hrukkur meðan manneskjan sofi, hins vegar hafi það áhrif á byggingu húðarinnar geri hana heiibrigð- ari, failegri, fastari og spomi með því við nýjum hrukktun. Örvamar vísa á rúmin tvö, sem stóðust rannsókn dönsku neytendasamtakanna. Af 18 barnarúmum reynd- ust aðeins 2 vera við hæfi JJtlitið skiptir alls ekki höfuð máli, þegar húsgögn em vai in, og ailra sfzt þegar veija á bamahúsgögn. Dönsku neyt- endasamtökin rannsökuðu ný- lega bamarúm fyrir böm á aldr inum 0—2 V2 árs. Dönsku neytendasamtökin gáfu í þessari rannsókn barna rúmunum einkunnir fyrir ýmis atriði í gerð þeirra. í einkunna- gjöfinni er lögð áherzla á ná- Fjölskyldan ogljeimilid kvæma og vandaða vinnu og vandað efni, einnig fyrir end- ingu. Neytendasamtökin gefa upp hvernig bamarúmið á að vera. Lengd bamarúms handa hálfs annars árs gömlu bami á að vena 1 metri, á rúmi tveggja ára barna 105 om, og um það bi! 110 om handa barmi, sem er tveggja og hálfs árs. Rúrnið á að vera það breitt að barnið geti hreyft sig í svefni, án þess að rekast í hliðar rúmsins. Hvað snertir örvggi rúmsins hefur það mikið að segja að lög un og gerð hliða rúmsins, og rúmbotnsins nái ákveðnu gæða marki. Ef rúmið er með fjalabotni má fjarlægðin miili fjalanna ekki vera meiri en 7,5 cm handa bami innan fjögurra mánaða aidurs og mest 9 cm handa eldra bami. Hiiðar rúmsins eiga að vera nægilega háar, það er að segja, meira en f 60 cm hæð frá rúmbotninum. Rúmið má ekki hafa skarpa kanta, fóður eða skraut, sem bamið getur meitt sig á. Ef iæs ingar em á rúminu verða þær að vera tryggöar fyrir börnun- um. Rúmið verður einnig að vera stöðugt — það má reyna með því að hrista það — og ef um rúm er aö ræða, sem hægt er að stækka á það að vera útbúiö hemli, þannig að það geti ekki farið í sundur og bamið dottiö á góifið. í Danmörku em 18 bamanJm með vömmerkingu á markaðn- um, en aðeins tvö þeirra fengu góða einkunn hjá dönsku neyt- endasamtökunum, danska Juno- rúmið og sænska Vaxa-iúmið. Það var einungis óljós mynd af því iiðna sem lifði eftir í huga hans og á stundum, þegar hann reyndi að rifja það upp meðan hann horfði á Ganlottu, varð hún honum eins konar sambland af frú Lange og ungfrú Lólu. Hann varð alHt í einu skelfdur við þá tilhu gsun, að ef til viil kynni Michel að binda enda á dvöl hans faéma öldun-gis eins og hann faarfði bundið enda á dvöl harrs í Liége, og þvinga hann til aö faverfa á brott úr borginni. Tilhugsunin öili honum jafnvel meiri vanlíðan en kuldinn í Ham- borg eða myrkustu næturnar í skipasmíðastöðinni. Og í hugan- um tók hann að fareyfa mótmæl- um, þar sem hann sat i homi í sínu baðaður í svita. Það var ekki unnt að krefjast þess atf honum. Hann hafði greitt hið liðna eins dým verði og nokkrum manni var fært. Michel hlaut að skifja það. Hann varð að skilja það. Elie hugðist segja honum allt, opinbera honum hug sinn og tilfinningar, opinbera honum þær i allr; sinni nekt en varnariausari nekt en Louise forðum. Zograffd varð að láta sér skilj- ast að hann hafði gengið eins langt og nokkur maður gat geng- ið. Að það var ekki unnt að kretf j- aat meira af faontim. Einskis. Hann gat saett sdg vrð það samt, að þeir létu hann sæta ein- hverri refsingu. Einungis að hann yrði ekki hrateinn á brott héðan. Heldur vildi hann bíða bama úti á gangstéttinnii — í sól- skininu. Hann var þceyttfur. Var það orð eins hræðilegrar merkingar fyrir aðm, tal dæmis ZograflfS, eins og þaö var fyrir hann? Siminn hringdi. Það var ein- hver í New York sem spurði eftír Michel Zograffi, kvenmanns- rödd. „Carlson Hótel? Get ég fengið að taia við hr. Zograffá?" „Hann er ekki staddur hér eins og er.“ ,,Er hann ekki kominn?" „Jú. en hann er fjarverandi f bili.“ „Nefndi hann ekki hvenær hann kæmi aftur?“ „Það er ekki búizt við honum fyrr en sein t í kvöld eða nótt Get ég tekið einhver skilaboð?‘' „Þess þarf ekki. Ég hringi aftur.“ Þetta var ung kona, ekki neinn erlendur hreimur í máli hennar. Elie spurði sjálfan sig hvort Michel mundi vera kvæntur og af því leiddi svo að hann fór að hugleiða ýmislegt fleira i sam- bandi við hann. Það var undar- legt, að stundum varð honum 51 hugsað tól hians sem Michels, stundum sem hr. Zograffd. Oftar þó sem hr. Zograffi. Það kom sennilega af því að hann hafðl breytzt svo mjög sem raun bar vitni. „Klukkan er tíu,“ sagði Gcm- zales. „Þér megdð fara.“ Bftir að námureksturinn hafði stöövazt, var ekki neinn lyffctt- vörður hafður yfir nóttina, og bærj einhvem gest seint að garði, tók afgreiðslumaðurinn að sér hlutverk hans. „Ætli þaö væri ekkj rétitara að ég væri um kyrrt?“ „Hvers vegna?" ,,Vegna nýja eigandans?“ „Þaö hefur ekki neina þýð- ingu.“ „Sagði Ohavez það?“ „Ég tek ábyrgðina á mig.“ Gonzales skrapp inn f fataklef- ann til að skipta, þegar hann kom út aftur leit hann luralega út í snjáðum buxum og með beygl aðan stráihattinn. „Góða nótt.“ „Góða nótt.“ Hann var nú nokkum veginn viss um að það yrði hann sem fyigdi þeim, Zogralffd og félaga hans upp á sjöttu hæð, og f nokkrar sekúndur að minnsta kosti mundi hann þá standa aug- Bfci til auglltteiwi&úrannf4ytftanniL Honwm granKfist hwað þa» Chavez og Celia komu snemma heim. Þegar þau héldu upp í íbúö sína, vonaði hann að Chavez tfæri éteki að taka upp á því að koma niður afbur. Þegar Chavez gekk fram hjá leit hann á klukkuna og spurði: „Nokkuð nýibt?“ „Nei. Alllir hinir gestirnir em komnir dnn.“ Það leið hálftími. Þá fcom Chavez niöur aftur. Það var vara- litur á vanga hans, en hann tók etfbir því þegar hann gekk fram hjá spegliinum, dró klút upp úr vasa sínum og þurrkaði iitinn af sér. Kom síðan yfir að afgreiðslu- borðinu og það leit út fyrir að faann ætlaði sér að halda þar kyrru fyrir einhvern tfma. Fyrst mælti hvorugur orö. ,,Þér viitíð ekkj hvort .hann er kvæntur?“ spurði hótelstjórinn. „Hann var það ektei þegar ég þekteti hann.“ „Þá nwmdi hann eftór síma- hringingunni frá New York. „Það spurði tevenmaður eftír honum fyrir stundu." „Sagði hún ekkj tól nafns?“ „Hún kvaðst mundu hringja afbur seinna." „Hann hefur sett Ijósmynd ai konu á arinhilluna uppi í íbúö inni, döfckhærðri faitegri konu og útiendi'ngsiegri. En myndin TOwSstvssao gömul að faún getuj nammast verið^af eigmkonu- hans."

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.