Vísir - 20.10.1970, Blaðsíða 9
9
............
hvenær sem er að fara til leitar,
2-300 menn eru
^YSIR . Þriðjudagur 20. október 1970.
Nokkur hundruð kr.
milli lífs og dauðu
Spjallað um öryggisbúnað og slysavarnir
# Það er nú orðið nokkuð árvisst, að rjúpna-
skytta týnist þrátt fyrir töluverðan áróður
um aðgát við ferðir inn í óbyggðir landsins. ís-
lendingum virðist sem sé ekki enn hafa lærzt al-
mennilega að búa í eigin landi, þrátt fyrir þúsund
ára búsetu. Ekki verður þó með sanni sagt, að öllum
þeim, sem týnzt hafa og hafa orðið úti, hafi verið
með öllu ókunnugt um hættur þær, sem leynast
í öræfunum, enda útilokað að koma í veg fyrir
öll slys.
Tjað er alls ekki rétt, að rúpna
4 skyttur hkfi verið áhuga-
litlar um slysavamir, eins og
stundum hefur heyrzt, sagði
IHreinn Halldórsson, formaður
Hjálparsveitar skáta, þegar Vís-
ir leitaði til hans í gær. Þeir
skipta núnk orðið hundruðum,
sem hafa sótt nátnskeiðin okkar
undanfarin ár til að læra helztu
öryggisreglur um feröalög f ó-
byggðum. Sumir hafa m. a. s.
komið oftar en einu sinni til kð
hressa upp á kunnáttuna.
Margar sögur eru til um það,
hve mönnum er villugjarnt, jafn
vel í bezta veðri og er mönnum
ráðlegt að hugleiða það áður en
þeir farla á fjöll. Einn ágætur
skáti, sem Vísir talaði við sagð-
ist hafa gert tilraunir með
hversu beint menn ganga. Með
því að binda fyrir augun á
mönnum kom þ!aö í Ijós, að
maðurinn er yfirleitt allsófær
um það aö ganga beint, ef ekk-
ert er til að miða við. Hringirnir
sem menn ganga í með bundið
fyrir augun eru með radíus allt
niður í 10 metra.
M'aður, sem er orðinn villtur
uppi á öræfum, hefur því litla
eða enga möguleika til að rata
krónur, en getur skilið á milli
feigs og ófeigs. Ef til vill er
ekki nóg að gert til að kynna
ýmis einföld og ódýr öryggis-
tæki, svo sem málmteppið, sem
fæst t. d. í Skátabúðinni og kost
ar aðeins nokkur hundruð
krónur. Þessi teppi vega aðeins
nokkur grömm og það fer ekki
meira fyrir þeim en pakka af
reyktóbaki. Þau halda betur
hita á mönnum en ull'arteppi,
þar sem þau endurkasta líkams
hitanum og eru bar að auki
jafnniðurdrepandi og aðgeröa-
leysið og þögnin).
tpáar algildar reglur eru til
um það, hvernig mönnum
ber að haga sér, ef þeir villast.
Á nokkur undirstöðuatriði csá
þó minnhst. Algjörlega tilgangs-
laust er að þreyta sig á göngu
án þess að hafa ákveðið stefnu-
mark. Þess eru mörg dæmi, að
menn hafi gengið þar til þeir
uröu úrvinda, sofnuöu strax,
þegar þeir lögðust niður og
vöknuðu aldrei aftur. Betra er
aö spara kraftana, leita skjóls
og hvíla sig, þar til rofar til og
ganga þá upp á hálsa og hæðir
til að svipast um eftir manna-
byggðum eða mannaferðum. í
nágrenni Reykjavíkur má næst-
um alltaf fyrr eða síðar sjá
ljós frá mannabyggðum eða
hjálparflokka, þegiar frá líður.
Fyrir ferðamenn, sem villast
er mikið öryggi að vita af því,
að 2—300 menn í nágrenni
án hjálpartækja, ef ekkert er til
að miða við.
Villtur maður á öræfum lands
ins á allt undir því, hvemig
h'ann hefur búiö sig áður en
hann fór að heiman og hvernig
björgunarstarf er skipulagt í
byggðum.
TTjálparsveit skáta hefur tek-
ið saman leiðbeiningarregl-
ur um það hvemig menn eigi ,
!að búa sig til öræfaferða og
hefur margt af því verið svo
margítrekað að varla ætti aö
vera þörf á því að endurtaka
það hér. — Þhnnig fara menn
nú yfirleitt ágætlega klæddir i
öræfaferðir, aö því er Hreinn
Halldórsson segir, en flest ör-
yggistæki önnur sitja á.hakan-
um. Nauðsynlegustu öryggis-
tæki eru ekki dýr og því lítjl
afsökun fyrir því að affa sér
þeirra ekki. Þar á meðal em
áttaviti, landabréf, merkjaljós
(t. d. merkjaskot, sem setja má
í híaglabyssu og kosta lítið eða
sérstök merkjabyssa), snæris-
hönk, hnífur, regnslá, sjúkra-
gögn auk aukafatnaöar og mat-
væla.
Þessi ferðaútbúnaður þarf ekki
að kosta nema nokkur hundruð
y-> .... .
Þessi litli pakki, sem kostar 3—400 kr. getur skilið milli lífs
og dauða í hrakningum uppi í óbyggðum. 1 honum er málm-
teppi, sem er hlýrra en nokkurt ullarteppi, og er auk þess
vatns og vindþétt. Teppið verkar þar að auki sem radarspegiil
og gæti því hugsanlega komið í góðar þarfir við leit úr lofti.
vind- og vatnsþétt. í kulda og
vosbúð getur þetth litla teppi
haldið lífi í manni þar til fajálp
berst.
Fuilkominn ferðábúná'ður
þarf ekki að vega nema 4—5
kg, sem ekki getur talizt mik-
ið, þegar líf ferðamannsins get-
ur oltiö á því, hvort hann er
meðferðis eöa ekki. Fyrir utan
það, sem hér aö ofan er talið
má nefna eldspýtur, kerti, lítið
útvarpstæki (sem nota má sem
miðunarstöð), sjónauka, litfa
reku, merkjaflagg, plastdúk og
jafnvel spil eða munnhörpu (til
að láta tímánn líða, þvi fátt er
yggi, en þeir eru sérstaklega þjálfaðir tii alis kyns björgimarstarfa.
Reykjavíkur eru alltaf tilbúnir
til að ieggja !af stað I leit, hve-
nær sem þess er þörf. Það líða
því sjaldnast nema nokkrar
kltikkustundir frá því-að manns
fili Siy^várnáféíágiiiu, skátum
og Flugbjörgunarsveitinni eru
komnar á vettvang, en þessum
aðilum er leitin gerð því auð-
veldari, sem menn eru nær
þeim stað, sem þeir týndust á.
Camvinna þessara aðila er nú
^ miklu betri, en hún v!ar fyr-
ir nokkrum árum, þegar það
kom fyrir, að þeir deildu um
það, hver ætti að hafa leitina
með höndum, þó að þeir viöur-
kenni allir, að skipulag slysa-
v!ama- og björgunarmála mætti
vera betra. Yfirleitt er leitað til
eins af þessum aöilum og hann
beðinn um hjálp og tekur hann
þá að sér skipulagningu aðgerð-
anna með aðstoð hinn!a aðilanna
tveggja, ef þörf þykir. Ástæöa
er hins vegar til að spyrja um
það, hvort ekiki væri betra að
hafa einn fasttan aðila, sem
skipulegði björgunaraðgerðir,
t. d. á vegum Almannavama,
sem aftur leitaði til hinna ein-
stöku félaga með hjálp. Ekki
er ástæSa til að neyða þessa
aðila, sem leggja á sig mikið og
fórpfúst starf, til þess að breyta
sinu skipulagi, enda hæpið að
þeir hefðu þann áhuga og dug,
sem þeir nú óneitanlega faafa,
ef taka ætti frá þeim allt fmm-
kvæði. Þessir 2—300 menn, sem
mynda kjarnann í öllum björg-
unaraðgerðum og leitum leggja
sitt af mörkum án alls endur-
gfalds oa fá enga umbnn aðra
en þá, sem felst í ánægjunni
yfir vel unnu starfi'. Þessir
menn, sem hafa ánægju af úti-
lífi og fjallaferðum taka sér frí
úr vinnu á eigin kostnað, borga
sjálfir sinn útbúnað og hlaupa,
hvernig sem á stendur frá öllu
til að liðsinn'a meðborgurunum,
sem stundum hefur í för með
sér mi'ni fiárútlát fyrir faá og
þeirra félög. — VJ
tiSBffn:
— Eruð þér með eða á
móíi verðbólgu?
Ingvar Jón Óskarsson, stanfsmað-
ur á smurstöð: — Satt að segja
heif ég nú ósfcöp lítið pælt í því.
Liíblega er ég þó mótfallinn henni.
Guðrún Þórsdóttir, kennaraskóla-
nemi: — Það getur enginn varið
meðmæltur verðbólgu.
Haraldur Sigurðisson, bókavörður:
— Eru ekki ''allir á móti verð-
bólgu?
Kristján Baldursson, tækniskóla-
nemi: — Ég hugsa að það séu nú
flestir fylgjandi verðbólgu, svona
undir niðri.
Að sjálfsögðu er ég á móti verð-
bólgu.
Birgir Ásgeirsson, biólbarðavið-
gerðamaður: — Á maður ekki að
vera andvígur henni?