Vísir - 20.10.1970, Blaðsíða 15

Vísir - 20.10.1970, Blaðsíða 15
VÍSIR . Þriðjudagur 20. október 1970. 75 Stúlka óskast nú þegar i vist á lítið heimili í Reykjavík. Góð fríð- indi og húsnæði til eigin nota. Laun eftir samkomulagi. Umsóknir ásamt uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl. blaðsins fyrir l'augar- dag merkt „Húshjálp 2653“. Konur eða stúlkur óskast til af- greiðslustarfa, vaktavinna, yngri en 18 ára koma ekki ti! greina. — Uppl. sendist f pósthólf 220, Hafn- arfirði. Trésmiður óskast. Uppl. í síma 20887. Heildsölufyrirtæki óskar að ráða mann til útkeyrslu og til að annast banka og tollafgreiðslur. ásamt ýmsum hlmennutn skrifstofustörf- um. Vélritunarkunnátta æskileg. Uppl. um menntun og fyrri störf ásamt launakröfum sendist augl. blaðsins sem fyrst, merkt „7090“. Ráðskona til USA. Barngóð ráðs- kona óskast. Gott heimili fyrir glaö lynda, vel gefna og dugmikta mann eskju. Iburðarmikið húsnæði og um hverfi. Skrifið eftir nánari upplýs- ingum (sendið mynd með) til P. Sobel, 5 Sagamore Dr., Syosset N. Y„ USA. ÞJÓNUSTA Athugið! Vinnum þrjú kvc' ' vik unnar. Fótaaðgerðir og öll snyrting karla og kvenna. Verði í hóf stillt. Snyrtistofan Hótel Sögu. Sími 23166. Athugið. Tek að mér að shuma skerma og svuntur á vagna og kerrur. Ennfremur kerrusæti. Uppl. í sima 25232. Skrautritun. Bókabúðin Hlíðar á horni Lönguhlíðar og Miklubrautar tekur á móti (fermingár) — bókum, kortum o. fl. til áritunar. Jón B. Gunnlaugsson. Innrömmun. Munið innrömmun- ina á Vesturgötu 54 A. Opið frá kl. 2—6 e. h. Fljót og góð af- grejösla. Sími 14764. Fótaaðgeröir fyrir karla og kon- ur. Tek á móti pöntunum eftir kl. 14. Betty Hermannsson, Laugames vegi 74, sími 34323. Kem líka í heimahús ef óskað er. Strætisvagn nr. 4, 8 og 9. ÞVOTTAHÚS Fannhvitt tra Fönn. Urvais vinnugæði, fyrsta flokks viðgerðir. Tökum allan bvott. Húsmæður, einstaklingar, athugið, góð bíla- stæði. auk þess móttökur um alla borgina, i Kópavogi og Hafnar- firði. Sækjum — sendum. Fönn Langholtsvegi 113. Símar 82220 — 82221. Nýja þvottahúsið, Ránargötu 50, simi 22916. Húsmæður, einstakling ar. Frágangsþvottur, blautþvottur, stykkjaþvottur 30 stk. kr. 340. — Komið sjálf og sækið stykkjaþvott ii*n og sparið með þvi kr. 125. Hjá Borgarþvottahúsinu þvottur og hreinsun á sama stað. Stykkja- þv„ blautþv. frágangsþv., skyrtur, sloppar, vinnuföt. Valclean hreins- un. fullkomnasta hreinsunaraðferð sem þekkist, kemisk hreinsun. kflóhreinsun. hraðhreinsun, Val- clean hreinsun, örugg fyrir ðl! efni. Engin fyrirhöfn öll hreinsun og þvottur á sama stað. Ódýrasta og bezta þvottahús landsins. Sækjum — sendum. Borgarþvottahúsið, Borgartúni 3. Simi 10135. EFNALAUGAR Rúskinnshreinsun (sérstök með- höndlun). Pelsahreinsun, samkvæm iskjólahreinsun, hattahreinsun, hraðhreinsun, kílóhreinsun. — Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60. Simi 31380. 'Jtibú Barma- hlíð 6 Sími 23337 EINKAMÁl Hjúskaparmiðlun. Tek að mér að kynna fólk með hjónaband fyrir augum. Uppl. í síma 10459 milli kl. 5 og 7 e. h. TAPAÐ —FUNPIÐ Parker-penni, svartur, tapaðist sl. föstudag, sennilega í miðbænum. Vinsamlega tilkynnið í síma 16435. Tapazt hefur hvítur nælonslopp- ur milli Hálogalands og Sólheima. Uppl. i síma 32778 og 84901. Sá sem hefur ventlaþvingu að láni frá okkur, vinsamlega skili henni strax. Guðmundur Jónasson hf. Sími 35215. BARNAGÆZLA Árbæjarhverfi. Get tekið eitt barn í gæzlu allan daginn að Glæsi bæ 15. Heimilið viðurkennt af b'arnaverndarnefnd. Sími 84251. Bamgóð stúlka óskast ti! að gæta barns frá 1 — 6.30 fjóra daga vik- unnar. Þ'arf helzt að geta komið heim. Sími 84768. Kona óskast, sem getur tekið bam í gæzlu, helzt sem næst Loka stig. Uppl. í síma 25725 eftir kl. 7. Kona eða stúlka óskast tfl að gæta 3ja ára drengs eftir hádegi. — Helzt sem næst Ásgarði. Uppl. í síma 35572 eftir kl. 7. Vill einhver góð kona gæta 2ja ár'a drengs á daginn meðan móðír- in vinnur úti?. Upplýsingar hjá Önnu Antonsdóttn- “'étrahrauni 19, Hafnarfirði. KENNSLA Stúlka i * bekk Kennaraskuians vill taka að sér hö leiðbeina ungl- ingum í íslenzku, dönsku, ensku og stærðfræði. Uppl. í síma 84921. Get tekið nokkra unglinga i reikningstíma. Uppl. í síma 23911. Kenni þýzku. Talmál, þýðingar. Kenni byrjendum rússnesku. Olfur Friðriksson Karlagötu 4, kjalfara, eftir kl. 19. Tungumál. — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, spænsku, sænska þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf Bý skólafólk undir próf óg bý undir dvöl erlendis (skyndinámskeið). Hraðritun á 7 málum, auðskilið kerfi. — Arnór Hinriksson, sími 20338. ÖKUKENNSLA Ökukenns'a, æfingatímar. Kenni á Cortínu árg. ’70. Tímar eftir sam komul'agi. Nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varöandi bílpróf. Jóel B. Jakobsson, sími 30841 og 14449. Ökukennsia. Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’70. Þorlákur Guðgeirsson. Simar 83344 og 35180. ökukennsla — hæfnisvottorð. — Kenni á Cortinu árg. '70 alla daga vikunnar Fullkominn ökuskóli, — nemendur geta byrjað strax. — Magnús Helgason Sími 83728 og 16423. Ökukennsla. Getum nú aftur bætt við nemendum Otvegum öl! gögn æfingartímar tíennum á Fiat 125 og Fíat 128. Birkir Sfaarp- héðinsson. Símí 17735. — Gunnar Guðbrandsson Simi 41212. HREINGERNINGAR Hreingemingavinna. — Vanir menn. Gerum hreinar íbúðir, stiga g*anga, stofnanir. — Menn með margra ára reynslu. Svavar, sími 82436. Nýjungar í teppahreinsun, þurr- hreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaupj ekki eða liti frá sér. Ema og Þorsteinn, sfma 20888. Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir. Þurrhréinsum gólfteppi og húsgögn nýjustu vélar. Gólfteppaviðgerðir og breytingar. — Trygging gegn skemmdum. Fegrun hf. — Sfmi 35851 og Axminster. Sími 26280. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingeming- ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097. Hreingerningamiðstöðin Hrein- gerningar. Vanir menn. Vönduð vinna. Valdimar Sveinsson. Sími 20499. ÞJÓNUST TEK AÐ MÉR BÓKHALD | og launaútreigning fyrir Iftil fyrirtæki. Oppl. í sima 38029~j Sprunguviðgerðir — þakrennur. Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföJl og gerum við gamlar þakrennur. Otvegum ’allt efni. Leitiö upplýsinga I síma 50-3-11. ÁHALDALEIGAN Simi 13728 teigir yður múrhamra með borum og fleygum, vibratora fyrir steypu, vatnsdælur (rafmagns og bensln), hrærivélar, hitablásara, borvélar, slipirokka, rafsuöuvélar og flísaskera. Sent og sótt ef óskaö er. — Áhaldaileigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. Flytjum ísskápa, sjálfvirkar þvottavélar o. fl. — Sími 13728 og 17661. HÚSAVIÐGERÐIR — SÍMI 26793 Önnumst hvers konar húsaviðgerðir og viðhald á hús- eignum, hreingerningar og gluggaþvott, glerísetningar og tvöföldun glers, spmnguviðgerðir, jámklæðum hús og þök skiptum um og lagfærum rennur og niðurföll, steypum stéttir og innkeyrslur, flísalagnir og mósaik. Reynið við- skiptin. Bjöm, simi 26793. Hafnarfjörður — Kópavogur — Suðumes önnumst ljósprentun skjala og teikninga, ömgg og góð þjónusta. Skrifstofan opin virka daga kl. 13—17, laug- ardaga kl. 9—12. Teiknistofa Hafnarfjarðar sf., verk- fræðiþjónusta, tjósprentun, Strandgötu 11. Sími 51466. VTNNUVÉLALEIGA Ný BR0YT X 2 B grafa — jarðýtur — traktorsgröfur. J arðvinnslan sf Sföumúla 25 Símar 32480 — 31080. — Heima- slmar 83882 — 33982 Sprautum allar tegundir bíla. Sprautum i leðurlíki toppa og mælaborð. Sprautum kæli- skápa í öllum litum og þvottavélar ásamt öllum tegund- um heimilistækja. Litla bílasprautunin, Tryggvagötu 12. Simi 19154. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að , okkur aílt múrbrot, sprengingár í húsgmnnum og höl- ræsum. Einnig gröfur til leigu. öll vinna í tíma- og ákvæöisvinnu. — Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Ármúla 38. Sími 33544 og heima 25544. SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum við aliar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. Fljót og góð afgreiösla. — Rafsýn, Njálsgötu 36. Sími 21766. Sprunguviðgerðir og glerísetningar Gemm við sprungur í steyptum veggjum, með þaul- reyndum gúmmfefnum. Setjum einnig i einfalt og tvöfalt fler. Leitið tilboða. Uppl. í síma 52620. Glertækni hf. Ingólfsstræti 4. Sími 26395. Höfum tvöfalt gler, einnig allar þykktir af gleri. Sjáum um ísetningar á öllu gleri. Leitið tilboöa. — Glertækni. Sími 26395. Heimasími 38569. PÍPULAGNIR: Vatn og hiti Skipti hitaveitukerfum og útvega sér mæla. — Nýlagnir. Stilli hitakerfi. Simi 17041 frá kl. 8—1 og 6—10 e. h. — Hilmar J. H. Lúthersson, löggiltur pipulagningameistari. Húsbyggjendr.r — tréverk — tilboð Framleiðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, allar tegundir af spæni og harðplasti. Uppl. i síma 26424. Hringbraut 121, III hæö. GARÐHÉLLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR II HELLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f.neðan Borgarsjúkrahúsið) BIFREIÐAVIDGERÐIR BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur i bílum og annast alls konar járnsmfði. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviöarsundi 9. — Sfmi 34816. (Var áður á Hrísateigi 5). BÍLARÉTTINGAR — Dugguvogi 17. Framkvæmum allir viðgerðir fyrir yður, fljótt og vel. — Notkun tjakkáhalda okkar gerir verkið ódýrara. Síminn ér 38430 og þér fáið al'lar upplýsingar Guðlaugur Guð- laugsson bifreiöasmiður. Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar Skipti um sflsa, grindarviðgeröir, sprautun o. fl. Plastvið- gerðir á eldri bflum. Tfmavinna eða fast verð. Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sími 31040. BÍLEIGENDUR ATHUGIÐ! Látið okkur gera við bflinn yðar. Réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir, yfirbyggingar og almennar bflaviðgerð- ir. Þéttum rúður. Höfum sflsa i flestar tegundir bifreiða. Fljót og góð afgreiðsla. — Vönduð vinna. — Bflásmiðjan Kyndill. Súöarvogi 34, sími 32778. KAUP —SALA KÖRFUR TIL SÖLU Bama- og brúöuvöggur. Hundakörfur, taukörfur og fleiri gerðir af körfum. Athugiö verð og gæði. Selt á vinnustað. Körfugerð J. K„ HamrahUð 17. Sími 82250. Verzlunin Silkiborg auglýsir: Vorum að taka upp kúrtella, jersey, einnig tveedefni í midi og maxi-kápur og pils. Verzlunin Silkiborg, Dal- braut 1, við Kleppsveg. Simi 34151. Margir litir af munstruðum trycii- og terylene-efnum í maxi-kjóla, verð frá' kr. 145 metrimn. Einnig tveedefni í maxi- og midi-pils og kápur. Kúrtella — jersey nýkomið. Verzlunin Laugavegi 92. aíflllHRAUNSTEYPSN UÍull^ HAFNARFIRÐI Sfml 509M Htlmoifml 50803 Milliveggjaplötur 3, 5, 7 og 10 cm þykkar, Otveggja- steinar 20x20x40 cm í hús, bflskúra, verksmiöjur og hvers konar aörar byggingar, mjög góöur og ódýr. Gangstétta- heflur. Sendum heim. -Sími 50994, Heima 50803.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.