Vísir - 20.10.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 20.10.1970, Blaðsíða 12
V í SIR . Þriðjudagur 20. október 1970. kunningjum þínum, sem felur í sér nokkra gagnrýni á fram- komu þína. Þar' er sennilega um rangfærslu !að ræða, ef ekki uppspuna. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Þú ættir að vanda betur val þeirra, sem þú umgengst, og á þetta einkum við yngri kynslóð- ina. Þeim eldri er hollt að at- huga hvort boð þeirra eða bönn bei'a tilætlaöan árangur. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Þú ættir aö beita þér til hlftar við þau störf eöa viöfangsefni, sem þú hefur áhuga á, en láta annaö sitja á hakanum þanglað til afstaða þín gagnvart því verður jákvæðari. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Reyndu að skipuleggja störf þín í d'ag þannig, aö þú þurfir ekki Spáin gildir fyrir miðvikudag- inn 21. október. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Vertu viss — þeir, sem þú þarft aö hitta eöa hafa tal af í dag, verða yfirleitt ekki viðstaddir, aðrir, sem þú kærir þig minna um !að hitta, verða hins vegar naskir að leita þig uppi. Nautiö, 21. aprfl—21. mai. Gættu þess aö láta ekki slagorö og auglýsingagjálfur hafa um of áhrif á afstööu þína til mál- anna, leggðu áherzlu á 'aö brjóta þau til mergjar sjálfur og sjá hvað á bak við liggur. Tvíburarnir, 22. maí—21. júni. Það lítur út fyrir aö þér gangi ekki sem bezt að átta þig á gangi málanna í (Jag, og ættiröu að bíöa meö þaö að taka á- kveðna afstöðu þangað til eitt hvað verður til 'að skýra þau nánar. Krabbinn, 22. júní—23. júli. Þaö getur oröiö hættulegt fyrir Ljósastiingar þig aö vanmeta áhrif keppinauta þinna, eöa ofmeta aðstööu þína í dag. Gerðu þér 'allt far um aö líta sem raunhæfustum augum á málin. Ljóniö, 24. júlí — 23. ágúst. Eigir þú um eitthvaö tvennt aö velja, skaltu taka því tilboöinu, sem er mun betra, með nokk- urri tortryggni, en yfirvega hvort tveggja nákvæmlega. Eins þ'að, sem lakara virðist. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Ef þú gætir þess að láta ekki smávægilegar erjur á vinnu- stað, eða heirna fyrir hrinda þér úr jafnvægi, getur dagurinn orðiö þér notbdrjúgur, einkum í peningamálum og viðskipaum. Vogin, 24. sept.—2.3. okt. Gættu þess aö ekki veröi af þér haft í viðskiptum, varðveittu greiðsluviöurkenningar og önn- ur slík plögg, og láttu þér ekki koma á óvart þótt skattheimtu- menn beiti harödrægni. Drekinn, 24. okt,—22. nóv. Gagnstæða kynið virðist valcfa nokkrum áhyggjum eða erfiö- leikum, sem þú þarft að taka á með lagni og af skilningi. Ef vel fer, muntu vaxa mjög aö áliti nákominna í þvi sambandi. Bogmaðurinn, 23. nóv,—21. des. Láttu þér á sama standa, þótt þú heyrir eitthvað haft eftir saæoœs9Si-'» aö hlaupa frá neinu, fyrr en þvi er lokið. Takist það ekki, er hætt við að of mikffi tími fari t i vafstur og tafir. by Edgar Rice Burroaghs WE'KE BAKELY Moving: NO MOKE WtND-I THE WINP ISN'T AS STKONS... SINCE THE SANPSTOR/W! hefur lykilinn oS betri afkomu fyrirtœkisins.... ,Það hefur Iygnt eftir sandstorm- ..“ — „Og það lægir enn!“ ,Við hreyfumst varla, .Stönzuð! ,Það hefttr lygnt. . . .. og viS munum aSstoða þig við að opna dyrnar að auknúm viðskipium. Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun Auglýsingadeild Símar: 11660, 15610. B 82120 æ rafvélaverkstædi s.melsfeds skeifan 5 Tökum aö okkur. 0 Viðgerðir á rafkerfi dinamöum oe störturum. ■ Mótormælingar. 9 Mótorstillingar. §S Rakaþéttum raf- kerfið Varahlutir á staðnum Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45B — sími 26280, Ég sé, að ég verö bara að fara og sjá þessa bíómynd, sem vesenið er allt út af. X KAB HÆVE XNNE WvmiNtS PÁ MtT KÖNTOfí - VENTFg, MK, DEPINDE VL JEO KQMMER TL- y BASE- ____________ VI mK RIN6E EFTER EN LÆ6E KHRER XMEDUD VI MIN ONKEL ? HVAD TROR D£ ELLERS V? HAÆ SKYNDT OS k SÁDAN EOR ? . TÆNKOEM NUOM. INDEN VI60R NO- 6ET OVEÍHLET, j V LULU! Jm Allt fyrir hreinlætið HEIMALAUG Sólheimum 33. SAMTIDI6 I AL6IERS LUFTHAVN Á flugvelli Alsírborgar. — „Þér getið framvísað þessu á skrifstofu minni. — Bíðiö mín þar, unz ég kem aftur.“ „Akið þér með út til frænda míns?“ — „Til hvers haldið þér annars að við höf' um flýtt okkur svo mjög?“ „Við verðum að hringja í lækni!“ —- „Hugsið yður nú uin — áður en við ger- um eitthvað vanhugsað, Lulu!“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.