Vísir - 12.11.1970, Blaðsíða 4
• Þarna horfir litla þvottakonan í Laugardalnum frá þvottalaugunum gömlu. Undir niðri, í iðrum jarðar, er ofgnógt af heitu
vatni, sem mundi sannárlega hressa upp á grasræktina á Lau gardalsvelli, ef hægt væri að nota það í því skyni.
„ Gervigrasið
— segir Baldur Jónsson vallarstjóri — en er upp-
hitun með hveravatni lausn á mihlu vandamáli? —
það hefur ekki verið kannað — gras á Laugar-
dahv'óll i ræktun i Noregi
Mörgum þykir það kald-
hæðnisleg sjón að sjá glæsi
legt mannvirki, sem Laug-
ardalsvöllurinn óneitan-
lega er orðinn eftir að stúk
an nýja kom, — að horfa
niður á hálfgerða eyði-
mörk, þar sem grasvöllur-
inn á að vera. Enn meiri
kaldhæðni finnst mörgum
það að allt í kringum völl-
inn er gnógt heits vatns,
sem e. t. v. gæti leyst ým-
is vandamál, væri það
virkjað til að hita völlinn
upp.
Baldur Jónsson, vallarstjóri,
sagði í gær, þegar við ræddum við
hann um þetta, að í Sviþjóð hefði
miklum fjármunum verið varið ti'l
upphitunar vaila. Væru menn þar
ekki fullkomlega ánægðir með ár-
angurinn, — þó hefði leiktímabil-
ið ’lengzt um 2—3 vikur bæði vor
og haust.
Upphitun Laugardaisva'larins
kvað Baldur hafa lengi verið í at-
hugun, en ekki talið ráðlegt að
leggia í þann kostnað, enda mundi
vatnið verða mjög dýrt og plast-
pípur og annað sömuieiðis. Heita-
vatnsreikningur vallarins í 3 mán-
uði í sumar var svo dæmi sé tekið
um 152 þúsund krónur og er sú
notkun þó varla nema brot af því
sem þyrfti til upphitunar á vellin-
um.
„Gervigrasið er áreiðan'.ega það
sem koma skal“ sagði Baldur. Verð
á gervigrasi er að lækka og á eft-
ir að lækka, og margir aðilar hugsa
Þ.ÞORGRfMSSON&CO
SALA -AFGREiÐSLA
j SUÐURLANDSBRAUT 6
er framtíðin"
sér til hreyfings í þessu efni. Hefur
áður komið fram að aðilar hér á
landi eru vel með1 á nótunum í
þessu efni og fyigjast vel með.
Baldur kvaðst. bjartsýnn á að
Laugardalsvöl'urinn yrði góöur
næsta sumar, af vel voráði. Völlur-
inn hefur heilan hektara lands við
Korpúlfsstaði og þar verður skor-
ið ofan af til að lagfæra Laugar-
dalsvöllinn. Einnig lcvað Ba'dur þá
eiga von á að fá íslenzkan tún-
vingul, sem verið er að rækta úti
í Noregi. Er þetta tilraunarstarf-
semi á vegum dr. Sturlu Friðriks-
sonar. Sagði Baldur að áður hefðu
þeir fengið nokkur kíló af íslenzk-
um túnvingli frá Klemenzi á Sáms-
stöðum og hefði hann greinilega
staðið sig bezt aif öl'.um grastegund-
um, sem á vellinum ha'fa verið
reyndar.
Varðandi upphitun vallarins með
heitu vatni, virðist kostnaðurinn
við siMkt fyrirtæki ekki kannaður
svo nokkru nemi. Virðist að hér
væri verðugt verkefni úrlausnar.
Hvað mundi stík hitun gera? Yrði
hún of dýr? Þarna virðist aðeins
um tilfærslu á peningum milli vasa
á sömu flík að ræða, hitaveitan og
fþróttavöMurinn tilheyra bæði
Reykjavíkurborg.
Gervigrasið er athyglisverö
framþróun, — en gervihlutir eru
samt gallaðir, þannig er sagt að
gervigras sé mjög hált og ýmsir
ókostir aðrir munu fylgja því, utan
hvað það er dýrt. Með heita vatn-
iö við bæjardyrnar ætti þegar að
gera rannsókn á Laugardalnum.
Slfk rannsókn þyrfti ekki að kosta
mikið fé, en gæti oröið til þess að
leysa stórkostlegt vandamál. - JBP
)
\
s
s
l
Leyniæfing?
Það. er ekkert launungarmá’.
að fþróttafréttamenn undir
stj,órn Ómars Ragnarssonar,
iþróttafréttamanns sjónvarpsins,
hafa fullan hug á að sigra í poka
h'laupinu mikla f LaugardalshöM-
inni kvöld.
Ómar neitaði harðlega seint
í gærkvöldi að nokkrar æfingar
hefðu átt sér stað hjá frétta-
mönnum fyrirfram í þessari
göfgustu alira íþróttagreina.
Hann hefði aðeins sýnt ljós-
myndurum biaðanna eitt prufu-
stökk, — og komið heill heilsu
úr þeirri raun.
Hinsvegar kvaðst ðmar eigin-
iega vera að ljóstra upp levnd-
armáli, ef hann segði frá ,,t,ak-
tfk“ fréttamannanna. Það mundi
koma í dagsins Ijós hvað gert
yrði til að sigra dómaraliðið f
pokabláupinu.
Ómar Ragnarsson.
t-------------
300.
LEIKUR
HJALTA
íKVÖLD
Hjalti Einarsson leikur sinn
300. leik í kvöid, þegar Mð hans,
FH, mætir núverandi Islands-
meisturum Fram. Það verða því
margra augu, sem mæna til
Hjalta, því hann virðist nú i
mjög góðri æfingu.
Eins og gefur að skiija, ná
sárafáir leikmenn að leika svo
marga leiki f meistaraflokki, t.
d. minnumst við aðeins tveggja
ieikmanna, sem hafa náð þessu
marki, en þeir em Birgir Björns-
son, FH, og Gunnlaugur Hjálm-
arsson, Fram/ÍR.
Hjalti Einarsson.
NOTAÐIR BÍLAR
1969 Skoda 1000 BM
1968 Ford Cortina 1600 S
1967 Skoda 1000 BM
1967 Skoda 1202
1966 Skoda 1202
1965 Skoda 1000 MB
1965 Skoda Combi
1965 Skoda 1202
1965 Skoda Octavia
1963 Skoda 1202
1963 Simca Arilane
SKODA
Auðbrekku 44—46, Kópavogi
Sirni 42600