Vísir - 12.11.1970, Blaðsíða 15
V1SIR • Fimmtudagur 12. nóvember 1970.
15
ÞJÓNUSTA
Frystikistueigendur! Beinum út
stórgripakjöt. Getum lík'a útvegaö
srórgripakjdt. Uppl. i stma 41920.
Munið. Húsgtegnaþjónustan i full
um gangi, gerum við alls konar
húsgögn, bæsuð, bónuð og póleruð.
Sanngjamt verð. Sími 36825.
Fatabreytingar og viðgerðir á
alls konar dömu- og herrafatnaöi.
Tökum aðeins nýhreinsuð föt. —
Drengjafatastofbn, Ingólfsstræti 6.
Sími 16238.
Athugið! Vinnun þrj-'- k vik
unnar. Fótaaðgerðir -g öll snyrting
karla og kvenna. Verði i hóf stillt.
Snyrtistofan Hótel Sögu. Sími
23166.
Bifreiðaviögeröir. Stillum mótora
gerum við sjálfskiptingar. Ryðbæt-
nm, réttum og gerum við undir-
vagninn. Bifreiðastillingin Siðu-
múla 23. Simi 81330.
Fótaaðgeröir. Asrún EUerts.
Laugavegi 80. uppi Sími 26410.
KiNNSLA
hennaraskóiastúlka vill lesa
dönsku og íslenzku með nemend-
um sem búa sig undir landspróf
eða unglingapróf. Uppl. í síma
10954 eftir kl. 5.
Kenni byrjendum á gítar. Uppl.
í síma 15924 milli kl. 4 og_6_s.d.
Veiti tilsögn i þýzku o. fl. tungu-
málum, einnig i reikningi, bók-
færslu, stærðfræði, eðlisfræði, efna
fræði o. fl. og bý undir tæknifræði-
nám, stúdentspróf, landspróf o. fl.
Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áö-
ur Weg), Grettisgötu 44A. Sími
15082.
OKUKENNSLA
Ökukennsla.
Gunnar Sigurðsson
Simi 35686
Volkswagenbifreið.
Ökukennsla.
Kenni a Volkswagen 1300 árg. '70
Þorlákur Guðgeirsson.
Simar 83344 og 35180.
Ökukenn-'-n.
Guðm. G. Pétursson.
Sími 34590.
Rambler Javelin sportbifreið^
ÖkukennSla, æfingatimar. Kenni
á Cortínu árg. '70. Tímar eftir sam
komul'agi. Nemendur geta byrjað
strax. Útvega öll gögn varðandi
bílpróf. Jóel B. Jakobsson, simi
30841 og 14449.
Ökukennsla — æfingatímar. —
Kenni á Volkswagen 1300, árg. ’70.
Nemendur geta byrjbð strax. Út-
vega öll prófgögn. Ökuskóli ef ósk-
aö er. — Ólafur Hannesson, sími
3-84-84.
Ökukennsla — hæfnisvottorð. —
Kenni á Cortinu árg. ’70 alla d'aga
vikunnar. Fullkominn ökuskóli, —
nemendur geta byrjað strax. —
Magnús Helgason. Simi 83728 og
16423.
HREINGERNINGAR
Hreingemingar. Gerum hreinar
íbúðir, stigagangla, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús-
gögn. Tökum einníg hreingeming-
ar utan borgarinnar. Gerum föst
tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sími
26097.
Hreingemingavinna. Vanir
menn. Gerum hreinar fbúðir, stiga
ganga, stofnanir. — Menn með
margra ára reynslu. Svavar, sfmi
82436.
Hreingemingar — gluggahreins-
un. Tökum að okkur hreingeming-
ar á ibúðum, stigahúsum, verzlun
um o.fl. Tilboð ef óskað er. Vanir
og liölegir menn. Fljót afgreiösla.
Simi 12158. Bjlami.
Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgeröir.
Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn
nýjustu vélar. Gólfteppaviðgerðir
og breytingar. — Trygging gegn
skemmdum Fegrun hf. — Sími
35851 og Axminster. Sími 26280.
Hreingerningamiðstöðln. Hrein-
gerningar. Vanir menn. Vönduð
vinna. Valdimar Sveinsson. Sími
20499.
ÞRIF. — Hreingemingar, vál-
hreingerningar og gólfteppahreins-
un. Vanir menn og vönduð vinná.
ÞRIF. Símar 82635 og 33049. -
Haukur 02 Biarni.
Nýjungar i teppahreinsun, þurr
hreinsum gólftenni. reynsla fyrir
að teppin hlaupi ekki eða liti frá
sér. Ema og Þorsteinn simi 20888.
Sigurður Gizurarson hdl.
Málflutningsstofa, Bankastræti
6, Reykjavfk. — Viðtalstími á
staðnum og I sima 26675 milli
kl. 4 og 5 e.h.
Tómas Gunnarsson,
hdl., lögg. endurskoðandi, Von-
arstræti 12. Sími 25024. —
Viðtalstími kl. 3—5.
ÞJÓNUST/
HREINLÆTISTÆKJAÞJÓNUSTA
Hreiðar Asmundsson — Simi 25692. — Hreinsa stíflur úr
frárennslisrðrum — Þétti krana og WC kassa — Tengi
og festi WC skálar og handlaugar — Endumýja bilaðar
pípur og legg nýjar — Skipti um ofnkrana og set niður
hreinsibrunna — Tengi og hreinsa þakrennuniðurföll —
o. m. fl.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar ' húsgnmnum og hol-
ræsum. Einnig gröfur til leigu. ÖH
vinna 1 tíma- og ákvæðisvinnu. —
Vélaleiga Simonar Símonarsonar,
Armúla 38. Sími 33544 og heima
25544.
S J ÓNV ARPSÞ J ÓNU STA
Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef
óskað er. Pljót og góð afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu
36. Sími 21766.
STE YPUFR AMK V ÆMDIR
Tökum aö okkur alls konar steypuframkvæmdir, flísa-
lagnir og múrviögerðir. Sími 35896.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
BÍLAVIÐGERÐIR
Geri við grindur i bflum og annast alls konar jámsmíðL
Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9. —*
Simi 34816. (Var áður á Hrisateigi 5).__
BlLARÉTTINGAR — Dugguvog! 17.
Framkvæmum allir viögerðir fyrir yður, fljótt og veJ. —
Notkun tjakkáhalda okkar gerir verkið ódýrara. Sfminn
er 38430 og þér fáið allar upplýsingar Guðlaugur Guð-
laugsson bifreiðasmiöur.
KAUP —SAIA
J5T 155 81
SVEFNBEKKJA
IÐJAN
Höfðatúni 2 (Sögin).
Klæðningar og bólstrun á húsgögnum. — Komum með
áldæðissýnishom, gerum kostnaðaráætlun — Sækjum,
sendum.
Sprunguviðgerðir — þakrennur.
Gerum við sprungur I steyptum veggjum með þaul-
reyndu gúmmfefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum
einnig upp rennur og niðurfödi og gerum við gamlar
þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga í síma
50-3-11.
PÍPULAGNIR: Vatn og hiti
Skiptí hitaveitukerfum og útvega sér mæla. — Nýlagnir, j
Stili hitakerfi. Sími 17041 frá kl. 8—1 og 6—10 e. h. — !
Hilmar J. H. Lúthersson, löggiltur pípulagningameistari.
Hatnarf jörður - Garðahreppur - Kópavogur
Látið innrömmun Eddu riorg annast hvers konar inn-
römmun mynda og málverka fyrir yður. Móttöku hefur
verzlunin Föndur, Strandgötu 39 og bókabúðin Veda,
Digranesvegi 12. Innrömmun Eddu Borg, Álfaskeiði 96,
Hafnarfirði. Simi 52446.
Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar
Skipti um sílsa, grindarviðgerðir, sprautun o. fl. Piastvið- j
gerðir á eldri bflum. Timavinna eða fast verð. Jóo J. j
Jakobsson, Gelgjutanga. Simi 31040.
Sprunguviðgerðir og glerísetningar
Gerum við sprungur í steyptum veggjum, með þaul-
reyndum gúmmfefnum. Setjum einnig i einfalt og tvöfalt
fler. Leitiö tilboða. Uppl. i sima 52620.
Rýmingarsala,
allt á að seljast. Verzlunin Rósa Þingholtstræti 3. —
Sími 19940.
INDVERSK UNDRAVERÖLD
Mikið úrval austurlenzkra skraut-
muna til tækifærisgjafa. M. a. Bali-
styttur, kamfóruviðarkistur, hekl-
aðir dúkar, indverskir ilskór og
margt fleira. Einnig margar teg-
undir af reykelsi. JASMÍN, Snorra-
braut 22.
Milliveggjaplötur 3, 5, 7 og 10 cm þykkar. Otveggja-
steinar 20x20x40 cm i hús, bflskúra, verksmiðjur og hvers
tonar aðrax byggingai. mjög góður og ðdýr. Gangstétta-
heflur. Sendum heim. Simi 50994. Heima 50803.
.\W/
TDMSTUNbAHOLL /A/
BSÐUR OPP A FJÖL DA
SKEMIiTILBGRA SPILA,
ÞAK A MEÐAL .hUÐ
VINSÆLA
Ití t'