Vísir - 12.11.1970, Blaðsíða 12
12
V í S I R . Fimmtudagur 12. nóvember 197®.
der er FoRuSemue me
DÁRU6E NYHEDtR OM
FEUNIMORE-MIHEH? d
DE SENESIE RAPPOKTER
LYDER DESYÆRRE ME6ET
PESSIMISTISKE...
... MEU HVOREOR PLA6E DEM
MED DET NU, MRS. WIUIAMS
- FoRHÁBEMUó ER DEE
BIOT EALSK AiARM
Vínnuvelar til leigu
B 82120 ■
rafvélaverkstadi
s.melsteds
skeifan 5
rökum aö okkur.
. ■ Viögerðir á rafkerfi
dínamðum op
störturum.
■ Mðtormælingar.
■ Mótorstillingar.
■ Rakaþéttum raf-
kerfiö
Varahlutir á staönum
— Þeir Stjáni Berta og Meyfróður virðast
ekki missa af neinni djörfung í kvik-
myndaheiminum.
Laugavegi 172 - Simi 21240.
ÞJÓNUSTA
SMURSTÖÐIN
ER OPIN ALLA
DAGA KL. 8—18
Laugardaga kl 8—12 fJi.
HEKLA HF.
PU!
hefur lykiiinn að
betri afkomu
fyrirtœkisins. ...
. . . . og við munum
aðstoða þig við
að opna dyrnar
að auknum
viðskiptum.
ifSiH
Auglýsingadeild
Símar: 11660/
15610 .
Þung högg Tarzans lenda á graníti.
... og skepnan ógurlega heldur áfram eins óstöðvandi og hraunstraumur.
OET VAR MÁSKE EN
IDÉ AT PLAŒRE DEM
! KENSINGION-
M/NEN y
SI6 DET 8LOT RENTUD,
MR. OOLTER - B0R
•IE6 SÆL6E NOvíE AF
. MJNE ARTIER ?
KENStNGToN-MINSN ? TAMEN
erden iRREopemr
„Það eru vonandi ekki slæmar fréttir
af Fennimore-námunni?“ — „Síðustu
skýrslur eru því miöur svartsýnar...“
„ ... en hvers vegna að valda yður
áhyggjum með því núna, frú Williams
— vonandi er þetta blekking.“ — „Seg-
ið það bara hreint út, hr. Colter, á ég að
selja eitthvað af hlutabréfum mínum?“
„Það væri kannski göð hugmynd að
færa þau yfir á Kensington-námnna.“
„Kensington-námuna? Já, ener hón ekki
fyrir löngu uppurin?"
LEIGAN s.f.
Lfttar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. boium og fleygum
Rafknúnir Steinborar
Vatnsdœlur ( rafmagn, benztn )
Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki
Víbratorar
Stauraborar
Slíp.irokkar
Hitablásarar
HÖFDATUNI U
SÍMI 23480
AVGMég hvili .
með gleraugumfrá
Austurstræti 20 Sími 14566
Spáin gildir fyrir föstudaginn
13. október.
Hrúturinn, 21. marz—20. apríl.
Sómasamlegur dagur, en lítur
út fyrir að þú sért í nokkrum
vanda staddur. Hugsaðu þig vel
um og reyndu að verða þér úti
um nokkurn frest ti-1 ákvörö-
unar.
Nautið, 21. aprfl—21. mai.
Góður dagur ti'l ýmissa fram-
kvæmda, og ætti eins aö verða
góður til ýmissa athugana í sam
bandi við peningamálin. Flan-
aðu samt ekki að neinum á-
kvöröunum.
Tvíburamir, 22. maí—21. júni
Annríkisdagur á ýmsan hátt, en
hætt við að þú hafir ekki erindi
sem erfiði. Reyndu að skipu-
leggja starf þitt betur svo að
tíminn nýtist eins og með þarf.
Krabbinn 22. júni—23. júH
Svo viröist sem einhverjar fyrir
ætlanir þínar fari út um þúf-
*
ifflraffl
1U
*
* **
* *
spa
ur, ef trl vil vegna ónógs undir
búnings. Þú ættir aö láta fram
ferði annarra skipta þig sem
minnstu.
Ljonið, 24. júlí—23. ágúst.
Það lítur út fyrir aö viss að-
stoö, sem þú veitir í dag, verði
ekki þökkuð eða metin sem
skyldi. En söm er þin gerð fvr
ir það og skailtu ekki láta það
á þig fá.
Meyjan. 24. ágúst—23. sept.
Þú kemur ár þinni vel fyrir borð
í dag, ef þú hefur hug á því, en
það kostar þig nokkurt átak.
Taktu ekki mark á úrtölum, sízt
af hálfu fjölskyldu þinnar.
Vogin, 24. sept.—23. okt.
Það lítur út fyrir að þú fáir ekki
einhverri spurningu svarað, sem
þér er mikilvægt, en dokaðu
nokkuð við, það getur farið svo
að svarið reynist nærtækara en
þú heldur.
Drekinn, 24. okt.—22. nóv.
Ef þig sækir nokkur þreyta, um
fram það sem eðlilegt getur tal
izt, ættirðu að taka þér nokkra
hvíld, ef unnt reynist, þó ekki
sé nema dálitla stund í einu.
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des.
Einhverjar breytingar á starfi
þínu eða umhverfi virðast í að-
sigi. Athugaðu allt gaumgæfi-
lega í því sambandi, þú veizt
hverju þú sleppir, en ekki hveð
þú hreppir.
Steingeitin, 22. des—20. jan.
Gakktu ótrauður á hólm við verk
efni þín og taktu rösklega a,
þá leysist þetta fyrr en þig sjálf
an varir. Yfirleitt góður dagur,
og ættirðu að notfæra þér það.
Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr.
Það kemur að því aö þú verður
að taka ákvörðun, sem þú hefur
kinokað þér við alLt of lengi. En
betra seint en aldrei, og afflt
mun bjargast.
Fiskamir, 20. febr.—20. marz.
Taktu ekki mark á úrtöikrm
þeirra, sem miikla fyrir sér átök
og erfiðleika. >ú kemur því í
verk í dag, sem þú ætfer þér,
ef þú gengur rösklega að verki.