Vísir


Vísir - 08.12.1970, Qupperneq 1

Vísir - 08.12.1970, Qupperneq 1
RAFMAGNSBILÁNIR VEGNA HVASSVIÐRIS FYRIR NORÐAN GO. árg.— Þriðjudagur S. desember 1970. — 281. tbl. 'Ea£svert hefur gætt rafmagns- tKKflana í nótt og í morgun á Ækweyri, Húsavík og þar í sveit mm vegna hvassviðris, sem þar hefur verið, en meðaívindhraði var þar í morgun um 8 vindstig. RafWnum mun hafa slegið saman í snörpustu vindroikunum, og mun raftnagn hafa farið af þrisvar eöa fjórum sinnum á Aikureyri í nött og í morgun. En stuttan fcíma í einu, hálfa klukikustund í senn. Viðgerðarmenn frá Akureyri á vegum Rafmagnsveitna rfkisins munu hafa verið sendir út á Sval- barðsströnd vegna biilana þar og í Grenivík, en eins voru viðgerðar- menn að störfum í nótt að Köldu- kine í Lj ó savatnshreppL Rafmagnsbilanimar seinkuða mjöltum hjá sumum bændum, sem ekki haifa mjaltavéiar knúnar af sérstöku vélirm. — GP Blokkarverðið er komið í 40 cent — enn á uppleiB á Bandarikjamarkaði — hefur hækkaB um 60°Jo frá siðustu áramótum ■ Verðið á frystri þorskblokk er enn á uppleið á Banda- ríkjamarkaði og er nú talið um 40 cent hvert enskt pund, þó að einstakar minni háttar sölur hafi farið fram á 42 centum. Ekki er talið útilokað, að verðið muni halda áfram að hækka á næstunni, sem kemur okkur ís- lendingum þó lítið tri góða næstu vikumar, þar sem við höfum engan fisk að selja. Frá síöustu áramótum hefur verð ið á þorskblokkinni því hækkað um 60%, en það var þá í 24—25 sent um og hafði þá hækkað úr 19 cent um, sem það komst lægst á sínum tíma. — Hinar mikiu hækkanir urðu fyrst 1 byrjun október nú í haust, en í allt sumar var verðið talið vera um 29,5 sent. — Mikið er í húfi fyrir okkur íslendinga, að þetta háa verð haldist. Otflutning ur landsmanna á frystum sjávaraf- urðum til Bandaríkjanna er eitt- hvað yfir 50.000 tonn, sem er að vísu ekki allt blokkfiskur, en verð sveiflur á blokkfiski hafa bein á- hrif á verð annarra frystra sjávar- afurða héma, þannig að ekki mun láta fjarri, að teljia, að verðsveifla upp á 1 cent jafngildi um 100 miilj ón íslenzkum krónum í útflutnings verðmætum miðað við ársfranv-1 leiðslu. 15 centa veröhækkun jafn giildi því töluverðu á annan milljarð króna í auknum útflutningsverð- mætum. Fiskframleiðendur hér á landi og annars staðar gleðjast að sjáif- sögðu yfir þessum hækkunum, en telja þær í sjálfu sér ekki óeðlileg ar. Fyrir um 15 árum var verðið stöðugt í 24 sentum iangtímum saman, en á þessum 15 árum hef ur dollarinn rýmað mikið að verð gildi, sumir segja allt að um helm ing, þannig að verðið ætti sam- kvæmt því 'að geta hækkað nokkuð enn, hvort sem það nær 50 cent um í fyrirsjáanlegri framtíð eða rhröð verðsveifla upp á við getur ekki. Framleiðendur munu þó ekki alltaf horft til beggja vona og vera allt of áfjáðir í að verðiö jafnvel komið hastarleg verðlækk hækki of ört úr þessu, þar sem I un á eftir. — VJ Maurasýran orð- in yrkisefni fyrir norðan ENN hefur ekki tekizt að upp- lýsa, hverjir sett hafi maurasýr- una í olíugeyma vörubíla Norð- urverks, en nokkrar yfirheyrsl- ur hafa staðið yfir að undan- — Nú kvörtum við ekki lengur eða skrifum ráðherra bréf, við viljum úrbætur. Veturinn er ónýt- ur fyrir okkur og þeir geta átt sig hér eftir í vetur, skólayfirvöld og ráðherra. — Myndin tekin í Véiskólanum í morgun. , Koma ekki í skólann eftir jól förnu vegna rannsóknar máls- ins. Að vonum ibendist grunur manna í fyrstu að mönnum, sem búa í næsta nágrenni við framkivæmda- svæði Norðurveríks, og hafa menn á næstu bæjum þar verið yfirheyrð- ir, en þeir hafa hreinsað sig af gruninum. Porráðamenn fyrirtæikisinis föru þess á leit við lögregiluyfirvöld eftir maurasýruspeilvirkið, að þeim yrði iátin I té lögregluvemd og lögreglumenn settir til gæzlu á framlrvæmdasvæði þeirra, en vegna fámennis hefur lögreglan á Húsa- vík ekki mátt missa mann úr dag- legum störfum ti'l þess ama. Maurasýran, sem fannst í vöru- bílum Norðurverlks, hefur valkið mikið umtal, og þessi húsgangur hefur nú skotið upp koiHinum á IíúsaV'ík: Nú er dimmt um Norðurver. Næturhrafnar þinga. Maurasýrumenguð er menning Þingeyinga. — GP CLAY VANN 9 Cassius Clay mætti rauð- klæddur til keppninnar f nótt „til að espa nautið frá Argentínu“, sagði hann. Clay vann keppnina. Bonavena hlaut talningu upp að átta tvívegis í 15. og síðustu lotu, áður en dómararnir stöðvuðu Ieikinn. Clay hafði unnið á svokölluöu „tæknilegu rothöggi". Annars leit iila út fyrir Cassiusi Clay, — eða Múhammeð Ali, eins og hann kalláði sig. Eftír 12. lotu hr'paöi aðstoðarþjálfari Clays: „Þú hlýtur að tapa núna, meist- ari, þú hlýtur að tapa núna“. • „Hann er sá mesti bardaga- maður, sem ég hef hitt til þessa“, sagði Clay eftir keppn- ina. Átti hann engin orð til að Iýsa hrifningu sinni á Argen- tíumanninum, sem hafði slegið hann fleiri og þyngri högg en hann hefur nokkru sinni áður þurft að þola í keppni. Frazier, heimsmeistarinn, sagði eftir keppnina að Clay hefði verið heppinn að sigra. SJÁ NÁNAR Á ÍÞRÓTTA- SÍÐU — BLS. 5. verði ekki kominn kennari fyrir jólafri „Við munurn ekki koma í skólann eftir jólafrí, ef ekki verður bætt úr rafmagns- fræðikennslunni. Við lögðum fram fyrstu kvörtun okkar um ástandið í þeirri grein þann 20. okt. s.l. — það er algjört ófremdarástand í þess um málum í skólanum. 2. bekkur hefur alls enga raf- magnsfræðikennslu fengið að heita má, og þetta er fall- grein — næsta fárániegt að hugsa sér að Vélskóli ísiands ætli sér að útskrifa menn úr 2. bekk með réttindi til að stjórna 1800 ha. vélum haf- andi ekki kennt þeim raf- magnsfræði — veturinn er ðnýtur fyrir þessum tnönnum — þetta eru flest kvæntir menn, heimilisfeður og mikill hluti þeirra utan af Iandi.“ okkur að i dag myndu þeir ætla að steðja fylktu Hði niður I menntamáfaráðuneyti og krefja þar svara um hvað gera ætti í þessum máilum. — „Þetta er nefnilega fyrst og fremst spurning um launamál kenn- ara“, sögðu forsvarar 2. bekk- ingla, „rafmagnstæknifræðingar eða verkfræðingar fá ekki greitt nema eftir 19. iaunaflokki opin berra starfsmanna, kenni þeir við Vélskólann, en séu þeir ann ars staðar hjá ríkinu i vinnu, fá þeir greitt eftir 23. launh- flokki." Báru piltarnir sig illa yfir aðbúnaði að Véiskóilanum, og sögðu það hina verstu hneisu, hvernig með skólann þeirra væri farið í flestu tilliti — ráð herra hefði engu svarað þeim kvörtunum. og skólastjóri lof- aði stöðugt úrbótum, en ekkert dygði, „húsnæðinu er ekki einu sinni ailmenni'lega við haldið“, sögðu þeir piltarnir, „þessu hús næði sem Vélskólinn á ekki einu sinni sjálfur. Véistjórar út- skrifaðir héðan fara beint á sjó inn, margir hverjir á fiskibátia og má því telja þá halda úti þjóðarbúinu — ástandið f skói anum er hins vegar þannig, aö það er varla að maður þori hð segja frá því að maður sé í þess um skóla. Þetta er hægilegt." Sögðu þeir Vélskólamenn að veturinn kostaði þá um 200.000 kr. hvern, og því ekkert spaug að klasta þessum dýrmæta náms tíma algjörlega á glæ. Aðrir bekkir Vélskólans, þ.e. 1. og 3. styðja kröfur 2. bekkinga af al- hug, og ætla að ganga með þeim á fund ráðherra í dag kl. 12. Jólafrí verður gefið 18. des. og hafa ráðamenn frest þangað til að útvega kennara. - GG Vísir hitti að máli pilta úr Vél ..Það væri svo sem ágætt að hafa lýsingu yfir töflunni — en hún skólanum í morgun. Þeir tjáðu hefur verið svona býsna lengi — hálfgert sleifarlag á öllu hér“.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.