Vísir - 08.12.1970, Blaðsíða 13

Vísir - 08.12.1970, Blaðsíða 13
V1SIR . Þriðjudagur 8. desember 1970. 13 Rætt um kennslu sex ára barna í Foreldrablaðinu T>óststofan hefur sent okkur pésa, sem fjaMar um jó1a- póstinn. Þar er m. a. vakin at- hygli á þvi að sama póstburðar- gjald sé nú fyrir allt landið, en fram að þessu hefur verið 6- dýrara að senda í pósti innan- báejar heldur en íit á land. En þess-i jól er bréfbu rðargj aid ið hið sama. Bréfspjald hvort heild- ur það er sent í Vogana í Reykja vik eða til einhvers á ísaifirði kostar fimmkal og hið sama gfhfo um 20 gramma bréf. sem kostar 7 kr. að senda og yf irleitt awnan póst. Pá er getið hvenaer jölapóst- urrnn verði að vera kominn f pdet Phigpósti til NoróurJanda I þessu hef-ti er fjalað um ýmislegt efni. Aðalefnið er kennsla 6 ára bama. „S'kóli fyr- ir sex ára böm“ nefnist fyrsta greinin í blaðinu um þetta mál, en f kynningu efnisins segir, að blaðið hafi talið ástæðu til að vekja umræður um þessa merki- legu nýbreytni ( skólamálum. 1 þessari grein svara eftirtaldir aðiiar spumingum um efnið: Jónas B. Jónsson, fræðslustjóri Reykjavíkur, Valfoorg Sigurðar- dóttir, skólastjóri Fóstruskólans og Jónas Pálsson, sálfræðingur. Þá er grein í blaðinu sem nefn- ist „Hvernig er kennt í ísaks- s!kóla?“ eftir Ásdfsi SJcúladóttur kennara og er þar enn vikið að kennslu sex ára barna. Þá er þátturinn Foreldrar hafa orðið, en þar láta foreldrar í ljós álit sitt á kennsilu sex ára barna. í blaðinu er auk þess margt ann-að efni. Blaðið kostar 50 krónur. Annað hefti Foreldrablaðsins, á þessu ári, er nýkomið út. Það er í skemmstu máli að segja, að blaðið er skemmtilegt og fróðlegt aflestrar, auk þess sem það er vandaö að allri gerð. Útgefandi er StéttarféJag barna- kennara í Reykjavík og á það heiður skiilið fyrir myndanlega útgáfu, sem er bæði nútímaleg og smelkkleg. I>að er öhætt að mæla með blaðinu fyrir a'lla fioreldra og áhugafólk um kennslumál. Nú er sama póstburðar- gjald fyrir allt landið þarf að sld'la fyrir 15. desember en fyrir 14. desember til annarra landa. Jólapóstur innanbæjar verður að vera kominn f póst- kassana fyrir miðnætti 16. desember. Nú er auðveldara en áður að skila póstinum af sér, en það gera að verkum frímerkjasölum- ar, sem eru víðsvegar um bæinn. Fólk á því að geta gengið frá póstinum heima hjé sér og stungið honum í næsta póst- kassa og með því komizt hjá troðningi hjá póststofunni. Það má benda á það, áð talsverður' verðmunur er á póstburðargjöld um ti'l útlanda eftir Þyngd. Þvi verður maður að fara á póst- stofuna tl að láta vigta bréfin. Það borgar sig því að fara snemma með pöstinn tiil útilanda og ganga frá honum. Sem dæmi um póstburðargjöld má nefna að til Bandaríkjanna og Kanada kostar 5 gr. bréf 13.00 kr. 10 gr. 16.00, 15 gr. 19 kr., ?0 gr„ sem er algengasti þunginn 22.00 kr„ 25 gr. 31.00 kr. og 30 gr. 34.00 kr. Síðast en ekki sízt má minna lesendur á það að muna eftir að skrifa fuillt nafn:, heimilis- fang, götu, húsnúmer og hæð, börg eða bæ og lan’d skýrt og greinilega og merkja póstinn jól og á baki umslagsins að geta sendanda og heimilisfangs hans. Várla spennandi en nytsamur Tjað eru oft ótrúlegustu bæk- ur, sem koma fram í bóka- flóðinu fyrir jólin. Flestar höfða til viss lesendahóps og sumar til mjög stórs lesendahóps. Ný- lega kom út hjá Kverafélaga- sambandi íslands lftiilil bækling- ur, sem má ætla að eigi erindi til mjög margra. Varla hö-fðar hann til lesenda sem spennandi lesning heidur gæti hann flokk- hzt undir fræðsiurit. Þessi bækl- ingur nefnist „Félagsmál og fundarstjórn", sem S-vafa Þór- leifsdóttir, fyrrverandi ritstjóri og Rannveig Þorsteinsdóttir hæstaréttarlögmaður tóku sam- an. í bæklingnum er f stuttu máli sagt frá skyldum félags- manna á fundum og skyldum stjómar. Gerð er grein fyrir hvemig undirbúa skuli fundi í félagi, stjóma þeim og afgreiða mál, sem fjallað er um. Um nytsemi þessa bæklings getur ekki leikið neinn vafi. í nútima samfélagi sækja allir félagsfundi fyrr eða seinna og þá er betra að kunna skil á fundahaldi. Uppruni þessa bæklings er sá, að á árunum 1956 til 1962 gaf Kvenfélagasamband ís-lands út bréfaskólaverkefni með leið- beiningum um félagsmál og fundarstjóm. Höfundarnir voru áðumefndar konur. Hefur oft verið til þess vitnað, að þessi bréf hafi verið ómetanleg stoð í starfi kvenfélaganna innan K.l. Bæklingurinn er ti'l sölu á skrifstofu Kvenfélagasambands- ins að Halveigarstöðum og kostar 25 kr. Skrifstofan er op- in ala daga nema laugardaga kl. 3—5. HoSIenzkir vindlar ■ omengad tobak yzf sem innst - iiimiiiiiiíiwiii !MBBesa jiiin'iiM—Biiini i n i ii m .. Tómstundahöllin horni Nóatúns og Laugavegar, sími 11616, auglýsir: BIKARKEPPNI 4 BIKARAR 0 Keppt er um 4 bikara í BOWL- Ing frá 4.—27. desember. 0 Bikarar veittir fyrir hæstu spila- tölu á: 1. Diamonds-spili 2. Flash-spili 3. Regulation-spili 4. Strike 90-spili 0 Bikarar afhentir sunnudaginn 27. des. kl. 5 og mynd af bikar- höfum birt i Vísi 29. desember. 10LAGLEÐIKEPPNI 10 VINNINGAR 0 Keppt um hæstu stigatölu á öll- um keilu- og kúluspilunum — 10 vinningar. 9 Keppnin stendur yfir frá 2.-22. desember. 0 Nafn methafa hverju sinni birt jafnóðum á hverju spili. 3 Vinningar afhentir 22. des. kl. 5 og mynd af vinningshöfum birt í Vísi 29. desember.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.