Vísir - 08.12.1970, Side 5

Vísir - 08.12.1970, Side 5
5 ’*“i*!™Mt .» ÍIS^3JHÍ^ur S. desember 1970. Spjaliað og spáð um getraunir - EFTIR HALL SIMONARSON ■ Á 39. getraunaseölinum, hinn 12. desember, leika tvö efstu liöin í X. deild á heimavelli og ættu að vera mjög sigurstranylet;, jþafi er Arsenal og Wolves, og Leeds gegn Ipswieh. En þaö eru einnig ■Tleiri lið, sem virðast hafa mikla möguleika líi signrs eins og t. d. Stoke gegn Burnley, meistarar Ev- erton gegn Soufhampton og Crystal Palace gegn Derby. Af liöum, sem leika á útivöllum, eru líkur Cov- (i,entrv til sigurs mestar. Frá leikjum, sem eru nú á seöl- ' inum, höfðnm við aðeins úrslit úr Íí9 ieikjum Gcá sfðasta 'keppnistíma- í-bifu ogjiþam nrðu þannig: ' 'Arsena'f,— Weives 2—2 * ’Bíackpodl — Coventry — C. líalace — Derby 0—1 Eveetxjn — Southampton 4—2 Leeds — Ipswieh 4—0 Mandh. TJtd. — Marrch. City 1—2 Newcastle — Huddersfield — Nottm. For. — Chelsea 1—1 Stoke — Burnley 2—1 W.B.A. — Tottenham 1—1 West Ham — Liverpool' 1—0 Birmingham — Sheff. Wed. — í þessum níu Jeikjum voru sem sagt fjórir heimasigrar, þrjú jafn- teflí og tveir útivinningar. En viö skulum nú líta á stöðuna í 1. deild efns og hún var eftir leika á laug- 'Bumley 20 2 5 13 14-37 9 Blackpool > 20 2 5 14 15-38 8 Og þá nánar einstakir leikir. 9 Arsenal—Wolves 1 Arsenal er meö mjög góðan ár- angur á heimavelli, hefur unniö 8 leiki og gert tvö jafntefli, skoraö 26 mörk gegn 3, og ætti ekki aö verða skotaskuld úr því aö sigra Úlfana, sem léku illa á laugardag- inn, þótt þeir sigruöu Blackpool heima. Nokkrir af þekktustu ieik- mönnum Úlfanna eru meiddir, en Arsenal á viö enga erfiöleika að stríða í sambandi við meiðsli. leik á útiveHi i haust, en tapað fimm af 10. Leeds—Ipswich 1 Þetta ætti að vera öruggasti leilaurinn, sigur Leeds sem aðeins hefur tapað einu stigi heima i haust í 10 leikjum, viröist svo sjálf- sagður. í fyrra vann Leeds með 4—0 og áriö áður 2—0. Ipswich hefur unnið einn Ieik á útivelli — gegn Blackpool fyrra laugardag — en tapað sex af 10. 0 0 Blackpool—Coventry 2 Coventry hefur ekki tapað síðan 31. okt. í Leeds og hilotið 9 st. af 10 mögulegum undanfarið, eina jafntefliö var við Liverpoo! á úti- velli. Coventry hefur nú unnið 3 leiki af 10 á útivelli, tapað fjórum, en Blackpool hefur aðeins unnið einn leik heima af 9 — tapað 5. Liðin hafa ekki mætzt undanfarin ár, nema í bikarkeppninni fyrir tveimur árum, og þá vann Coventry auðveldan sigur á heimavelli. rÁ' Crystal Palace—Derby 1 Liðin fylgdust að upp i 1. deild vorið 1969 og stóð Derby sig mjög vel í keppninni (i 4. sæti), en C. Manch. Utd.—Manch. City x Manchester-liðin hafa verið erf- iðust liða að ,,tippa“ á í haust, svo furðulegar sveiflur hafa verið í leik liðanna. Síðustu 3 árin hefur City sigrað á Old Trafford í deilda- keppninni, úrslit 1—2, 0—1, og 1—3, en þau síðasttöldu skáru úr um hvort liðið sigraði í 1. deild vorið 1968. En í ár mættust liðin einnig þrisvar í bikarkeppni. 1 FA-bikarnum sigraði United á heimavelli með 3—0 í 4. umferð, en f undanúrslitum deiidabikarsins vann City á heimavelli 2—1. en gerði jafntefli á Old Trafford 2—2 og komst því í úrslit og sigraöi í keppninni. í báöum liðum eru nokkrir af beztu leikmönnum á Bretlandseyjum og úrslit ráðast sennilega ettir því hvernig „stuð“ verður á þeim. Áreiðanlega bezt að draga um úrslit í þessum leik — og þá auðvitaö nauðsynlegt að hafa heppnina með. Newcastle—Huddersfield x Annar erfiður leikur liða fró Norður-Englandi. Huddersfield hef- ur ekki tapað leik í mánuð, en er þó meö lélegan árangur á útiyelli, einn sigur og '3 jafntefli í 9 leikjum. En Newcastle hefur verið mikið jafnteflislið á heimavelli, fimm jafntefli, unniö þrjá leiki, tapað einum. Liðin hafa ekki leikið saman sl. fimm ár. '© W.B.A.—Tottenham x Þetta er mjög opinn leikur, en Tottenham hefur þó gengið iMa i West Bromwich síðustu árin, úr- slit 1—1, 4—3, 2—0 og 3—0, eða aðeins eitt stig í fjórum ieikjum. WBA er meö allgóðan árangur heima nú, en unnið 5 leiki af 10, tapað einum. En Tottenham er einnig meö góðan árangur á úti- velh', unnið 4 af 10, fimm jafntefli, aðeins eitt tap. C9 West Ham—Liverpool © Nottm.. Forest—Chelsea 2 Forest hefur tapað sex síðustu leikjunum, og þarna bætist senni- lega sá sjöundi viö. Ghelsea er meö góðan árangur á útivöllum, unniö 4 leiki, gert 4 jafntefli í 10 leikjum. Forest hefur unnið 3 leiki heima af 9, tapaö fjórum. Úrslit síðustu fjögur árin 1—1, 1—2, 3—0, og 0—0. © Stoke—Burnley 1 Stoke er eitt bezta liðið á heima- vélli ög fær nær öl;l' sín stig þar — hefur unnið 5 leiki af 10 — engum tapað. Burnley hefur enn engan leik unnið á útivelli, tapað 7 af 9. Úrslit síðustu 4 árin 2—1, 1—3, 0—2 og 4—3, þ.'e. liðin hafa unniö til skiptis. West Ham hefur gert jafntefli í helming heimaleikja sinna — þ.e. fimm, en aðeins unnið tvo leiki. Liverpool hefur einnig gert tals- vert af jafnteflum á útiveMi, eða í fjórum Ieikjum af níu, en aðeins unnið einn Jeik. Úrslit síðustu fjög- ur árin 1—0, 1—1, 1—0 og 1—1. Liverp*óol hefur sem sagt ekki unnið á þessu tímabili á Upton Park i Austúr-Lundúnum, en gert jafntefli annað hvert ár. © Birmingham—Sheff. Wed. 1 Tvö gömul og fræg 1. deildarlið, sem nú leika í 2. dei'ld og eru bæði með heldur lélegan árangur nú. Birmingham hefur unnið 3 leiki heima af 10 — finim jafntefli — en S'heiff. Wed. hefur unnið tvo leiki á útivelli af 10, tapað fimm. — hsím. ardaginn. Leeds 21 14 6 1 37-15 34 Palace slapp með skrek'kinn, lafði í 1. deild á lægstu stigatölu, sem um getur. Nú er staöan hins vegar Arsenal 20 13 5 2 39-15 31 þveröfug, Palace meðal efstu liða, Tottenham ■ 20 10 7 3 32-14 27 (en JDerby neðstu. Derby hefur sigr- >'að*Paláce-í Lundúnum tvö síðustu CSaelsea 20 9 8 3 28-23 26 Wolves 20 10 4 6 38-37 24 árin (úrsht 0—1 og 1—2) en tvö C. Palace 20 8 7 5 23-18 23 árin þar á undan vann PaÍáce, sem Liverpool 19 7 8 4 21-12 22 nú hefur unnið 5 leiki af 10 á Southampton 20 8 6 6 26-17 22 heimaveMi, gert 3 jafnt. Derby hef- Manch. City 19 8 6 5 23-17 22 ur unnið tvo leiki á útiveMi nú, Coventry 20 9 4 7 20-19 22 tapað 4, þrír jafnir. Newcastle 20 7 6 7 22-24 20 Everton—Southampton 1 Everton 20 6 7 7 26-30 19 Stoke City 21 5 8 8 26-30 18 Síðustu þrjú árin heifur Bverton Manch. Utd. 20 5 8 7 22-27 18 sigrað „Dýrlingana" á heimavelli, Huddersfield 20 5 8 7 20-26 18 úrslit 4—2, 1—0 og 4—2 og ætti DerbyCounty 20 6 5 9 27-31 17 að hafa góðan möguleika á sigri W.B.A. 20 5 7 8 27-31 17 nú. Everton er með allgóðan ár- Ipswich 20 6 4 10 20-21 16 angur á heimavelli, unnið 4 leiki af West Ham 20 3 9 8 27-34 15 9, aðeins tapað einum, en Sout- Nottm. For. 20 3 6 11 18-32 12 hampton hefur aðeins unnið einn Evrópubikarkeppni i Laugardal annað kvóld: KR LEIKUR VIÐ GORNIK KR-ingar striða í ströngu þessa dagana, — fyrst tapa þeir fyrir „Spútnikliðinu“ frá Skarphéðni austur á Laugarvatni á laugardag, vinna Val á sunnudag og annað k\'öld stendur slagurinn í Laugar- dal, — og þá er það Evrópubikar- keppnin gegn Gornik, þrautþjálf- uðu, pólsku körfuknattleiksliði. Fátt er vitað um pólska liðið ut- an það að pölskur körfuknattleikur er á háu stigi, og þetta lið áreiðan- lega meðal þeirra beztu, sem hing- að hafa komið. KR-liðið er skipað þrautreynd- um leikmömrum með nýliðum í bland. Kristmn Stefánsson hefur vlnn'inginn í leikjafjölda fyrir KR, — er með 131 'leik, Kolbeinn Páls- son með 130 lei'ki og Einar Bolla- son 109, aðrir mun færri leiki. Einar hefur hins vegar iflesta ilands- , leiki að baki 27 talsins, Kristinn 25 og Kolbeinn 24 leiki. Kristinn hefur hins vegar ekki ■ lengur vinninginn hvað hæð snert- | ir. Ungur nýliði meö 5 leiki fyrir I ICR, Magnús Þórðarson, er 2 metrar I á hæð, Kristinn 198, Einar Bolla- son 196, Bjarni Jóhannsson 192 og j John Fenger og Birgir GuðbjörnS' son báðir 190 metrar. Lið KR er því talsvert að hækka. Kolbeinn Páilsson einn bezti körfuknattleiks- maður okkar er hins vegar „að- eins“ 180 sentímetrar, og er næst- lægstur körfuknattleiksmaður liðs síns. Helgi Ágústsson stjórnar KR- liðinu utan vallar, en innan vallar sér Einar Bollason um stjórnina. Þjálfari KR-liðsins, sem er aðeins með 21 árs nieðalaldur, er Kolbeinn Pálsson. Aukaleikir verða annaö kvöld i handbolta og knattspyrnu, því lið KR og FH frá 1960 keppa í hand- knattieik, en hin frægu lið KR og Akraness frá 1960 i knattspyrnu. Veröur ekki siður gaman að sjá ■ þessa „gömlu“ kappa á velli á ný. Cassius Clay og Oscar Bonavena fyrir keppnina. Venjulega er það Clay, sem steytir hnefann fyr- ir keppnina, en þarna var það „argentínski uxinn“, sem gerði þetta að beiðni biaðaljósmyndara. CLA Y hefur aldrei séð hann svartari vann Bonavena þegar aðeins voru eftir 57 sekúndur af einvigi jbeirra i nótt CASSIUS CI AY vann enn einn stóran sigur í hnefa- leikum í New York í nótt. Hann sigraði Argentínu- manninn Osear Bonavena í erfiðustu keppni sinni til þessa. Það var ekki fyrr en í 15. Iotu að Clay vann hann á íæknilegu rothöggi. Ciay hófst handa snemma í lotunni og hóf ákafa árás á „nautið fra Argentínu“, eins qg sumir hafa kallað Oscar Bonavena. Þetta geröi útslagið, dómarinn stöðvaði keppnina og Clay var lýst- ur sigurvegari á tæknilegu rot- höggi. Þar meö má segja að Clay sé tMbúinn til að mæta Joe Frazier, opinberum heimsmeistara, ein- hvern tíma snemma á naesta ári. Argentinumaðurinn .skjögrfvðl við árásir Clay, sem sló með vinstri krókhöggúm hægri handar kross- höggum. Bonavena féll við á baik- ið í gðlfið og valt yfir á. hliöina. Þegar búið var að telja upp .í átta reyndi hann að standa á fætur, en bls. 10.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.