Vísir - 11.12.1970, Blaðsíða 7

Vísir - 11.12.1970, Blaðsíða 7
VÍSIR . Föstudagur 11. desember 1970. P '■ cTVlenningarmál Kristján Bersi Ólafsson skrifar um sjónvarp: Meistari sjón- varpsskermsins ANDI í SKRIFBORÐINU ]Y*"yndlíkingar bafa sótt veru- 1 1 lega á í nýíslenzkum bók- menntum, hvort heldur er í ljóð um eöa lausu máli. Þær eru fornt listibragð skáldskapar, langt aftan úr öldum, en kyn- slóðirnar hafa bmkað þær mis- mikið. Tíð beiting myndlik- inga í rituðu máli er mjög skilj- anleg nú á dögum, þegar helft alilra frétta er tjáð i myndefni. Áhrif kvikmynda koma hér einn ig tiil og ekki síður, aðferðir þeirra hafa sveigt athyglisgáfu skálda og rithöfunda að sjón- arheimi meira en áður var, yfir- leifct'. Myndlíkingar geta reynzt á- hrifamikið listbragð, sé kunn- áttusamlega með þær farið, þá megna þær að hneppa langa sögu í fáein orð, og oftast gróp»- ast þær betur í hug lesandans en vanalegt orðalag. Þær eru safngler hugsunar SígMt ís- lenzkt dæmi sMkra tnyndlíkinga er siglingarvísa Egils: Þél höggr stórt fyr stáli. Hún er kennslu dæmi um skarplega sjónskynj- un sem hefur verið felld að ská'ldlegu ímyndunarafli og rifar hvergi á milli. Þess háttar mynd lfkingar eru því tniður olf sjald- séðar í íslenzkum ská'ldskap, hitt er miklu tíðara að ,,auga“ höfundarins hoppi og skoppi á þeim hlutum sem fjallað er um, fleygist úr einu í annað. Virð- ist mér sú „aðferð“ heldur á- aerast í seinni tíð, sér í lagi 'þeg ar mynd er sett fram í sam- líkingum. Þá vill brenna við að 'iver samlíkingin ráðist á aðra og hámi hana í sig. Og lesand- inn sér ekkert fyrir sér. Sam- líking fær ekki að vera í friði, heldnr er nýrri samlíkingu óð- ara dembt upp að henni, þó ekki svo, að ein vaxi út úr hnn- arri, í listrænni stígandi, held- ur hrúgast þær upp, úr sinni átíánni hver, og byria útrýming- arstríð innbyrðrs. Þetta grautar- lega ofhlæði kallast af sumum andriki eða fjör, jafnvel sfcíl- snifli, og skilst mér á höfundun- um sjálfum — rödd þeirra und- ir niöri í slíkum texta — að þanrog heri mönnum að skrifa. þessi læti eru einn anginn af hinum nýja leirburði. Nýj- um tímum fylgir nýr leirourður. Það kann að taka í^sendur nokkra stund að sjá við nýjum leirburði, af því hugmyndir þeirra um leirburð eru bundn- ar að svo og svo miklu leyti eldra mati. Og þessi nýi leir- burður verður Mklega talinn í húsum hæfur lengur en ella fyr- ir þá sök að hann hefur á sér sjaidhafnarsvip. EFTtR HANNES PÉTURSSON Ég býst viö að lesaranum þyki nauðsyn að skýringardæmi sé tekið trm þá iíkingasmíði sem átalin var. Gnott er þeirra í ljóð- um og frásögnum, en af þvf bæk umar fossa nú á markaðinn, er handhægast að grípa fiunkunýtt sýnishorn, m.a. af þeiiri ástæöu að það var notað í ritdómi (Álþbl. 8. des.) sem vitnisburður góðrar frásögu. Það er því ekki kroppað út úr bók að geðþótta mínum. ’T'ilvitnun sú, sem tekin er upp í ritdóminn, geymir úfclist- un hafnarinnar í Vestmannaeyj- um, ásamt ofboðslitilli jarðmynd unarsögu, sem er án myndlfking ar að því slepptu, að höfnin er „rammgirt bergrisum á fcvo vegu“. Segir í næstu setningu aö þeir bergrisar séu „hrikaiegar hraunstorkur sem .. . urðu sér úti um grænar húfur fyrir óra- löngu“. Áf því leiðir, að berg- risar þessir eru rrieð grænar húfur, og eru það að visu nokk- uð kómiskir bergrisar. Sá hrika leiki sem þarna á að vera í text- anum er gufaður upp, eftir standa bergrisar með grænar húfur á höfðinu, líkast ti! frænd ur jólasveinanna dönsku. Höfninrw sjáiiri, eðh henoar og ásigkomulagi, er lýst á svo- felldan hátt: „Hötfnin er ails- herjarkjaftur samfélagsins — hvorki meh-a né minna — það- an sem al'lir munnar fá nóg en mettast þó aldrei“. Og síðar: „Við fyrstu dagskímu hreytir höfnin úr sér öLlu sem í henni flýtur, griðarlegum filota báta með menn innan í sér og ofan á. Og um nónbil svelgir hún flotann í sig á ný, að viöbætt- um sjávaraflanum.“ Tjetta er einn voðalegur kjatft- ur, víst er um það. En bvernig er myndlikingin hugs- uð? Hvað verður eftir af henni, sé hún skoðuð? Liking þanf að eiga sér innri samkvæmni, ella molnar bún i sundur og frussast í ailar áttir. Lítum nián ar á: Það sem „alsheríarkijaft- ur samfélagsins“ gleyprr hefur hann mestonegnis hreytt út ér sér áður. Þetta beinir athygli les andans að alþ öðru en því sem höfundur mun haía aettezt til. Matsiðir þeir s«m hér er lýst samsvara verknaðinum: að hræfeja út úr sér fæðunná með fyririitningu, skóffla henni svo u pp f sig af'tur sreinna (í textan- um hefur floíinn verið bragð- bættur með sjávarafla). Er. sam kvæmt líkingunni er ekki þar með búrð, því fæða.n snýr við í „aMsherjarkjafti satnféiagsins“ og fer út aftur, þar eö ár „aiils'herjarkjaftinum" fá „a'llir munnar nóg, en mettast þó . aldrei.“ Sú mynd'iiking Vestmannaeyja þafnar sem átti að bera henni lof, er þannig orðin aö þofeu- legri afskræmingu, kijafturinn ógurlegi er umsnúinn í 'águnlega kjaftaþvælu. Þetta dæmi um myndfíkingu sem gloprast niður af þvf hún er óhugsuð af höfundinum, er einn- ig tíH vitnis um ósjálfráða skrift, Hún komst í tízku hériendis upp úr seinna striði og hefur tfmg- azt f öLlum greinum fagurbók- mennta. Þegar ósjáTfráð skrift gengur lengst, virðist höfundur inn ekki einu sinni halda um pennann héldur andi (Polter- gesst) i skrifborðinu. I jvj miður gat ég ekki séö sjón- varpsmynd Ingmars Berg- mans á sunnudagskvöldið og þótti skaði. Hins vegar sá ég viðtalið við Gylfa Þ. Gísiason á þriðjudagskvöld; og það var sjón arspi'I Iflca á sinn hátt. Ég held að tæpast geti leikið á því néinn vafi, hver íslenzku flokksforingj anna er mestur sviðsmaðurinn, hver þeirra kann bezt að haga ' orðum sínum og fasi fyrir fram an myndavélarnar á þann hátt, sem æbla má að gangi í augun á horfendum heima í sfcofunni steot. Gyifi Þ. Gistlason er meist ari sijónvarpsskermsins meöalis lenzkra stjórnmáialeiðtBga, og i viðtalinu við Eið Guðnason og Magnús Bjamfreðsson var hann fyliiiega í essinu sínu. Honum var aldrei svars vant og ekkert virtist geta sett Isann úr jafn- vægi, hann svaraði öllum spurn ingum þeirra með góð'látlegum yfírburöasvip manns, sem veit að hann hefur ætíð á réttu að standa, en er hins vegar nægjan lega góðsamur og umburðarlynd ur til að svara fávíslegum spurn ingum Visast hefði hann getað haldið fram ailt öðrum sjónar- miðum með sama sannifæi'ingar kraftinum, ef svo hesfði borið undir, er það sýnir einmifct hye vel hann kann við sig i sviðs- ' hann getur nofcfært sér þá mögu leika sem sjónvarpsskermurinn býður upp á. Greinilegt var að spyrjendurn ir höfðu fulian hug á að spyrja ráðherrann „óþægilega" í bland eins og það er kallað. En ráð- herrann sneri öll vopnin úr hönd um þeirra. Hann svaraöi að visu ekki spurningum þeirra nema stundum, en þegar hann skaut sér undan að svara var það svo fimlega gert, aö næstum óger- legt var aö festa hendur á þvi. Og ræðan sem hann filutti tmdir lokin um stefnumál jafnaðar- j manna í öðrum löndum, þar á meðal Islenzkra jafnaöarmarma, var blátt áfram hjartnæm. ÞaS er greinilegt að það verður gann an að fylgjast með sjónvarpinu i vor, þegar kosningar taka að nálgast fyrst upphafið er svorta frálbært. Nýjar bækur 9a koifflfi ót Helgafeil hebir gefið út Teik- gerð Kristnihalds unriir Jökil. 1 sem Letkfélag Reykjavíkur sýn- ir um þessar mundir í lönó við mifelar vinsæMir og aðsóitn. Hefur sem kunnugt er rrrörg- um þótt iei'kgerðin aðgengifejgri og auðveldari skiteings en skáidsagan — leiða söguiflólfcið fyrir sjónir i nýju Ijósi. Iffin prentaða gerð teifesins nefnist Úa, en í f'lutningi á swiði var leikurinn nokfeuð styittnr frá þeirri gerð sem hér er prentuð. Sveinn Bioarsson sneri skáld- söguimi í teiferit i satnráði við höfund, og var hann jafnframt leiksfcjóri sýnmgarinnar f Iðnó. Hún fcostar kr. 544 Isr. • Ævisaga Bamards lækros Eftt lif nefnist ævisaga hins nafntogaða hjarta-sknrðkeknis Ohristians Bamards, rituö af honum stfáif.um og Curtis Bill Pepper. ísafold ge.fur 'böfeina út, en ffitersíeinn Báissoa þýddi. — Þetta er mfkil bölc aS wöxtum, pcýdd mörgum myndum, og skiptist hún í eftirtalda megin- þæfcfci: Stóra Karoo, Hofðaborg, Ungur læknir, Leitarár, Ainer- íka' Heimfeoman og ífjaiitafflutn- ingur. Bófcin er 400 Ibls. að stærö og kostar bún kr. 777 Ifcr. • Það gefur á bátinn Ragoar Þoæstetesson frá Höfðaforekfcu er faBíftmdur þess- arar s'káidsögu. Ragnar er efeki nýgræðingur á þessu sviði, því etftrr hann iiggja þegar 3 foæk- ur, Vfkingablóð, Ormur í hjarta og Morgunroöi, auk fjotmargra smásagna og Ijóða. Hressilegir atburðir sebja svip sinn á efniö og mann'Iffinu getð sfcil. Hiver persóna heftir við sín vandamál að strfða og hregzt við þeim samfcvæmt eöli stea og upptegi Sagan gerist nofcfcru eftir foelms stycjöMina, m. a. er dregin upp myod af ágengni eriendra tog- ara á grurmmið fslendinga, sem aftur hofðu öriagarik áhrif á af- komu foeila byggðariaga. Verð bökarinnor er ítr. 477.50.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.