Vísir - 11.12.1970, Blaðsíða 14
74
VÍSIR . Föstudagur 11. desember 1970,
AUGLÝSENDUR vinsamlega athug iö, að auglýsingar þurfa að hafa bor-
izt fyrir kl. 6 daginn fyrir birtingu, og í mánudagsblaðið fyrir kl. 12
á hádegi laugardaga. — Smáauglýsingar aðeins birtar gegn staðgreiðslu.
TIL SOLU
BflaverkfæraúrvaL
i sett i úrvali,
Miðstöövarketill til sölu. Uppl.
i síma 82253.
Smelti (emalering). Búið til skart
gripi heima, ofn (mjög einfaldur í
notkun) og allt tilheyrandi á kr.
1677, efni og hlutir í úrvali. Sími
25733, Reykjavík. Einnig selt í
pðstkröfu.
Til sölu 25 vatta Basic Hi-Fi
magnari, tegund Knight (mono)
0,5 volt inn 25 vött út. Uppl. £
síma 31406 á kvöldin og 31315
á daginn.
Til sölu er gasmælir (acatmh —
540) á logsuðutæki, algerlega ónot-
aður. Uppl. í síma 31406 á kvöldin
og 31315 á daginn.
Topplykla-
. V2” dr„
toppar, herzlumælar, lykllasett,
stakir lyklar, tengur, hamrar, milli-
bilsmál, hnoðtæki, startaralyklar,
felgulyklar, splittatengur, röralykl-
ar, sexkantar, prufulampasett &
perur, hringjaþvingur o. fl. Hag-
stætt verð. Póstsendum. Ingþór
Haraldsson hf., Grensásvegi 5,
simi 84845.
Píanó. Þýzkt píanó til sölu. Einn-
1 ig ný handsmíðuö fiðla og tvö
: bamarúm. Uppl. í síma 42259.
Til sölu notuö klæðning og batt-
ingar. Hentugt 1 skúra og undir
forskallningu o. fl. Uppl. í síma
51317 og 51018.
Til tækifærisgjafa: töskur, penna
sett, seðlaveski með ókeypis nafn-
gyllingu, læstar hólfamöppur, sjálf
llmandi myndaalbúm; skrrfborðs-
möppur, skrifundirlegg, öréfhnif
ar og skæri gestabækur minninga-
bækur manntöfL spil peninga-
kassar. Verzlnnin Biörn Kristjáns-
son. Vesturgötu 4__________________
Lúna Kópavogi. Hjartagam,
sængurgiafir, skóiavörur. leíkföng.
Jólakortin iiomin. Gjaíavörur i úr-
S vali. — T.úna Pinghólsbraut 19.
' Simi 41240.
Kjörgripir gamla tímans. Nýkom
ið tvö svefnherbergissett, borö-
stofusett, renisans-stólar, nokkrir
stakir útskomir stólar og mjög
glæsilegur buffet-skápur. Opið alla
virka daga frá kl. 2—7. Notið laug
ardaghna og skoðið. Antik-húsgögn
Nóatúni (Hátúni 4A).
Opið til kl. 22. Mikið úrvb.l af
ódýrum skartgripum. Einnig le-ik-
föng í miklu úrvali. Jólapappír.
merkispjöld, jólakort og margt
fleira til jólanna. Verzlunin Dorvna
Grensásvegi 48.
Vil kaupa n&taða válp.rblokk í
Renauit R 8. Uppl. í síma 19192.
Óskiun eftir að kaup-a vel með
farinn rafmagnspeningtakassa. Sími
31077.
Gufuketill óskast fyrir millistóra
iatapressu. Sími 21815.
Kaupum og seljum vei með far
in húsgögn, klæðaskápa, gólfteppi,
dlvana, ísskápa, útvhrpstæki, —•
rokka og ýmsa aðra gamla muni.
Sækjum. Staðgreiðum. Fomverzlun
m Grettisgötu 31. Simi 13562.
Ódýrir, vandaðir svefnbekkir til
sölu að Öidugötu 33. Síro* 19407.
Brúðarkjóll til sölu. Upplýsingar
í síma 35365.____
Til sölu mjög ódýrit á morgun
frá kl. 1—4: KarJmannaföt,
drengjaföt, samkvæmiskjólar, brúö
arkjóll o. m. fl. Hreinsir, Star-
mýri 2.
Nýlegur smoking til sölu. Uppl.
[ símla 84582._ ______________
Dökk föt á 15 ára dreng til sölu
nr. 36, sem ný. Uppl. í síma_13950.
Ún,’al af nýjum og notuðum kjól
um, dressum, kápum, drögtum og
, drengjafötum, mjög ódýrt. Kjóla-
salan Grettisgötu 32.
Húsmæður athugið. Ódýrav kerta
skreytingar til sölu að Hólmgarði
10, niöri. Komið og skoöið.
KMHxnxm
Til sölu Peggy bamavagn. Upp-
j lýsihghr . í síma 37498f/e^ kl. 6.
, —\ - ,. ^...... Vesp.a. Vespa i g6ður';iásigkomu-
Gamlar bækur verða seldar á t lagi til sölu, véiarstærð 6 ha. —
kr. 20 og 35 1 dag og á morgun Uppl. í síma 10956 eftir kl. 13 á
eftir kl. 1 að Njálsgötu 40.
Lítið notuð brún drengjaföt á
Búðardiskur óskast. Sími 21815. 12—14 ára dreng tij sölu. Uppl.
- j j síma 14354 ef tir kl. 5.
Falleg brún jakkaföt með vesti
á 16—18 ára, til sölu. Shnngjamt
verö. Sími 37157.
| Jaugardag og sðnnudag.
Prjónqvt
'ali. Op
úrvali. Opið kl. 3—5 daglega. —
Prjónastofan Grensásvegi 46, inn-
gangur bakdvramegin. _
Höfum til sölu afa og ömmu
klæðnaði £ miklu úrvali. Einnig
eldri gerðir húsgagna og húsmuna.
Leigumiðstöðin, Týsgötu 3. (Gengið
um Lokastíg). Simi 10059.
RrilMlCÍ$TÆKI
Hefl til sölu harmonikur,
trommusett, rafmagnsorgel, raf-
magnsgítara og magnada. einnig
Aiwa segulbandstæki, transistor
útvörp og plötuspilara. Skipti á
hljððfærvnn. Tek einnið segulhands
tæki, transistorútvörp i skiptum.
Sendi 1 póstkröfu. F. Bjömsson,
Bergfþórugötu 2. Simi 23889 kl.
14—18.
TH sölu nýlegir fsskápar, sófa-
sett, bókaskápar, hvildarstóll og
margt fleira. Kaupi fataskápa,
stofuskápa, svefnbekki, borð, stóla
og aljs konlar muni. Vörusalan —
Traðarkotssundi (móti Þjóðleikhús
inu). Sími 21780 kl. 7—8 e.h.
Lampaskermar í miklu úrvali,
einnig lampar og gjafavörar. Raf-
tækjaverzlun H. G. Guðjónsson,
Stigahllð 45 v/Kringlumýrarbraut.
Sími 37637.
I Konur! Einstakt tækifæri Tii
; söilu er pels úr Muskrat skinni.
\ Gott verð. Uppl. á Lokastíg 5 og
Þvottavél óskast keypt. Sími j < sfma 18849.
25895, ! —— — —-—
---- -,r-. . j Mjög (Vlýrir kjólar. Tii sölu lítið
Til sölu vel með íarin Hoover | notaðir kjölar nr. 40—16. Verö frá
Iiálfsjálfvirk þvottavél á 6.000 kr. ,200 -1400 kr, Uppl. t síma 83616
og Thor þvottavél. Sími_32845. : mfllijd. 6.30 og 8.0C .4 kvöldin.
B.T.H. þvottavél eldri gerö, til j Buxnadress fyrir telpur aliar
sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma . stærðir, einnig höfum viö mikið ú"
34074 eftir kl. 5. j vai af telpna- og drengjhpeysum.
! Sendum í pðstkröfu. Peysubúðin
Hlfn, Skólavörðustíg 18. — Sfmi
•tT' ■ 12779.
Til jólagjafa. Töskur, hanzkar,
húfur, slæður, sokkar og treflar.
Innkaupatöskur, seðlaveski með
ókeypis nafngyllingu og fleiri gjafa
vörur. Hljóðfærahúsið, leðurvöru-
deild, Laugavegi 96.
Hvað segir símsvari 21772. Reyn
ið að hringja.____________________
Björk KópavogL Opið aJla daga
til kl. 22. Sængurgjafir, náttkjölar,
undirkjólar, lslenzkt keramik, fc-
lenzkt prjónaghm. Leikföng 1 úr-
vali og margt fleira til gjafa. —
Björk Álfhólsvegi 57. Síml 40439.
Svefnbekkur t.ií sölu ódýr. —
Uppl. ; síma 12116.
Til sölu sófasetL IJpplýsingar í
síma 18083,
Gamalt skrifborð, ættargripur,
til söhi. Uppl. í símh 14967 eftir
M. 5.
JólamerkL Jólamerkið úr
jólamerkjaútgáfu Kíwanisklúbbs
ins Heklu, þriðja útgáfuárið er
komið út. Útgáfan nær yfir árin
1968—1977 og verður með öllum
ísl. jólasveinunum. Verið með frá
byrjun. Lítils háttar til af jóia-
merkinu 1968 og 1969. Sérstök at-
hygli vakin á „North Pole" stimpl-
inum. — Fást f ölium frímerkja-
verzlunum._______________________
Kaupum íslenzk frimerki og göm
ul umslög hæsta verði. einnig kór-
ónumynt. gamla peningaseðla og er
lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustfg 21A Sími 21170.
Af sérstökum ástæðum eru til
sölu nýir og notaöir varahlutir í
Skoda, svo sem hurðir, pústgrein,
gólfskipting, rafgeymir, vél o. m.
fl. Einnig til sölu á sama stað 2
i notaðar innihurðir með karmi. —
Sími 50835.
ÞV0TTAHÚS
Nýja þvottahúsið Ránargötu 50,
sfmi 22916. Húsmæöur einstakling
ar, jólin nálgast. Vegna margra
pantanh á jólaþvottinum er fólk
j beðið aö koma tímanlegh. Frágangs
I þvottur — blautþvottur — stykkja
I þvottur 30 sík. 340 kr.
KENNSL/5
Myntalbúm. Isl. myntin öll 490, ;:
Jýðveldismyntalbúm 340, peningam j j
er sjást frá báðum bliðum. Siegs • Bréfaskóli SÍS og ASL Skólmn
Norðiíriandamyntverðlisti 295, ]63a biim> skóiinn mfcm, skó!inn Ækar.
merki ',rá Akureyri o. fl. Frimerkja ; Innritun afla virka daga ársins. —
húsiö, L?ukjargötu 6A, sími 11814. j i7pgo
i Til jóiagjafa. Mikið úrva’ af síö j
| um jakkapeysum fyrir telpur og j
; dömur, einnig glæsilegt úrval af;
; reimuðum unglingapeysum. Peysu
búðin HUn, Skólhvörðustfg 18.
Sími 12779.
ATVINNA l BODí
Óska eftir að kaupa sófasett,
sófaborð og loftljós, Uppl. 1 síma
34986 eftir kl. 6.
Til sölu svefnskápur. Uppl. á
Hjarðarhaga 13, I hæð til vinstri.
Kápusalan Skúlagötu 51. Til sölu
i ullar- og terylenebútar, efni alls
; lconar, ódýr, kamelkápur, loðfóður
j o.fl.
Eldri kona, eöa unglingsstúlka
Skoda 1202. Ýinsir varahlutir j óskast til lóttrla heimilisstarfa.
til sölu í Skoda 1202, vél, gírkassi | Æskilegt að hún búi í Bústaða- eða
o. fl. Uppíýsingar í síma 10194. ; Fossvogshverfi. Uppl. f síma 32521
.......... eftir M. 8 e. h.
Bamakojur tfl sölu. — Sími
12693.
Sedrus sf. Súðarvögi 32. Sími
30585. Vegghillur 20 cm á 385 kr.
Vegghillur 25 cm á 400 krónur.
Vegghillur 30 cm á 435 krónur.
Vegghillur 45 cm á 595 krónur.
Uppistöður 1 metri á 120 krónur
Sófaborð tekk 145x48 kr. 2.200.
Sófalborð teikk 130x44 kr. 2.000.
Borð tekk 70x35 kr. 900.
Kópavogsbúar. Þá em dömu-
stæröimar í síöbuxunum komnar,
allar stærðir. Erum áfram meö
bamautanyfirfatnað t. d. rúllu-
kragapeysur, bamagalla og buxur
á drengi og stúlkur. Prjónastofan
Hlfðarvegi 18, Kópavogi. _______
Seljum nýtí ódýrt. Eldhúskolla,
bakstóla, sfmabekki, sófaborð og
lftil borð (hentug undir sjónvarps
og útvarpstæM). — Fomverzlunin
Grettisgötu 31. Sfmi 13562.
ódýrar terylenebuxur i drengja-
og unglingastærðum, ný efni, nýj
asta tfzka. Kúrland 6, Fossvogi. —
Sfmi 30138 milli kl 2 og 7.
SAFNARINN
Kaupum notuð íslenzk frlmerki
og ónotuð lággildi. — Til jólagjafa:
innstungubækur, fyrstadagsum-
slagaaibúm og fl. Jólaglansmyndir
á kort. Frímerkjahúsið, Lækjargötu
6A, sími 11814.
Til sölu Volkswagen rúgbrauð i
árg. ’64, lélegt boddí en ný vél j
1500 c.c. með 1600 c.c. heddum. j
Selst allt, eð!a sér. Uppl. f sfma j
31406 á kvöldin og 31315 á daginn. i
Til sölu Ford pick up % tonn j
árg. ’67 í góðu ástandi. Lftiö ekinn, j
góöir greiðsluskilmálar. Sími 32889 :
til sýnis að Kambsvegi 16.______
Vil kaupa gangfæran bíl fyrir
10—12 þúsund krónur. Hringið í
síma 36406 milli _M. 5_og 7. _
Nagladekk á Daf, stærð 520x12,
óskast keypt. Sími 42050.
Til sölu Plymouth ’56. Bíllinn er
svo til í skoðunarfæru ástandi.
Selst ódýrt. Tilboð koma til greina.
Sími 17837.
Óska eftir að kaupa vatnskhssa
í Rambler classic árg. ’63. Uppl.
í síma 92-7098.
Brezk fjölskylda, sem vinnur úti
og býr f New York óskar eftir
fóstru fyrir tvö böm (fjögurra og
tíu ára). Þarf að geta hafið
vinnu f janúar 1971. Skrifið til Dr.
J. J. Mausner, 74 Tara Drive,
Roslyn, New York 11576, U.S.A.
ATVINNA 0SKAST
18 ára áreiðanleg stúlka með
glagnfræöapróf óskar eftir atvinnu
strax. Uppl. í sfma 81543.
Slúlka utan af landi, með bam,
óskar eftir vinnu á góðu heimili.
Uppl. f síma 38577.
KUSNÆDI I B0ÐI
Húsnæði til leigu. 180 ferm hæð
í miðhluta borgarinnar, fyrir skrif-
stofur, læknastofur, teiknistofur
eða félagastarfsemi o. fl. Hæðin
er f fyrsth flokks standi, teppalögð
með neonljósum, sér hitaveita og
Hansagluggatjöld. Alls 7 stofur,
stórt eldhús og matstofa með nýrri
innréttingu. Uppl. í síma 19941.