Vísir - 14.12.1970, Qupperneq 4
■I
20
® Sporðdrekabréfin
St'apafell gefur út sakamála-
sögu eftir Victor Canning,
Sporödrekabréfin, en áður hefur
forlagið gefið út söguna Römm
eru reiðitár eftir sama höfund.
Þetta er saga um dularfullt
dauðsfall í London og lausn gát-
unnar, en höfundur hefur sam-
ið margfar framhaldssögur fyrir
blöð og tímarit í Bretlandi og
Bandaríkjunum og kvikmynda-
handrit handa Hoilywood. Árni
Þór Eymundsson þýðir bókina
sem er 216 bls. að stærð, hún
kostar kr. 388.50.
er ástar- og sakamálasaga sem
Stapafell gefur út. Höfundur
nefnist Mignon G. Eberhart, en
þýðanda bókarinnar er ekki get-
ið. Áður hafa komið út tvær
sögur eftir sama höfund hjá
forlaginu. Seinni kona læknis-
ins og Leyndarmál sjúkrhhúss-
ins. Eins og vænta má gerist
einnig þessi saga á sjúkrahúsi.
Bókin er 237 bls. að stærð og
kostar kr. 388.50.
@ Andersen-
f jölskyidan
Þessi bók, sem Víkurútgáfan
sendir á markaðinn er eftir
norska rithöfundinn Sigbjöm
Hölmebakk. Þetta er gaman-
saga, en eins og öllu góðu gamni
fylgir einnig nokkur alvara und
ir niðri. Lffsþægindakapphlaup
ið er vist nokkuð lfkt, hvort
heldur er á íslawii eða í Noregi.
og það kemur upp hálfgert „kalt
stríð“ miili hins dagfarsprúða
Andersens og nábúanna i nýja
raðhúsabverfinu, þar sem lítil
hæna getur komiö skipulaginu
úr skorðum. Sagan hefur verið
kvikmynduð í Noregi. Bókin er
145 bls. að stærð og kostar kr.
427.50
Vinnan göfgar
manninn
Sögusaifn heimilanna gefur
þessa bók út. Á kápu bókarinn
ar segir að þetta sé „heillandi
skáldsaga með sömu aðalpersón
um og Ástin sigrar". Höfundur
bó'karinnar er Marie Sophie
Schwartz og hafa sögur hennar
notið mikilla vinsæilda hér á
landi. Þetta er saga um ást og
örlög meö spennandi ívafi. —
Bókin er 304 bls. aö stærð og
kostar kr. 425.50.
® London svarar ekki
Þessa bók gefur Grágás út.
Bókin fjallar um stríðsárin í Nor
egi. Sverre Midtskau heitir höf
undurinn, en hann var fyrsti
starfsmaöur upplýsingaþjónust-
unnar norsku í Lundúnum. Eftir
að norska rfkisstjórnin hafði flú
ið til Englands ' júnl 1940 rofn
aði sambandið við Noreg. Midt-
skau fór til Noregs f september
það ár og tók iand við ströndina
í Florö. . I febrúar árið eftir
stökk hann niður í fallblíf yfir
Þelamörk til að undirbúa upp-
lýsingaþjónustuna í Noregi. —
Það drffur margt á daga Midt-
skau og félaga hans i þessari
bók, Spennandi lesning um efni
sem margir íslendingar bekkja.
Verð bókarinnar er kr. 475.
læknanna
Frank G. Slaugther er orðinn
kunnur rithöfundur á íslandi.
Það er Ifkt með honum og Sir
Arthur Conan Doyele, að hann
lagði frá sér skurðhnífinn, en
tók þess í stað pennann og gerð
ist rithöfundur. Hins vegar hef
ur Slaugther einkum skrifað
rómana um lækna og læknalíf
við miklar vinsældir bæði hér
heima og erlendis. Þaö er Bóka
forlag Odds Björnssonar, sem
gefur þessa bók út. Fjallar bók
in um sálarlíf eiginkvenna hinna
hartkeyröu lækna, sem farnir
eru að vanrækja heimili sín
vegná anna Þær eru einmana,
vonsviknar og leiðar á lífinu
þrátt fyrir góð efni. Morðmál
kemur upp í bæjarfélaginu og
setur al'lt á annan endann — og
gerir flókinn hjartauppskurð og
hættulégan enn fiókngfi.’ Bókin
er 304 bls og kostar f bókabúð
um kr. 594.
V í SIR . Mánudagur 14. desember 1970.
eigendur
Vegna samsteypu American Motors Corpor-
ation og Kaiser-Willys (Jeep) og þar sem
samsteypan hefur fyrirvaralaust og að okkur
forspurðum, veitt Agli Vilhjálmssyni h.f. um-
boð til ao selja bílalínu þeirra, ásamt okkur,
hérlendis höfum við ákveðið að hætta sölu
fyrir American Motors Corporation.
Varahlutalager Vökuls h.f. í Rambler bíla hef-
ur verið seldur Agli Vilhjálmssyni h.f.
Hinum mörgu Rambler-eigendum, sem þess
hafa óskað, bjóðum við áfram viðgerðaþjón-
ustu á verkstæði Vökuls h.f.
Þeim Rambler-eigendum, sem ekki hafa þeg-
ar skipt upp í CHRYSLER byggðan bíi, bjóð-
um við þau sérstöku kjör að fá hagstæð lán,
eftir samkomulagi, á stórum hluta af um-
samdri milligreiðslu.
---------- I ,
Fetið í fótspor þeirra tuga Rambler-eigenda,
sem skipt hafa nýlega Ramblemum upp í
Chrysler byggðan Dodge Dart, Dart GTS,
Plymouth Valiant, Simca svo að nefndar séu
aðeins fáar tegundir af tugum Chrysler bíla
fáanlegum.
JÓN LOFTSSON
Hringbraut 121
Sími 10600
BÓKAÚTGÁFAN ÖRN OG ÖRLYGUR HF
REYNIMEL 60, SÍMI 18660.
HEITU
SUMRI
Halldór Sigurðsson
Á HEITU SUMRI
Æsispennandi bók um
ÆSKU í UPPREISN
KONUNA OG KYNSPRENGINGUNA
ÆSKU í ÁSTUM
BILIÐ MILLI KYNSLÓÐANNA
Samtíðarsaga, sem gerist í Reykjavík, en á sér í rauninni
alla veröldina að vettvangi.
OKKAR BÆKUR ERU YKKAR BÆKUR.
I
{ Vörumóttcaka
! til Sauðárkróks og Skagafjarö
ar er hjá Landflutnmgum hf.
Héöinsgötu við Kleppsveg.
Bj’arni Haraldsson
NOTAOIR BÍLAR
Ford Cortina I 1600 S
I árg. 1968 |
Skoda 1000 MB árg. 1967 1
| Skoda 1202 árg. 1967
Skodla 1202 árg. 1966
1 Skoda 1202 árg. 1965
| Skoda 1000 MB árg. 1965
P Skoda Combi árg. 1965 |
l Skoda Octavia árg. 1965
Simca Ariane árg. 1963 ■J
SKODA
Auðbrekku 44- -46, Kópavogi,.
Simi 42600