Vísir - 14.12.1970, Blaðsíða 5

Vísir - 14.12.1970, Blaðsíða 5
( 21. Jarðarför á hyerjum degi Séra Johan Nielsen: „Næstum daglega horfist ég í augu við fólk, sem sorgin hefur sótt heim, þetta er of mikið fyrir einn prest — ég slít mér ekki út fyrir aldur fram. SÍÐAN — og sóknarpresturinn gafst upp á erfiðinu Sanders kvænist Gafaor aftur Leikarinn George Sanders, virð ist ekki geta fengið nóg af Gabor- systrunum. Um daginn kvæntist hann aimarri af 'þessum ungversk fæddu systrum, og i þetta skiptiö var það hin fimmtugh Mada Gab- or. Magda er fjórða eiginkona Sanders, sem orðinn er 64 ára. Er harrn rússnesk-enskur sjálfur og var m. a. áður kvæntur þeirri frægu Zsa Zsa Gabor, en hún hélt því fram, er hún giftist Sand „Ég er oröinn þreyttur á að jarða 300. manns á hverju ári... ... það þolir það enginn prestur, það leggst svo á sál manns — og þetta er aðalorsök þess aö ég segi nú upp og vil taka 'aö mér annað embætti". 52 ára sóknarprestur við Filip- usarkirkjuna á Amager við Kaup- mannahöfn og þingfulltrúi sósíal- demókrata í Færeyjum á Þjóð- þinginu dansk'a, Johan Nielsen hefur nú sagt upþ brauði sínu og flytur í nýtt brauð, suður fyrir Hróarskeldu. Umferðarguðinn frekur á mannslíf „Ég flyt vegna þess, að ég er hræddur viö að þræla mér út fyrir aldur fram“, segir hann, „ivona erfiðu verkefni ætti að skipfa á menn, og nú hef ég verið hér í.6 ár. Að standa daglega frammi fyrir fólki, þrúguðu af sorg — að verða 'að lifa þetta upp aftur og aftur, er of erfitt. Ef ég gæti nú gefið þessu fólki eitthvað til hugg unar — en það getur jú enginn. Enginn gæti heldur hugghð mig. ef ég missti nákominn vin eða ættingja. Daglega eða svo gott sem, stend ég frammi fyrir hinum sorgbitnu. Hugsið ykkur allt þetta fólk sem ég jarða — hugsið ykk- ur, að flest af því, hefur látið lífið f umferðarslysi. Umferðar- guðinum er sennilega fórnað fleiri mannslífum en forfeóur okkar hafa nokkru sinni fómað sínum guðum. / f Góö kirkjusókn Ég hætti hér ekki, eins og svo margir prestar annars staðar i þessu landi, vegna þess að dag- lega þurfi ég aö messa yfir tómri kirkju. Það þarf ég þvert á móti ekki að gera, ég þarf ekki að kvarta undan lélegri kirkjusókn. . Það er alltaf fullt hjá mér, enda held ég að þvf fari fjarri að Dan- ir séu hfkristnaðir orðnir. Kristin- dómurinn á rfk ítök í Dönum — hér Iáta næstum því allir skíra börn sín og ferma“. Og Johan Nielsen flytur nú í þægilegri sókn. Kannski koma þar færri til kirkju, það er ekki gott að segja, segir hann, en sú sókn er afskekktari — og þar er ekki eins mikii umferð, og um- ferðarslys fátíðhri. Hver er rétfa setningin? Magda og George. ers árið 1949, bö hann væri eini maðurinn sem hún hefði gifzt vegna ástar — hún kvartaði iíka þá hástöfum yfir að giftingin kostaði hana $25000 á ári, þ. e. h'feyrinn frá fyrri manni sínum Conrad Hilton. Þetta fyrsta Sanders-Gabor hjónhband fór út um þúfur 1954 og kvartaði Zsa Zsa þá yfir að Sanders væri „fæddur piparsveinn". Næst t kvæntist Sanders brezku leik- konunni Benita Hume Colman, , ekkju leikarans Ronald Colman. Vbr það árið 1959. Það hjónaband hélt vel, eða allt til 1967, er Benita dó. Magda Gabor var áður gift pólskum flugmanni hjá RAF, brezka flughernum, tveimur New York lögfræðingum og ungversk- um greifa. Margir urðu hissa, er fréttist um giftingu þeirra Sand- , ers og Mögdu Gabor, og vítnuðu ; vinir hans um áð hann hefði að- -eins fáum vikum fyrir giftinguna . sagt: „Við Magda erum bara ; gamlir og góðir vinir. Ég ér orð- irm of gamall fyrir að þekkja ; konur öðrovisi". Meðfylgjandi mynd er af hinum glæsilegu verðlaunum I JÓLA- GETRAUN VÍSIS. KUBA Carmen NN radiófónn. HiFi-Stereo radíófónn. 8 transistorar, 11 díóður og 4 lampar. Viðtæki með LB, MB, SB og FM. Mögnun 6 W. Tveir hátóns- og tveir djúptóns hátalarar. Innbyggður sjálfvirkur „Stereo- Decoder“. Sjálfvirkur plötuspilari fyrir 10 plötur. Utanmál B 100 x H 75 x D 35 sm. Kassi úr valhnotu. VERÐ KR. 26.920.— NESCO h.f., Laugavegi 10 selur þetta tæki, sem er með 3ja ára ábyrgö eins og aörar framleiðsluvörur KUBA — IMPERIAL. JÓLAGETRAUN VÍSIS hefst i blaðinu í dag. Titill hennar er: Hver er rétta setningin? Lesend- um gefst kostur á að reyna sig í hlutverki textahöfundar. Skop- teiknarinn sýnir jólaundirbúning fjö'iskyldunnar í nokkrum gaman- sömum teikingum og nú er um að gera aö finna setninguna, sem við á. — Teikningarnar munu birtast 1 næstu fimm blöðum. Hverri teikningu fylgja fjórar mismunandi setningar. Aðeins ein þeirra passar við teikninguna. — Nauðsynlegt er að vera meö frá byrjun. — Krossa skal við réttu setninguna og senda al'lar fimm afklippumar til VISIS, Laugavegi 178 eða Bröttugötu 3B fyrir kl. 18 þriðjudaginn 22. desember. — Verðlaunin eru glæsilegt hljóm- tæki frá KUBA. A) Ævinlega rekur eitthvað á fjörur okkar, þegar við heim- □ sækjum hana Júllu ömmusystur þína í Grindavík, elskan. B) Bensín 200 kall, matur í Skíðaskálanum 750 kall. eyöilegg- ing á bílnum, ein afturrúða og tvær fjaðrir, samtals 5000 kall. — Hver var svo að segja að það borgaði sig að sækja □ jólatréð sitt austur í Haukadal? C) Viltu svo kannski gróðursetja hérna í garðinum öll þessi gervijólatré, sem fylla háaloftið, fyrst jólasveinninn Var svo □ elskulcgur að setja þetta nýja i skóinn hjá pabba? D) Stattu ekki þarna eins og jólatré, góða mín, reyndu heldur □ að hjálpa mér við að losa óhreinindin af bílnum. )

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.