Vísir - 14.12.1970, Síða 8

Vísir - 14.12.1970, Síða 8
24 VlSIR . Mánudagur 14. desember 1970. VINNINGAR í GETRAUNUM (38. leikvika — leikir 5. des. 1970) Úrslitaröðin: xl 1 — 2x2 — x21 — xl 1 11 réttir: Vinningsupphæð kr. 164.000,00 nr. 17784 (Vestmannaeyjar) nr. 43382 (Reykjavík) nafnílaus 10 réttir: Vinningsupphæð kr. 3.600,00 nr. 1512 (Akureyri) — 2356 (Akureyri) — 4972 (Garðahreppur) — 6428 (Hafnarfjörður) — 7038 (Hafnarfjörður) — 7743 (Homafjörður) — 7933 (Húsavfk) — 10505 (Reykjavik) — 10582 (Kópavogur) — 11636 (Keflavfk) — 12231 (Mosfollssveit) — 12506 (Neskaupstaður) — 13509 (Sandgerði) — 13651 (Sauðárkrókur) — 16691 (Vestmannaeyjar) — 20507 (Revkjavík) — 20762 (Reykjavfk) — 22078 (Reykjavík) — 22941 (Revkjavík) — 26091 (Reykjavik) Kærufrestur er til 28. des. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 38. leikviku verða sendir út eftir 29. des. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK nr. 26266 (Reykiavík) — 26321 (Reykjavík) — 26813 (Reykjavík) — 34665 (Reykjavík) — 39043 (Reykjavík) — 39175 (Reykjavík) — 39325 (Reykjavík) — 40187 (Reykjavfk) — 40754 (Reykjavfk) — 42238 (Reykjavík) — 42704 (Reykjavík) — 43190 (Reykjavlk) — 43821 (Reykjavík) — 46271 (Reykjavík) — 46621 (Reykjavík) — 47114 (Reykjavik) — 47256 (Reykjavík) — 48546 (Gerðar) — 52715 nafnlaus Biaðburðarbarn / / * vantar í MIÐBÆINN Þ. ÞDRGRÍMSSa^ fk CO SALA -AFGREIÐSLA | SUÐU RI-AN DSBRAUT 6 £5. s —:-----:--------s Bjarni Benediktsson ÞÆTTIR tJR FJÖRUTÍU ÁRA STJÓRNMÁLASÖGU BÓKIN FÆST I: BÓKABÚÐ IÁRUSAR BLONDAL SKÓIAVORÐUSTÍG 2 OG AÐALSTRÆTI 6, 1 BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR AUSTURSTRÆTI 18 BÓKAVERZLUN ISAFOLDAR AUSTURSTRÆTI 8 VALHOLL V/SUÐURGÖTU 39 OG GALTAFELU, LAUFÁSVEGI 46 S \ M B A N-D ■ U N G R A S .1 Á i. FS T Æ ÖÍSM.ANNA bækur Nýjar Skúraskin Miðiar og merki- I þessari t>ók, sem Grágás sendi frá sér á dögunum, er fjallað um eigi ómerkari stofn- un en hjónabandið. Bókin Skúra skin er eftir Nettu Muskett. Hjónaband söguhetjanna virðist ekki ætla að ganga sem skyldi, en við stofnun þess höfðu hjón- in lofað hvort öðru að halda því ekki áfram, ef svo ætilaöi að fara. Sagan fjallar síðan um baráttu þeirra Cörlu og Ricky. I lífi beggja eru aðrar persónur og vantraust og afbrýðisemi á báða bóga. Þessi bók bostar kr. 475.—. leg fyrirbæri Séra Sveinn Víkingur hefur þýtt þessa bók Maurice Barban- ess, sem er einn af kunnustu áhugamönnum um sálarrann- sóknir f Bretlandi Sjálfur er hann miðill og ritstjóri Psychic. Þama lýsir hann j>ersónulegri þekkingu sinni á ýmsum fræg'- um miðlum og huglækningum og starfi þeirra ,t. d. hinum heimsfræga Harry Edwards. — Bókin kostfer kr. 494 og er gef- in út af Prentsmiðju Jóns Helga sonar. sína í þjónustu þessara tveggja stórvelda og af þætti sínum í máli þeirra Burgess og Mac- Lean sem minnstu munaði að yrði honum að falli. Formála að bókinni skrifar Grahhm Greene. Páll Heiðar Jónsson þýðir Þögla stríöið sem er 200 bls. að stærð og kostar kr. 477.50. • Greifinn á Kirkjubæ nefnist skáldsaga eftir Victoriu Holt sem bókaútgáfan Hildur hefur nýlega gefið út, en for- lagið hefur áður gefið út nokkr- ar bækur eftir sama höfiind. Þetta er ásthrsaga — blandm dulúð og ógn að sögn forlags- ins. Skúli Jensson þýddi bðkina. Hún er 173 bls. að stærð og kostar kr. 477.50. • Dýrin hans Aiberts Schweitzers nefnist nýútkomin bamabók með myndum eftir Jean Fritz. Séra Sveinn Víkingur islenzkaö- bókina en bókaútgáfan Stapa foll gefur hana út. Bókin er 61 bls. að stærð og kostar kr. 233. • Dætur bæjarfógetans Bækur norska rithöfundarms Margitar Ravn handa ungum stúlkum nutu mikilla vinsældh þegar þær komu fyrst út, fyrir 30—40 árum, og voru margar þeirra þá þýddar á islenzku. Bókaútgáfan Hildur hefur gefið nokkrar þessar sögur út að nýju, síðast Dætur bæjarfóget- ans f þýðingu Helga Valtýsson- hr. Bókin er 204 bls. Hún kost- ar kr. 294. • Gunna siæst í hópinn nefnist telpnasaga eftir Cather- ine Woolley, önnur bók I flokki um sömu söguhetju sem bóka- útgáfan StapafeU gefur út. — Fyrsta Gunnubókin, Gimna ger- ist bamfóstra, var i fyrra vhlin skemmtilegasta telpnabókin í skoðanakönnun sem Bókaverzl- un Máls og menningar efndi til. Ragnheiður Ámadóttir þýðir söguna sem er 132 bls. að stærð. Bökin kostar kr. 233. • Leyndardómur Lundeyjar Guðjón Sveinsson heitir nýr böfundur, en hanh hefur nú Iok ið við síðara bindi sitt um leynd ardóma Lundeyjar, sem Prent- verk Odds Bjömssonar á Akur eyri hefur gefið út. Þetta er spennandi strákabök. Einhverjir duilarfullir náungar em að snuðra úti í Lundey þar sem f jög ur stallsystkin eru að ferðast. Ævintýrin biða þeirra og vitan j lega bfður þeirra sigur f vifyu- | eigninni við hina skuggalegu menn. Bók þessi er beint fram haM af fyrra bindinu. Bókin krvstar kr. 266.50. • dskilabarn 312 Hans Ulbricht Horster heitir höfundur þessarar skáldsögu, sem fjbllar um hugnæm og spennandi efni, móðurást og mannlegar tilfinningar. Torfey Steinsdóttir þýddi bókina úr þýzku, — bókin er 336 bls. og kostar kr. 444 á bókhlöðuverði. • Elsku Margot LÓLÍTA þótti á sínum tíma ákaflega djarft skrifuð bók, — og þykir enn, af siunum. Hins vegar hefur ýmislegt af rituðu máli farið frhm úr á síðustu árum. Vladimir Nabokov, höf- undur Lólítu, er höfundur þess- arar skáldsögu. Hann fæddist i St. Þétursborg (Leningrad) 1901 en flutti úr landi með fjöl- skyldu sinni í byltingunni og iauk háskólaprófi frá Cam- bridge 1922. Lengi var hann bú- settur í Berlín en flutti til Bandaríkj'anna 1940. Saga þessi fjallar um rikan og mikilsvirtan borgara f Beriín, — einn dag yfirgefur hann konu sína vegna ungrar hjákonu. „Hann elskaði, var ekki elskaður og líf hans endaði með ósköpum". Þannig segir í byrjun frásagnar Nabo- kovs af grimmilegum örlögum. Bókin er gefin út af Prent- smiðju Jóns Helgasonar og kost ar kr. 394. • Eftirieit Þorvarður Helgason hefur tjl þessa ekki sent mikið frá sér, en nú gefur Prentsmiðja Jóns Helgíasonar út skáldsöguna Eftir leit eftir Þorvarð. Þetta er 282 bls. bók og gerist í bænum B ..., gömlum baðstað og spila borg, sem nú er löngu úr þjóð- braut. Þarna biða ungs, íslenzks menntamanns ýmis ævintýri eft ir að hann lýkur námi og hyggst hrista prófrykið hf sér. Hann kynnist fulltrúum meira og minna mótaðra skoðana. Fyr- ir ungan manninn verður þetta mikil reynsla, sem bœtist ofan á aila pappírsþekkingunh. Lík- lega kannast lesendur einna bezt við leikrit eftir hann, sem flutt var í Ríkisútvarpinu í fyrra, Afmælisdagur, en þaö vakti thlsverða athygli. Á þessu ári var og annað leikrit eftir hann flutt af útvarpinu, Sigur. Skáldsaga Þorvarðar kostar kr. 588.50. • Flugvélarránið Prentrún hefur gefið þessa bók út, og eins og nafnið bendir til, þá fjallar hún um efni, sem er ofarlega á baugi í heiminum í dag. Handritið er glænýtt og barst Ingibjörgu Jónsdóttur, sem þýddi bókina, handritið ljósprentfeð. Er bókin nýkomin á markað i Bandarfkjunum og væntanleg í flestum Evrópu- löndum að sögn útgefendanna. Þama er því lýst hvemig sak- lausu fólki er innanbrjósts þar sem það svífur um loftin undir stjóm flugvélarræningjb, sem auðveldlega gæti verið geðbil- aður og grandað vélinni. Bðkin kostar kr. 444. • Satt og ýkt Þetta er nafnlð' S ‘Iítilli bók frá Prentrúnu. Þama er Gunnar M. Magnúss á ferðinni með frá- sagnir af þekktum íslendingum, Einhri Benediktssyni, Jóni Pálmasyni, Bjama Ásgeirssyni, Karli Kristjánssyni, Guðmundi G. Hagalín og Haraldi Á. Sig- urðssyni. Þetta er áreiðanlega með minni bókum jólamarkhð- arins, og ekki er hún innbund- in, en margar skemmtilegar sög ur um þessa menn er í bókinni að finna. Hún kostar kr. 200. • Eitursmyglarar Bókaútgáfan Suðri heldur tryggð við Desmond Bagley, sem orðið hefur vinsæll hér á landi undhnfarin ár. Er þetta sjötta bók hans, sem hér kemur út, í fyrra kom Viveró-bréfið. Otgáfan boðar komu 7. bókar- innar á næsta ári, — sú saga gerist á íslandi. Virðist það fær- ast í vöxt að höfundar sæki efnivið sinn til íslhnds. Þessi bók fjallar um baráttu lítils en harösnúins flokks við voldugan eiturlyfjahring, sem smyglar heróíni frá Austurlöndum nær til Evrópu og Bandaríkjanna. Verð bókarinnar er kr. 444. • Minningar Philbys Bókaútgáfan Hildur hefur gefið út minninghr hins nafn- togaöa njósnara Philbys sem nærri lá að kæmist til æðstu metorða í brezku leyniþjón- unstunni, en var reyndar frá ungum aldri i þjónustu Sovét- rikjanna. Þögla stríðið nefnisf bókin, og segir Philby þar sðgu

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.