Vísir - 14.12.1970, Síða 15
V1SIR . Mánudagur 14. desember 1970.
31
J
Kaupum notuö islenzK írimerki
og ónotuö lággildi. — Til jólagjafa:
innstxingubækur, fyrstadagsum-
slagaalbúm og fi. Jólaglansmyndir
á kort Frímerkjahúsiö, Lækjargötu
6A, sfmi 11814.
Jólamerki. Jólamerkiö úr
iólamerkjaútgáfu Kíwanisklúbbs
ins Heklu, þriðja útgáfuáriö er
komiö út. Útgáfan nær yfir árin
1968—1977 og verður meö öllum
ísl. jólasveinunum. Veriö meö frá |
byrjun. Lftils háttar til af jóla- 1
merkinu 1968 og 1969. Sérstök at- i
hygli vakin á „North Pole“ stimpl-
inum. — Fást ( öllum frímerkia- I
verzlunum.
Myntalbúm. lsl. myntin öll 490,
lýöveldismyntalbúm 340, peningarn
er sjást frá báðum hiiðum. Siegs
Noröurlandamyntverðlisti 295, jóla
merki frá Ákureyri o. fl. Frímerkja
húsið, Lækjargötu 6A, sími 11814.
Kaupum íslenzk frimerki og göm
ul umslög hæsta verði, einnig kór-
ónumynt, gamla peningasefila og er
lenda mynt. Frímerkjamiðstööin,
Skólavörðustig 21A Sími 21170.
ÞVOTTAHÚS
Ný'ja þvottahúsið, Ránargötu 50.
Sími 22916. Húsmæður, einstakling
ar! Jólin nálgast. Vegna margra
pantana á jól'aþvottinum er fólk
beðið að koma tímanlega. Frágangs
þvottur, blautþvottur, stykkjaþvott
ur 30 stk. 340 krónur.
FASTEIGNIR
Símar 23636 og 14654. Til sölu
3ja herb. fbúð við Kvisthaga, 4ra
herb. Sbúð viö Khplaskjólsveg, 5
herb. fbúð við Stigahlíð, einbýlis-
hús í Silfurtúni. Höfum kaupanda
að frekar litlu einbýlishúsi í Kópa-
vogi eða Garðahreppi. Höfum einn-
ig kaupanda að einbýlishúsi í Foss-
vogi. Sala og samningar, Tjamar-
stfg 2. Kvöldsími sölumhnns Tóm-
asar Guðjónssonar 23636.
KENNSLA
Uréfaskóli SIS og ASl. Skolmn
þinn, skólinn minn, skólinn okkar
ííwrítun alla virka daga ársins —
Sími 17080
Til leigu á Seltjarnarnesi góö
2ja herb. ibúö. Tilboð merkt „Góð
íbúð 8344“ sendist augl. Vísis fyrir
þriðjudagskvöld. _______
Herbergi til leigu. Uppl. í sima
14257 eftir kl. 6. Reglusemi áskilin
Húsráöendur. Látið okkur leigja
það kostar yður ekki neitt. Leigu-
miðstööin Týsgötu 3. Gengið inn
frá Lokastíg. Uppl. í síma 10059.
2ja til 3ja herb. íbúö óskast
strax. Uppl. í Ávaxtabúöinni Óðins
götu 5. Sími 14268. ______
2ja—3ja herb. íbúö óskast til
leigu. Tvennt I heimili (eldri hjón).
Sími 23562.
LujJ
ri]}]
HUSNÆÐI 0SKAST
Óska eftir 2ja herb. íbúð, einhver
fyrirframgreiðsla kæmi til greina.
Uppl. í sfmh 22798.
Ung kona i góðri stöðu óskar
eftir að taka á leigu 1—3ja herb.
ibúð. jUppl. i síma 34680.
Vantar gott og bjart herbergi og
litið eldhús eða eldunarpláss f
steinhúsi sem næst miöbænum. —
Uppl. í síma 13203. (Hjá Hjálp-
ræðishernum).
Ung hjón með eitt barn óska
eftir 2já til 3j'a herbergja íbúð.
Uppl. í síma 25573.
HárgreiöSlusveinn óskast á Þor-
láksmessu. Uppl. í síma 38675
miíli kl. 9 og 6 þriðjudag.__
Fossvogur. Húshjálp óskhst
nokkra tíma á dag einu sinni til
tvisvar í viku. Uppl. í síma 38200
kl. 5—7 í dag.
Ung hjón meö eitt barn óska 17593
eftir 2ja herb. íbúð strax. Uppl. ——
í síma 51627.
Frá 1. janúar n. k. óskast ung
stúlka, ekki yngri en 20 ára til
heimilishjálpar í nýtizku húsi ná-
lægt Kaupmannahöfn. Sér herbergi
meö snyrtingu Laun ca. 600 dansk-
ar kr. Skrifið til Frú E. Andreasen
Skovej 59, 2820, Gentofte K0ben-
havn.
ATVINNA OSKAST
Unglingspiltur óskar eftir vinnu,
helzt á morgnanh. Hefur próf á
létt bifhjól. Upplýsingar í síma
Ung reglusöm hjón meö 5 mán-
aða bam óska eftir íbúö í Reykjh-
vík eða næsta nágrenni 1. janúar
eða síðar. Uppl. í símajl5224.
3ja herbergja íbúö óskast, þarf
ekki að vera fyrr en 10. febrúar.
Uppl. í sfma 42784.
Ung reglusöm hjón með 2 böm
ó'ska eftir íbúð strax eöa fyrir 15.
jan., örugg greiðslh. Uppl. f síma
23792.
ÞJONUSTA
Húsráðendur. Látið okkur leigja
bæði herbergiö og íbúðina, það
kostar ekkert, þau Ul ,W-af straum-
ur af fólki um Hverfisgötu. Leigu-
miölunin Hverfisgötu 76. — Sími
24514.
Jólabaksturinn. Látið okkur ann-
ast smákökubaksturinn fyrir yður,
10 teg. á boðstólum. einnig mar-
engs-botnar, möndlur, makkarónur,
tartalettur, svampbotnar, sandkök-
ur og sitthvað fleirá. Njaröhrbakarí
Nönnugötu 16. Sími 19239.
Fatabreytingar. Dömur. Nú er
hver síðastur að koma með kjólanh
í lagfæringu fyrir jól. Fatabreyting-
ar, Grettisgötu 32. _____
Fatabreytingar og viögeröir á
alls konar dömu- og herrafatnaöi.
Tökum aöeins nýhreinsuö föt. —
DrengjafatastoPan. Ingólfsstræti 6.
Simi 16238.
0KUKENNSLA
Okukennsia.
Gunnai Sigurðsson.
Simi 35686.
Volkswagenbifreið.
Ökukennsla, æfingatímar. Kenni
á Volkswagen. Útvega öll próf-
gögn. Sími 23579.
Ökukennsla æfingatímar. Nem-
endur geta byrjaö strax. Kenni á
Volkswagen bifreiö, get útvegað
öll prófgögn. Sigurður Bachmann
Ámason. Sími 83807.
Ökukennsla.
Guðm. G. Pétursson.
Sími 34590.
Rambler Javelin sportbifreið.
ökukennsla, æfingatimar. Kenni
á Cortínu árg. '70. Timar eftir sam
komulagi. Nemendur geta byrjað
strax. Útvega öll gögn varðandi
bflpróf. Jóe] B Jakobsson. simi
30841 og 14449______
Hreingerningar. Gerum hreinar
Ibúðir, stigag'anga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiöur á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingeming-
ar utan borgarinnar. Gerurn föst
tilboð ef óskað er. Þorsteirea, sími
26097.
Teppalireinsun — Húsgagna-
hreinsun. Tökum að okkur teppa-
og húsgagnahreinsun. Fljót af-
greiösla. Vönduð vinna. Uppl. i
síma 30587.
Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir.
Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn
nýjustu vélar. Gólfteppaviðgerðir
og breytingar. — Trygging gegn
skemmdum Fegrun hf. — Sfmi
35851 og Axminster. Sími 26280.
ÞRIF. — Hreingerningar, vél-
hreingerningar og gólfteppahreins-
un, þurrhreinsun. Vanir menn og
vönduö vinna ÞRIF. Símar 82635
og 33049. — Haukur og Bjami.
HREINGERNINGAR
Hreingerningavinna — Vanir
menn. Gemm hreinar íbúðir, stiga
ganga, stofnanir. — Menn með
margra ár'a revnslu. Svavar, sími
82436.
Hreingerningar. Handhreingem-
ingar, hafið hreint um hátíðarnar.
Hringið í Hólmbræður. Sfmi 19017.
Hreingemingamiðstöðin. Hrein-
: gemingar. Vanir menn. — Vönduð
vinna. Valdimar Sveinsson. Sími
20499.__________________
Hreingemingar. Gerum hreinar
íbúðir, stigagangá, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingeming-
ar utan borgarinnar. Gerum föst
tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sfmi
26097. ___________________
Nýjungar í teppahreinsun, þurr-
hreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að
teppin hlaupi ekki eða liti frá sér.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
VERÐLÆKKUN
mmmá Meðan bii-göir endast
* iú £ ■ ; seljum við þessa vönd-
f uðu símastóla á hag-
kvaemasta verði.
'KZMÍ Meö einu sæti kr. 4950.
r * te&l- % f Meö tveimur sætum
•; l kr. 7950.
HLJSGAGNAVERZLUN
i;.:: ÁRNA JÓNSSONAR
Laugavegi 70 . S. 16468
ÞJONUSTA
S JÓN VARPSÞ J ÓNUSTA
Genum við allar geröir sjónvarpstækja. Komum heim ef 1
óskað er. Fljót og góð afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86,
sírm 211766.
GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR
Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, útihurðir og
svalahurðir með „Slottslisten" innfræstum, varanlegum
þéttilistum, nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag-
súg. Ólafitr Kr. Sigurðsson og Co. Sími 83215.
TRÉSMIÐIR taka að sér eftirtalin verk:
Uppásfcrift húsa og uppbyggingu þeirra, uppslátt móta,
viðgeröir á þökum, klæöningu á lofti og veggjum, ísetn-
ingu huröa. Útvegum tvöfalt gler með 10 ára ábyrgð,
sjáum um ísetningu. Einnig allskonar viðgeröir eldri
húsa. Veitum yöur nánari uppl. f síma 37009.
£R STÍFLAÐ?
Fjarlægi stffiur úr vöskum, baökerum, WC rörum og
niðurföHum, nota tii þess ioftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Set niður orunna o.m.fl. Vanir menn. —
Vahtr Helgason. Uppl. 1 síma 13647 milli kl. 12 og 1 og
eftir kl. 7 og 33075. Geymið auglýsinguna.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar I húsgrunnum og hol-
ræsum. Einnig gröfur til leigu. öll
vinna 1 tima- og ákvæðisvinnu. —
Vélaleiga Símonar Símonarsonar
Ármúla 38. Slmi 33544 og heima
25544.
Húselgendur — Húsbyggjendur.
Tökum að okkur nýsmíði, breytingar, viðgeröir á öllu
tréverkL Sköfum einnig og endumýjum gamlan harö-
viö. Uppl. f síma 18892 riiilli kl. 7 og 11.
HREINLÆTISTÆKJAÞJÓNUSTAN
Hreiðar Ásmundsson — Sími 25692. — Hreinsa stíflur og
frárennslisrör — Þétti krana og WC kassa — Tengi og
festi WC skálar og handlaugar — Endumýja bilaðar
pípur og legg nýjar — Skipti um ofnkrana og set niður
hreinsibrunna — Tengi og hreinsa þakrennuniðurföll —
o. m. fl.
LOFTPRESSA — TRAKTORSGRAFA
Til leigu loftpressa og traktorsgrafa. Þór Snorrason.
Sími 18897. - _________________________
NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR
Smíöa eldhúsinnréttingar og skápa, bæði f gömul og ný
hús. Verkið er tekiö hvort heldur í tfmavinnu eða fyrir
ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir
samkomulagi. Verkiö framkvæmt af meistara og vön-
um mönnum. Góðir greiösluskilmálar. Fljót afgreiðsla.
Símar 24613 og 38734.
KAUP-— SAlfl
Sauma skerma og svuntur á barnavagna
keixur, dúkkuvagna og
göngustóla. — Klæði kerm-
sæti og skipti um plast á
svuntum. Sendi í póstkröfu.
Sími 37431.
KLEPPSHOLT og SUNDAHVERFI
Crvals nyienduvömr. úrvals kjötvömr, allt 1 bakstur-
inn til jólanna, ódýrar áleggspylsu.. Kjöt I heilum skrokk-
um. Gott vömval. Verzlunin Þróttur, Kleppsvegi 150.
Körfur, brúðuvöggur, barnavöggur.
Verzlið þar sem verðið er lægst. Engin verzlunarálagn-
ing, selt á vinnustaö. Sendum úi á land. Körfugerö J. K.
Hamrahlíð 17, Blindrafélagshúsinu, inngangur frá
Stakkahlíð. Sími 82250.
JÓLAGJAFIR
Mikið úrval af alls konar pakkningum með handavinnu-
efni mjög kærkomnar gjafir. — Hannyrðaverzlun Þuriöar
Sigurjónsdóttur, Aðalstræti 12. Sími 14082.
Bezta jólagjöfin
fæst á Hraunteigi 5, —
sími 34358. — 15 stærö
ir af fiskakerum frá 300
kr.j 8 stærðir krómuð
og gyllt. Fuglabúr frá
840 kr., — 25 tegundir
af fiskum frá 50 kr. —
Fuglar frá 200 kr„ 20
tegundir fiskafóður, loftdælur, hreinsarar og margt fleira.
Opið frá 5—10. Pðstsendum. sendum heim aðfangadag.
HRAHSTEYPAIt
==■ HAFNARFIRÐI
Sfmi 50994 HtTmoifmi 50803
Milliveggjaplötur 3, 5. 7 og 10 cm pykkar. útveggja-
steinar 20x20x40 cm 1 hús, bílskúra, verksmiöjur og hvers
konar aörar byggingar, mjög góöur og ódýr. Gangstétta-
hellm. Sendum heim. Siml 50994. Heima 50803.
RÉTTINGAR - BÍLAMÁLUN - NÝSMÍÐI
Látiö okkur gera viö bílinn yöar. Réttingar, ryðbætingar,
grindarviðgerðir, yfirbyggingar og alrcennar bflaviðgerö-
ir. Þéttum rúður. Höfum sflsa i flestar tegundir bifreiöa.
Fljót og góð afgreiðsla. — Vönduö vinna. — Bflasmiöjan
Kyndill. Súöarvogi 34, sími 32778.
BÍLA- OG RAFVÉLAVERKSTÆÐIÐ
Armúla 7, slmi 81225. Ljósastillingar — rafvélaviögeröir
— bflaviögeröir. — Friörik Þórhallsson, bifvélavirkja-
meistari, Ingi Jensen, bifvélavirkjameistari, Sveinn V.
Jónsson, rafvirkjameistari.
T