Vísir - 04.01.1971, Blaðsíða 10
10
V1SIR . Mánudagur 4. janúar
BENSÍNKOSTNAÐUR
3.000 KR. Á MÁNUÐI
Um áramatin túku hækkanir á I gildi. Þimgaskattur hækkaði um
bensíni og þungaskatti bifreifta 150%, eo bensinlítrinn hækkaði í
Kennarahjón við héraðs&kófei úti á landi vantar
Konu eða stúlku
líI heimilisstarfa til vorsins. Má gjarna hafa
með sér barn. Gott húsnæði. Laun etftir sam-
komulagi. Uppl. í síma 36905 á skrifstofutíma
og 21842 eftir kl. 7 á kvöldin.
ISAL
Óskum eftir að ráða
skrifstofumann
til starfa í tæknideild nú þegar eða eftir sam-
komulagi.
Helztu verkefni verða tölsýslan og kostnað-
areftirlit. Nokkur þekking á ýmiss konar vél-
um og verkfærum er nauðsynleg, svo og
ensku- og þýzkukunnátta. ,, -
MfiHit v.un nt ■' **•
: *» <■.■"■?*.■ ■
Ennfremur óskum við eftir að ráða mann til
starfa við
birgðavörzlu
Starfiö er fólgið í móttöku og afhendingu efn-
is og varahluta. Enskukunnátta æskileg. —
Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi.
Þeim, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtæk-
inu, er bent á, að hafa samband við starfs-
mannastjóra.
Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverzlun Sig-
fúsar Eymundssonar, Austurstræti og hjá
Bókabúð Olivers Steins í Hafnarfirði.
Umsóknir berist eigi síðar en 11. janúar 1971
í pósthólf 244, Hafnarfirði.
ÍSLENZKA ALFÉLAGIÐ H.F.
STRAUMSVÍK
16 kr. MiÖaft við meðalakstur má
gera ráft fyrir, að smábifreið eyði
nú bensíni fyrir um 3.000 kr. á
mánuöi. Það verður þó ekki fyrir
nema almestu ökuþóra, sem það
borgar sig að fara yfir í dísilbif-
reiðir. Fyrir minnstu dísilbifreiðir
þarf nú að greiða 22 þús. kr. í
þungaskatt á ári.
Verutegur hluti verð'hækkunar-
innar á bensíni núna staifar af
hækkun á vegaskatti og er hlutur
cvpinberra gjalda í bensínverðinu nú
r Í DAG | IKVÖLdI
Benzínlítrinn ú :
16 kr. Þungnskottur:
ú dísiljeppu •
22.000 kr
orðinn 68.05%, en hefur lengst af2
verið 63—65%. Opinber gjöld í •
bensínverðinu eru 10.98 kr., en!
nettóverð 5.11 kr. Langstærsti hlutij
opinberra gjalda er vegagjaldið.
eða 7.87 kr. eða 49.19%. Önnur*
gjöld eru verðtollar, söluskattur og *
landsútsvar. S
Til samanburðar má geta þess, <t
að í nóvember var bensínverðið J
15.85 kr. í Danmörku (þar af 9.16*
kr. í opinber gjöld), 15,86. kr. ,í j
Norégi (10.76 kr.), 14.97 kr. i Sví-J
þjóð (9.87 kr.), 15.32 kr, í Hoilandi**-
(10.52 kr.) og 14.37 kr. í BretlandiJ
(10.40 kr.) — Búast má við aö*
veröið í þessum samburðarlöndum #
hafi hækkað nokkuð. en um 5.5%.
veröhækkun varð á heimsmarkaðs- J
verði bensíns í lok nóvember auk •
þess sem fargjöld fara sffelltj
hækfcandi. — VJ J
.
t
ANDLAT
TBgólfur Bjarni Guðjónsson, for-.
stjóri, Grenimel 2, andaðist 21. •
des., 65 ára að aldri. Hann vcrður.
jarösunginn frá Dómkirkjunni kl.J
1.30 á morgun. J
.
Margrét Guðjónsdóttir, Baróns-J
stíg 33, andaðist 27. des., 64 ára J
að aldri. Hún verður jarðsungin •
frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morg-J
BELLA
Ég er að undirbúa stórkostleg
an megrunarkúr — og ég held
það sé óviturlegt að byrja hann á
fastandi maga.
IVIiiiningarspjöid ®
Minningakort Kópavogskirkju
fást á eftirtöldum stöðum: Blóm-
rnu Austurstræti 18, Minningabúð
mni Laugavegj 56, Bókabúðinm
'feda Kópavogi, Pósthúsinu Kópa
•'ogi og ■ Kópavogskirkju hjá
<irkjuverði.
Minniitgarspjöld Geðvemdarfé-
■ <+a#s"tsiands eru 'afgreidd 1 verzi
un Magnúsai Benjamínssonat.
Veitusundi 3, Markaðnum Hafnar
stræti 11 og Laugavegl 3.
Minningarkort Styrktarfélags
vtangefinna fást á eftirtöldum
stöðum: Á skrifstoíu félagsins að
Laugavegi 11, simi 15941, i verzl.
Hlín Skólavörðustig, i bókaverzl,
Snæbjamar, i bókabúö Æskunn-
ar og í Mimingabúðinni Lauga-
vegi 56.
Kvenfélag Laugamcssóknar.
Minningarspjöld líknarsjóðs fé-
lagsins fást í bókabúðinni Hrisa-
teigi 19, sfmi 37560, Ástu Goö-
heimurr 22. simi 32060. Sigriöi
Hofteigi 19, sími 34544, Guð-
mundu Grænuhlíö 3, simi 32573.
Minningarspjöld mkiningar-
sjóös Victors Urbancic fást 1
bókaverzlun Isafoldar, Austur-
stræti, aðalskrifstofu Landsbank-
ans og bókaverzlun Snæbjamai
Hafnarstræti.
Minningarspjöld Háteigskirkju
em afgreidd bjá Guörönu Þor-
steinsdóttur,, Stangarholti 32,
sími 22501. Gróu Guöjónsdottur,
Háaleitisbraut 47, sfmi 31339.
Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlfö
49, sími 82959. Enn fremur t
bókabúðinni Hlíðar. Miklubraut
68.
Mirjningarspjöld Óháöa safnað-
arins eru afgreidd á þessum stöð
um: Björgu Ólafsdóttur Jaðn
Brúnavegi 1, sími 34465, Rann
veigu Einarsdóttur Suðurlandsbr
95E, slmi 33798, Guðbjörgu Páls-
dóttur Sogavegi 176, sími 81838.
Stefáni Arnasyni Fálkagötu 7, —
sími 14209.
SKEMMTISTAÐIR ®
Þórscafé. B. J. og Mjöll Hólm.
Röðull. Hljómsveit Magnúsar
Ingimarssonar, söngvarar Einar
Hólm, Pálmi Gunnarsson og Þur
íður Sigurðardóttir.
Templarahöllin. Bingó í kvöld.
VEÐRIÐ
í OAG
Austan kaldi eða
stinningskaldi,
skýjað. Frost 7—
10 stág.
ÍILKYNNINGAR
Kvenfél.' Laugarnessóknar held
ur fund mánudaginn 4. janúar kl.
8.30 í fundarsal kirkjunnar. Spil
að verður bingó. Stjömin.
BANKAR
Búnaðarbankinn Austurstræti 5
opið friá ki. 9.30—15.30. LokaS
laugard.
Iðnaðarbanklnn Lækjargötu 12
opið id. 9.30-12 og 13-16.
Landsbankinn Austurstrætj 11
opiö kl. 9.30—15.30.
Samvinnubankinn Bankastræti
7: Opinn kl. 9.30—12.30, 13-16
og 17.30—18.30 (innlSnsdeildir).
Seðlabankinn: Afgreiðsla i
Hafnarstræti 10 opin virka daga
kl. 9.30—12 og 13—15.30.
Útvegsbankinn Austurstræti 19
opiö kl. 9.30—12.30 og 13—16.
Sparisjóður Alþýðu Skólavörðu
stig 16 opiö fcl. 9—12 og 1—4,
föstudaga kl. 9—12, 1—4 og 5—7
Sparisjóður Leykjavíkur og
nágr., Skólavörðustfg 11: Opið kl.
9.15-12 og 3.30—6.30. Lokað
laugardagla.
Sparisjóðurinn Pundið, Klappar
stig 27 opið kl. 10—12 og 1.30—
3.30, laugardaga kl. 10—12,
Sparisjóður vélstjóra Bárugötu
11: Opinn kl. 12.30—18. Lokað á
laugardögum.
Verzlunarbanki ísiands hí. —
Bankastræti 5: Opið M. 9.30—
12.30 — 13—16 - 1/8—10, Lok
að laugardaga.
DA NSSKÓLI
SISVALDA
Innritun nýrrn nemendo hnfín
upplýsingnr duglegu kl. 10-12
og 1-7 Sími 14081