Vísir - 04.01.1971, Blaðsíða 14
' * *n**r.* + fr,ptyvfffMpff * * r. r r-, 'TTTrtrfT*»\fvr»r,7T P' JirTfftT"'
« - r nn^ JT'Ftf7^*>'T***' >
14
V’ftS IR . Mánudagur 4. janúar 197L
Innritun í Náttisflokfca Reykjavíkur (síðara
námstímabil) fer fram í Laugalækjarskóla
dagana 5., 6., 7. og 8. janúar kl. 7—9 síðdegis
alla dagana. Ekki verður innritað í sfma.
Innritun í Árbæjar- og Breiðholtsskóla verður
laugardag 9. jan. ld. 3—5 síðdegis.
Námsgreinar: íslenzka, danska, norska, sænska,
enska, þýzka, franska, spánska,
reikningur, bókfærsla, vélritun,
heimilishagfræði, þjóðfélagsfræði,
foreldrafræðsla, bókmenntir, leik-
húskynning, kjólasaumur, bama-
fatasaumur, sniðteikning, föndur
og smelti.
Tungumálin eru kennd í flokkum, bæði fyrir
byrjendur og þá, sem lengra eru komnir, einn-
ig er kennd íslenzka fyrir útlendinga. Síðara
námstímabilið er frá 4. janúar til marzloka.
Innritunargjald fyrir hvort námstímabil er
kr. 300,00 í hverri bóklegri grein og kr. 500,00
í verklegri grein (tvær stundir á viku) í snið-
teikningu og barnafatasaumi kr. 1000,00
(fjórar stundir á viku).
Kennsla fer fram í Laugalækjarskóla og enn-
fremur í Árbæjar- og Breiðholtsskólum, ef
þátttaka leyfir.
Kennsla er hafin í flokkum frá fyrra náms-
tímabili. Kennsla í nýjum flokkum hefst 11.
janúar.
— Geymið auglýsinguna. —
Vinningsnúmerin
í happdrætti Styrktarfélags vangefinna:
Y-592 Citroen Pallas, R-25411 Ford Cortina
Þ-1683 Fiat 850.
AUGLÝSENDUR vinsamlega athugið, að auglýsingar þurfa að hafa bor-
izt fyrk ki. 6 dagmn fyrir birtingu, og í mánudagsblaðið fyrir kl. 12
á hádegi laugardaga. — Smáauglýsingar aðeins birtar gegn staðgreiðslu.
TfL SÖLU
Bflalytta. Til eölu 3ja tonna bila
lyfta, loftknúinn. — Uppl. í síma
42444 frá kl. 9—6.
Til sölu froskmanna'búningur
með tilheyrandi tækjum. Uppl. í
síma 52605.
TJl sölu bamavagn og þvottavél.
Uppl. f síma 85674.
Frystikista 310 Itr. til sölu vegna
brottflutnings, einnig 24 tommu
Kufoa sjórevarpstæki. Uppl. i, síma
211914.
Til söhi 36 foa. Lister dísilvél á-
samt miklu af varafolutum, einnig
116 kúbikfeta loftlþjappa. Uppl. i
síma 51135.
Harmonika tfl söhi, 120 foassa
Skandalli, nýleg. — Uppl. f síma
26234.
Hefi til sölu: harmonikur, raf-
nxagnsgftara, gítarbassa, gítarmagn-
ara og bassamagnara. Einnig Aiwa
casettusegulifoand og transistortæki.
Tek hljóðfæri f skiptum. Einnig út-
varpstæki. — F. Bjömsson, Berg-
þómgötu 2. Sími 23889 kl.14—18.
Fyrir pípureykingamenn! Vandað
ir öskubakkar, reykjapfpur, pípu-
stativ fyrir allt að 18 pípur, pípu-
stativ fyrir sjómenn, tóbakstunnur,
tóbaksveski. Tóbaksverzlunin Þöll,
Veltusundi 3 (gegnt Hótel Islands
bifreiðastæðinu). Sími 10775.
Smelt. (emalering). Búið til skart
gripi heima, ofn (mjög einfaldur f
notkun) og allt tilheyrandi á kr.
1677, efni og hlutir i úrvali. Sími
25733, Réykjavík. Einnig selt í
póstkröfu.
Lampaskermar 1 miklu úrvali,
einnig lampar og gjafavörur. Raf-
tækjaverzlun H. G. Guöjónsson.
Stigahlíð 45 v/Kringlumýrarbraut
Simj 37637.
Höfum ti) sölu afa og ömmu
klæönaði i miklu úrvali. Einnig
eldri gerðir húsgagna og húsmuna
málverk o. fl. Leigumiðstööin, Týs-
götu 3. (Gengiö um Lokastfg). —
Simi 10059.
ÓSKAST KEYPT
Bassamagnari. Marshall eða góð
ur 50-100 watta magnari óskast
Uppl. í sfma 14946 á kvöldin.
Tjald, 4—6 manna, óskast. —
Veröur að vera f fyrsta flokks lagi.
Uppl. f síma 84347.
FATNAÐUR
Athugið. Síður, nýr samkvæmis
kjóH til sölu. Kjóllinn er grænn
langerma og fremur stórt númer
(16—18). Selst ódýrt. Uppl. f síma
10977.
Kópavogsbúar. Skólabuxur á
drengi og stúlkur, köflóttar og ein-
litar. Einnig peysur og bamagallar.
Sparið peningana eftir áramótin og
verzlið þar sem veröið er hagstæð-
ast. Prjónastofan Hlíðarvegi 18,
Kópavogi.
Kðpusalan Skúlagötu 51. Til sölu
ullar- og terylenebútar, efni alls
konar, ódýr, kamelkápur, loðfóður
o.fl.
Mjög ódýrir kjólar. Til sölu lítið
notaðir kjólar nr. 40—46. Verð frá
200-1400 kr. Uppl. 1 síma 83616
milli kl. 6.30 og 8.00 á kvöldin.
HJ0L-VAGNAR
Til sölu sem nýr Peggy barna-
vagn. Uppl. f síma 82323.
Mótorhjól til sölu, þarfnast smá
viðgerðar. Uppl. að Hellisgötu 23,
Hafnarfirði.
HUSG0GN
Klæðaskápur óskast keyptur. —
Uppl. f síma 34508.
Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborð,
eldhúskolla, bakstóla, símabekki,
sófaborð og lftil borð (hentug undir
sjónvarps og útvarpstæki) og dív-
ana. — Fomverzlunin Grettisgötu
31. Sfmi 13562. -
Kjörgrlpir gamla tímans. Nýkom
iö tvö svefnherbergissett, borð-
stofusett, renisans-stðlar, nokkrir
stakir útskomir stðiar og mjög
glæsilegur buffet-skápur. Opið alla
virka daga frá kl. 2—7. Notið laug
ardagana og skoðið. Antik-húsgögn
Nóatúni (Hátúni 4A).
SAFNARINN
Kaupum tslenzk (rimerki og göm
al umslög hæsta veröi, einnig kór-
ðnumynt, gamla peningaseðla og er
enda mynt. Frlmerkjamiðstööin,
Skðlavðrðustir JIIA Simi 21170.
Kaupum notuð islenzk frimerki
og ónotuð lággildi. — Til jólagjafa:
innstungubækur, fyrstadagsum-
slagaalbúm og fl. Jólaglansmyndir
á kort. Frímerkjahúsið, Lækjargötu
6A. sími 11814.
BILAVIÐSKIPTI
Vil kaupa Volkswagen-boddí,
eldri árg. en ’63 kemur ekki til
greina. Uppl. í sima 20182 eftir kl.
7_í_kvöld.
Til sölu Skoda station árg. ’63,
Mercedes Benz 180 árg. ’55 í sæmi
legu lagi. Tækifærisverð. — Sími
25898.
Opel Kapitan ’55. Til sölu em
ýmsir varahlutir, s.s. hurðir, bretti
o. fl. í Opel Kapitan ’55. Uppl. í
sfma 10624 eftir kl. 7 næstu kvöld.
Víxlar og veðskuld^bréf. Er kaup
andi að stuttum bílavíxlum og
öðrum víxlum og veðskuldabréf-
um. Tiib". merkt: „Góð kjör 25%“
leggist inn á augl. Vísis.
KUSNÆDI I B0DI
Herb. til leigu að Hverfisgötu
16A, frá 1. febrúar. Gengið inn um
portið.
Herb. ásamt snyrtiherb. til leigu
við miöbæinn. Tilb. sendist augl.
Vísis merkt: „568“.
Risherb. til leigu á Njálsgötu 49,
fyrir reglusaman karlmann. Uppl.
á tsaðnum i risi mflli M. 7 og 8
í kvöld.
HUSNÆÐI 0SKAST
Einstaklingsíbúð eða lítil fbúð
óskast á leigu fyrir einhleypan karl
mann. Uppl. í síma 16960 kl. 10—5.
2ja til 3ja herb. íbúð óskast á
leigu, helzt í vesturbænum, þrennt
i heimili, algjör reglusemi. Uppl.
í síma 20338.
Nýtt símanúmer 85300
Frá 1. janúar 1971 verður
símanúmer okkar
85 300
Eggert Kristjdnsson & £o. Sif.
SUNDAGÖRÐUM 4 - SIMI 85 300