Vísir - 30.01.1971, Síða 4
4
V1SIR . Föstudagur 29. janúar 1971.
Sverrir Runólfsson lítur yfir sjónvarpsá \§skrá •
næstu viku: J
„Mest er ég nú gefinn fyrir
þjóðlegt sjónvarpsefni, en grín
þætti og annað skemmtiefni lít
ég að sjálfsögðu á, þó að ég
leggi mig nú ekki mikið eftir
því sjónvarpsefni,“ hóf Sverrir
Runólfsson máls er við lögð-
um fyrir hann sjónvarpsdag-
skrá næstu viku.
„Lucy Ball er þar af leiðandi
í nokkru uppáhaldi hjá mér“,
hélt hann áfram. „Hérna heima
eru greinilega til fjölmargir hæfi
„Ég hef áhuga á öllum sköp-
uðum hlutum og því er það
margt, sem ég gætl hugsað
mér að sjá af efni sjónvaiips-
ins í næstu viku,“ sagði
Sverrir Runólfsson.
leikamenn og konur til að færa
upp og flytja skemmtiefni í
sjónvarpirtu það finnst mér t.d.
Áramótaskaupið ótvírætt hafa
leitt i Ijósj^ó held ég, að enn
fleiri áéu sem hafa hæfi-
ieika til að skemrfita í sjónvarp-
inu. Það þarf bara að gefa því
fólki tækifæri til að sýna hvað
í því býr með því t.d., að sjón
varpið auglýsti eftir skemmtiefnj
og skemmtikröftum. Opna þessa
stofnun meira almenningi á ég
við. „Free enterprice’’ er það
ejna sem gildir, eins og ég orð-
aði það í Vísi 1968. Þannig yrði
losað um þær skorður, sem virð
ast vera á vali skemmtideildar
innar á skemmtiéfnj og flytjend
um.
Þetta efni mætti komast á
dagskrá sjónvarpsins á kostnað
þátta á borð við Mannix sem •
mér finnst heldur Wtilsverður. 2
Þegar ég lít yfir dagskrá J
næstu viku, sé ég strax að •
engan umræðuþátt er þar að J
finna og þykir mér það miður. •
Þeir þættir eru nefnilega í mikl J
um metum hjá mér. Á þriðjudag J
inn sé ég, að að kominn er í stað •
umræðuþáttar, þátturinn Maður J
er nefndur. Þann þátt horfi ég •
áreiðanlega á að venju, sama •
hver þar er tekinn fyrir. Eins J
gæti vel hugsazt að ég horfði á •
þátt laganema á sunnudaginn. J
Ég sá einn af fyrri þáttum þejrra •
af tilviljun og þótti þar vera »
gott efni á ferðinni. •
Ég hef heyrt, að Guðrún Á. J
Símonar sé nokkuð góð núna og •
því gæti vel hugsazt að ég hlust- •
aði á hana á laugardaginn, þar J
eð ég er mikið gefinn fyrir söng •
listina. Ruth Magnússon hlusta J
ég sjálfsagt líka á á sunnudag- J
inn. Svo sé ég lfka, að Engelbert •
Humperdinck verður í sjónvarp J
inu á sunnudaginn. Það er fínn •
söngvari, ég' horfi líklega líka •
á hann. J
Myndir um fræga sögustaði •
horfi ég gjarnan á og því gæti J
ég vel trúað mér tiil að horfa á •
þáttinn um Grikkland að fornu J
— og svo eins myndina um J
sögu Lækjargötu og Lækjar- »
torgs. J
Næst vil ég nefna þáttinn um 1
sögufræga andstæðinga. — Hann J
langar mig til að sjá, þar sem J
ég, hef gaman ai öllu ^f^líar • S
um sögufrægar persónur.'Knatt J*
spymunni má ég svo alis ekki
gleyma, sem gamall Framari J
horfi ég ennþá á allar knatt- J
spymumyndir sem ég get.“ •
Það mætti vel fljóta með þessu J
spjalili að mér fannst „Baráttu- •
sætið“ flott. J
Ég er áreiðanlega búinn að J
nefna miklu fleira úr sjónvarps •
dagskránni en ég get nokkurn J
tíma komizt yfir að horfa á“ •
sagði Sverrir loks og kastaði J
rriæðinni. „Já, í rauninni er mér J
það lífsins ómögulegt, þar sem •
ég fer til Amerfku n.k. þriðju- J
dag” bætti hann svo skyndilega •
við. —ÞJM J
Innilegar þakkir öllum þeim er sýndu vináttu
við fráfall og jarðarför
ÞURlÐAR HALLDÓRSDÓTTUR
Kristbjörn Tryggvason.
Birkikrossviður
vatnslímdur og venjulegur.
Margar stærðir og þykktir.
Ótrúlega lágt verð.
HANNES ÞORSTEirJSSON & Co. h/f
Sími 85055
Úrval úr dagskrá næstu viku
SJÓNVARP •
Mánudagur 1. febrúar
20.30 Los Aztecas. Mexíkanskt
söngtríó leikur og syngur
mexíkönsk og suður-amerísk
lög í sjónvarpssal. Karl Lillien
dahl, Ámi Scheving og% Sveinn
Óli Jónsson aðstoða.
20.50 Kontrapunktur. Nýr fram-
haldsmyndaflokkur frá BBC,
byggður á skáldsögu Aldous
Huxleys um líf og Iifnað enskra
„betri borgara á árunum milli
heimsstyrjaldanna.
1. þáttur: Böm betra fóiksins.
Leikstjóri Rex Tucker. Aðal-
hlutverk Max Adrian, Valerie
Gearon, Patricia English og Ed
ward Judd.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdðttir.
21.35 Úlfar og menn. Hvað er
hæft í sögum og sögnum af
úlfum. — f myndinni er greint
frá rannsóknum á þessu sviði.
Álitamál er, hvort sum atriði
myndarinnar eru við hæfi
barna.
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
Þríðiudagur 2. febrúar
20.30 Maður er nefndur. Jón H.
Þorbergsson, bóndi á Laxamýri.
Jakob Hafstein ræðir við hann.
21.05 Grikkland að fomu. 3. og
síðasti þáttur. Miðöld Grikkja.
Hér greinir frá Aþenu eftir
Persastríðin, frá Akrópóiis og
lífi fom-Grikkja á þeim tíma,
og að lokum frá Pelópsskaga
styrjöldinni.
Þýðandi og þulur Gunnar Jónas
son.
21.35 FFH — Ábyrgðarstaða.
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
Míðð.dkudagur 3. febrúar
18.00 Ævintýri á árbakkanum.
Skrimslið. Síðari hluti. Þýðandi
Silja Aðalsteinsdóttir. Þulur
ÚTVARP •
Mánudagur 1. febrúar
19.35 Um daginn og veginn.
Halldór Kristjánsson bóndi á
Kirkjubóli talar.
19.55 Stundarbil.
Freyr Þórarinsson kynnir popp-
tóníist.
20.25 Hvort er vandamál, áfengið
eða einstaklingurinn? Ragnar
Tómasson lögfræðingur flytur
erindi.
21.10 „íslandsmet á Indlandi",
smásaga eftir öm Snorrason.
Þriðiudagur ?. febrúar
19.30 Frá útlöndum.
UmsjónatTnenn: Magnús Torfi
Ólafsson, Magnús Þðrðarson
og Tómas Karlsson.
21.05 Hálfrar aldar afmæli Sam-
bands ísl. barnakennara á
þessu ári. Skúli Þorsteinsson
formaður sambandsins flytur
erindi.
22.15 Veðurfregnir. — Fræðsiu-
þáttur um stjórnun fyrirtækja.
Sigurður Markússon fram-
kvæmdastiðri tæknideildar SÍS
talar um eftirlit.
Miðvikudagur 3. febrúar
20.50 Frá tónlistarhátíðinni i
Berlín í fyrra. Robert Szidon
leikur þrjú verk eftir Liszt,
Kristín Ólafsdóttir.
18.10 Abbott og Costello.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
18.20 Skreppur seiðkarl. 5. þátt-
ur: Auga tímans. — Þýðandi:
Kristrún Þórðardóttir.
18.45 Skólasjónvarp. 2. þáttur
eðlisfræði fyrir 11 ára böm:
Afstæði — endurtekið. Kennari
Ólafur Guðmundsson.
20.30 Steinaldarmennimir. Dínó
strýkur að heiman. — Þýðandi
Jón Thor Haraldsson.
21.00 Sjónhverfingamaðurinn. —
Bandarísk bíómynd frá árinu
1953. Leikstjóri Edward Dmy-
tryk. Aðalhlutverk Kirk Dougl
as og Milly Vitale. — Þýðandi
Óskar Ingimarsson.
Þýzkur Gyðingur flyzt til
lsraels eftir heimstyrjöldina, en
vegna misskilnings iendir hann
þar í margs kyns vandræðum.
Föstudagur 5. febrúar
20.30 Lækjargata. Lækurinn, sem
Lækjargata dregur nafn af,
hvarf af sjónarsviðinu fyrir
sextíu árum. Húsin, sem stóðu
við lækinn eru enn flest á sín
um stáð, bæði þau, sem stóðu
vestan lækjar við hina uppruna
legu Lækjargötu og einnig þau
sem voru austan lækjar í Ing
ólfsbrekku. Um þau er fjallaö
í þessari kvikmynd, svo og göt-
una sjálfa og Lækjartorg fyrr
og nú.
Texti: Ámi Óla.
Kvikmyndun: Sigurður Sverrir
Pálsson. Umsjón: Andrés
Indriðason.
21.05 Mannix. Síðbúið framtak.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.55 Erlend málefni. Umsjónar-
maður Ásgeir Ingólfsson.
Laugardagur 6. febrúar
15.30 En frangais. Frönsku-
kennsla i sjónvarpi 1. þáttur.
Kennsluna, sem byggð er á
frönskum kennslukvikmyndum
tvær ballöður og Sónötu í h-
moll eftir Chopin.
21.45 Þáttur um uppeldismál.
Ólafur Stephen’sen læknir tal-
ar um böm í sjúkrahúsi.
22.35 Á elleftu stund.
Leifur Þórarinsson kynnir tón-
leika f Norræna húsinu 18. jan.
sl. Trfó Mobile leikur verk eft-
ir Ame Nordheim.
Fimmtudagur 4. febrúar
19.30 Mál til meðferðar.
Ámi Gunnarsson fréttamaður
stjórnar þættinum.
20.05 Leikrit: „Hringferð" eftir
Jakob Thorarensen. ÁÖur útv.
17. maí 1969. Leikstjóri Baldvin
Halldórsson.
22.15- Veðurfregnir. — Velferðar-
ríkið. Amljótur Bjömsson hdl.
og Jónatan Þórmundsson pró-
fessor sjá um þátt um lögfræði
leg efni og svara spurningum
hlustenda.
Föstudagur 5. febrúar
19.30 ABC
Inga Huld Hákonardóttir og
Ásdís Skúladóttir sjá um þátt
úr daglega lífinu.
19.55 Kvöldvaka.
a. Islenzk einsöngslög. Guð-
mundur Guðjónssori syngur lög
eftir Guðmund HraundaL
Bjarna Þóroddsson og Jón
Bjömsson, Ólafur Vignir Al-
bertsson leikur á píanó.
og bókinnj „En frangais", ann-
ast Vigdís Finnbogadóttir, en
henni til aðstoðar er Gérard
Vautay.
I6.O0 Endurtekið efni. Þjóðgarð-
urinn í Skaftafelli. Sjónvarps-
kvikmynd, tekin á liðnu 'sumri.
Leiðsögumaður Ragnar Stefáns
son, bóndi. Sögumaður og texta
höfundur Birgir Kjaran.
Áður sýnt 25. desember 1970.
16.25 Islenzkir söngvarar.
Guðrún Á. Símonar syngur
negrasálma. — Áður flutt 23.
nóvember 1970.
16.45 Til sjós með Binna f Gröf.
Mynd, sem sjónvarpsmenn
tóku síðastliðið sumar f veiði-
ferð með Benóný Friðrikssyni,
frá Vestmannaeyjum. Umsjón-
armaður Tage Ammendrup. —
Áður sýnt 20. nóvember 1970.
17.30 Enska knattspyman.
Coventry City—West Ham.
18.30 íþróttir. M.a. landsleikur í
handknattleik milli Dana og
Svía.
Umsjónarmaður Ómar Ragnars
son.
20.30 Dísa. Mi'lljónamæringurinn.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
21.00 Sögufrægir andstæðingar.
Hitler og Chamberlain.
I myndinni er meðal annars
fjallað um útþenslustefnu Hitl-
ers, undanlátssemi Breta og
skammsýni Chamberiains við
sagningaina í Muncíhen —
Þýðandi og þulur Gylfi Páls-
son.
21.25 Humoresque. Bandarísk
bíómynd frá árinu 1947, byggð
á leikriti eftir Fanny Hurst.
Leikstjóri Jean Negulesco.
Aðalhlutverk Joan Crawford,
John Garfield og Oscar Levant.
Þýðandi Ellert Sigurbjömsson.
I myndinni greinir frá þroska-
ferli fiðlusnillings, frá því hann
fær fyrstu fiðluna f hendur, þar
til hann hefur öðlast frægð og
viðurkenningu.
b. Frá Vopnafirði. Gunnar Valdi
marsson bóndi í Teigi vlsar til
vegar þar um slóðir.
c. Hellismenn. Jóhannes Benja
mínsson flytur fmmort kvæði.
d. Ýmislegt um gesti og gesta-
komur til sveita á.ður fyrri.
Pétur Sumarliðason kennari
les fyrsta hluta frásagnar Skúla
Guðjónssonar á Ljótunnarstðð-
um.
e. Þjóðfræðaspjall. Árni Bjöms
son cand. mag. flytur.
f. Kórsöngur. Karlakór Akur
eyrar syngur lög eftir Pál
ísólfsson, Sigvalda Kaldalóns,
Sigursvein D. Kristinsson og
Jón Bjömsson. Áskell Jðnsson
stjómar.
Laugardagur 6. febrúar
17.40 Ur myndaoók náttúrunnar.
Ingimar Óskajsson segir frá.
19.39 Lífsviðhorf mitt.
Guðsteinn Þengilsson læknir
flytur erindi.
20.00 Hljómplöturabb.
Þorsteinn Hannesson bregður
plötum á fóniwn.
20.45 Leikhúspistill.
Hrafn Gunnlaugsson ræðir við
Ömólf Árnason um leikgerð
skáldsögunnar „Svartfugls"
«ftir Gunnar Gunnarsson.
21.30 r dag.
Jökull Jakobsson sér um þátt-
inn.