Vísir - 30.01.1971, Page 7

Vísir - 30.01.1971, Page 7
í SIR . Laugardagur 30. janöar 1071. 7 Nýjabrum aftan úr öldum Pölýf&nlcórinn Stjórnandi: Bohdan Wo- diczfco. Efnisskrá: Claudio Monteverdi: Magnificat, J. S. Bach: Fiðlukonsert í E-dúr, einleikari: Pina Carmirelli, Franz Schu- bert: Sinfónia nr. 5 í B- dúr. Tjegar Ingólfur Guðbrandsson ” stofnaði Pólýtfönkórinn 1957 með söngfólki, sem hann hafði kennt að syngja á barnsaldri í Laugarnesskólanum, þá óraði kannski fæsta fyrir því, að 10 árum síðar ætti kórinn eftir að sikila verkum á heimsmseli- kvarða. Sú varð engu að síður raunin. Mörg undanfarin ár hafa landsmenn átt að fagna þessari ágætu stofnun, sem lætur oft skammt stórra högga í milli: Jó- hannesarpassia Bachs 1967, h- moll Messan 1968 og Jólaóratór ía Baohs 1969. ,í þessum tónleikum flutti kór ^ inn og Sinfómuhljómsveit in Magnificat Monteverdis (text inn er Lúk. 1:46—55: Önd mín miklar drottin og andi minn hef ir glaðzt í Guði, frelsara mínum). Gieðilegt er að heyra verk þessa gamla sniliings hér á landi, hann er eitthvert merk- asta tóns’káld' sem uppi hefur verið, en hann lifði og starf- aði á Ítalíu um 1600, þegar renaissance fjölröddunar stóð sem hæst og barok-sbillinn var að ganga í garð. Það stendur h'ka af þessari fornu tónlist and þlær aftan úr öldum: líkt og þeg ar gengið er um fornminjasafn. Vist er um það, að erfitt er að gera sér í hugarlund, hvernig þessi tönlist hefur hljómað upp- Gunnar Bjömsson sfcrifar um tónlist: unum. Loks virtist söngurmn ekki ná aö bljóma gegnum hijóð færaieikinn, kannski aiveg eins sök stjómandans, hússins o. s. frv.?) TTressileg var hyrjun Fiðhi- konserts Bachs og vei Vai- inn hraði fyrsta þáttarins. Hins vegar glatast spenna hæga þátt arins, þegar lopinn er teygður um of, eins og hér varð raunin á. Hvá ekki ögn hraðara tempó og meira fljótandi? Siðasti þátt urinn var þreytulegur. Pina Carmirelli er mjög svo dugandi fiðluleikari og reyndar meiraen það, á köflum var engu likara en hún tæki að sér stjómina á svið inu. Æskuverk Schuberts, Sinfón- fan nr. 5 í B-dúr, er gott dæmi um sinfónískan tónskáldskap þessa ágæta höfundar. Hver kannast ekki við Álfakónginn, Silunginn eða Linditréð? Sinfón- íur Schuberts eru syrpur gull- fallegra stefja, smálaga, en úr- vinnslu þeirra er ábótavant. Hér fóbk hljómsveitin tækifæri tíl að sýna leikni sína og tókst það vel. Hiö oft og tíðum kaldrana- lega og þurra viðhorf stjómand ans til klassískra verka var samt ekki langt undan, afit fágað og fínt, en ógnarlega kalt bg stundum næstum fi'jótfæmis- iegt. Nú hafði hljóm-flekunum góðu verið komið annan veg fyrir en á siðustu tónleikum, veggur reistur að baki bössum og seíl- óum. Fyrir bragðið nutu þessi hljóðfæri sín betur en þá, þegar ábúðarmiklar bassalínur i d- moll píanókonsert Brahms heyrð ust varla. Höldum áfram að gera tilraunir með fáekana! VERZLUNIN filiíliill (raftækjadeild) Skplavörðustíg 1,6 Sími 14275 Eldhúsviftur með fitu- síu og kolfilter Sinfóníuhljómsveit fs- lands, 9. tónleibar — 28. janúar 1971. Pina Carmirelli. haflega, við vftum ekkert eða næstum ekkert um þann hraða,' sem sé einhvers staðar náfeegt Eldavélar. Brezk gæðavara í sérflokki 2 ára ábyrg'ð Ingólfur Guðbrandsson. sanni og sá hljómsveitarpartur, sem í öndverðu var ætlaður hljóðfærum, sem nú eru ekki lengur notuð, hljómar allt öðru vísi i umritun fyrir nútíma- hljómsveit. Þrátt fyrir það er stíll Monteverdis svo fom i eyrum þeirra, sem nú lifa, að það er ósvikið nýjabmm af öllu saman. Pólýfónkórinn var.ekki.í ess- inu sínu á þessum tónleikum. Verkfð er er-fitt í flutningi.’ Eihk um gerir það óvægnar kröfur til tenóranna, sem sums staðar hljómuðu annað en vel. Kórinn var ekki heidur nógu hreinn í heild. Þar við bættist, að inn- komur voru ekki alltaf öruggar. Hinn tæri hljómur, sem þríunda notkun Monteverdis býður upp á, var oft víðs fjarri í kvenrödd rjc’jEfcxoxrr'x: | fiTWenningarmál HÚSBYGGJENÐUR! Hlá Óðinstorgi getið þér fengið á eínum stað — með greiðsluskiimálum: Eldhúsinnréttingar, fataskápá og húsgögn. Eldavélar, eldhússamstæður, eldhús- viftur, ísskápa og vaska Viðarþiljur, úti- og innihurðir og sólfaekki Gerum teikningar og fast verötilboö Komum heim og tökum mál allt að kostnaðarlausu Skólavörðustíg 16 . Sími 14275 REMINGTON IRAIVD LJÓSRITUN MEÐ REMINGTON R-2 LJÓSRITUNAR- VÉLINNI LJÓSRITUM VIÐ SKJÖL, TEIKN- INGAR O. FL. MEÐAN ÞÉR BÍÐIÐ. BREIDD: ALLT AÐ 29,7 cm (A-3 DIN) LENGD: EINS OG ÓSKAÐ ER. Orka h.f. Laugavegi 178. — Sími 38000. Ræsfingakona óskast Upplýsingar á mánudag milli kl. 10 og 12 í síma 19931. m iil Lij nJ in nl tfj ju tn Lrj nJ Lrj ni m fu Lrj ru uj nJ Lij ru Uj ru Lrj ni Lrj pJ In ÚTJHURÐIR INNIHURÐIR Greiðsluskilmálar VERZLUNIN (innréttingadeild) Skólavörðustíg 16 Sími 14275 ir IL fii P fir TL ill nl m TL 101 Hf. tó R ru m jn u H ’ L': )

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.