Vísir - 30.01.1971, Side 14
14
V1SIR . Laugardagur 30. janúar 1071,
Til sölu svefnsófi, mosagrænn,
fimm ára gamail og vel með far-
inn. Sími 33905.
Seljum næstu daga nokkur glæsi
leg homsófasett úr tekki, eik og
palisander, Urval áklæða. — Tré-
tækni, Súðarvogi 28, ITI. hæð. —
Sími 85770.
Antik — Antik. Tökum 1 um-
boðssölu gamla muni einnig silfur-
vörur og málverk. t>eir sem þurfa
að selja stærri sett boröstofu-
svefnherbergis- eða sófasett þá
sendum við yður kaupandann heim.
Hafið samband við okkur sem fyrst.
Antik-húsgögn, upplýsingaþjónust-
an Vesturgötu 3, sími 25160, opið
frá 2—6, laugardaga 9—12. Ujph
á kvöldin i sfma 34961 og 15&36.
SIMAR: 11660 OG 15610
Kaupi og sel aHs konar vel með
farin húsgögn og aðra muni. Vöru
salan Traðarkotssundi 3 (gegnt
Þjóðleikhúsinu). Simi 21780 frá kl.
7—8.
Kaupum fslenzk frfmerki og göm
ul umslög hæsta verði, einnig kór-
ónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frfmerkjamiðstöðin,
Skólavðrðustfg 21A. Sfmi 21170.
TIL S0LU
Til sölu: nokkur verzlunarborð,
sýningarskápur, hillur, fsskápur og
hansahurð. Verður til sýnis í Hafn
arstræti 16, kl. 3—5 í dag.
Hocky-skautar lítið notaöir til
sölu. Uppl. í sfma 31293.
Hey til sölu. Uppl. í síma 84042
eftir kl. 6 á kvöldin.
Píanó — Saxófónn. Mjög gott
enskt mini-píanó í fullkomnu
standi og Selmer alt-saxófónn til
sölu að Geitastekk 7, Breiðholti.
Sími 82179 eftir kl. 5 á daginn.
Til sölu barnakojur og dúkku-
vagn. Heiðárgerði 14. Sími 38457.
Ti! sölu. Til sölu hollenzkur raf
magnsgitar. Uppl. í síma 38353.
Eltra 1001. Eltra segulbandstæki
ti'l sölu, ásamt 2 spólum o. fl. —
Úppl. í sima 10425._____________
Til sölu fataskápitf og bamarúm
vel með farið, einnig toppgrind á
Taunus 17 M. Uppl. f síma 42268.
Hefi til sölu: Harmonikur,
rafmagnsgítara, bassagítara og
magnara. Einnig segulbands-
tæki, transistor-útvörp og plötu-
spilara. — Tek hljóðfæri f
skiptum. Einnig útvarpstæki og
segulbandstæki. Kaupi gítara, sendi
f póstkröfu. F. Bjömsson, Berg-
þórugötu 2. Simi 23889 kl. 14—18.
Gujlfiskabúðin auglýsir: Nýkom-
in stór fiskasending t. d. falleg-
ir slörhalar einnig vatnagróður. —
Allt fóður og vítamín tilheyrandi
fugla og fiskarækt. Muniö hundaól-
ar og hundamat. Gullfiskabúðin,
Barónsstfg 12, Heimasimi 19037,
Hvað segir símsvari 21772? —
Revniö að hringja._________________
Topplyklasett Ódýru, hollenzku
topplyklasettin komin aftur, %”
sett frá kr. 580. — , V2" sett frá kr.
894.— ath.: Lífstíðar ábyrgð á topp
um gagnvart broti. Verkfæraúrval
— Orvalsverkfæri — Póstsendum.
Ingþór Haraldsson hf, Grensásvegi
5. sími 84845.
B^rnarúm (rimlarúm) vel með
farið óskast keypt, einnig leikgrind
og hár stóll. Sími 36421._________
Píanó óskast til kaups. — Notað
píanó óskast tfl kaups. Uppl. í síma
32792.
FATNA0UR
Tveir sfðir samkvæmiskjólar, —
sem nýir tfl sölu. Einnig nýr, stutt
ur kjóll. Ailir af meðalstærð. —.
Uppl. i Bólstaðarhlíð 44, 3 hæð til
vinstri, allan daginn nema frá kl.
17-20.
Halló dömur! Stórglæsileg, ný-
tízku pils til sölu. Mikið litaúrval.
Mörg snið. Sérstakt tækifærisverð.
Uppl. í síma 23662,
Nú eigum við aftur hinar vin-
sælu peysur með háa rúllukragan-
um. Tökum pantanir f barnastærð
um. Prjónaþjónustan, Nýlendugötu
15, bakhús.
Peysubúöin Hlín auglýsir. Peys-
umar með háa rúllukraganum
koma nú daglega 1 fjölbreyttu lita-
úrvali. — Peysubúðin Hlfn. Skóla-
vöröustig 18. Sími 12779.
Sefjum sniðna samkvæmiskjóla
o.fl. yfirdekkjum hnappa samdæg
urs. Bjargarbúð Ingólfsstræti. Sími
25760.____________________________
íþróttasokkar, háir og lágir með
loftsóla. Litliskógur. Homi Hverfis
götu og Snorrabrautar.
Bflstjórajakkar úr ull með loð-
kraga kr. 2.500. Litliskógur Horni
Hverfisg, og Snorrabrautar.
Loðfóðraðar terylene-kápur með
hettu, stór númer, loðföðraðir
terylene-jakkar, ullar og Camel-
ullarkápur, drengjaterylene-frakkar
seljast mjög ódýrt. Alls konar efn
isbútar loðfóðureifni og foam-
kápu- og jakkaefni. -- Kápusalan.
Skúlagötu 51.
Ódýrar terylenebuxur t drengja
og unglingastærðum. Margir nýir
litir, m. a vfnrautt og fjólublátt.
Póstsendum. Kúrland 6. Sími
30138.
HEIMILISTÆKI
tsskápur til sölu, Zanussi de Luxe
200 1 3ja ára. Verð kr. 11 þús. —
Uppl. f síma 26573,
Til sölu kæHskápar, eldavélar,
gaseldavélar, gaskæliskápar og olfu
ofnar. Ennfremur mikið úrval af
gjafavörum. Raftækjaverzlun H.G.
Guðjónsson, Stigahlfð 45 — (viö
Kringiumýrarbraut Sfmi 37637
BILAVIOSKIPTI
Trabant ’64 til sölu, nýlega upp
tekinn mótor og gírkassi, selst ó-
dýrt. Uppl. að Holtagerði 62, Kóp.
eftir kl. 6.
Simca 1000 til sölu, þarfnast við
gerðar, seist ódýrt. Sími 35680 eftir
kl. 1.
Fíat 1100 station ’67 í mjög góðu
lagi og með nýuppgerðri vél til sölu
Uppl. 1 sfma 17852.
Óska eftir Volkswagenmótor. —
Hringið í síma 42640.
Willys. Til sölu er dínamór, cut
out, háspennukefii, samlokur o. fl.
í 6 volta rafkerfi í Willys, ásamt
stýrismaskínu, grind o. fl. f ’46 —
’53 árg. Uppl. i síma 38353.
Nýyfirbyggður Dodge Weapon tfl
sölu. Uppl. í síma 41730 eftir kl. 5.
Óskum eftir að kaupa Willys
jeppa árg. ’46—’53, má vera meö
lélegri eöa ónýtri vél. Einnig ósk-
ast á sama stað góður mótor í
Volkswagen rúgbrauð, helzt 1500.
Uppl. í síma 36444. ____
Til sölu Dodge Weapon árg. ’53
með dísilvél, spili, talstöð, í fyrsta
flokks ástandi. Uppl. f síma 13227
eftir kl. 7 e.h.
FASTEIGNIR
Til sölu lítið einjbýlis'hús úti á
landi. Skipti á íbúð eða bifreið
koma til greina. Uppl. í síma 40150
ÍFNALAUGAR
Frímerki, Kaupi fslenzk frímerki
ný og notuð, flestar tegundir. —
— Frlmerkjaverzlun Sigmundar
Ágústssonar, Grettisgötu 30.
HUSNÆDI I B0DI
3ja herb. ibúð til leigu að Mið-
túni 82.
Til leigu 4ra herb. fbúð á Teig-
unum. Uppl. í síma 34970 í dag og
á morgun.
Herb. með húsgögnum til leigu.
Uppl. í sfma 82534.
TU leigu í Árbæjarfiverfi 2 henb.
sarnan eða sitt í hvoru lagi. Uppl.
í sima 84894 miMi kl. 2 og 5.____
Herb. með húsgögnum til leigu á
Grfmsstaðaholti. Uppl. f síma 17354
Rúmgóður bílskúr til leigu í Háa-
leitishverfi. Uppl. f sfma 83217.
Herb. með húsgögnum tfl leigu
á Háaleitisbraut. Failegt útsýni.
Reglusemi áskilin. Sfmi 85227.
HUSN/EDI 0SKAST
Hjón með tvö böm óska aö taka
á leigu fbúð fyrir 1. febrúar (helzt
í austurbænum). UppL f sfma
83564.
2ja til 3ja herb. fbúð óskast strax
í Reykjavík eða Kópavogi. Fýrir-
framgreiðsla. Sími .40819.
Ung hjón óska að taka á leigu
2ja herb. íbúð í nágrenni Háskól-
ans, Hlíðahverfi og Háaleitishverfi
koma einnig til greina. Sími 50451.
Húsráðendur. Látið okkur leigja
það kostar yður ekki neitt. Leigu-
miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn
frá Lokastíg. Uppl. í sima 10059.
Lítil íbúð í gamla bænum óskast
á leigu. Rólegt ungt par. Uppl. í
síma 36388 eftir kl. 16.
Bflskúr óskast til leigu, helzt í
austurbæ. Sími 18058.
Þýzka sendiráðið óskar eftir 2—3
; herb. nýlegri íbúð til leigu. Uppl.
f síma 19535.
Lampaskermar f miklu úrvali. —
Tek lampa tii breytinga. — Raf-
tækjaverzlun H. G. Guðjónsson, —
Stigahlfð 45 v/Kringlumýrarbraut.
Sími 37637.
ÓSKAST KEYPT
Pottofn óskast. — Uppl. í síma
37032 eftir kl. 2.
Skíði. Vil kaupa notuð skíði 1,70
til 2 m á lengd. Tvíburakerra tij
sölu á sama stað. Uppl. f síma
40308.
Vil kaupa gólfteppi (stórt) og
borðstofuborð. Uppl. í sfma 16050.
Kópavogsbúar. Skólabuxur á
drengi og stúlkur, köflóttar og ein-
litar. Einnig peysur og bamagallar.
Sparið peningana eftir áramótin og
verzlið þar sem veiðiö er hagstæð-
ast. Prjónastofan Hlfðarvegi 18,
Kópavogi.
HJOL-VAGNAR
Nýlegur bamavagn til sölu. Sími
32817.
TILK YNNINGAR
Kettlingur fæst gefins, 2ja mán.
hvft læða. Uppl. í sfma 38196.
Hrrinsum loðfóðraðar kramp'
fakkskápur. (Sérstök meðhöndlun;
Efnalaugin ^Björg. Háaleitisbr. 58—
60, sfmi 31380 BarmahKð 6, sfm;
23337
SAFNARINN
í Frímerki. Kaupum notuð og ó-
notuð íslenzk frímerki og fyrsta
i dagsumsiög. Einnig gömul umslög
og kort. Frímerkjahúsið, La'kjar-
I götu 6A, Sími 111814.__________
Frímerki. Kaupum Islenzk fri-
merki ný og notuð. Getum sótt bm>
ef um eitthvert magn er að ræða-
— Kaupendaþjónuslan Þingholts-
stræti 15. Símj 10220.
2ja til 3ja herb. íbúð óskast á
leigu._Uppl. f síma 36425.
Óska eftir að taka á leigu herb.
í vesturbænum. Uppl. í síma 84965
i á kvöldin.
Ung, barnlaus hjón óska eftir
2ja til 3ja herb. íbúð í Reykjavik
strax, reglusemj heitið. Uppl. í síma
40949.
j Ung, barnlaus hjón óska eftir
1 lftil'li 3ja herb. ibúð í Reykjavík
eða Ilafnarfirði. Uppl. í síma 51726.
Ung hjón óska eftir 2ja til 3ja
herb. íbúð fyrir 1. marz. Reglu-
semi og skilvísri greiðslu heitið. —
Uppl, í síma 32269.
2ja tfl 4ra herb. fbúð óskast fyr
ir litla, rólega fjölskyldu. Uppi. i
síma 24S56.
Ungt bamlaust par, — vinrta
bæði úti, óskar eftir að taha á légu
2—3 herb. fbúð. Æski'legt f Klepps
holtimi. Algjörri reglusemi heitið.
UppL í sána 85330,
Ungt, Eegjusamt par með eitt
bam óskar eftrr 2ja tfl 3Ja herb.
íbúð strax, skflvfs greiðsla. Uþpl.
f síma 18094. — A3fraeð3b<3casafn
A B tfl söta á sama stað.
Forstofuherb. Sjómaðor óskar eft
ir berb., hefet forstofnherfx, í Laug
ameshverfi. Uppl. f sfma 30631.
3ja herb. fbúð ósfcast sbrax. —
UppL f stea 36005.
Ungt par óskar eftír 1—2 herix
fbúð, hélzt I Heimum, Sanlmn eða
við LangholtBveg. AJgjöœri eegih**
semi og góðri umgengm beitJö. ör-
ugg mánaðargr. Vmsaml hringjðf '
sfma 92-1698 eftir fcL 2.
Fullorðin systkinf óstea
herto. ftoúð nú þegar. UppL f tefrrm
33149.
............ ■■■■=> i
Ung stúlka með eitt bam óskar )
eftir Mtilli fbúð. Uppi. f s&na 83258 V
um helgina og efltir kL 6 6 tesðftEn.'
Simvirkja utaa af landi, með /
konu og eitt bam, vamtar fbúð 1)
gömlu Reykjavfk, sem fyrst. Eram \
ósköp venjulegt fólk, þó f reghtsam ;
ara lagi. Erum til viðtaks í sfma
37151.
----- I
Ungur reglusamur maður otan af ,
landi óskar eftir herto. og helzt
fæöi á sama stað. Uppl. f sfma
22995 eftir kl. 7.
Fæði og húsnæði óskast á sama
stað fyrir reglusama skólastiaku.
Uppl. f sfma 85267 M. 8 10 í .
kvöld og annað kvöld.
Húsráðendur látið okSrnr leigja
húsnæði yðar, yður a8 kostnaðar-
lausu þannig feomizt þér hjS'öþartfa
ónæði. Ibúðaleigan SkódavörðusMg;
46. Sími 25232.
Bílak|ör ■
Ford pic-up ’67 í fyrsta ffekfcs
ástandi.
Taunus 17 M station ’67.
I
| Taunus 17 M ’66—’69.
Opel Rekord 1900 L ’68, nýínn-
| fluttur.
Volkswagen ’64—’70, góðir bifl-
ar.
Ford Falcon ’67.
Saab ’66—’68.
Mikið úrval af góðum bensfn- og 1
dísiljeppum.
Bílakjör Hreyfilshúsinu
við Grensásveg. — Sfmar
83320 og 83321.